Tíminn - 11.11.1972, Page 16

Tíminn - 11.11.1972, Page 16
16 TÍMINN Laugardagur 11. nóvember 1972 .....1. mnx SKOP OG SKEMMTUNARLIST Thor Vilhjálmsson: Folda. Þrjár skýrslur. Otgefandi: tsa- foldarprentsmiðja h.f. Reykjavik 1972. Eftir tvö viðamikil og fjöl- skrúðug skáldverk á siðustu árum, Fljótt fljótt, sagði fuglinn og Öp bjöllunnar, hefur Thor Vilhjálmsson nú brugðið á léttara hjal. Folda má kallast hvildar- bók, leikur höfundar að stil og formi skopsögunnar. Skýrslur bókarinnar eru allar skopfærslur, dregnar frjálslegum og öruggum dráttum, en stundum nokkuð grófgerðum. Mikil umsvif i stil eru Thor Vilhjálmssyni töm, en hér er iburður málsins og þungi þó einatt minni en i fyrri verkum. 1 þessari bók ræður ferðinni galsafenginn og glaðbeittur hú- mor höfundarins. Thor Vilhjálmsson varö fyrstur islenzkra höfunda til að hverfa gagngert frá episku og raun- sæilegu sögusniöi: i verkum hans verða ekki fundin hin föstu kenni- leiti episkra sagna, ákveðnar persónur, timarás og afmarkað sögusvið. Sögur hans eru augna- bliksmyndir frá vegferð manns- ins i heiminum, tengdar af skarpri yfirsýn höfundar um sögu og samtið. Svo persónuleg og máttug er túlkunaraðferð Thors orðin i siðustu bókum hans, -að þær skipa i huga lesandans öld- ungis ákveðið rúm, aðgreindar frá öörum samtiðarskáldskap. t Foldu stendur Thor hinu hefð- bundna söguformi nær en fyrr. Skýrslur bókarinnar mega allar heita sögur i venjulegri merk- ingu, ,,þrjár stuttar skáldsögur” eru þær nefndar i kynningu for- lagsins. En raunsæiskröfum hlita þær ekki: Höfundur brýtur i bága við þær, þegar honum býður svo við að horfa. I fyrstu skýrslu, Hrakningum, fer höfundur einkum langt af raunsæisleið. 1 upphafi virðist allt með felldu. Nokkrir bændur Ieggja upp i eftirleit: Jón á Hraðastöðum, Björn á Sigriðar- hóli eru nefndir meðal annarra. Þeir lenda i verstu veðrum, stór- hrið og grimmdarfrosti og þola margs kyns harðrétti. Er hér komin skopstæling hinna marg- sögðu hrakningssagna, sem islenzkum lesendum virðast næsta hugleiknar. Eftir þvi sem lengra liður á reisu bænda þessara.mæta þeir meiri furðum og sverfur æ fastar að þeim. Þeir glettast viö álfa og tröll bæði i vöku og svefni og komast þar i æði krappan dans. Hér er sótt á mið þjóðsagna og ævintýra, auk þess svifur yfir andi frásagna Snorra-Eddu, og minnir sumt á viðureign Þórs við jötna. En dularfyllst er hér tröllkonan Folda, sem þeir félagar ræöa oft umfen hitta ekki, enda alls óvist hvort hún er lifs eða liðin. En mikill kvenskörungur var hún: „Það þýddi ekki fyrir danskinn eða duggarann að fara á fjörur við Foldu.... ekki væri ónýtt að ná fundi svo hressilegrar konu eins og var hún Folda. En nú er allt slikt að verða dautt, eða hálf- dautt. Nema helzt væri með tröllum. t hirðinni hjá honum Bárði minum Snæfellsás”. Slik var tsafold. Og i draumi vitjar hún Jóns bónda á Hraðastöðum, og „aldrei haföi hann svo mjög þurft karlmennsku sinnar að neyta..” t kænlegri skopstælingu þjóð- legrar frásagnarhefðar kemur höfundur að ýmsu skemmtilegu hugarflugi og hér geta heimar álfa, trölla og afturgangna brota- laust mætt mannheimi i sjón- hverfingum: „Hver er draugur? Og hver er ekki draugur?” Onnur skýrslan, Sendiför, segir frá ferð nokkurra falslausra sósialista til sælurikjanna i austri, og segir mest af dvöl þeirra i Kina. Hrifast þeir að vonum mjög af þvi, sem fyrir augu ber. Hér gefst tilefni til Og var þá ekki til einskis af stað farið. Thor Vilhjálmsson hefur áður ritað skemmtilegar frásagnir af ferðum um Mið- og Suöur Evrópu. Þessar skýrslur eru ferðasögur i nokkuð öðrum stil. Folda er sérstætt verk frá hendi höfundar, og umfram allt mjög skemmtilegt verk. Hún má kallast sem létt öldufall að lokn- um iðuköstum siðustu bóka hans. En Folda stýnir leikni höfundar, fjölhæfni hans i iþrótt sinni, skop hans og skemmtunarlist. Og verður nú fróðlegt að fylgjast á ný með glimu hans við stórfelldari viðfangsefni. Gunnar Stefánsson Eins og sagt hefur verið frá, þá bættist nýr bátur í flota Djúpvikinga fyrir stuttu. Báturinn, sem er um 50 smálestir að stærð, ber nafnið Hólsnes SU 42. Myndin er tekin af bátnum, er hann kom i fyrsta skipti til Djúpavogs. TimamyndÞP margs konar tengsla, saman- burðar og beitts háðs. Er skemmst frá þvi að segja,að þessi skýrsla er bráðskemmtileg lesn- ing. Lesandanum er dillað undir allri þessari frásögn: Lýsing þess sem við ber, — og ekki siöur ferðalanganna sjálfra, er gerð af útsmognum húmor og safarikum. Hann nýtur sin til að mynda með ágætum i frásögn af Kaupmanna- hafnardvöl þeirra félaga á leið i austurveg. Þar kynnast þeir að nokkru „pornoparadisets forlystelser”, og er sú lýsing ein- dæma skopfengin. Með öðrum hætti, en ei siður dýrmæt er sú mynd, sem upp er brugðið af för þeirra „til þess bóls þar sem handrit tslands eru geymd”, og þeim „úlfgráa langhöfða” sem þar ræður rikjum. Þannig streymir ferðasagan fram, unz sendinefndin hefur náð til hins fyrirheitna rikis i miðjunni: t flugvélinni á austurleið eiga þeir tal við Kinverja nokkurn, sem kveðst aðdáandi lslendinga- sagna, sem hann hafði reyndar ekki átt kost að lesa, og fer lofs- yrðum um ævintýri Andersens, þar sem „afhjúpað er auðvaldið og blekkingar þess og amerisk útþenslustefna samanber Nýju Fötin Keisarans”. Og er þessi bókmenntatúlkun ekki fráleitari en ýmsar, sem boðnar eru nú um stundir. En þessi ágæti Kinverji tók litt undir það, er landar greindu honum frá „að hinn frægi islenzki rithöfundur og Jesúita- prestur Nonni hefði veriö lang- dvölum i Japan...... svo við greindum frá þvi, aö tveir tslend- ingar þjóðkunnir menn heföu starfaö lengi að kristniboði i Kina, en okkur virtist hann láta sér enn færra um það”. Þannig eru umsvif landans á erlendum vettvangi ekki einhlit til frægðar. Margt fleira ber á góma i þessari ferðasögu þótt ekki verði hér rakið: En heim snúa ferða- langprnir upptendraðir af ást á friðnum sem nærri má geta, fararstjórinn „hafði ekki látið neitt tækifæri ónotað til að kynna land vort, og ljá málstað friðar- ins samþykki sitt; bæði persónu- lega fyrir sina hönd og i nafni okkar, og einnig sem talsmaður óspilltrar alþýðu á tslandi, sem hann sagði hverjum sem heyra vildi að væri friðelskandi, enda gæti hver meðalgreindur maður séð hver hætta heiminum væri búin ef friðnum væri varpað fyrir borð”. Siðasta skýrslan, Skemmtiferð er stytzt. Ekki er skopið siður galsafengið þar, og ef til vill sum- part ýkt úr hófi fram. Segir frá hjónakornum islenzkum á ferð um suðlægar slóðir, sem nú er tiðkað svo mjög. Á hótelinu snæða þau næstum tómar ólívur, og sagt er itarlega frá kostulegri óperu- sý|úiigu, sem þau sjó og heyra og hefur á þau djúp áhrif: Finnst konunni hún ærið efnismikil og gefa tilefni til að hugsa um lifið. Samstarf Evrópuríkja f geimferðamálum I’aris 9/11. Visindamálaráðherrar Vestur- Evrópu hafa i megindráttum náð samkomulagi um samstarf geim- rannsóknarstöðva i Evrópu og að kalla saman ráðstefnu, sem hald- in verði i Briíssel i desember n.k., til að vinna frekar að þvi að skipuleggja þetta samstarf. t fréttinni kemur einnig fram, að Stóra-Bretland hefur sam- þykkt að taka þátt i væntanlegri geimferöaáætlun með þvi skilyrði að henni verði stjórnað af einni stofnun. t viðræðunum i Paris varð mest ósamkomulag um til- boð Bandarikjanna, þar sem þeir bjóða þátttöku i geimferðaáætlun sinni. Vestur-Þýzkaland með stuðningi frá ttaliu, Belgiu og Spáni lagði fram tillögu um, að stofnuð yrði nefnd, sem skyldi vega og meta slikt samstarf Evrópu og Ameriku. Þá kröfðust Frakkar þess, að ekki yrði reitt sig of mikið á Etandarikin i þessu sambandi, heldur væri lögð áherzla á, að haldið yrði áfram með evrópsku geimferðaáætlun- ina . til i&imm Sein ít KeUvr erv atórei ; Vi8 s+onáum meS ísiandi gegn mörgum EjrvaKagsbarvdalagslawdavvirvq ( áe.i\unni von {iikiveiáitaKmftrkvn . iqnd á rtt\ á aí vitmAa twv náttíruauSo.fi s.«m emgrunl- VSllur lifslýara þjóSqrivwvaf • Vife í Hartgi hSfunv eiwrvtg barvzt •fgrir, réWi okkar 4v| ab Vcrnda Iftrdgoási okkar gegrv rányrkju voldugra og fjárstcrkra úHtíidra afta. UmráéaríWurinn vf*r SjónuvM tneb str&rvdum htjur Vcrio Ufsgrurváyollnr þeirra,s«w viS sj&ivn W* Og forsendan fyrir e{naKigs.legum og fílít- v-skuw styrk þe'rta . tioregs jafni {plk vann deiiunnl uot KagStwndaspunvin^ar gegn jjáríicrkrn afia irmanltmdi. Oil vibjatvjsefnir eru ekki burtur, én við g(eégas,t f daj . ísland á v/olduga nvótstoSu>nei'*v (en \ Noreji skvTjum vér hvré tr/ sem írAand vitl veija gegn . Beirc Se'vvvt evw atdri : \ii ú&r pS W\a«d í.i slde wet eí reUUje. cwET-landö v strvdeu o»v\ fiikerigrtusa. B'A li-te tawd Kar rvrtt vern dei Katurrtkdovuane. Smm er UrsqruivKWvet forfdket. 3 J Vv i tioroj Kar og kjevupa, for réttew Vdr S verne resursaae uire mnt n>/- driC-t ýS meldige og WvpHatsterUe utauiand&Ue Urefter. ^deréittevv over W>jitfcvrv«tm Vvar Vore gtuwn- -for 6e\ soiw bur kgsten var 03 ■fe.rutsetwdeu for den dkwiowiskt 0$ poUA'vsUe tVjrken deinq. Moregs javnrve foik vMuk itrideK om ET- sptmmaiet katoitalíterke twaUter ivwawWvuls.. AUe proWevw «r ikkje bortc Wéd dd, Men Ot' <3Wdeit v daq. Ulavvd (wr meldige rtwiitancbrar, »wcv\ i Nor«| &Uj*nar Oi kuw d«íer \ v\ftv\d vi\ verje. mot. J/ZrS. xc.s^o /CW* f — ^evtwijL, rstiv-As Guat\ kLtXXM\ íJr rejm. lU^: p/U '(fiUhtjepyrþfetjfíij * j '&yl J^tUrrU.'Ccrlé %'<>r.írX..,..e6sr-C, 'i'r.f -j> r\ C •/ tl 1 U ' ! ■ ' ' _1 ' • Vvl**. jO-AMti.a-c.él . ÖSUO'.;,. 1 Qvsrw doAjatí. Ir.luarv, Wt- V5. -,v ífeJLL^vT Óilo W.rcliUr / \ 'iðw . <quso*ct, TX^bí H.vnancl aö/W&T.Ómiw^TJ fírt* , RUéai : ^ 0 r~\T. j-\ -v1 »cwvOjVgv ^rvyJbj^rij 3aJitócL 'PÚZ&L*, tp p ______ Ja%**/*U*m j Q Auism .) r~~ p. >-/ / *~rrr> f'ya mmC-aC, L/iXo I íX'cLLWí / /, / L. ' f 4 , •yf j t •/} / 'UctA.Xiií • tH < i,k ylzyj )hote>j$trY\ S/cef). „ cOzmm.**-■ k-uxuyp/j Moc-Ccvwv-v. , <q uso^cC, 4**%/ , r-A ... n . i'Böíit h ■ LOJjcÁj.cL, &ixtt.anca.'-vGL < Rn*y--Lvu. Duuauv HArub Ticvidúk. t<kr-ciF) H o TSovrvav. ruávflfy. "D J r> • “'' ; ' . , ftjLkt-'ð .úxovctt. :j,rrJ..c Gtúdeniar og kenrtaror a sfewrd : ToneKeitvv týÍ&kdU » /\ .. n , . fj.jyjq ft'dabu, N'oreáTj Þetta skjal var Timanum sent frá Noregi nú á dögunum. Það er frá nemendum og kennurum i Toneheimlýöháskólanum og lýsir vel hug fjölmargra Norðmanna til íslands og tslendinga um þessar mundir. Vilji einhver senda þessu fólki linu, þá er áritunin N-2322 Ridabu, Noreg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.