Tíminn - 03.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 3. nóvember 1972 ? ÞJÓÐLEIKHÚSIO Gestaleikur Skozku óper- unnar Jónsmessunætur- draumur _____ 2. sýning i kvöld kl. 20. 3. sýning laugardag kl. 20. 4. sýning sunnudag kl. 14 (kl. tvö) Siðasta sýning. Túskildingsóperan sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstööin i kvöld kl. 20.30,40. sýning. Kristnihaldið laugardag kl. 20.30, 152. sýning. Leikhúsá Ifarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag kl. 20.30, 6. sýning-Gul kort gilda Dómínó þriðjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1 Facino og .lames Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára lslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugiö sérstaklega: DMyndin verður aöeins sýnd i Keykjavík. 2) Kkkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. Tónleikar kl. 8.30. Coogan lögreglumaður CLINT EASTWOOD ,n“COOGarrs T BLUfr ' hörkuspennandi lögreglu- mynd i litum. Aðalhlutverk Clint Kastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum. hofnarbíó 5ími 16444. Klækir Kasta laþjónsins “Somethinj* for Everyone" Angela Lanslniiy- Michaol York JohnUill-Mi.'iiieliinlc'Wi'is.J.iiii.'U.if Spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk iitmynd um ungan mann Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu, og tekst það furðuvel,þvi Conrad hefur „eitthað fyrir alla”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi við rætur Bajersku alpanna. Leikstjóri Harold Prince. lslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. VEUUM ÍSLENZKT-/í^|V ÍSLENZKAN IÐNAÐ tslenzkur texti Siðasta hetjan. Hero Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, amerisk kvik- mynd I litum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Cliff Robertson, Ian Bannen. Or blaðaummælum: „Hörkuspennandi, karl- mannleg striðsævintýra- mynd af fyrsta flokki”. — New York Magazine. „Harðneskjuleg striðs- mynd, sem heldur mönnum i spennu frá upphafi til enda. Bezta myndfrá hendi Roberts Aldrichs (Hólf ruddar)”. Cue Magazine. „Þetta er bezti leikur Michaels Caines siðan hann lék „Alfie”. Gannett. „...ótrúleg spenna i hálfan annan tima. Þetta er frá- sögn af striði og alls ekki til að dýrka það — þvert á móti”. B.T. „Makalaust góður sam- leikur hjá Michael Caine og Cliff Robertson. Þetta er ævintýraleg mynd.......” Extra Bladet. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Veturgömul kind i tveimur reyfum, svört, ómönkuð, heimavanin hefur tapast. Þeir sem geta gefið upplýsingar hringi i sima 40426. Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) PETER . GOLDIE . SELLERS '■> HAWN QXtrttaCfafbflfy&oif/) tslenzkur texti Sprenghlægileg og bráð- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Tónabíó Sfmi 31182 Hættum að reykja Cold Turkey Mjög fjörug og skemmtileg amerisk gamanmynd i lit- um með hinum vinsæla Dick Van Dyke i aðalhlut- verki. islenzkur tcxti. Leikstjóri: Norman Lear Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Pippa Scott, Tom Boston, Bob Newhart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd:‘240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir smíOaðar eftir beiðnt GLUG GAS MIÐJAN S'ðumúla 12 - S'mi 38220 MÁDDOCS& ENCUSHMEN Stórfengleg popmúsik- mynd i litum og Cinema scope af hljómleikaferða- lagi brezka rokksöngvar- ans Joe Cockers um Bandarikin, ásamt hljóm- sveitinni „Mad Dogs”. Stjórnandi Leon Russell. Myndin er tekin og sýnd með 4ra rása stereotón. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hinir ósigruðu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd. Leikstjóri: Andrew McLaglen isienzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. 20TH CENIURY fOX PSESENIS JohnWavne RockHuason inthe Undefeated í Næturhitanum (In the heat of the night) gerð og leikin amerisk stórmynd i litum, er hlotið hefur fimm Oscars-verð- laun. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Morgun- blaðinu. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Rod Steiger, Warren Oates, Lee Grant. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.