Tíminn - 17.11.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.11.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 17. nóvember 1972 ALÞINGI Umsjon: Elias Snæland Jónsson Fyrstu lög þessa þings Frumvarp um hcimild til rikisstjórnarinnar til aö ábyrgjast lántöku Fiskveiði- sjóðs vcgna togarakaupa fckk fljóta afgreiðslu i efri deild i gær, þar seni allar þrjár uin- ræðurnar fóru frain á hálf- tima. lJar ineð cr þetta frum- varp orðið að lögum, og eru það hin fyrslu lög, sem það al- þingi, sem nú situr, hefur sett. Að loknum fundi i efri deild var fundursettur i Sameinuðu þingi, og teknar fyrir eftir- taldar þingsályktunartillögur. Sveitarstjórnar- dómstóll? Matthias. A. Mathiesen (S) mælti fyrir þingsályktunartil- lögu, sem hann flytur ásamt (ieir llallgrimssyni (S) um endurskoðun laga varðandi úrskurðarvald fólagsmála- ráðuneytisins og fleiri yfir- valda um ályktanir sveitar- félaga. Tillagan, sem einnig var l'lutt á næstsiðasta alþingi, er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að láta endur- skoða ákvæði sveitarstjórnar- laga, nr. 58/1961, og annarra laga um úrskurðarvald félagsmálaráðuneytisins og annarra stjórnvalda um ályktanir sveitarstjórna. Vcrði sérstaklega kannað, livort ekki sé rélt og eðli máls- ins samkvæmt að l'ela sérstök- uin dómstóli að l'jalla um lil- tekin ágreiningsefni innan sveitarstjórna og ágrcinings- efni einslakra aðila eða yfir- valda við sveitarstjórnir, sem nú er skotiö til annarra stjórn- valda. Skýrsla um athugun þessa verði lögð fyrir næsta Alþingi, svo og frumvörp til laga, sem athugunin þykir gefa tilefni til, að samin verði.” Lagasafn i lausblaöabroti. Itagnar Arnalds (AB)mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um útgáfu lagasafns í laus- blaðabroti. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að láta nú þegar undirbúa útgáfu laga- salns, sem verði i lausblaða- hroli og hundið mcð þeim liætti, að áskrifendur laga- safnsins geti framvegis fengið ný lög og lagabreytingar, sem felldar hafa verið inn i við- komandi liig, sérprentaðar á lausuin hlöðum, svo að slöðugt verði l'yrir hendi fullkomiö handhægt lagasafn fyrir lærða sem leika.” Framsögumaður benti á, að lagasafn hefur verið gefið út með tíu ára millibili siðustu áratugi, og væri það mjög bagalegt fyrir þá, sem fylgjast þyrftu með lögum hvers tíma. Nýtt lagasafn i lebrúar/marz Ólafur .lóhanncsson, for- sætisráðherra, upplýsti, að á næsta ári, væntanlega i febrú- ar eða marz, kæmi nýtt laga- safn út. Það yrði gefið út i ca. 2800 eintökum, og kostnaður vart undir 4.5 milljónum. I.agasafnið nær til laga, sem samþykkt voru fyrir vorið 1971, en i viöauka verða lög samþykkt árið 1972. Ráðherra taldi þvi, að ekki væri nú timabært að fram- kvæma framkomna tillögu. Hins vegar gæti verið tima- bært að taka útgáfu laga og stjórnartiðinda i heild til endurskoðunar. Ragnar Arnalds og Oisli Ouömundsson (F) ræddu einnig málið. Fiskiðnskóli á Siglufirði Ounnar Oisiason (S) mælti fyrir tillögu til þingsályktun- ar, scm hann flytur ásamt niu öðrum þingmönnum á Norð- urlandi um fiskiðnskóla á Siglufiröi. Felur tillagan i sér áskorun til rikisstjórnarinnar um að hefja undirbúning að þvi, að slikum skóla verði komið upp þar. Framsögumaður upplýsti, að bæjarstjórn Siglufjarðar hefði skorað á þingmenn Norðurlands að flytja slika til- lögu, og auk þess hefði Fjórð- ungsþing Norðurlands sam- þykkt áskorun um staðsetn- ingu fiskiðnskóla á Siglufirði. Rakti hann helztu rök fyrir staðsetningu sliks skóla þar, og benti á, að á Siglufirði væri nægilegt skólahúsnæði, og auk þess húsnæði, sem nota megi til heimavistar, og nokkrir kennslukraftar. Væri af þess- um sökum ódýrara að setja slikan skóla upp þar en annars staðar á landinu. Samstarf við Norð- menn og Færeyinga Stefán Jónsson (AB) mælti fyrir tillögu, sem hann flytur ásamt Jónasi Árnasyni, og hljóðar svo: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að beita sér fyr- ir viðræðum milli íslendinga, Færeyinga og Norðmanna um samstarf þessara þjóða og skynsamlegri hagnýtingu fiskimiðanna á Norðaustur- Atlantshafi, vcrndun fiski- stofna og að fisksölumálum. Jafnframt verði athugað, mcð hvaða hætti Grænlendingar geti orðið aðilar að sliku sam- starfi." Framsögumaður flutti itar- lega ræðu um nauðsyn þess, að islendingar ættu frum- kvæðið að sliku samstarfi. Jón Á. Iléöinsson (A) fjallaði um fisksölusamstarf og samkeppni íslendinga og Norðmanna. Taldi hann tillög- una mjög mikilvæga. Fiskvinnsluskóli i Vestmannaeyjum Guölaugur Gislason (S) mælti fyrir tillögu til þings- ályktunar, sem hann flytur ásamt Garðari Sigurðssyni (AB) og Agúst Þorvaldssyni (F) um fiskvinnsluskóla i Vestmannaeyjum, en þessi til- laga var flutt á siðasta þingi einnig. i tillögunni er skorað á ríkis- stjórnina að hiutast til um, að stofnaður verði fiskvinnslu- skóli í Vestmannacyjum á hausti komanda samkvæmt lögum frá 15. april 1971, en i þeim lögum segir, að stofna bcri slíkan skóla i Eyjum. Flutningsmaður taldi, að i Eyjum væri góð aðstaða til jafnt bóklegrar sem verklegr- ar kennslu. Iiækju- og skelfiskleit íyrir Norðurlandi Gunnar Gislason (S) mælti fyrir þingsályktunartillögu, sem hann flytur ásamt Eyjólfi K. Jónssyni (S),og felur i sér áskorun á rikisstjórnina að láta fara fram skipulega leit að rækju- og skelfiskmiðum fyrir Norðurlandi. Framsögumaður benti m.a. á, að þegar um 1930 hafi Arni Friðriksson bent á, að mikið magn af rækju og skelfiski mundi vera fyrir Noröurlandi, en samt sem áður hafi litið verið unniö að skipulegri könnun þessara miða enn sem komið cr. Pétur Pétursson (A) lýsti fyllsta stuðningi við tillöguna. Vegagerð i Mánárskriðum Gunnar Gislason (S) mælti fyrir tillögu til þingsályktun- ar, sem hann flytur samt Eyjólfi K. Jónssyni <S), þar sem rikisstjórninni er falið að láta gera áætlun um kostnað við vegagerð niðri við sjó i Mánárskriðum á Siglufjarðar- vegi. Framsögumaður benti á, að þessi örstutti vegarkafli væri nægilega langur til að teppa alla umferð við Siglufjörð margsinnis á hverjum vetri. Þyrfti þarna að gera úrbætur, og rétt, að kostnaðaráætlun um þessa vegagerð sé gerð og afstaða tekin til málsins, þegár hún liggur fyrir. Vegagerð yfir Sprengisand Benóný Arnórsson (SFV) mælti fyrir tillögu, sem hann endurflytur frá siðasta þingi um vegagerð yfir Sprengi- sand. 1 tillögunni er skorað á rikisstjórnina að láta fara fram athugun á hagkvæmni vegagerðar yfir Sprengisand. Framsögumaður benti á, að i tillögunni væri aðeins fjallað um athugun á hagkvæmni slikrar vegagerðar, sem hann taldi, aö yrði til mikilla hags- bóta fyrir mörg landsvæði. Upplýsinga- og rann- sóknarstofnun verzl- unarinnar Sverrir Hermannsson (S) mælti fyrir tillögu til þings- ályktunar, sem hann endur- flyturásamt Ragnhildi Helga- dóttur (S)og Ellcrt B. Schram (S) um fjárhagslegan stuðn- ing við upplýsinga- og rann- sóknarstofnun verzlunarinn- ar. Er þar gert ráð fyrir, að rikisstjórnin hlutist til um, að rikissjóður veiti slikri sér- stakri stofnun hliðstæða fjár- magnsfyrirgreiðslu og aðrar höfuð atvinnugreinar i landinu eru þegar aðnjótandi. Fyrirspurn um söngmál Lögð hefur verið fram frá Ilelga F. Seljan (AB) eftirfar- andi fyrirspurn til mennta- málaráðherra: „Hefur verið liugað að þvi sérstaklega, hvernig efla megi alhliða tónlistaruppeldi i skól- um, svo og hvcrsu leysa megi vanda þeirra, sem enga söng- kennslu hafa? Hvað voru þeir skólar margir á skyldunáms- stigi s.l. skólaár?” Marlín J. G. Magnússon: Leikur að örlögum Dagurinn er ákveðinn, og nálg- ast ört. Sá mikli dagur er 1. janú- ar 1973, er Efnahagsbandalag Evrópu verður formlega staðfest, og verður þá tilorðið nýtt stór- veldi heimsins, gert af stórþjóð- um, sem um liðnar aldir hafa ver- iðaðal-andstæðingar i hinum ægi- legustu styrjötdum i sögu mann- kynsins. Tvær meginorsakir að ófriði i heiminum eru efnahagsleg ágirnd, eða fjármálavald og svo trúarbragðaágreiningur milli kirkjulegra valdhafa. Nú virðist manni að trúarbragðaágreining- ur komi ekki til greina, við stofn- un Efnahagsbandalags Evrópu. Þá er það ekki annað en fjár- málaástandið, sem stjórnendur stórþjóða hafa áhuga á, svo og að vernda þau auðæfi, sem banda- lagið kann að hreppa. Þeir mögu- leikar verða ræddir á fundum bandalagsins á komandi ári. Nýlega fengu Islendingar ofur- litið að átta sig á þessum málum, er utanrikisráðherra Frakklands heimsótti Island og blaðamaður spurði hann, hvaða afstöðu Frakkland tæki íil landhelgis- máls Islands og yfirgangs Breta á fiskimiðunum innan fimmtiu milna landhelgi. Þarna var ávarpaður sá maður, sem býr yf- ir fullkominni þekkingu á málum Efnahagsbandalagsins frá byrj- un, þ.e. i fjórðung aldar, og hefur mikla ábyrgðarstöðu gagnvart bandalaginu. En þar sem þá var ekki enn formlega útkljáð um þátttöku Breta i bandalaginu, stóð ekki til að Schumann gæti svarað þeirri spurningu, þótt svarið hefði getað verið þýðingar- mikið fyrir Island. Að svo stöddu hafði hann ekki rétt til að gefa yfirlýsingu um afstöðu Frakk- lands gagnvart Bretlandi, sem væntanlegt var i bandalagið, og einnig sökum þess, að Island er einnig utan bandalagsins. Þessi tvö lönd, Bretland og tsland, voru enn utan bandalagsins og þeir i Frakklandi höfðu ekki formlegan rétt til að ræða eða gefa yfir- lýsingu um afstöðu Frakklands til landhelgismálsins. Ýmislegt getur það verið, sem utanrikisráðherrar gjarnan vildu ræða, en kringumstæður varna þvi, að það sé gert. Samt svaraði Schumann spurningunni, og á minnisstæðan hátt, sem getur orðið Islendingum að miklu liði siðar meir, ef vel er tekið eftir. Svar Schumanns var i anda þetta: Ég er hér vinur kominn (utanrikisráðherra Frakklands er ykkur vingjarnlegur), i heim- sókn (þó aöeins gestur nú) i vin- gjarnlegu landi (Frakka virða Island sem vingjarnlegt land). Frakkland mun þurfa að fylgja (er ekki komið að þvi) þeim ákvörðunum, sem bandalagið mun útkljá (verðum að fylgja meirihluta vilja bandalagsins, en ekki komið að þvi að ræða ykkar mál formlega, en verður þó að likindum gert, en þá eigum við kost á að leggja eitthvað til mál- anna.) Vitanlega skilja þetta þeir, sem eru þjálfaðir i stjórnmálum, en þó getur vel verið, að almenningur hafi ekki áttaðsig á meiningunni i svari Schumanns. Þó standa mál þannig, að Frakkar geta ekki rætt landhelgismálið við Breta fyrr en eftir 1. janúar, að Bretar verða aðilar að Efnahagsbandalagi Evrópu. Hversu óhemjulega mik- ið sem Bretar fiska á fiskimiðum Islands þá er sannleikurinn sá, að engin þjóð leggur þar orð til mála og Bretar vita það mætavel. Peðum sópað af borð- um Mikið og stórfenglegt er það manntafl, sem leikið er nú af Vestur-Evrópuþjóðunum og Bret- landi, þar sem er verið að full- komna skipulagningu Efnahags- bandalags Evrópu. Þó getur verið enn meira, sem liggur þar á bak við, heldur en komið er i ljós, eða svo virðist vera, þar eð það kom svo flatt upp á Dani, að Krag sagði sig úr stjórn sinni i sömu svipan og hann fékk náð tilgangi sinum, að Danmörk gerðist aðili að Efnahagsbandalaginu. Virtist hann ganga rakleitt inn i reiðubú- ið starf sem Danir vissu ekki að væri til, er þeir greiddu atkvæði um þetta. Og hann var ekki að segja frá þvi, að þetta starf biði hans. Virðist þá vera ýmislegt, sem leiðandi menn eru ekki að fræða samlanda sina um varð- andi EBE. Likur eru til þess, að Norðmenn hafi ekki vitað allt um bandalagið heldur, er þeir voru hvattir af Bratteli til aö greiða já kvæði við (en gerðu þó ekki) með þeirri hótun, að annars segði hann sig úr stjórninni. Eitthvað hefur honum legið mikið á hjarta meira en flestum Norðmönnum. Hvað sem þetta kann að merkja i framtiðinni, þá er eins og báðum þessum leiðtogum Norðurlanda hafi fundizt, að þeir þyrftu að sanna foringjahæfileika sina öör- um en aðeins samlöndum sinum, þar sem báðir lögðu allt kapp á, og óhemju fjárútlát af al- menningsfé, til þess að tryggja Marlin J. G. Magnússon. jákvæði, en létu ekki samlanda sina sjálfráða um atkvæðaúrslit- in. Þá er ekki i launkofa farið með afstöðu Krags og Brattelis gagn- vart stjórnendum EBE, eða til- gangi EBE með að fá bæði þessi lönd inn i bandalagið. Og svo eru það Bretar. Þar gengur Heath i fararbroddi að leiða Bretland inn i bandalagið að fáum aðspurðum. Heath hefur sagt opinberlega, að við inngöngu i bandalagið nái Bretland aftur á ný sinni öldnu stöðu, sem rikjandi heimsveldi, —- en hann er leiðtogi þess nú. Samt er þetta eins og ósjálfráð viðurkenning á, að Bretland sé það ekki nú, sem áður var, og hér kemur að þvi, sem varðar tsland og landhelgismál- in, vegna þess, að það leynir sér ekki lengur, að Heath ætlar að telja fiskveiðarnar á tslandsmið- um með sér sem viðskiptavarn- ing, er Bretland gengur i banda- lagið 1. janúar n.k. Svo er þá eftir að vita, hvað Bretland leggur til þess mikla og erfiða stefnumarks sambandsins, sem mun vera einna fyrst og fremst það, að draga úr hinni ægilegu fátækt og atvinnuleysi á ýmsum svæðum sambandsins, og einkum i Suður-ltaliu, og eigin- lega allri ítaliu, vegna þess, að þar er allt efnahags- og iðnaðar- ástandið i sárustu óreiðu. Getur þá verið að allt sé þá virt til gagns af Bretum til þess að mæta þeim þörfum, — og þar með fiskurinn af tslands-miðum, þvi að Bretar eiga ekki fiskimið sjálfir, og eiginlega litil auðæfi i heimalandi sinu, þegar þeir ganga nú inn i sambandið. Fyrir meir en tiu árum var spánskur heimspekingur, Salva- dor de Madarriaga, að ýta undir stofnun efnahagssamband Evrópu, og jós hann skáldlegu lofi Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.