Tíminn - 16.11.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.11.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 16. nóvember 1972 SíWÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk 40. sýning i kvöld kl. 20. Túskildingsóperan Sýning föstudag kl. 20. Lýsistrata 5. sýning laugardag kl. 20. Glókollur Sýning sunnudag kl. 15. Næst siðasta sýning. Sjálfstætt fólk Sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. Fótatak i kvöld kl. 20.30; Atómstöðin föstudag kl. 20.30 Dómínó laugardag kl. 20.30, næst siðasta sinn Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Kristnihald sunnudag kl. 20.30. 155. sýning nýtt aðsóknarmet i Iðnó. Aðgöngumiðasalan í Iðnó cr opin frá kl. 14. Simi 16620. TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allf land. HA L L D Ó R Skólavörðustíg 2 G. HINRIKSSON Simi 240:t:5 201M Ut4iu*r IOX Wd'jlNli JohnWfavne Rock Huason nthe Undefeated Hinir ósigruðu llörkuspennandi ný banda- risk litmynd. I.eikstjóri: Andrew IVIel.aglen islen/.kur texti. Hönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) PETER , GOLDIE SELLERS HAWN ^XAtrti a incÍfySoup islenzkur texti Sprenghlægileg og bráð- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Ttminner peningar AuglýsidT iHmanum 1 x 2 - 1 x 2 <33. leikvika — leikir 11. nóv. 1972.) Úrslitaröðin: XIX — 211 — ÍXX — X22 1. vinningur: 11 réttir — kr. 187.000.00 nr. 1370 nr. 21287 + 2. vinningur: 10 réttir — kr. 20.000.00 nr. 1394 nr. 22219 nr. 38734 nr. 60321 — 14814 — 25889 — 40496 — 64577 + nafnlaus Kærufrestur er til 4. des. Vinningsupphæðir geta lækk- að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 33. leikviku verða póstlagðir eftir 5. des. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstöðin — REYKJAVtK Islenzkur texti Heimsfræg stórmynd: BoWiderbergs 3°* IÍ-1L Thommy Berggren "Letatse- x sværat | glemme” Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. Maður „Samtakanna" Ahrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Freeman. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Alveg ný bandarisk lit- mynd,sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aöalhlutverk: Marlon Itrando. Al Pacino og James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5. hofnorbíó símf 1B444 Athugið sérstaklega: 1) Myndin verður aöeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. Tónleikar kl. 8,30 fLÖGFRÆÐI- | SKRIFSTOFA | Vilhjálmur Amason, Lckjargötu 12. (Ibnaðarbankahúsinu, 3 Slmar 24635 7 16307. hrl. h.) .J Áhrifamikil og afbragðs vel gerð og leikin, ný, norsk-ensk kvikmynd i litum, sem hvarvetna hefur vakið gifurlega athygli. Myndin er byggð á hinni frægu bók nóbelsverð- launaskáldsins Alexander Solsjenitsyn, og fjallar um dag i lifi fanga i fanga búðum i Siberiu, harðrétti og ómannúðlega meðferð. Bókin hefur komið i islenzkri þýðingu. Aða1h 1 u t verk: Tom Courtenay, Espen Skjönberg, A!f Malland, James Maxwell. Leikstjóri Casper Wrede. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenzkur texti. Menntamálaráðuneytið. Ritarastarf er laust i menntamálaráðuneytinu. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Verkefni eru m.a. vélritun, bréfritun, simavarzla. Um- sóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10. desember. 14. nóvember 1972. Endursýnd vegna fjölda áskorana, aðeins fimmtudag og föstudag. Sjáið þessa mikið umtöluðu mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Flughetjan (Thc Blue Max) Raunsönn og spennandi kvikmynd um loftorustur fyrri heimsstyr jaldar. Islenzkur texti. Aðalhlut- verk: George Peppard, James Mason, Ursula Andress. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Tónabíó ódysseifsferö árið 2001 Anepic dramaof adventure and explorationl MGM STANLEY KUBRICK PRODUCTION Stmi 31182 now you can SEE anythlng you want Aucx’s KEsmmAHr starring ARLO GUTHRIE Bandarisk kvikmynd með þjóðlagasöngvaranum ARLO GUTHRIE i aöal- hlutverki. tslenzkur texti Leikstjóri: ARTHUR PENN (Bonnie & Clyde) Tónlist: ARLO GUTHRIE. Aöalhlutverk: A. GUTHRIE, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 15 ára. KDPAvgGSBiri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.