Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriftjudagur 14. nóvember 1972 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA Sá mest seldi ár eftir ár Pólar h.f. Einholti 6. Bréf frá lesendum ■ 1 'Mfrwl mB.IIí. Það er um það bil mánuður sið- an sjónvarpið flutti leikþáttinn Samson eftir örnólf Arnason. Fáum dögum seinna birti Visir grein, sem byrjaði svo: ,,Nú hefur sjónvarpið enn einu sinni haft þessa sérstæðu kaffi- drykkju, sem það kallar flutning islenzkra leikrita”. Nokkru siðar er svo þessi kafli: ,,Hver kann orð, sem gæti náð þvi að merkja fimm sinnum fúsk, plús allt það sem æxlast þegar eitt fúskiðhórastmeööðru? Útkoman er semsé miklu stórskornari en fimmfalt fúsk.” Þetta sýnishorn læt ég nægja. Hétt er að vekja athygli á þvi, hvernig orðin æxlast og stórskor- inn eru notuð. Hvað getur i raun- inni æxlast annað en það sem er að hórast? Misheppnuð list er oft miklu fremur smáleit og sviplaus en stórskorin. Ilöium fyrirliggjandi hjol- tjakka G. IIINRIKSSON Simi 240:j:j Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 En sleppum þessu. Höfundur- inn notar svona þorgeirsku i mál- fari svo sem öðru. Ég er dálitið þreyttur á þvi, að menn þoli ekki að sjá kaffi drukk- ið á leiksviði. Ég sé ekki neitt at- hugavert við það. Og aldrei hef ég heyrt um þessa vandlætara i hópi listdómara hafa orð um annan drykkjuskap á leiksviði. Er hann þá þetta listrænni en kaffidrykkj an? Ég er þakklátur fyrir þáttinn Samson. Hann var, góður skemmtiþáttur. Persónurnar sumar eru ágætar. Nefni ég þar fyrst séra Sæmund og Ófeig. Frú- in blessuð var að sönnu dálitið óvenjuleg, held ég, — en þó eru einkenni hennar næsta algeng, þó þau séu venjulega betur hófstillt eða bæld.Veila leiksins liggur að minu viti i þvi, að Samson er ekki nógu glöggt mótaður, og t.d. kemur alls ekki fram, hvað hann hugsar sér að gera, en raunar þyrfti það ekki að vera honum sjálfum ljóst. Hins vegar þótti mér prestsdóttirin, unnusta hans, skemmtileg manneskja, greind- ari en Samson, — og sagði margt gott. Svona sjónvarpsefni er ég þakklátur fyrir og sama er að segja um nágranna mina, þá sem ég veit um. Þetta viðhorf vil ég að komi opinberlega fram, svo að áminnzt grein i Visi sé ekki eina röddin, sem heyrist. Halldór Kristjánsson. Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur i efnáhagslífi þjóðarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsganga og húsmuna, þó um heilar bú- slóðir sé að ræða.Staögreiðsla. Húsmunaskálínn Klapparstig 29 — Sími 10099 |Heimsfrægar Ijósasamlokur 6 OG 12 V. 7" OG 5 3/4" Heildsalá — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt "■k ± Kttáitój, / ARMULA 7 - SIAAI 84450 Certina-DS: úrið, sem þolir sitt af hverju! Certina-DS, algjörlega áreiðan- legt úr, sem þolir gifurleg högg, hita og kulda, í mikilli hæö og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. Ótrúlegt þol, einstök gæði. Lítiö á Certina úrvalið hjá helztu úrsmíðaverzlunum landsins. Skoðið t.d. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryöfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukku- tíma Svört eða hvít skífa. Certina-DS, úr fyrir áræðna. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryöfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukkutíma. Fæst með svartri eða hvitri skifu. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá helztu úrsmíða- verzlunum landsins. CERTINA Certina Kyrth Fréres SA Grenchen/Switzerland Heilsurœ THE HEALTH CULTIVATION Gkesibœ — Sími 8• FYRIR KARLA OG KONUR Á ÖLLUM ALDRI: Yngjandi Yoga-æfingar Árangursrík megrunarnámskeið llmandi hveralaugar Glcesileg aðstat Sími 8-5( SANDVIK snjónaglar SANDVfK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.