Tíminn - 07.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.11.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN briftjudajíur 7. nóvember 1972 Ílögfræði- ~>j j SKRIFSTOFA | Vilhjálmur Amason, hrl. j Lækjargötu 12. j ■ (Iönaöarbankahúsinu, 3. h.) ^ Slmar 24635 7 16007. I namr i 111 liiiliBlliiiiJl Iwl okni:knai5Hkn(;i, Siguröur Kiriksson ritar fyrir nokkru grein i Uag á Akureyri og gagnrýnir þaö, aö Sprengisands- leiö skuli ,,vippaö” vestur á Hóla- fjall, inn af Kyjafiröi. Kannast Siguröur ekki viö þá „Sprengi- sandsleiö” og er óneitanlega nokkur vorkunn. Kn þvi miöur er slikur flutningur 'á l'ornum vegum ekkert einsdæmi og er þó eitt dæmi um þvilika framtakssemi einu of mikiö. Sú ,-hefur lengst af verið trú manna, að Kjalvegur hafi, noröanveröu frá, legið upp úr Skagaliröi, Iram Mælifellsdal, um llaukagilsheiöi, og Kyvindar- staöaheiöi og vestur yfir Blöndu á Blönduvaöi en þaðan munu taldir 12-13 km til Hveravalla. Kngan hef óg heyrt bera brigður á, að Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslifi þjóðarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsganga og húsmuna, þó um heilar bú- slóðir sé að ræða.Staðgreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29 — Sími 10099 SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMNIIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAViK SiMI 31055 INNLENT LAN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1972. 2.FL VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI 1 í maí s. I. var boðið út 300 milljón króna spari- skírteinalán ríkissjóðs. Af þessari útgáfu eru nú um 200 millj. kr seldar og hefur sala farið vaxandi á ný að undanförnu. Ekki verður gefið út meira af þessum flokki og verður afgangur bréfanna til sölu á næstunni hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um allt land, auk nokkurra verðbréfasala. Þessi flokkur spariskírteina er bundinn vísitölu byggingarkostnaðar frá 1. júlí þessa árs. 2 Spariskírteinin eru tvímælalaust ein bezta fjárfestingin, sem völ er á, þau eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus, skatt- og framtalsfrjáls og eina verðtryggða sparnaðarformið, sem í boði er. 3 Sem dæmi um það hve spariskirteinin eru arðbær fjárfesting skal upplýst, að tíu þúsund króna skírteini áranna 1965, 1966 og 1967 eru nú innleyst á rúmlega 41 þúsund, 33 þúsund og 29 þúsund, hvert fyrir sig og hafa þvi gefið árlegan arð liðlega 22-24 af hundraði. InnlausnarverS spariskírteina hefur rúmlega fjórfaldazt frá 1965, en það mun vera talsvert meira en almenn verðhækkun íbúða í Reykjavik á sama tímabili. Skírteini: Gefa nú. Árlegur arSur. Frá sept. 1965 kr. 10.000 kr. 41.586 22,6% Frá sept. 1966 kr. 10.000 — 33.032 22,1% Frá sept. 1967 kr. 10.000 — 29.428 24,1% Október 1972. s7-.\SV* SEÐLABANKI ISLANDS þannig hafi legið Kjalvegur hinn iorni. Nu helur þótt nauösyn hera til, aö leggja nýjan ..Kjalveg”, Hefst hann, noröan Ijalla, hjá Syðri- Köngumýri i Blöndudal, um Auð- kúluheiöi og til Hveravalla. Hér er vitanlega um allt annan veg að ræöa en þann, sem frá fornu fari helur heitið Kjalvegur og er ekki auðséð ástæðan fyrir þvi, að nefna hann svo. Kðlilegra væri að kalla hann t.d. Auðkulu- eða Hveravallaveg. Vera má aö einhverjir láti sér látl um linnast svona athuga- semd. Aö minu áliti byggist sú af- slaða þó af misskilningi. Nöfn vega, sem og önnur örnefni, eru þáttur i sögu þjóðarinnar. Ég veigra mér viö að kveða svo fast aö orði. aö nefna visvitandi ör- nefnabrengl sögufölsun. Þó ber þaö ættarmót þvilikra aðgerða. Úr þvi að ég er á annað borö að ympra á þessum málum liggur nærri aö nefna annað dæmi um ónákv- og raunar amböguhátt i nafngiftum, þótt annars eðlis sé en flutningur Kjalvegar. Af Noröurlandsvegi hjá Völlum i Skagafirði liggur vegur fram Vallholtsmóa aö Vindheimum. 1 vegaáætlun er hann neíndur Vallhólmavegur. Þaö nafn er að veröa munntamt. meira að segja Skagfiröingum. og er hörmulegt aö heyra þaö af þeirra vörum. En hvar i veröldinni er þessi Vail- hólmi eöa - hólmarV Ég hef a.m.k. engar spurnir af honum eöa þeim i Skagafirði og ekki virðist þjóöskáldið Matthias heldur hafa þekkt hann. ..Fákum kunni Hólmur hýri”, segir Matt- hias. - og á auðvitaö viö Vall- hólminn. Þaö nafn eiga a.m.k. Skagfirðingar að þekkja. Ætla veröur, aö við Vallhólminn sé vegurinn kenndur og hlýtur þvi, eðli málsins amkvæmt, að heita Vallhólmsvegur. Vonandi er þessi ambaga ekki orðin svo föst i munni manna. að þaðan verði henni ekki þokað. IVIagnús II. Gisiason. OSKII..IANLEG ÞVÆLA I sjónvarpinu á miðvikudags- kvöldið var mynd af merkingum akreina á nýja veginum niður i ölfusið (merkin munu ekki eiga sér stoð i islenzkum reglu- gerðum). Myndinni fylgdu skýringar, sem sennilega hafa átt að leiða fólk i allan sannleika um það, hvernig aka skal á þessum kafla. En ég verð þvi miður að segja þá sögu, að ég botnaði hvorki upp né niður i skýringunum. Þetta var orða- þvæla, sem minnti helzt á það, þegar skattstofan gefur út fram- talsleiðbeiningar sinar, venjulega að halfu óskiljanlegar fólki, sem ekki er innvigt i fyrirbrigðið. Ég er anzi hræddur um, að hér þurfi að komast skýrar að orði og gera betur, ef nýjungin á að komast óbrengluð inn i höfuðið á þorra manna. P.P. Geymslupláss óskast Ca. 40-50 fermetra geymslupláss óskast til leigu strax. Húsnæöiö þarf aö vera upphitað meö góöri aðkomu. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Timans, Bankastræti 7, simi 18300 vVið veljum nuntal það borgccr sig - PUIltal - OFNAR H/F. « Síðumúla 27 ♦ Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 BERU Rafkerti Glóðarkerti ARMULA 7 - SIAAI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.