Tíminn - 15.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 15. nóvember 1972 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ÍÍIWIBIÍIIm Um þessar mundir eru að koma i verzlanir handbækur þær fyrir almenning, sem Offsetprent hf. hefur gefið út árlega um langt árabil. Eins og áður er „Dagbók við- skiptanna 1973” i háu broti og mjóu, en blaðsiðufjöldinn er á annað hundr. Er hverri viku ætl- að ein opna i bókinni. Þar er gott rúm til að skrifa minnisatriði fyr- ir hvern virkan dag, en að auki er reitur fyrir sunnud. og sérstak ur minnisreitur fyrir hverja viku. Annars hefst bókin á dagatölum þriggja ára — 1972, 1973 og 1974. KAUPFÉLAG LANGNESINGA AKUREYRI Hjólbarðaviðgerðir - Hjólbarðasala Snjóneglum notaða og nýja hjólbarða Hjólbarðaþjónustan Glerárgötu 24 (bakhús) — Sími 1-28-40 — Akureyri. FELAG AHUGAMANNA UM SJÁVARÚTVEGSMÁL heldur félagsfund miðvikudaginn 15. nóvember 1972 kl. 20,30 i Tjarnarbúð. Fundarefni; Störf skipstjóra á íslenzkum fiskiskipum. Framsögumaður Páll Guðmundsson, skipstjóri. Stjórnin. pappirs HANDÞURRKUR á alla vinnustaði Á. A. PÁLMASON Simi 11517 UTLENDINGA- EFTIRLITIÐ er flutt í aðallögreglustöðina, Hverfisgötu 113-115, II. hæð Inngangur um austurdyr Lögreglustjórinn i Reykjavik, 13. nóvember 1972. VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ Framan til i bókinni eru líka simanúmer hátt á annað hundrað stofnana og fyrirtækja, sem allur almenningur hefur skipti við dag hvern, svo sem lögreglu og slökkviliðs, bilstöðva, kvik- myndahúsa, lyfjabúða o.s.frv. Aftast i bókinni er að finna ýmsar erlendar skammstafanir, sem al- gengar eru i viðskiptamáli, og vaxtatöflur, fimm talsins, svo að fljótlegt er að sjá, hve mikla vexti þurfi að greiða af tiltekinni upphæð á ákveðnu timabili. „Vasabókin”, sem Offsetprent hefur gefið út um áratuga skeið, er meira en 200 bls. Sjálft al- manakið fyllir um helming henn- ar, en auk þess býr hún yfir ýmis- legum fróðleik, sem menn hafa oft þörf fyrir, sumir daglega. Þar hefur jafnan verið upptalning vegalengda á milli fjölmargra staða á landinu, tilsögn i lifgun úr dauðadái, vaxtatöflur, simanúm- er, töflur um flóð dagatal þriggja ára — 1972, 1973 og 1974 — auk óslitins dagatals, sem nær til 199 ára! Loks má benda á islenzkt- enskt orðasafn, sem er i bókinni og gerir hana tilvalda gjöf handa erlendum kunningjum og vinum, auk litprentaðra umferðar- merkja, sem allir ættu að kynna sér til að draga ur geigvænlega vaxandi slysahættu. iCr"; i T;- r-«.. SERFRÆÐINGAR Stöður tveggja sérfræðinga í 1/2 starfi við rannsókna- deild Borgarspitalans, i kliniskri fysiologi og blóð- meinafræði, eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá t. janúar 1973. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reyjija- víkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. desember 1972. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirlæknir rann- sóknadeildar. Reykjavik, 13. nóvember 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. '’Mv • . * '* r pt k I P I m OHNS-MANVILLE glerollareinangrun m. •♦•♦•♦ •••••♦ •••••• •♦♦••• tiui: •••••• •••••• •••••• ••••♦• ♦•••♦• ♦♦♦•♦* •••••• •♦•••♦ •••♦•• ÍHjH uút: •♦♦••• •*♦♦•• ••♦♦♦• n::t: ♦••••• ♦♦•••• ♦♦••*• •*••♦• ♦♦••♦* ••••♦• ••••♦• :::::: ♦♦♦••• •••♦♦• :úiu :««: ♦♦•♦•• •••••• ••••♦• ••••♦• •••••• *•*•♦• ••♦•♦• •♦•••• er nú sem fyrr vinsælasta og öruggjega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. M U N I P noii.'kii'.MMnm I alla einangrun HagkvænVlr greiðslúskilmálar. Sendum hvert á sem er. «♦•••• >•••»• •••••• ••♦••• JON LOFTSSON HF= Hringbraut 121 10 600 Glerárgötu 26. Akureyri. Sími 96-21344 ♦♦♦•♦♦ • •••♦•♦ •••♦♦•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••i •••»•••••♦••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦••••••••••••• -------------I--I---------—— -----------♦•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦••• •••••«••••• ••♦••«•••••< • ••••••' ••••••« >••••••••••••••••••••••••••••........................... ••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••«•••••••••••••••••' •••••••••♦♦•♦♦♦♦) Sólaóir hjólbaróar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.