Tíminn - 07.11.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.11.1972, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 7. uóvember 1972 TÍMINN 19 Stúdentar, sem nú eru að hefja nám f háskólanum. Háskóla- hátiðin 1972 Hin árlega háskólahátið var haldin á laugardaginn með viðhöfn i tónum og tali. Nýju stúdentarnir sátu i skipuleg- um röðum með hvita kolla, fráskildir öðrum áheyrendum og hlýddu með andakt á það, sem flutt var. Hins vegar i biósalnum, þar sem hátiðin var haldin, sátu aðrir gestir. Jónatan Þórmundsson prófessor, vararektor Háskólans setur háskólahátfðina. íþróttir Framhald af 17. siðu. Blackburn — hann lék með enska landsliðinu i Heimsmeistara- keppninni 1966. Leikurinn stöðvaðist i sex min. og var Bonetti borinn út af leikvelli. Að- ur i leiknum, hafði Peter Osgood, yfirgefið völlinn, en hann tognaði i ökla. David Webb, fór i markið — það var ekki fyrr en leikmenn Chelsea, léku tiu, að þeir fóru að berjast og þegar Bonetti, kom aftur inná, þá var san*leikurinn kominn i lag. Garland skoraði mark liðsins og litlu munaði að Bury jafnaöi rétt fyrir leikslok — en Bonetti bjargaði snilldarlega á siðustu stundu, með úthlaupi. Eftir leikinn var Bonetti fluttur á spitala og kom þá i ljós, að þarm- ar hans höfðu rifnað og innvortis- blæðingar sköpuðust. Gert var að sárunum og litlar likur á að Bon- etti leiki með Chelsea um tima. Leikur Notts. Co. og Stoke, var martröð fyrir markvörð Stoke, Michael McDonald, en hann lék i markinu, eftir að Banks meiddist. McDonald mátti hirða knöttinn þrisvar i leiknum úr netinu. Fyrsta mark Notts. Co. skoraði Randall (17. min.), siðan skoraði Bradd með stórglæsilegum skalla og þriðja markið skoraði Stubbs. Mark Stoke, skoraði Bloor. TRÚLOFUNAR- HRINGAR Fljót afgreiOsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsm. Bankastræti 12. Blackpool bætti öðru höfuðleðri 1. deildarliðs i beltið hjá sér, þeg- ar liðið sigraði Birmingham 2:0. Leikur liðanna var mjög spenn- andi og fjörugur. Bæði mörk Blackpool skoraði Burns. Úlfarn- ir áttu ekki i eriðleikum gegn Bristol Roves. Fjórum sinnum sendu Úlfarnir knöttinn i netið — það voru þeir Richards, McCalli- og (2) og Kindon. Tottenham lék tvo leiki i deildarbikarnum i vikunni. A mánudaginn sigraði Spurs, Middlesbro 2:1 i leik, sem þurfti að framlengja. Tottenham sigr- aði svo Millwall 2:0 á miðviku- daginn og var leikurinn sá fimmti á tiu dögum. Mörkin gegn Millwall skoruðu Martin Peters og Perrymann. Norwich átti ekki i erfiðleikum gegn Stockport þegar liðið heimsótti Edgeley Park, heima- völl fjórðudeildarliðsins. Lokatöl- ur leiksins urðu 1:5 og skoruðu þeir David Cross (3), Stringer og Howard, fyrir Norwich. Ian Lawther skoraði fyrir heima- mennina. Fimmta umferð (8-liða úrslit- in) verður leikin 22. nóvember og leika þá þessi lið saman: Arsenal Norwich Chelsea Notts.Co. Liverpool eða Ledds Tottenham Wolves Blackpool S. Helgason hf. STEINIÐJA Eínholtl 4 Slmar 26677 og 142S4 Heilsuhæli Framhald af bls. 1. Laufey Tryggvadóttir, stjórnaði fundinum. Dar var lagt fram álit frá stjórn félagsins um að heilsu- hælið yrði byggt i Skjaldarvík að þvi tilskyldu að hagstæðir samn- ingar náist við bæinn um kalt og heitt vatn þangað. Er gert ráð fyrir að leiöa heita vatnið frá Laugalandi á Þelamörk til Skjaldarvikur. Þetta álit var samþykkt á fundinum með áður- nefndum fyrirvara með öllum greiddum atkvæðum. Jón Sólnes, forseti bæjarstjórnar, var á fund- inum og lýsti hann þvi yfir, að bæjarstjórn Akureyrar væri hlynnt þessu heilsuhælismáli og mundi greiða fyrir þvi eftir mætti. NIÆA.hefur efnt til happdrættis og eru vinningar Toyota sportbill Celica að verðmæti 537 þúsund krónur, flugfar með Loftleiðum til og frá New York og Hekluúlpa eftir eigin vali. Dregið verður 1. desember n.k. Happdrættismiðarnir verða til sölu i happdrættisbilnum á götum Reykjavlkur næstu tvær vikur. Er þess fastlega vænst að allir þeir, sem vilja styrkja byggingu heilsuhælis á Norðurlandi kaupi miðana og leggi með þvi stein i þessa byggingu. Verum sam- taka! BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Vift Miklatorg. Simar IH675 og 1X677. Samvinna Framhald af bls. 9. Víðivangur Framhald af bls. 3. en siðan taki þjóðirnar að nýju til sem gamaldags keppinaut- ar um völd og áhrif i Asiu”. GAMLI draumurinn er þó enn við lýði. Ljóst er, að Kin- verjar vilja tileinka sér nú- timann i snatri og halda Sovétrikjunum frá sér, og þurfa á aðstoð Japana að halda. Raunverulegt bandalag Kinverja og Japana yrði einnig til þess, að æ fleiri Jap- anir vildu binda endi á örygg- issáttmála Bandarikjamanna og Japana, og valdhafarnir i Peking vildu fegnir að þvi stuðla. ,,Hvi skyldu Kinverjar endilega vilja steypa stjórn Thailands af stóli, ef stjórnin i Peking getur haft áhrif á hana með eðlilegum millirikjasam- skiptum'', sagði kinverskur embættismaður um daginn. Ofan á þetta allt fækkar með hverju ári þeim Kinverjum, sem sjálfir muna árásir Jap- ana. ,,Unga fólkinu er sama”, sagði embættismaður kin- versku kommúnistanna við Maynard Parker fyrir skömmu. ,,Japanir valda þvi engum áhyggjum”. Allt tákn- ar þetta, að Kinverjar og Jap- anir gætu enn náð öllum völd- um i Austur-Asiu og raunar drjúgum stærri skika af heim- inum. Þaö gerist að visu ekki i skjótri svipan, en hafa ber i huga, að sagan er mæld i öld- um en ekki árum i Austur- Asiu. l-kar=ur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíftaðar eítir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 12 - Simi 38220 val eftirmannsins sé búið og gert og það skuli liafa þann, sem fyrir valinu varð og starf- ið fram undan hjá Sjálfstæðis- mönnum I Reykjavik sé og- eigi fyrst og fremst að vcrða það, aft hefja þannig valinn horgarstjóra i þá dýrðlinga- tölu, sem borgarstjórar Sjálf- stæðisflokksins eru sam- kvæmt liefð. — TK. JÓN LOFTSSOUHR Hringbraut 121ÚV10 6Ö0 SI’ÓN API.ÖTI’R 8-25 mm PLASTH. SPÓNAPLÖTÚR 12—19 nirn IIAROPI.AST IIÖRPLOTÚK 9-26 mm IIAMPPLÓTÚR 9-20 mm BIKKI-GABON 16-25 mm BEVKI-GAKON 16-22 mm KKOSSVIDÚK: Birki 3-6 mm Kcyki 3-6 inm Fura 1-12 mm IIAKDTKX meft rakaheldu limi 1/8" 4x9' IIAKDVIDÚK: Kik, japönsk. amerisk, aströlsk. B e y k i, júgöslavneskt. danskt. Tcak Afromösia Mahogny Iroko Palisander Oregon Pine Kainin Gullálmur Abakki Am'. Ilnota Birki I 1/2-3" Wenge SPON’N: Kik - Teak - Oregon Pine - Kura - Gullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Kolo - Am.Hnota Afromosia Mahogny Palisander - Wenge. K YRIK I.IGGJANDI OG V/EN'TANLKGT Nyjar hirgftir teknar heim \ ikulega VKKZLII) ÞAR SKM CR- V A 1.11) KR MKST OG KJOKIN BK7.T. HATT TIL L0FTS llúsnæöi, ekki til ibúðar, óskast til leigu ÍVam til vors. Lofthæð þarf að vera a.m.k. 3 metrar. FLkki nauðsynlegt að húsnæðið sé vandað. Má vera skúr. Upplýsingar i simum 19754 og 40762 næstu daga. FYRIR KARLA OG KONUR Á ÖLLUAA ALDRI: Yngjandi Yoga-æfingar Árangursrík megrunarnámskeið llmandi hveralaugar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.