Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.11.1972, Blaðsíða 20
Fdrviðri gekk yfir Evrópu í gær: Kirkjuturnar hrundu, húsa- þök og strætisvagnar flugu 30 manns fórust og hundruð slösuðust NTB—Ilaag Eitt versta veöur i hálfa öld gckk í gær yfir Vestur- og Miö- Évrópu. Að minnsta kosti 30 manns fórust í Hoilandi, en ckki er vitað um manntjón i öörum löndum. Viöa mældist vindhraöinn 200 km. á klukku- stund, cn þaö eru tæpiega 17 vindstig. Fjöldi skipa lenti i crfiölcikum,og á trlandi og S— Knglandi fylgdu stórflóö i kjölfar hvassviörisins. öveöriö gekk yfir trland, Bretland, liolland, Beigiu, Frakkland, Vestur- og Austur- l>ý/.kaland, cn V-Þýzkaland, Brctland og Ilolland uröu verst úti. i Ncðra-Saxlandi og Brcmcn var kcrfi almanna- varna sett i gang,og lögreglan i Hamborg lýsti yfir neyöar- ástandi. Tuttugu mctra hár loftncts- turn viö geimfcröarann- sóknastöðina i Bochum fauk um koll, og viöa hrundu kirkjuturnarstórir kranar ultu og þaksteinar húsa og bifreiðar svifu i loftinu i þessum óvenju sterka vindi. I kjölfar hvassviðrisins fylgdi óskapleg rigning á trlandi og Bretlandi, A götum Hannover-borgar mældust 16 vindstig.og þar var lifshættulegt að vera á ferli, þvi þaksteinar flugu þar um eins og pappir. Tré rifnuðu upp með rótum og verzlana- skilti sópuðust af húsunum. Viða rifnuðu þök i heilu lagi af húsum og slitu i sundur raf- og simaleiðslur á fluginu. Varð af þessum sökum sima- og rafmagnslaust á stórum svæðum. Bilar og stórir strætisvagnar fuku út af vegunum likt og leikföng og sums staðar skullu þeir á hús- veggjum. 1 Hamborg voru 150 manns lagðir inn á sjúkrahús með alvarleg meiðsli. 1 Braunschweig, Oldenburg og Göttingen rifnuðu þök af kirkjum.og i Hildesheim féll kross af kirkjuturni niður á götuna. Hann var um eitt tonn að þyngd, en enginn varð undir honum. 1 Mú'nchen urðu einhverjar skemmdir á iþróttamannvirkjum Olym- piuleikvangsins. Skip undan ströndum Hol- lands áttu i miklum erfið- leikum. Þyrlu tókst að bjarga niu manna áhöfn dansks skips, eftir að það hafði strandað á eyju einni. i hollenzkum hafnarborgum slitnuðu land- festar ótal skipa og allt fór á ringulreið og ótal skip skemmdust. Brezka tankskipið „Ardlui’,’ sem er 120 þúsund lestir, slitnaði upp i höfninni i Rotterdam og rak undan vindinum á mörg önnur skip. 27 manna áhöfn kinversks skips var bjargað, eftir strand norðan við Ijmuiden. Veður- fræðingar i Hollandi segja, að þetta sér versta veður, sem þar hefur komið I fimmtiu ár. Þriöjudagur 14. nóvcmber 1072 4 Grindverkið kom í veg fyrir stórslys Erl,—Reykjavik 1 gærmorgun lenti bill á grind- verki á vegarkantinum i Kömbum. Þar var dálitill hálku- blettur i efstu beygjunni, en of harður akstur mun hafa átt sinn þátt i slysinu. Grindverkið stóð höggið vel af sér og skemmdist litið, en billinn mun hafa orðið fyrir nokkru hnjaski. Mönnum verður hugsað til, hvað þarna hefði gerzt, ef grindverksins hefði ekki notið, vafalitið hefur það bjargað mannslifi. Þá valt jeppi austarlega á Hellisheiði i gær. Ekki er vitað nánar um skemmdir, eða slys á mönnum. I.ik Guömumlar Guömundssunar, sem lýst var eftir s.l. sunnudag, fannst á óbyggöu svæði um 200 metra frá Glæsibæ, sem er hvita húsiö lengst til vinstri á myndinui. (Timamynd Kóbert) Fannst lótinn við Suðurlandsbraut Lengsta flugránsmartröðin: Verndar Castro glæpamennina? Klp—Reykjavik A sunnudaginn var lýst eftir 48, ára gömlum manni, Guðmundi Guðmundssyni til heimilis að Safamýri 67 i Reykjavik. Hafði siðast sézt til hans i veitinga- húsinu Glæsibæ um kl. tvö að- faranótt s.l. sunnudags, og var hann þá á leið út úr húsinu. I gærmorgun var hafin leit að Guðmundi og fannst hann um kl. 14.30 af mönnum úr Hjálparsveit skáta. Gengu þeir fram á lik hans NTB—Madrid Juan Perón, fyrrum forseti Argentinu, mun að öllum lik- indum fara i dag frá Spáni, heim- leiðis til Argentinu eftir 17 ára út- legð. Perón er nú 77 ára. öllum áætlunum um heim- ferðina hefur verið haldið strang- lega leyndum, en áreiðanlegar heimildir i Madrid hermdu i gær að Perón myndi fljúg» i dag til Rómar og siðan til Argentinu á föstudaginn. Sagt var að Perón hefði um helgina dvalið hjá vini sinum i Kristin Helgason, ekkja Arna ræðismanns Helgasonar i Chicago, er látin og verður jarð- sett á morgun. Faðir hennar, Jóhann Jóhannsson, var kynjaður úr Skagafirði, en sjálf fæddist hún á Mountain I Norður-Dakóta 18. á óbyggðu svæði rétt fyrir sunnan bensinstöð BP við Alfheima, eða um 200 metra frá Glæsibæ. Taliö er að Guðmundur hafi orðiö snögglega veikur og lagst fyrir i snjónum. Þar sem hann hefur lagst fyrir var örlitil laut, og sást hann þvi ekki frá veg- inum, sem fleiri hundruð manns aka um daglega. A þessu svæöi var mikill fjöldi af börnum að leika sér á skautum bæöi á sunnu- dagogigær, en þau uröu heldur oinskis vör. fjöllunum norðan við Madrid og hann og ráðgjafar hans forðast blaðamenn undanfarið. Sérfræð- ingar segja, að annaðhvort sé öll þessi leynd vegna öryggis Peróns, eða bara til að gera Jieimförina áhrifameiri 1 Buenos A’ireg var i gær talin hætta á, að heimkoma Peróns yrði til að koma af stað óeirðum. Leyniþjónusta Argentinu hefur fengið fregnir af að andstæðingar Peróns hyggi á mótmælaað- gerðir. april 1890. Árið 1929 voru þau Arni og Kristin gefin saman. Mjög gestkvæmt var oft á heimili þeirra hjóna, er Arni gerðist ræðismaður íslendinga, og margir, sem þar nutu ýmis konar fyrirgreiðslu. NTB—Miami Farþegarnir 27 og fjögurra manna áhöfn, sem um helgina upplifði lengstu martröð flug- ránasögunnar, komu i fyrrinótt til Miami i Flórida með sérstakri flugvél, sem send haföi veriö eftir þeim til Kúbu. Er flugvélin lenti á bandarískri jörð, voru liðnar 49 klukkustundir siðan þrir svert- ingjar tóku við stjórn flugvélar- innar. Þegar svertingjarnir tóku viö, var flugvélin stödd yfir Georgiu. Þeirkröfðust 10 milljóna dollara 1 lausnargjald og meðan á útvegun þees stóð, sveimaði flugvélin yfir landinu og lenti á. sex stöðum til að taka eldsneyti. Siðan var flogið til Kúbu, en eftir þref á flugvell- inum þar, var snúið aftur til Flórida. Þar skutu FB-menn á vélina, er hún fór og sprengdu hjólbarða hennar og skemmdu Reykjavíkur- bílar á ísafirði - fara ekki landveginn á næstunni GS—Isafirði Hingað hefur ekki verið flogið siðan á miðvikudag, og biða nú tugir manna eftir flugveðri. Meðal þeirra sem biða er skips- höfnin af skuttogaranum Júliusi Geirm’undssyni, en hann er i smiðum fyrir Gunnvör h.f. i Noregi og á að afhendast siðar i þessum mánuði. Áhöfnin af Júliusi átti að fljúga út á mánu- dagsmorgun, en hún er ennþá á Isafirði. Bátar hafa legið i höfn alla siðustu viku, en linubátar eru á sjó i dag, og togbátar að búa sig að halda á miðin. Snjóþyngsli eru orðin allmikil á ísafirði og i ná- grenni kaupstaðarins er mikil ófærð, i gærmorgun, þriðjudag, var t.d. alveg teppt til Súðavikur og’ Bolungarvikur. Bilar úr önundarfirði eru staddir á Isa- firði, og sömuleiðis bilar úr Reykjavik og komast þeir varla á heimaslóðir á næstunni nema sjóleiðina, gifurlegur snjór er nú kominn á fjallvegi vestra. einn hreyfil. Þá var stefnan tekin til Kúbu á ný, en lausnargjaldið hafði verið afhent i Chattanooga, eftir að ræningjarnir höfðu hótað aö láta vélina hrapa niður á kjarnorkuverið i Oak Ridge i Tennessee. Ræningjarnir þrir, sem allir eru eftirlýstir glæpamenn, hafa JA—-Hólmavik Hér á staðinn herjar nú óþverrasjúkdómur sem hefur lagt um fjórðung þorpsbúa i rúmið. Sumir fá allt að 40 stiga hita. Svo fá börn komu i skólann á mánudagsmorguninn sökum veikinda, að kennsla var felld nið- ur. Ofan á þetta bætist svo læknis- leysið, en hér hefur ekki verið fastur læknir frá siðustu ára- mótum. Læknar frá Landspital- anum hafa að visu komið hér til skammrar dvalar, en annars er næsta lækni að finna á Hvamms- tanga. Sökum þessa slæma heilsufars staðarbúa hefur ekki verið hægt að vinna i rækjuvinnslunni Klp—Reykjavik Griska flutningaskipið KEA, sem verið hefur i Straumsvikur- höfn s.l. hálfan mánuð,fór þaðan loks i gær áleiðis til Kanada. Eins og áður hefur komið fram i fréttum, var mikil aðsókn smá- telpna um borð i skipið þennan hálfa mánuð.sem það var við festar, utan tvo siðustu dagana, að tekið var fyrir ferðalög þeirra um borð. Þá stóð lögreglan vakt við beðið um pólitiskt hæli á Kúbu. Ekki er stjórnmálasamband milli Kúbu og Bandarikjanna, en stjórnin i Washington hefur með milligöngu svissnesku sendi- ráðsins i Havana reynt að fá ræn- ingjana afhenta. Enn bendir ekkert til þess, að orðið verði við þeirri kröfu. undanfarið, og má þvi segja að atvinnulif staðarins sé lamað sem stendur. Enn er ekki lokið viðgerð á simalinum, sem eyðilögðust i óveðrinu fyrir hálfri þriðju viku. Drangsnes og flestir sveitabæir norðan Steingrimsf jarðar eru enn sambandslausir, og siðustu dagana hefur ekki verið hægt að vinna að viðgerðum vegna veðurs. Þetta kom sér afar illa á laugardaginn, er rafstöð, fjós með þrem gripum, bill og bilskúr brunnu að Framnesi i Bjarnar- firði. Ekkert var þar hægt að gera, enda bæði illfært og sima- sambandslaust. Er tjónið til- finnanlegt og lágt tryggt gegn þvi. skipið.og fékk enginn óviðkom-, andi að fara um borð i það.ög þótti sumumþað vist anzi hart. Tekið var til pessara ráða,þegar fréttin um aðgang telpnannalbarzt út, en þá hafði komið i ljós, að stór hluti skipshafnarinnar var ‘smituð af lekanda. Eftirleiðis munu verðir verða hafðir við öll erlend skip, sem koma til Straumsvikur, og ætti þá þar með að vera lokið öllum ferðalögum smátelpna um borð i þau. 17 ára útlegð Peróns lokið — er á leið tll Argentínu Kristín Mélgason í Chicago látin Fjórðungur Hólmvíkinga í rúminu Lögregluvörður við gríska skipið síðustú daga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.