Tíminn - 09.11.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.11.1972, Blaðsíða 11
Fimmtudagur !), nóvember 1972 ríMINN 11 Umsjón Alfreð Þorsteinsson Allir beztu leikmenn Real Madrid með gegn ÍR í kvöld Myndirnar hér á siðunni tók ijósmynari Timans, Róbert, á æfingu hjá Real Madrid á þriðjudaginn. A myndinni fyrir ofan sjázt leikmennirnir, bregða á leik. taka á honum stóra sinum og veita Spánverjunum harða keppni. Vonandi láta áhorfendur i scr heyra og hvetja ÍR-inga i bar- áttunni við bezta körfuknattleiks- lið Evrópu. Áhorfendur fá tæki- færi til að sjá marga af beztu körfuknattleiksmönnum Evrópu, en Real Madrid er skipað eftir- töldum leikmönnum: Nr. 4. WAYNE BRABENDER. 26ára gamall framherji. Hæð 193 em. Hefur leikið 55 landsleiki með spánska landsliðinu. Skoraði að meðaltali 17 stig i hverjum leik á siðasta keppnistimabili. 5. VICENTE RAMOS. 25ára gamall bakvörður. Hæð 180 cm. Hefur leikið 75 landsleiki og að auki i úrvalsliði Evrópu. Skor- aði að meðaltali 7.3 stig i leik á siðasta keppnistimabili. (i. CRISTOBAL RODRIGUEZ. 23ára gamall framherji. Hæð 198 cm. Hefur leikið 20 landsleiki með spánska landsliðinu. Skoraði að meðaltali 8.5 stig i leik á siðasta keppnistimabili. 7. CARMELO CABRERA. 22 ára gamall bakvörður, 185 cm á hæð. Hefur leikið 40 landsleiki. Skoraði að jafnaði 6 stig i leik á siðasta keppnistimabili. 8. VINCENTE PANEAGUA. 25 ára gamall framherji, 196 cm á hæð. Hefur leikið 5 landsleiki með spánska landsliðinu og skoraði að meðaltali 6.2 stig i leik á siðasta keppnistimabili. !). JOSE MERINO. 20ára gamall framherji, 190 cm á hæð. Er nýliði i liði Real Madrid. — leikur liðanna hefst kl. 20.15 í Laugardalshöllinni Hér sést hinn sjalli leikmaður Real Madrid, Emiliano Rodriguez, vinda sér að körfunni og skora léttilega.itlann er talinn bezti körfuknatt leiksmaður Evrópu í dag. (Timamynd Róbert) i kvöld kl. 20.15 hefst leikur ÍR og Real Madrid i Evrópukeppni meistaraliða — leikurinn fer fram i Laugardalshöllinni. Við litum inn á æfingu hjá Real Madrid á þriðjudaginn, en leikmennirnir voru þá að æfa sig i Laugardals- höllinni. t>að var greinilegt á æfingu þeirra, að þarna eru á ferðinni mjög góðir körfuknatt- leiksmenn, sem kunnu mikið fyrir sér i iþróttinni. Allir beztu leik- mcnn liðsins komu með þvi til islands og leika gegn ÍR i kvöld — það má búast við skemmtilegum leik, en ÍR-ingar eru ákveðnir að 10. EMILIANO RODRIGUEZ. 34ára gamall bakvörður 188 cm á hæð. Fyriliði liðsins og frægasti leikmaður þess. Hefur leikið 175_ landsleiki með spánska landslið-” inu og að auki margsinnis i úr- valsliði Evrópu. Hefur oft verið valinn bezti leikmaður Evrópu- bikarkeppninnar. Skoraði að jafnaði 10 stig i leik á siðasta keppnistimabili. 11. JUAN A CORBALAN. 18 ára gamall bakvörður, 180 cm á hæð. Hefur leikið 29 landsleiki með spánska landsliðinu. Frh. á bls. 15 ÍR-ingar ætla að berjast af kappi — allir beztu leikmenn leikmenn liðsins leika með því í kvöld Við eruin ákveðnir að berjast af kappi, sagði Kristinn Jörundsson, fyrirliði ÍR, þegar við spurðum liann um leikinn gegn Iieal Madrid. Allir leikmenn ÍR-liðsins eru i góðri þjálfun og þeir eru ákveðnir i að gera sitt bezta gegn snillingunum Real Madrid. Við höfum æft mjög vel og andinn i liðinu er mjög góður. Allir leik- menn ÍR, mættu i Laugardals- höllina á þriðjudaginn og horfðu á Nafn Aldur Birgir Jakobsson 23 Kolbeinn Kristinsson 19 Agnar Friðriksson Sigurður Gislason Þórarinn Gunnarsson Þorsteinn Guðnason Finnur Geirsson Kristinn Jörundsson Einar Sigfússon Anton Bjarnason Jón Jörundsson Pétur Böðvarsson leikmenn Rcal Madrid æfa sig. Voru ÍR-ingarnir mjög hrifnir af æfingunum hjá Spánvcrjunum, sem leika harðari körfuknattleik, heldur en þekkist hér á landi — Spánverjarnir virðast gera mikið að þvi, að „blokkera” skotmenn. Fimm landsliðsmenn leika með IR-liðinu, sem leikur með alla sina sterkustu leikmenn og er lið- ið i kvöld skipað eftirtöldum leik- mönnum: Hæð Staða Landsl Leikið með ÍR 194 framh. 13 233 182 bakv. 77 191 framh. 23 298 194 miðh. 9 265 185 bakv. 61 193 framh. 74 184 bakv. 6 183 bakv. 10 148 194 miðh. 2 191 framh. 5 94 197 miðh. 3 180 bakv. 87 26 28 20 18 18 22 24 25 18 24 Fyrirliði IR er Kristinn Jörundsson. Þjálfari ÍR er Einar Ólafsson. Enski dálkurinn Ilér á siöunni i dag, birtist i fyrsta skiptið enski dálkurinn, en i honum munuin við sina stöðuna I 1. deild og 2. deild. Þá mun spámaðurinn koma fram og spá úrslitum á næsta islenzka getraunaseðlinum og segja frá þvi liði, sem hann licldur með i enskri knatt- spyrnu. — Þá mun hann spá markatölu, i þeim leik sem lið hans leikur. En snúum okkur að stöðunni i Englandi: 1. deild:: Liverpool 16 10 4 2 32:16 24 Leeds Utd. 16 8 5 3 30:19 21 Arsenal 17 8 5 4 21:14 21 Chelsea 16 7 5 4 26:19 19 Tottenham 16 8 3 5 23:17 19 West Ham 16 7 4 5 32:21 18 Everton 16 7 4 5 18:14 18 Ipswich 16 6 6 4 24:23 18 Newcastle 16 8 2 6 27:24 18 Norwich 16 7 4 5 18:21 18 Wolves 16 6 5 5 28:27 17 Southampi 16 5 6 5 14:14 16 Sheff.Utd. 16 6 4 6 17:21 16 Coventry 16 5 5 6 14:17 15 Man. City 16 6 2 8 22:25 14 Derby 16 6 2 8 14:26 14 Stoke 16 4 4 8 23:26 12 W.B.A. 16 4 4 8 16:22 12 Birmingh 17 3 6 8 18:25 12 Leicester 16 3 5 8 17:24 11 C. Palace 16 3 5 8 11:23 11 Man.Utd. 16 2 6 8 14:23 10 2. dcild: Ilér hirtuin við stöðu efstu og neðstu liöanna i 2. deild. Efsta liðið Burnley, er eina liðið í dcildunum fjórum, sem ekki hcfur tapað leik enn þá. Burnley 16 7 9 0 30:17 24 Q.P.R. 16 7 7 2 31:20 21 Aston Villa 16 8 5 3 19:14 21 Luton 16 8 3 5 22:18 19 Carlisle 15 4 4 7 18:19 12 Orient 16 2 8 6 12:18 12 Cardiff 16 4 3 9 16:28 11 Milwall 16 4 2 10 17:22 10 Spámaðurinn: Vilhjálmur Sigurgeirsson. Spámaður okkar þcssa vik- una er hinn kunni handknatt- leiksmaður úr ÍR, Vilhjálmur Sigurgeirsson. Ilann hefur fylgzt lengi með cnsku knatt- spyrnunni og er æstur Livcrpool-aðdáandi. Þegar við spurðum Vilhjálm (Villa), um leik sinna manna á heimavelli Man. Utd. — Old Trafford, sagði hann: ,,fcg þarf ekki að hafaáhyggjur — viðerum þeir beztu. Eftir að Toshack kom i gagnið, þá þurfum við ekki að kviða — ég spái Liverpool sigri, sá sigur verður, eftir getu liðanna nú i dag — örugg- ur sigur Liverpool, 3:0”. Annars er seðill Villa þessi: Leikir 11. nóvember 1972 1 X 2 Chelsea — Leicester / Coventry — West Ham / Derby — Crystal Palace / Everton — Manch. City 1 Leeds — Sheffield Utd. 1 Manch. Utd. — Liverpool X Newcastle — Birmingham 1 Norwich — Ipswich X Stoke — Southampton 1 Tottenham — W.B.A. 1 Wolves — Arsenal X Bristol City — Q.P.R. X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.