Tíminn - 09.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 9. nóvember 1972 Bréf frá lesendum II11 'lllltffl 1 iff Akureyri HJÓLBARÐA- viðgerðir HJÖLBARÐA- sala Snjóneglum NOTAÐA OG NÝJA hjólbarða Gúmmivinnustofan BÓTIN Hjalteyrargötu 1 Sími 1-20-25 — Akureyri TOGARAR OG VARÐSKIP UNDIR GRÆNUHLÍD 1 blöðum, útvarpi og sjónvarpi hafa verið birtar fréttir um átök varðskipa við togara undir Grænuhlið við fsafjarðardjúp. Einnig er kvartað um svivirði- legan áróður brezkra fjölmiðla i okkar garð, og reynt er að koma sökum á hendur okkur, ef togari ferst i ofviðri við fsland. Auðvitað er slikum áróðri ekki svarandi, En við ættum að lita i okkar eigin barm og rannsaka, hvort við gefum ekki Bretum óbeinlinis þarna höggstað á okkur. f dagblaðinu Timanum 3f. okt. stendur með risayfirskrift „Varðskipunum ögrað” Þar er sagt frá,að togari lagðist undir Grænuhlið, og reyndi varðskip að fara um borð i hann, en var varnað þess. Siðan er sagt, að 10- 12 togarar hafi komið þarna i landvar, og beinlinis sagt, að varðskipið hafi reynt að fæla þá burt með púðurskotum, sem togararnir hafi þó ekki sinnt. Siðasta málsgrein fréttarinnar er Húsbyggjendur Káið föst vcrðtilboð i byggingarframkvæmdir yðar. Sýningar- og söluþjónusta 28 fyrirtækja á sviði byggingar- iðnaðarins. Vcrktakar i: llúsasmfði, múrhúðun, pipulögnum, málningu, dúk- og veggfóðrun. Gerum föst verðtilboð. IDNVERK HF ALHLIDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA_j r „■ NORÐURVERI Engin álagning V/Laugaveg & NóalOn Aðeins þiónusta posthóif 5200 pjwiiuoiu Símar 25945 & 25950 Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslífi þjóöarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerö húsganga og húsmuna, þó um heilar bú- slóöir sé aö ræða.Staögreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29 — Sími 10099 PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á keríið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 17041 Ilölum fyrirliggjandi (32. lcikvika — lcikir f. nóv tirslitaröðin: 2X1 — XXI 1. vinningur: 11 (M vvatnssvcit) rcttir 1972.) - 1 X 1 — 2 X 1 kr. 35(1.500.00 nr. 19068 vinningur: 10 réttir — kr. 7.600.00 nr. nr. n r. nr. 11025 17727 17779 19108 nr. 21625 n r. 24117 ur. 26947 nr. 27710 nr. 28727 nr. 29355- nr. 39983 nr. 43253 nr. 43497 nr. 45043 nr. 48892 nr. 60439 nr. 60817 nr. 66656 nr. 71079 nr. 73426 + nafnlaus Kærufrcstur cr til 27. nóv. Vinningsupphæðir geta lækk- að. cf kæi'ur vcrða teknar til greina. Vinningar fyrir 32. lcikviku vcrða póstlagðir eftir 28. nóv. Ilaiidhafar nafnlausra scðla vcrða að franivfsa stofni cða scnda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og iiciinilisfaug til Gctrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþi'óttamiðstöðin — REYKJAVÍK hjól- tjakka Sjálflokandi viðgerðahlekkir f/snjókeðjubönd (,,Patent“-hlekkir), fyrirliggjandi í tveimur stærðum. G. IIINRIKSSON Simi 24033 þannig orðrétt: Togarinn Kingston Pearl frá Grimsby fékk lcvfi (undirstrikað af mér) til þess að leita i var um helgina eftir að brotsjór hafði laskað hann. Þarna höfum við það. Varð- skipið reynir með púðurskotum að fæla togarana burtu úr land- vari út i ofvirði, og togari, sem brotsjór hefur laskað, þarf leyfi til að fara i landvar. Fjölmiðlar okkar eru með svona frétta- flutningi beinlfnis að leggja Bretum og öðrum landhelgis- brjótum vopnin í hendurnar. Við verðum að leggja áherzlu á það, að öllum skipum er marg- velkomið að leita i landvar í ofviðrum, eins og Eysteinn Jóns- son tekur fram i grein i sama blaði, en landhelgisbrjótar verða að vega áhættuna sjálfir, hvort þeir meta meira að komast i öruggt landvar, og eiga þar með á hættu að verða teknir fyrir ólög- legar veiðar, eða halda sjó úti i ofviðrinu. Þessi tilgangslausu púðurskot varðskipsins eru blátt áfram hlægileg og þó okkur skaðleg. Guðmundur Einarsson Trúlofunar- HRINGIR FASTEIGNAVAL r-- L #f! ^ r,Jn v~ SkólavörBustlg 3A. n. h»R. Sfmar 22911 — 19283. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og i -smlðurn. FA8TEIGN ASELJENDUR Vinsamlegast l&tið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- Ingagerð fyrir yfiur. Jón Arason, hdl. Málflutnlngur . fasteignasala Fljót afgreiösla Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR <§> ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður ST Bankastræti 12 'p (-----------------------^ | LÖGFRÆÐI- j SKRIFSTOFA j j Vilhjálmur Ámason, hrl. | Lækjargötu 12. j ■ (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.) ^ Slmar 24635 7 16307. IPenni meÓ stimpli fyrnr fynrtœki ocj einstaklinga Ath.: Opnunartími kl. 9-12 og 1-5 virka daga nema laugardaga ARAAULA 7 - SIAAI 84450 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA PIERPOM JUpina. L. Baldvinsson Magnús laugavegi 12 - Slmi 22104

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.