Tíminn - 12.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 12. nóvember 1972 ííWÖÐLElKHÚSIÐ Glókollur sýning i dag kl. 15. Tvær sýningar eftir. Lýsistrata — gleði- leikur Þriðjasýning i kvöld kl. 20 Túskildingsóperan 10. sýning þriðjudag kl. 20 Lýsistrata — gleði- leikur Fjórða sýning miövikudag kl. 20 Sjálfstætt fólk 40. sýning fimmtudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Leikhúsálfarnir i dag kl. 15.00 Dómínó i kvöld kl. 20.30 Kristnihald þriðjudag kl. 20.30 154. sýning - Nýtt aðsóknarmet i Iðnó Dóminó miðvikudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Fótatak fimmtudag kl. 20.30 Atómstöðin föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó eropinfrákl. 14. Sfmi 16620 Loftfararnir Framhald af 5. slðu. hefur verið aflað, en öryggiseftir- litið á þó eftir að yfirfara verkið. Raunar ætti fátt að geta stöðvað okkur nema fjármálin hér eftir. Kostnaðurinn verður allmikill i fyrirtækinu, og við viljum ógjarnan sitja uppi með skulda- súpu. Þvi höfum við gert nokkrum aðilum það boð, aö setja auglýsingar á belginn eða körfuna og styrkja okkur þannig. En þetta er ekki komið alveg á hreint enn, við höfum ekki fengið fullnaðarsvör frá þessum aðilum. Ef allt gengur vel og eftir áætlun, ættum við að geta lagt upp á mið- vikudagsmorgun, og yrði þá byrjað að dæla i belginn á þriðju- dag. Raunar hefðum við getað lagt upp fyrir viku, ef viðskiptin við hina ýmsu aðila hefðu ekki gengið svo seint fyrir sig. En um það er ekki að fást nú, nema hvað við erum að verða alltimabundnir vegna prófa, sem fara senn að hefjast i skólanum (Mennta- skólanum við Hamrahlið). Ef allt gengur vel og okkur tekst að sigla farinu heilu og höldnu, hefur komið til tals aö endurtaka flugið næsta sumar, t.d. 17. júni. Varnarliðið hefur veriö mjög áhugasamt og einkar hjálplegt. Hafa yfirvöld þar m.a. talað um að kosta okkur vestur til Bandarikjanna til þjálfunar 1 fall- hlifarstökki og fleiru. Sem sagt: Viö eru i nokkrum peningavandræöum og þurfum nauðsynlega á aöstoð að halda. Ef einhverjir vildu styrkja okkur, væri það þvi mjög vel þegiö. Aðurnefndir aöilar hafa verið dálitið efins um öryggi fyrir- tækisins og þvi hikað við að aug- lýsa á loftbelgnum. En við höfum reynt að koma til móts við þá með þvi að gera öryggið sem allra mest. Það má segja, aö það.er gæti hindrað okkur, væri annars vegar fjárskortur og hins vegar dráttur á útvegun öryggistækja En ef allt ger.gur aö óskum, fáum við innan tiðar að sjá fvrsta islenzka loftbelginn ásamt ahöfn stiga upp i himininn frá Sandskeiði og leggja upp i Loft- siglinguna miklu. VEUUM ÍSLENZKT-/íríV ÍSLENZKAN IÐNAÐ UmI/ hnfnarbío sími 16444 Klækir Kasta laþjónsins m “Somethinjj lor Everyooe” m Angela Lansbury • Michael York Johr i Gill * Heidoiir iUOWo'í. • Jdf 10 U ' Spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk litmynd um ungan mann Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu, og tekst þaö furöuvel,þvi Conrad hefur ,,eitthaö fyriralla”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi viö rætur Bajersku alpanna. Leikstjóri Harold Prince. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. 20tM CfNluír Ifjt WrtSLNIS JohnWfryne Rock Huason nthe Undefeated Hinir ósigruöu Ilörkuspennandi ný banda- risk litmynd. Leikstjóri: Amlrew Mcl.aglen jslenzkur lexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Svarti svanurinn Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd gerð eftir sögu Sabatinis Tyrone Power Barnasvnina kl. 3 Síðustu sýningar. ÍSLENZKUR TEXTI Angelique og soldáninn Angelique et le Sultan Mjög spennandi og áhrifa- mikil frönsk stórmynd i lit-‘ um og CinemaScope, byggð á hinni frægu skáldsögu, sem komið hefur út i is- lenzkri þýöingu. Aðalhlutverk: Michéle Marcier, Rohert Hossein, Jean-Claude Pascal. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Fleming og Kvikk tslenzkur texti. Sýnd kl. 3. Tónabíó starring ARLO GUTHRIE Bandarisk kvikmynd meö þjóölagasöngvaranum ARLO GUTHRIE i aðal- hlutverki. tslenzkur texti Leikstjóri: ARTHUR PENN (Bonnie & Clyde) Tónlist: ARLO GUTHRIE. Aöalhlutverk: A. GUTHRIE, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 15 ára. Tveggja barna faöir Mjög skemmtileg gaman- mynd með Alan Arkin. Sýnd kl. 3 Sími 31182 now you can SEE anything you want Auce’S RESmUMNT” BÍLASKOÐUN & STíLLING Skúlagötu 32. HJÓLASTILUNGAR MOTORSTIUINGAR LJOSASTILLINGAR Látiö stílla i tíma. Fijót og örugg þjónusta. 13-10 0 AugJýsícT iTtmanum Sovézka- kvikmynda- hátíðin Dansljóð Ballettstjarnan Maya Pliesetskaya dansar i ýms um frægustu ballettum Bolsli oi-leik húss in s i Moskvu. Leikstjóri og kvikmyndatökumaður Vadim Derbenyov. Sýnd kl.L 7 og 9. Sirkusinn mikli Ein glæsilegasta sirkus- mynd, sem gerð hefur ver- ið — tekin i litum. Leik- stjóri Ilya Gutman. Sýnd kl. 3 og 5 Síöasti dagur sovézku kvikmyndahátíöar- innar. Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlnn Brando, A1 Pacino og James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugiö sérstaklega: DMyndin verður aðeins sýnd í Reykjavik. 2) Kkkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. Blue Hawai með Elvis Presley mánudagsmyndin fellur niður. Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN . Síðumúla 23. Sími 81330. Hilfnað erverk sparnaður skapar verðmati Samvinnubankinn Arnarborgin Islenzkur texti These two Atlied agents must winWorld War II this weekend ...ordie ,trying!i MGM presents a Jerry Gershwm Elliott Kastner picture starring Richard Burton Clint Eastwood MaryUre " Where Eagles Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Gosi Teiknimynd Disney með isl. texta. Barnasýning kl. 3 Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) ‘IjUrti a GiirliffllfySoup islenzkur texti Sprenghlægileg og bráð- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Frumskóga-Jim og Mannaveiöarinn Spennandi Tarzanmynd sýnd kl. 10 mln fyrir 3. irska leynifélagið Raunsæ mynd, byggö á sönnum atburðum, tekin i litum og Panavision. Leik- stjóri: Martin Ritt. tsl. texti Aðalhlutverk: Richard Harris, Sean Connery, Samantha Eggar. Endursýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Stóri Björn: Úrvals barnamynd i litum með isl texta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.