Tíminn - 03.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 3. nóvember 1972 er föstudagurinn 3. nóv. 1972 Það er ekki oft, sem varnarspil- ari er endaspilaður þegar i þriðja slag, en það var Vestur sannar- lega i 4 sp. Suður i eftirfarandi spili. Hverju á að spila eftir tvo hæstu i hjarta? Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitálanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212.4 Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysava;rðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6■ e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur (Vg heigarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230s Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4 Afgreiðslutimi lyfjabúða I Itcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23,og auk þess verö- ur Arbæjar Apótek og Lyfja- búð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aöeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl, 18 til kl. 23. Kvöld og hclgarvörzlu i lleykjavik vikuna 4. nóvem- ber til 10. nóvember annast, Háaleitis Apótek og Vestur- bæjar Apótek. Sú lyfjabúð,sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætuvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fridögum. Næturvarzlan i Stórholti 1 hefur verið lögð niður. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i He“ilsuverndarstöö Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf Kvenfélag Lágafellssóknar Mosfellssveit. Heídur sauma- fund fimmtudaginn 2. nóvem- ber i Hlégarði kl. 20. Mætum vel. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haídinn i félagsheimil- inu, fimmtudaginn 2. nóve- mber kl. 8,30. Nokkrar kven- félagskonur munu sýna það nýjasta i kvenfatatizkunni. Stjórnin. Til styrktarfélaga og annarra velunnara Blindrafélagsins. Bazarinn verður i Blindra- heimilinu, Hamrahlið 17, laugardaginn 4. nóvember kl. 2 e.hd. Þeim sem hug hafa á að gefa muni á bazarinn, er vinsamlega bent á að koma þeim i Blindraheimilið Hamrahlið 17. Fermingarbörn Dómkirkj- unnar 1973. Börn, sem eiga aö fermast i Dómkirkjunni, vor og haust, eru vinsamlegast beðin um að koma til viðtals i Dómkirkjuna, sem hér segir: Til séra Þóris Stephensen, mánudag 6. nóv. kl. 6. Til séra Óskars J. Þorlákssonar, þriöjudag 7. nóv. kl. 6. Kristniboösfélag kvennahefur fjáröflunarsamkomu laugar- daginn 4. nóv. kl. 8.30 i Betaniu Laufásvegi 13. Dagskrá: Kristniboðsþáttur Katrin Guð- lausdóttir, kristnib. Ræða Jónas Þórirson. Tvisöngur og fl. Allir velkomnir. A D5 V D3 4 DG8754 * AG9 4 K9 * AK984 4 K93 jf, 1062 4 64 V 10765 4 106 + D8743 Kvenfélag Laugarnessóknar, Fundur verður haldinn, mánudaginn 6. nóvember kl. 8.30 e.hd. Pétur Maack stud. theol. talar um heimili og skóla. Umræður, kaffi- drykkja. Stjórnin. Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell fer væntanlega i dag frá Rotter- dam til tslands. Jökulfell fer i dag frá Þorlákshöfn til Reykjavikur. Helgafell er væntanlegt til Landskrona 5. þ.m. Mælifell er i Borgarnesi. Skaftafell er i Piraeus. Hvassafell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Hofsóss, Blöndu- óss og Faxaflóa. Stapafell fer væntanlega i dag frá Akureyri til Reykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Skipaútgerð rikisins. Esja er á Hornafirði á suðurleið. Hekla fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gærkvöldi austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 17.00 i kvöld til Vestmannaeyja, þaðan aft- ur kl. 9.00 árdegis á laugardag til Þorlákshafnar og Reykja- vikur. Flugdætlanir Flugáætlun Loftleiða. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til óslóar og Stokkhólms kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Stokkhólmi og ósló kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. 4 AG108732 V G2 4 A2 * K5 Þaö er sama hvað Vestur gerir — hann gefur spilaranum alltaf slag. En afar óliklegt var, að Suð- ur væri með sjö spaða og Vestur tók þvi þann kostinn — sem er beztur — að spila Sp-9 i 3ja slag. Suður stakk upp D blinds, og þeg- ar hún átti slaginn spilaði hann Sp-5, Austur fylgdi lit og S var sannfærður um að K væri hjá honum. Svinun og V fékk á K ein- spil. Suður varð auðvitað hissa, en nú gat Vestur spilað sig úr á Hj., og T-K tryggði tapslaginn. A Olympiuskákmótinu i Siegen 1970 kom þessi staða upp i skák McKay, Skotlandi, sem hefur hvitt og á leik, og Belkadi Túnis. 15. Rd5-Dc5 16. BxR-gxf6 17. RxB + -DxR 18. Dg4+ og svartur gaf, þar sem hann ræður ekki við hótunina Dh4.f5 dugar ekki, þar sem svarta D er óvarin. Flugfélag islands, Innan- landsflug. Aætlað er flug til Akureyrar (3 ferðir) Vest- mannaeyja, Húsavikur, Isa- fjarðar, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.45. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18.45. Fundir Frá Guðspekifélaginu. „Atrúnaöur feðra vorra”, nefnistopinbert erindi sem dr. Helgi P. Briem ambassador flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstu- dag kl. 9. Stúkan Baldur sér um fundinn. öllum heimill að- gangur. Hallgrímskirkju (GuSbrandssfofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóftur, Gretfisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM BÍLAVER VESTMANNA- EYJUM imiiiiiiMi Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu verður haldinn föstudagskvöldið 3. nóv. I Borgarnesi, strax að loknum hinum aimenna fundi Framsóknarmanna, sem þá verður þar hald- inn. Stjórnin. J FUF í Árnessýslu heldur aðalfund sinn i Framsóknarhúsinu á Selfossi sunnu- dagskvöld 5. nóv. kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. 3. Guðmundur G. Þórarinsson flytur ræðu. 4. Onnur mál. Ath. breyttan fundar- tima Stjórnin. Framsóknarvist fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og hefst kl. 8.30 siðd. Ilúsið opnað kl. 8. Stjórnandi Markús Stefánsson. Nánar auglýst siðar. Stjórnin Kópavogur - Fulltrúaróð Fulltrúaráð b’ramsóknarfélagana I Kópavogi heldur fund mánudaginn 6. nóvember klukkan 20.30 að Neðstutröð 4. Dagskrá: 1. Bæjarmálin. 2. önnur mál. Stjórnin. Y------------------------------------------ Seltjarnarnes Spila- og skemmtikvöld H — listans á Seltjarnarnesi verður laugardaginn 4. nóvember í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi og hefst kl. 20.30. Thorvaldsensfélagsins Leikfangahappdrætti byrjar 1. nóvember og stendur út nóvember mánuð. Dregið 1. desember. Agóðanum verður varið til endurbóta á Barnadeild Landakotsspitala. Thorvaldsensfélagskonur heita nú, eins og svo oft áður, á bæjarbúa og aðra velunnara félagsins, að styðja starfsemi þess, og ljá þessu málefni lið. Þetta verður tilvalið tækifæri til jóla- gjafa handa börnum, fyrir þá sem heppnir verða. En gleymið ekki að útskýra fyrir börnunum tilgang þessa happdrættis og leyfið þeim þátttöku i þvi. Miðinn kostar aðeins kr. 25.00. Útför Jóns Guðmundssonar frá Snartarstöðum, Holtsgötu 34, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 3. nóvember, kl. 3. Eiginkona og börn. Hjartkæra systir okkar og mágkona Eygló Þorvaldsdóttir lláaleitisbraut 48 lézt á Borgarspitala 23. október. Sigurður Fr. Þorvaldsson Anna og Jörgen Nielsen. Jarðarförin hefur farið fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.