Tíminn - 15.11.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.11.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 15. nóvember 1972 //// er miðvikudagurinn 15. nóv. 1971 Heilsugæzla Sliikkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Siml 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavaífðstofan var, og er op- 'in laugardag og sunnudag kl. • 5^6 e.h. Simi 22411. I. xkningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugai'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.. 2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Keykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og Lyfja- búð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. lOtil kl. 23. A virkum dögum frá mánu- degi til föstudags eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu lyfjabúða i Keykjavik vikuna II. nóv. til 17. nóv. annast Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell fer væntanlega i dag frá Svendborg til Húsavikur. Mælifell fer i dag frá Rieme til Gufuness. Skaftafell er við Ceuta. Hvassafell fer i dag frá Akureyri til Ventspils og Leningrad. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld. Litlafell fer i dag frá Is- afirði til Reykjavikur. Skipaútgerð rikisins. Esja er á Austfjarðahöfnum á suður leið. Hekla er i Reykjavik. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. Baldur fer til Snæfells- ness og Breiðafjarðarhafna i dag. Félagslíf Næsti fræðslufundur Garðyrkjufél. tslands verður i Domus Medica miðviku- daginn 15. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Ágústa Björnsdóttir, kynnir blómaskreytingar með þurkkuðum blómum. Myndir Þá verður einnig kynning á ýmsum garðyrkjubókum, blöðum og timaritum, en siðan frjálst rabb um blóm og ræktun. Allir velkomnir Stjórnin. Bazar kvenfélags lla llgrimskirkju verður haldinn laugardaginn 18. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar vinsamlegast sendi muni i félagsheimilið, fimmtudag og föstudag kl. 3-6 e. h. eða til Þóru Einarsdóttur, Engihlið 9 og Huldu Nordal, Drápuhlið 10. Næsti fræðslufundur Garð- yrkjufél. tslands verður i Domus Medica miðvikud. 15. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Agústa Björnsdóttir kynnir blómaskreytingar með þurr- kuðum blómum. Myndir. Þá verður einnig kynning á ýmsum garðyrkjubókum, blöðum og timaritum, en siðan frjálst rabb um blóm og ræktun. Stjórnin. Allir velkomnir. Tilkynning Kvennadeild Slysavarna- félagsins. Vegna andláts Henris A Haldánssonar, skrif- stofustjóra, fellur niður fundur Kvennadeildar Slysa- varnafélagsins i Reykjavik, sem halda átti þann 15 þ.m. Stjórnin. Afmæli Astvaldur Kristjánsson, llólavegi 11, verkstjóri I tunnuverksmiðju rikisins á Siglufirði, varð sjötugur 12. þessa mánaðar. Gjafir til Hallgríms- kirkju koma úr öllum áttum. Kona i Reykjavík kr. G.M. kr. Snorri Sigfússon kr. Verzlunin Hliðakjör kr. Ónefndur R. G. S. I.I M.Ó H.Þ. U.Þ. Ónefndur J.H. Norðfirði Ónefndur kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. „Litil gjöf frá N.N.” kr. 5000.00 5000.00 5000.00 5000.00 3000,00 2000.00 1000.00 1000.00 500,00 200,00 300,00 200,00 200.00 100.00 Samtals, gjafir og áheit kr. 28500.00. Það er margt ánægjulegt við samskotin til Hallgrims- kirkju. Kirkjan verður vel við áheitum. Framlög koma viðs- vegar að af landinu, en eru ekki bundin við Reykjavik eina. Verzlunum og fyrir- tækjum, sem láta kirkjuna njóta góðs af arði sinum, fer fjölgandi. Samskotin við messurnar tvær i haust urðu nærri þvi 100.000 krónur, og samkvæmt óskum presta- stefnunnar og biskups hafa verið samskot við fleiri kirkjur viðsvegar um landið. Loks er það ánægju- efni, að útlit turnsins og hljómfegurð klukknanna vekur gleði fólksins. T.d. hefði ég oft orðið þess var á Lands- spitalanum, að sjúklingar og starfsfólk kunni vel áhrifum kirkjunnar á Skólavörðuhæð. Að endingu: Þegar ég hlýddi á hljómleika ungu stúlknanna frá tónlistaskólanum við Hall- grimsmessuna, varð taér hugsað til þess, hve gaman yrði að lifa, þegar hin stóra kirkja gæti gefið tónlista- mönnum framtiðarinnar betra tækifæri en við nú höfum, við þann húsakost til andlegrar sönglistar sem við nú búum við. Kærar þakkir öllu góð- viljuðu fólki. Jakob Jónsson. Að „fórna” slag varð til þess, að V tókst að hnekkja 3 gr. Suðurs i þessu spili. Útspil T-4. A G1083 ¥ KDG ¥ 108 * DG105 A A72 ♦ 964 ¥ 85 V 109432 ¥ D7642 4 KG Jf, 964 + Á83 4 KD5 ¥ Á76 ¥ Á953 * K72 Spilarinn i S tók K Austurs með As (vinningsleið að gefa) og vissi ekki hvort hann átti heldur að spila strax Sp. eða L. Hann valdi Log A fékk á ásinn og spilaði T-G. Nú skipti öllu fyrir vörnina hvað V gerði. Vestur ákvað að fórna slag i þvi tilfelli að Austur ætti T- G-5 og yfirtók gosann með drottn- ingu. Hann spilaði nú T-7 og þegar kom i ljós, að A átti ekki fleiri T var þetta eina leiðin til að hnekkja spilinu. Suð ur tók á niuna og spilaði Sp-5 frá eigin hendi, þvi hann þurfti aðeins einn slag á Sp til að vinna En V var fljótur að taka á Sp-Asinn og siðan T-6 og T-2 hnekkti spilinu. A skákmóti i Sviþjóð i ár kom , þessistaöa upp i skák Söderholm, sem hefur hvitt og á leik, og Karl- son. 12. b3! — Re4 13. f3!— Rd6 14. Ba3 — 16 15. Rb5 — Ke8 16. RxR+ — BxR 17. BxB — fxe5 18. BxH — Rc6 19. Bb5 og svartur gaf. OPIÐ ALLAN DAGINN Kaupíö jólag jafirnar l timanlega Eigum jólakerti í úrvali, ásamt postulínsstyttum, keramiki, skraut- speglum og ýmsu fleiru. RAMMAIÐJAN óðinsgötu 1 FLOKKSSTARFfÐ Framsóknar* vist fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og hcfst kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8.00. Stjórnandi vistarinnar verður Markús Stefánsson og ræðu- maður Einar Ágústsson, utanrikisráðherra. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1.00 Allir, sem geta, eru beðnir að kaupa aðgöngumiða i afgreiðslu Timans, Banka- stræti 7, simi 12323 eða á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbraut 30. Simi 24480 vegna þess að tafsamt er að afgreiða fjölda manns við innganginn á Hóte! Sögu sama kvöldið og spilað er. Hins vegar er sjálfsagt að seija þeim miða við innganginn, sem af einhverjum ástæðum geta alls ekki tekið miða sina á áðurgreindum útsölustöðum. Stjórnin. Hafnarf jörður Bæjarfulltrúi Framsóknarfiokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. KONUR Munið basar Félags. framsóknarkvenna I Reykjavik, sem verður laugardaginn 25. nóvember n.k. aö Hallveigarstöðum. Unnið er að basarmunum að Hringbraut 30 á miðvikudögum kl. 1-5 (13-17). Litið inn, eða hafið samband við basarnefndarkonur,Halldóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólveig Alda 35846. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn i Félagsheimilinu á Hvammstanga, föstu- daginn 17. nóv. kl. 21. Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hallveigarstöðum i kvöld 15. nóvember n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. ^_____Mætið stundvislega — Útför eiginmanns mins Henrys A Hálfdánssonar skrifstofustjóra, fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimmtudaginn 16. nóv. n.k. kl. 13.30. Þeir, sem minnast vilja hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta Slysavarnarfélag tslands eða Dvalarheimili aldraðra sjómanna njóta þess. Fyrir hönd móður hins látna, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra vandamanna, Guðrún Þorsteinsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför. Guðrúnar Guðmundsdóttur Kópsvatni Marnin Marinó Kristjánsson og börn. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför Guðmundar Magnússonar múrarameistara Stjórnin. Kambsvegi 22. Eiginkona, börn,tengdabörn og barnabörn. ____J \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.