Tíminn - 11.11.1972, Page 8

Tíminn - 11.11.1972, Page 8
8 TÍMINN Laugardagur 11. nóvember 1972 ALÞINGI Umsjón: Elías Snæland Jónsson Rætt um kavíarvinnslu úr grásleppuhrognum á alþingi: Kavíarframleiðsla á Dalvík næsta haust? í fyrradag urftu umræður á fundi sameinaðs alþingis um framleiðslu á kaviar úr grá- sleppuhrognum i sambandi við tiliögu til þingsályktunar um kaviarverksmiöju á Norðaustur- landi, sem þeir Bragi Sigurjóns- son (A) og BjörnJónsson (SFV) flytja. 1 tillögunni er það lagt fyrir rikisstjórnina ,,að hún láti kanna hið fyrsta möguleika á þvi að koma upp og reka fullkomna kaviarverksmiðju á Norðaustur- landi til aö vinna grásleppuhrogn. Staðarval fari eftir hagkvæmni og atvinnuþörf”. Bragi Sigur- jónsson mælti fyrir tillögunni, og benti á,að ts- lendingar flytja út mikið magn af óunnum grá- sleppuhrogn- um, en þær þjóðir, sem þetta hráefni kaupa, hafa af þvi drjúgar tekjur að breyta þessu hráefni i kaviar. Hann benti á, að þetta gerðist á sama tima og oft væri erfitt um atvinnu einmitt á Norðaustur-" landi, þar sem mikiö af grásleppu væri veitt. Væri það atvinnuskap- andi að fullvinna þessa vöru, auk þess sem það skapaði meira út- flutningsverðmæti. Væri rétt að byrja slika vinnslu á einum stað og sjá hvernig málin þróuðust. Stefán Val- geirsson (F) sagði, að at- vinnuástand væri sums stað- ar á Norður- landi mjög ié- legt, einkum yf- ir vetrartim- ann. Þar væru þvi uppi athug- anir einmitt á svona fram- leiðslustarfsemi. Nú væri um kaviarframleiðslu að ræða þar á þremur stöðum: á Húsavik, Ak- ureyri og Siglufirði. Þá væri einnig i undirbúningi slik verksmiðja á Dalvik. Söltun- arfélag Dalvikur hefði unnið að undirbúningi málsins, og væru byggingarframkvæmdir hafnar fyrir alllöngu siðan. Félagið hefði leitað eftir opinberum stuðningi, en ekki enn fengið ákveðin svör, þótt málinu hafi verið vel tekið af stjórnvöldum. Stefán vitnaði i álitsgerð sér- Hjúkrunarkonur Við Kleppsspitalann eru nokkrar stöður hjúkrunarkvenna lausar til umsókuar, m.a. á deild 9 og deild 10, svo og i Viðihlið. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 38160. Umsóknir, er greina menntun og fyrri störf,sendist skrif- stofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5. Reykjavik, 9. nóvember 1972 Skrflstola rikisspitalanna. Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæí 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíOúðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumijla 12 - Simi 38220 ilöi'um fyrirliggjandi hjól- tjakka FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A. II. hœð. Símar 22911 — 19265. FASTEIGNAKAUPENDUR Vantl yöur fasteign, þá hafiö samband vi6 skrifstofu vora. Fastelgnir af öllum stœrðum og gerðum fullbúnar og í ■smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamiegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitlð uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar aamn- ingagerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutnlngur . fasteignasala G. HINIIIKSSON Simi 2403:5 I ■ .Ji BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Við Miklatorg. Simar IH675 og 18677. fræðings um, að verksmiðja,sem ynni um 1000 tunnur á ári, gæti borið sig þegar eftir fyrsta árið, og gæti auk þess haft ýmsa aðra framleiðslu með höndum, t.d. niðursuðu á rauðkáli. Stefán sagði, að vonandi yrði hægt að setja verksmiðju, eins og hér væri um rætt, niður á Norður- landi, og taldi hann að verk- smiðja sú, sem er i undirbúningi á Dalvik, ætti að sitja i fyrirrúmi hvað stuðning frá hinu opinbera snerti. G i s 1 i G u ð - mundsson (F) kvaðst ánægður með, að málinu væri hreyft á al- þingi. Hins veg- ar hefði hann kosið, að þvi væri ekki hreyft á þann hátt að reisa ætti eina stóra verk- smiðju. Athuga þyrfti, hvort ekki væri mögulegt að vinna þessa vöru i smáum stil á þeim stöðum þar sem grásleppan er veidd. Flutti hann þess vegna breytingartillögu þess efnis, að i stað ,,fullkominnar kaviarverk smiðju” kæmu ..kaviarvinnslu- stöðvar”. Jón Arnason (S) taldi, að ibúum Norður- landskjördæmis eystra væri ekki greiði gerður með að fá enn eina kaviar- verksmiðju þar nyrðra. Jón taidi, að fjár- magnsútvegun til slikrar verk- smiðju væri ekki aðalvandinn — Iðnþróunarsjóðurinn gæti séð um það — heldur væri markaðurinn og samkeppnin um hann mesta vandamálið. 30% tollur væri á kaviar, sem fluttur væri til EBE- rikja — þar sem helzti markaður- inn væri — en hins vegar fengju verksmiðjur þar grásleppuhrogn héðan tollfrjálst . sem hráefni. Stjó rn a rfru m varp um búfjárræktarlög — frumvarpið flutt óbreytt efnislega eins og Búnaðarþing samþykkti það I.agt hefur verið fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til búf járræktarlaga. Frum- varpið er að efni til flutt óbreytt frá þvi, sem siðasta búnaðarþing samþykkti þaðog felast i þvi ýmsar verulegar brcytingar frá núgildandi lögum. t athugasemdum við frum- varpiðsegir m.a. eftirfarandi: ,,Eins og fram kemur i með- fylgjandi greinargerð, vann milliþinganefnd, kjörin af búnaðarþingi 1971, að endur- skoðun búfjárræktarlaganna, siðan fjallaði búnaðarþing 1972 um frumvarpið og gekk endanlega frá þvi. Þær meginbreytingar, sem liér er lagt til,að gerðar verði á búfjárræktarlögum, stefna að þvi, að kynbótastarfsemin og búfjárræktin öll i landinu aðlagist og færi sér full- komlega i nyt nýja tækni, aukna þekkingu og bætta að- stöðu, sem skapazt hefur að undanförnu. Þessar breyt- ingar hljóta að hafa veruleg áhrif á félagslega skipulagn- ingu kynbótastarfsins. Ljóst dæmi um þetta eru þær rót- tæku breytingar sem verða við tilkomu tveggja djúpfrysti- stöðva fyrir nautasæði, sem nú þegar þjóna öiiu landinu. Við þetta breytist allt kyn- bótastarf i nautgriparækt, niöguleikarnir stóraukast fyrir heildina, en vandinn og ábyrgðin, sem fylgir nautavali til þessarra stöðva, kemur á færri hendur. 1 samræmi við þetta er nú hætt að styrkja nautahald utan þessara stöðva, nema i örfáum tilfellum. A hinn bóginn verður að efla verulega afkvæmarannsóknir, og eru opnaðar fleiri leiðir til að styrkja þær en áður voru fyrir hendi i lögum. í greinargerð þeirri, er frumvarpinu fylgdi frá búnaðarþingi, er nokkuð rakinn kostnaður, sem það leggur á rikissjóð. Það kemur fram, að ekki er um verulega útgjaldaaukningu að ræða, en lögin fela það i sér, að þeim mun betur sem einstaklingar og félagseiningar bænda vinna að kynbótastörfunum, og þvi meiri árangri sem þeir ná, þeim mun meira leggur rikið til starfseminnar. Kostnaðarauki vegna þessa frumvarps, cf að lögum verður, miðað við svipaða starfssemi og verið hefur, og framkvæmdavisitölu 1970, er talinn vera um 3-4 milljónir króna.” í nefn þeirri, sem endur- skoðaði búfjárræktarlögin, voru: Egill Bjarnason, ráðu- nautur, Sauðárkróki, Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum og Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka. Nefndarálitið, sem var frumvarp til laga um bú- fjárrækt, var lagt fyrir Búnaðarþing 1972, sem sam- þykkti frumvarpið ásamt greinargerð, eins og það liggur nú fyrir. Samkeppnin væri þvi ójöfn og erfitt að vinna markaði. Stefán Valgeirsson upplýsti, að Söltunarfélagið á Dalvik hefði leitað til Iðnþróunarsjóðsins um lán,en fengið synjun. Væri það af- staða sjóðsins, að á meðan könn- un stæði yfir á markaðshorfum, gæti hann ekki lánað til slikrar verksmiðju. Ef niðurstöður könn- unarinnar yrðu jákvæðar, gæti af- staða sjóðsstjórnar breytzt i sam- ræmi við það. Stefán itrekaði þá skoðun, að það hlyti að vera markmiðið að fullvinna sem mest vöruna hér- lendis. Áætlað væri,að fullkomin verksmiðja kostaði 10-20 milljónir króna, og ákveða þyrfti hvaða stærð slikrar verksmiðju myndi bera sig bezt. Hann kvaðst vona, að Dalvik- ingar gætu brátt haldið áfram byggingu verksmiðjunnar, og að frgmleiðsla á kaviar gæti hafizt þar næsta haust. Á mánudaginn verða fundir i báðum deildum Alþingis. I efri deild verða tvö stjórn- arfrumvörp til fyrstu umræðu. Það er frumvarpið um Hæsta- rétt Islands, sem skýrt var frá hér i blaðinu i fyrradag, og sem felur m.a. i sér fjölgun dómenda í Hæstarétti úr fimm i sex. Hitt stjórnarfrumvarpið, sem tekið verður fyrir i efri deild, er frumvarp til búfjár- ræktarlaga, sem getið er á öðrum stað hér á siðunni. Menntaskóli á Selfossi 1 neðri deild eru tvö mál á dagskrá. I fyrsta lagi frum- varp það um framleiðsluráð landbúnaðarins, sem áður hefur verið rætt.tvo daga i deildinni, og er um framhald 1. umræðu að ræða. Hitt málið er frumvarp til laga um menntaskóla, sem þeir Ingólf- ur Jónsson (S) og Agúst Þor- valdsson (F) flytja. Gerir • frumvarpið ráð fyrir breyt- ingu á lögunum um mennta- skóla i þá veru, að þar verði ákveðið,að menntaskóli skuli vera á Selfossi. í greinargerð með frum- varpinu segir m.a.: ,,A Selfossi er starfandi gagnfræðaskóli með 340 nemendum. Skólinn hefur i vetur 42 nemendur i tveimur þriðja bekkjar landsprófs- deildum. Unglingar, úr tiu hreppum stunda nám i gagn- fræðaskólanum á Selfossi, og er þeim ekið i skólann á morgnana og heim seinni hluta dagsins. Þau sveitarfélög, sem hér eiga hlut að máli, auk Selfoss, eru Hraungerðishreppur, Vill- ingaholtslireppur, Gaulverja- bæjarhreppur, S a n d v i k u r - hreppur, Stokkseyri, Eyrar- bakki, Hveragerði, Grafning- ur og liluti af Grimsneshreppi. Með batnandi vegakerfi er auðveldara aó aka nemendum Cil og frá Selfossi en áður var. Koma þvi fleiri sveitarféiög til með að nota menntaskóla á Selfossi en þau, sem hér hafa verið talin. Má m.a. nefna Þorláksliöfn, ölfus og ýmis sveitarfélög i Rangárvaila- sýslu, eftir að hraðbraut er komin austur um sveitir. A þvi svæði, sem mennta- skóli á Selfossi með heiman- akstri mundi þjóna, búa nú 9- 10 þúsund manns. Fólki hefur fjölgað á þessu svæði i seinni tið. Bendir margt til þess, að svo verði áfram, ekki sizt eftir að hraðbraut hefur verið full- gerð austur og samgöngur bættar. Ætlazt er til, að Selfossskóii ' vcrði valgreinaskóli, sem býr ungt fólk, konur og karla, und- ir þátttöku i atvinnulifinu og liagnýt störf. Skólinn mun skiptast i kjörsvið, þannig að nemendur geti sérstaklega lagt stund á þær valgreinar, sem bugurinn stendur til. Með þeim liætti væru meiri likur en ella til þess, að konur og karl- ar hcfðu að loknu stúdents- prófi áhuga á ýmsum hagnýt- um þáttum i atvinnuiifinu, en ekki aðeins á þvi, sem snýr að embættismennsku.” Og siðar i greinargerðinm segir: ,,Vera má, að einhverjir telji, að það sé nægilegt fyrir Suðurland að hafa mennta- skóla á Laugarvatni. Sá skóli er undir góðri og öruggri stjórn og hefur mikla aðsókn. I vetur cru þar 172 nemendur, og varð að vikja 50 umsækj- endum frá á þessu hausti. Menntaskólinn á Laugarvatni er landsskóii og verður það 'fram. Meiri hiuti nemenda þar er viðs vegar að af landinu, en minni hlutinn af Suöurlandi. Menntaskóli i ■ sveit með heimavist hefur leyst mikinn vanda, sérstak- lega fyrir dreifbýiið. Aðsókn að Menntaskólanum á Laugarva tni mun verða áfram mikil eða meiri en unnt er aö taka á móti, þótt inenntaskóli taki til starfa á Selfossi.”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.