Tíminn - 12.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 12. nóvember 1972 HH er sunnudagurinn 12. nóv. 1972 Heilsugæzla Félagslíf Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Siml 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavakröstofan var, og er op- in laug^rdag og sunnudag kl. &6 e.h. Simi 22411. I. ækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur Sg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230s Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugat'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum _er opið frá kl., 2-4.^,, Afgrciöslutimi lyfjabúöa I lteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og Lyfja- búð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaöar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl.lOtil kl. 23. A virkum dögum frá mánu- degi til föstudags eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvölcl og helgarvörzlu lyfjabúða i Rcykjavik vikuna II. nóv. til 17. nóv. annast Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Kirkjan Asprcstakall. Messa i Dómkirkjunni kl. 11. Barna- samkoma i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Kvcnfélag Bústaöasóknar. Fundur i safnaðarheimilinu mánudagskvöld kl. 8,30. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild.Fundur i safnaðar- heimilinu, þriðjudagskvöld kl 8,30. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félagsheimili sinu, að Sunnu- braut 21, sunnudaginn 12. nóvember kl. 16. Ollum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Kvcnfélagasamband Kópavogs foreldrafræösla. Fimmta erindið i erinda- flokknum um uppeldismál verður flutt i efri sal félags- heimilis Kópavogs, mánu- daginn 13. nóvember kl. 8,30 e.h. Margrét Sæmundsdóttir fóstra ræðir um vandamál barna i umferðinni. Lit- skuggamyndir. Allir vel- komnir. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Kvenfclag Grensássóknar. Fundur verður haldinn, mánudaginn 13. nóvember kl. 8.30 i safnaðarheimilinu uppi. Ilvitabandskonur,- Munið fundinn á mánu- dagskvöld kl. 8,30. Stjórnin . Félagsstarf eldri borgara. Langholtsvegi 109-111. Mið- vikudaginn 15. nóv. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður upplýsinga- þjónusta, bókaútlán og einsöngur, Kristinn Hallsson syngur við undirleik Láru Hrafnsd. Fimmtudaginn 16 nóv. hefst handavinna kl. 1.30 e.h. Kvcnnadcild Borgfiröinga fclagsins. Fundur verður i Hagaskóla, Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 8,30. Sýndur verður islenzkur tizku- fatnaður. Minningarkort Minningarkort islenzka kristniboösins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. + Eiginkona min og móðir okkar Elisabet Stefánsdóttir Meöalbraut 14, Kópavogi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. þm., og hefst athöfnin kl. 13.30. Siguröur Ólafsson og börn. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð við andlát föður okkar Guöinundar Magnússönar Blesastööum, Skciðum. Börnin. Útför eiginkonu minnar og móöur okkar Lineyjar Eliasdóttur, Sóllieimum, fer frant frá Hrunakirkju þriöjudaginn 14. nóvember kl. 2. Þeim,sem vildu minnast hennar,er bent á Ifknarstofnanir. • Brynjólfur Guömundsson og dætur. } Vestur mátti heldur betur gæta sin i vörninni i 5 L Suðurs dobluð- um. Útspil Sp-10. A S 8743 V H KDG52 4 T 63 * L D5 A V ♦ * S 10962 H A1087 T KG7 L K8 A V ♦ + 4» S AKDG5 V H 943 4 T 952 + L 62 S enginn H 6 T AD1084 L AG109743 17. HxH — DxH 18. f4f — BxB 19. fxe5 — Bxg2 20. Hgl — b6 21. exf6 — Bf3 22. Rf5/ — g6 23. Dxd6 og svartur gaf. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM HJÓLBARÐA- VIÐGERÐ KÁ SELFOSSI liMiiiiiii j \ Suður trompaði Sp-útspilið og spilaði einspili sinu i Hj. Vestur gerði rétt, þegar hann tók á ásinn og Hj.-3 Austurs gaf honum þýðingarmiklar upplýsingar. Þar sem S hafði fyrst stokkið 3 L eftir Sp-opnun Austurs og siðan sagt 4 gr. við 4 sp. var greinilegt, að skipting S var 0-1-5-7. Eftir Hj-ás spilaði V aftur sp. S trompaði og spilaði L-10 — og það var stóra augnablikið. En V sá, að hann varð að fórna trompslag sinum, og lét þvi L-8. Spilarinn gat nú ekki unniö spilið. Hann tók á L-D blinds, kastaði tveimur tiglum heima á Hj. blinds, og reyndi tigulsvinun. En Vestur tók D með K og gat spilað sig út á L-K og þar með tekið tromp blinds. Þriðja slag varnarinnar fékk hann á T- G. t skák milli Gligoric, sem hefur hvitt og á leik.og Wade kom þessi staða upp i Teesside i sumar. *~4i Framsóknar* vlst *** fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og hcfst kl. 8,30 siðd. Húsið opnað kl. 8. Stjórnandi Markús Stefánsson Stjórnin Hæöumaöur Einar Agústsson, utanrikisráðnerra. Hafnarf jörður Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiöur Svein- björnsdóttir, er til viðtals aö Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hallveigarstööum miðvikudaginn 15. nóvember n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin. Félagsmólaskóli Framsóknarflokksins Skólinn verður settur þriðjudagskvöldið 14. nóv. kl. 20.30 aö Hringbraut 30. Skólinn hefst á námskeiði i mælskulist, ræöu- mennsku og fleiru.og stendur námskeiðiö 1 3-4 vikur. Þátttaka i námskeiðinu er öllum heimil og þátttökugjaid ekkert. Skólanefnd. Snæfellsnes Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn aö Lýsuhóli, Staðarsveit, sunnudaginn 12. nóv. kl. 15.00. Krummælendur Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Ilall- dóra Sveinbjörnsdóttir, húsfrú og Alexander Stefánsson, odd- viti. KONUR Muniö basar Félags framsóknarkvenna i Revkjavik, sem verður laugardaginn 25. nóvember n.k. að Hallveigarstööum. Unniö er aö basarmunum aö Hringbraut 30 á miövikudögum kl. 1-5 (13-17). Litiö inn, eða hafið samband viö basarnefndarkonur, Halldóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólveig Alda 35846. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn i Félagsheimilinu á Hvammstanga, föstu- daginn 17. nóv. kl. 21. Stjórnin. Trésmiði og verkamenn vantar við Flensborgarskóla i Hafnarfirði Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum, simi 53018 endur ••r.isl I \ i 11 k I. I ,i I ti'ltitliigtiiii. NiiuI.nIiiI.i I íiii.iiis it i Itaiik.islra-ii T s'iiuir lli.V.M - |k:hmi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.