Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 14. nóvember 1972 er þriðjudagurinn 14. nóv. 1972. Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabi’freiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Siiiji 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Sim\ 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212.. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysava.rðstofan var, og er op- in laujgqrdag og sunnudag kl. 5--6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. ■ Kvöld/ nætur Sg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230s Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugai'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.,2-4.^, ( Afgreiðslutimi lyfjabúða i Itcykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og Lyfja- búð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúö opin frá kl.lOtil kl. 23. Á virkum dögum frá mánu- degi til föstudags eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu lyfjabúða i Keykjavik vikuna 11. nóv. til 17. nóv. annast Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagsstarf eldri borgara. Langholtsvegi 109-111. Mið- vikudaginn 15. nóv. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður upplýsinga- þjónusta, bókaútlán og einsöngur, Kristinn Hallsson syngur við undirleik Láru Hrafnsd. Fimmtudaginn 16 nóv. hefst handavinna kl. 1.30 e.h. Kvennadeild Borgfirðinga félagsins. Fundur verður i Hagaskóla, briðjudaginn 14. nóvember kl. 8,30. Sýndur verður islenzkur tizku- fatnaður. Aðalfundur Sundráðs Kcykjavikur verður haldinn laugardaginn 25. nóvember 1972 aö Hótel Esju kl. 2. e.h. Haustmót i sundknattleik hefst þriðjudaginn 5. des- ember i Sundhöll Reykja- vikur. Þátttaka tilkynnist Sundráði Reykjavikur fyrir 25. nóvember n.k. Kvcnfélag llreyfils. Munið basarinn að Hall- veigarstöðum, laugardaginn 18. nóvember kl. 2. Tekið á móti munum i Hreyfilshúsinu fimmtudag kl. 5 til 7 og um kvöldið sama dag. Einnig hjá Guðbjörgu Bólstaðahlið 29, Guðrúnu Laugarnesveg 58 og Sigriði Kársnesbraut 7. Kvenréttindafélag tsl. heldur fund, miðvikudaginn 15. nóv. kl. 8.30, að Hallveigarstöðum. Óháði Söfnuðurinn Félagsvist á fimmtudags- kvöld 16. nóvember kl. 8,30 i Kirkjubæ. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Kvenfélag og Bræðrafélag safnaðarins. Tilkynning Kvennadeild Slysavarna- félagsins. Vegna andláts Henris A Haldánssonar, skrif- stofustjóra, fellur niður fundur Kvennadeildar Slysa- varnafélagsins i Reykjavik, sem halda átti þann 15 þ.m. Stjórnin. Siglingar Skipadcild SíS.— Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell fer væntanlega i dag frá Svendborg til Húsavikur. Mælifell er i Rieme. Skaftafell er við Ceutq. Hvassafell lestar á Norðurlandshöfnum. Stapa- fell fer i dag frá Reykjavik til Húnaflóahafna. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. Skipaútgerð rikisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Hekla er i Reykjavik. Herjólfurferfrá Reykjavik kl. 21.00 annað kvöld til Vest- mannaeyja. Flugáætlanir Flugáætlun Vængja. A morgun er áætlað flug kl. 12 frá Reykjavlk til Siglufjarðar og Blönduóss. Kl. 11. til Þing- eyrar og Flateyrar. Flugáætlun Loftleiða. Flug Loftleiða nr. 200 kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45 Flug Loftleiða nr. 203 kemur frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30 Félagslíf Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild.Fundur i safnaðar- heimilinu, þriðjudagskvöld kl. 8,30. Minningarkort Frá Thorvaldsenfélaginu. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins eru komin út, og' verða til sölu á öllum Pósthús- um.einnig hjá félaginu. Frið- rikka Geirsdóttir teiknaði merkin. Verð 4 kr. Afmæli Kristján Karl Kristjánsson frá Alfsnesi á Kjalarnesi er sjötugur i dag. Hann prentaði Nýja dagblaðið á sinum tima og síðan Timann um mjög langt árabil. Blaðið færir honum beztu þakkir fyrir þau miklu störf, er hann innti af höndum i þágu þess, af mikilli vandvirkni og natni. Sex grönd eru ekki fallegur lokasamningur i N/S, en S vann spilið eftir að V spilaði út Sp-10. (Með hvaða útspili getur V hnekkt spilinu?) A K43 V 964 ♦ 983 + A1075 A 10986 4 72 V 75 V G32 ♦ G102 ♦ A754 * KG83 . * 9642 A ADG5 AKD108 ♦ KD4 * D Spilarinn i S tók heima á Sp-D og tók tvo hæstu i Hj.til að kanna stöðuna i þeim lit. Þá Sp-As og Sp. á K blinds. Tigli var spilað frá blindum. A gaf réttilega og S fékk á K. Suður tók nú 3 slagi á Hj. og kastaði tveimur L frá blindum. Þegar S spilaði nú Sp-G varð V að láta T-10 til að halda K-G i L. Þá varL- 10 kastað frá blindum og A kastaði L. En S spilaði næst T-D og fékk tvo siðustu slagina á L-As og T-9 blinds. Vestur verður ekki ásakaður fyrir að hitta ekki eina útspilið, sem hnekkir 6 Gr. — Laufa-KóngD 1 skák Lachmann, sem hefur hvitt og á leik, og Dussol i Bagneux nú i ár kom þessi staða upp. 21. Rf5! —gxf5 22. Dd5+ — Df7 23. Dxf5 — He8 24. g6 — De6 25. Hh8 + og svartur gafst upp. HESTUR Tapast hefur frá Iðu I Biskupstungum veturgömul liryssa, jörp með 3 fætur livita og v. fr. fót dökkan, livitt tagl. Þeir sem hafa orð- ið hennar varir eru vinsam- lega beðnir að láta vita að Iðu eða i sima 32529, Reykja- vik. VEUUM ÍSLENZKT-/aP'n ÍSLENZKAN IÐNAÐ SKIPAUTGERÐ RIKISINS M/S HEKLA fer austur um land i hringferð laugardaginn 18. nóv. Vöru- móttaka þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Hiísavikur og Akureyrar. M/S BALDUR fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna á morgun. Vöru- móttaka i dag á morgun. M/S HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja á morgun. Vörumóttaka i dag og á morgun. n! fi ts> J Framsóknar- vist fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og hefst kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8.00. Stjórnandi vistarinnar verður Markús Stefánsson og ræðu- maður Einar Agústsson, utanrikisráðherra. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1.00 Allir, sem geta, eru beðnir að kaupa aðgöngumiða i afgreiðslu Timans, Banka- stræti 7, simi 12323 eða á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbraut 30. Simi 24480 vegna þess að tafsamt er að afgreiða fjölda manns við innganginn á Hótel Sögu sama kvöldið og spilað er. Hins vegar er sjálfsagt að selja þeim miða við innganginn, sem af einhverjum ástæðum geta alls ekki tekið miða sina á áðurgreindum útsölustöðum. Stjórnin. Hafnarf jörður Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. KONUR Munið basar Félags framsóknarkvenna i Reykjavik. sem verður laugardaginn 25. nóvember n.k. að Haliveigarstöðum. Unnið er að basarmunum að Hringbraut 30 á miðvikudögum kl. 1-5 (13-17). Litið inn, eða hafið samband við basarnefndarkonur,Halldóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólveig Alda 35846. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn i Félagsheimilinu á Hvammstanga, föstu- daginn 17. nóv. kl. 21. Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 15. nóvember n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin. Félagsmólaskóli Framsóknarflokksins Skólinn verður settur þriðjudagskvöldið 14. nóv. kl. 20.30 að Hringbraut 30. Skóiinn hefst á námskeiði i mælskulist, ræðu- mennsku og fleiru.og stendur námskeiðið i 3-4 vikur. Þátttaka i námskeiðinu er öllum heimil og þátttökugjald ekkert. Skólanefnd. Jón Jónsson fyrrum bóndi, Gygjarhóli, Skagafirði lézt i sjúkrahúsi Sauðárkróks, sunnudaginn 5. nóvember. Útförin fór fram i kyrrþey aö ósk hins látna. Sigurbjörg Jónsdottir Jón Hafsteinn Jónsson Soffia Guðmundsdóttir Ingvar Gýgjhr Jónsson Sigþrúður Sigurðardóttir Innilegar þakkir til allra nær og fjær, fyrir auðsýnda sam- úð við andlát og útför. Sigurðar Jónssonar, Landagötu 9, Vestmannaeyjum. Sigurjón Gottskálksson og vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.