Tíminn - 17.11.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.11.1972, Blaðsíða 1
IGNIS KÆLISKÁPAR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SÍMI: 19294 264. tölublað — Föstudagur 17. nóvember — 56. árgangur kæli- skápar RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Simar 18395 & 86500 V Samvinnubankinn tíu ára í dag: • • Oflug fjármálastofnun í hröðum og öruggum vexti í dag eru tiu ár liðin siðan það spor var stigið að stofna Samvinnu- bankann. Á þessum eina áratug hefur hann orðið öflug stofnun, sem fært hefur út kviarnar stig af stigi, og það, sem af er þessu ári, hefur innláns- aukning numið 34%. hans úr tæpum sextán milljónum i allt að hundrað milljónir, og jafnframt ákveðið aö gefa öllum félagsmönnum samvinnufélag- anna i landinu kost á að eignast hlut i honum. Mun hlutafjárút- boðið hefjast i dag, á sjálfan af- mælisdaginn, og verða hlutabréf- in til sölu i bankanum sjálfum, öllum UtibUum hans og öllum kaupfélögum á landinu. » Samvinnubankinn var stofnað- ur 17. nóvember 1962 upp Ur Sam- vinnusparisjóðnum, sem starfað hafði frá þvi árið 1954. Nam inn- lánsfé þá 152 milljónum króna, en er nU oröið fjórtán hundruð milljónir. A árinu 1972 einu hefur það aukizt um 350 milljónir króna. Starfsemi bankans er nU dreifð orðin um land allt,og hefur hann á liðnum áratug yfirtekið tólf inn- lánsdeildir kaupfélaga og tvo sparisjóði með innlánsfé samtals 94milljónir króna. Alls starfrækir bankinn nU tiu UtibU og tvær um- boðsskrifstofur Uti á landi og eitt UtibU i Reykjavik. Um þessar mundir er að taka til starfa við Samvinnubankann ný deild, stofnlánadeild samvinnu- félaganna. Verður hlutverk hennar aö veita fyrirtækjum samvinnumanna stofnlán til byggingar verzlunar- og skrif- stofuhUsnæöis. Hafa þessari nýju deild þegar verið tryggðar seytján milljónir króna til starf- semi sinnar á þessu ári. A morgun mun birtast i Timan- um viðtal við Kristleif Jónsson bankastjóra um hag og stefnumiö Samvinnubankans og framtiðar- vonir þær, sem við hann eru bundnar. Ilann er þvi i mjög örum vexti á þessum tima- mótum i sögu sinni. A siðasta aðalfundi bankans var samþykkt að auka hlutafé Starfsdagur i sparisjóðsdeild Samvinnubankans við Bankastræti — hér liefur önnin aukizt jafnt og þétt á liðnuin árum |mm -m P jwf3 .. ' /9j. 1 Æffllmk.ÉÍU jJl «. Æ \ ' *,» - ... *■ ý -— — v'■ J: Hlöðubruni í Gufunesi í gærdag kom eldur upp i stórri hlöðu í Gufunesi og varð þar mik- ið tjón. Það var á sjötta timanum i gær, að slökkviliðið i Reykjavik var kallað þangað upp eftir, og var þá kominn mikill eldur — Þaö voru þarna um 2.500 hestburðir af heyi, sagði Þórgeir Jónsson, bóndi i Gufunesi, þegar við töluðum við hann i gærkvöldi, gott og fallegt hey, sem hirt var vel þurrt. Eldurinn er ekki i allri hlöðunni, og það er enginn efi, að það hefur kviknað i Ut frá raflögn. Það eru hér fjöldamargir slökkvi- liðsmenn, og þeir eru ekki enn bUnirað ráða niðurlögum eldsins, svo að ekki er séð, hve miklar skemmdirnar verða, og nU eru þeir að fá krana til þess að drifa heyið Ut. Það var þó að heyra á Þorgeiri, að hann gerði sér vonir um, að slökkviliðinu tækist að komast fyrir eldinn. En skömmu seinna bárust þær fréttir frá Gufunesi, að eldurinn hefði magnast um all- an helming, svo að ekki yrði við neitt ráðið og væri sýnt, að allt myndi brenna til kaldra kola. Það skal tekið fram, að íbUðar- hUsið var ekki i neinni hættu. Auglýsinga- banninu aflétt - sjá íþróttasíðu Helmingurinn 18 ára og yngri Liklega er Garðahreppur barnflesta byggðarlag landsins um þessar mundir. Riflega helmingur ibúanna, 50,3% er átján ára og yngri og 40% sitja á skólabekk. Þetta eru auðvitað hlutföll, sem bera vitni um vöxt og við- gang mannlifsins — gleðileg frá þvi sjónarmiði horft. En slikt færir sveitaryfirvöldum talsverðan vanda að höndum, kallar á miklar skóla- byggingar og mikið kennara- lið. Orsök þess, hve margt er af börnum og unglingum i Garðahreppi er að sjálfsögðu sU, að þar er mjög mikil ný- byggð, þar sem ungt fólk hefur setzt að, og einkanlega Ur þeim stétttum þjóðfélagsins, sem vel eru efnum bUnar og hafa rUmt um sig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.