Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 14. nóvember 1972 '&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan 10. sýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata 4. sýning miðvikudag kl. 20. Sjálfstætt fólk 40. sýning fimmtudag kl. 20. Túskildingsóperan sýning föstudag kl. 20. Lýsistrata 5. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Kristnihald i kvöld kl. 20. 30,154. sýning- nýtt aðsóknarmet i Iðnó Dómínó miðvikudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. Fótatak fimmtudag kl. 20.30 Atómstöðin föstudag kl. 20.30 Dómínó laugardag kl. 20.30, næst siðasta sýning Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi l<i(i20. y&iss ?úih CfNiunr irjt PítitNii JohnWayne RockHuason inthe (Jndefeated Hinir ósigruðu llörkuspennandi ný banda- risk litmynd. Leikstjóri: Amlrew Mel.aglen islen/.kur lexti. liönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild Landspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá næstu áramótum. Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna- félags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 16. desember n.k. Reykjavik, 13. nóvember 1972 Skrifstofa rikisspitalanna oTlustufstræti LOÐFÓÐRUÐ KVENSTÍGVÉL Stærðir: 36-42. Litir: svört og blá ÍSLKNZKUK TEXTI Angelique og soldáninn Angelique et le Sultan Mjög spcnnandi og áhrifa- mikil frönsk stórmynd i lit- um og CinemaScope, byggð á hinni frægu skáldsögu, sem komið hefur út i is- lcnzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Mithcle Marcicr, Kobcrt llossein, .lcan-l'laudc Pascal. Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó j4lice,s EESmUMNT” starring ARLO GUTHRIE Bandarisk kvikmynd meö þjóðlagasöngvaranum ARLO GUTHRIE i aðal- hlutverki. lslenzkur texti Leikstjóri: ARTHUR PENN (Bonnie & Clyde) Tónlist: ARLO GUTHRIE. Aöalhlutverk: A. GUTHRIE, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Bönnuð börnum innan 15 ára. Sfmi 31182 now yon can SEE anything you want Auglýsid i Timanum Citroen Citroen ID-19,árgerð 1967 til sölu (góður bill), skipti möguleg á ódýrari bil. Upplýsingar gefur Ásgeir i sima 83422. Maður ,,Samtakanna" Áhrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Freeman. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aöalhlutverk: Marlon Krando, A1 Pacino og Jamcs C'aan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugiö sérstaklega: DMyndin verður aöeins sýnd i Keykjavík. 2) Kkkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. irska leynifélagið Raunsæ mynd, byggö á sönnum atburðum, tekin i litum og Panavision. Leik- stjóri: Martin Ritt. lsl. texti Aðalhlutverk: Richard Harris, Sean Connery, Samantha Eggar. Kndursýnd kl. 5 og 9 Arnarborgin lslenzkur texti These two Allied agents must winWorld Warll this weekend .ordie .tryingl. MGM presents a Jerry Gershwin Elliott Kastner picture starring Richard Burton Clint Eastwood MaryUre "Where Eaqles Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 14 ára Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) PETER , GOLDIE SELLERS HAWN Víírtó a Gyriin'ÍfySoup tslenzkur texti Sprenghlægileg og bráð- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára hofnarbíó sími 16444 Klækir Kasta laþjónsins “Sonwthmjj lor Everyone" Angela Lansbury • Michael York JoOn Gili • HeiJein lueWe's-Jai ie Cde Spennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk litmynd um ungan mann Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu, og tekst þaö furðuvel,þvi Conrad hefur „eitthaö fyrirallá”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi við rætur Bajersku alpanna. Leikstjóri Harold Prince. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.