Tíminn - 17.11.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.11.1972, Blaðsíða 20
Prinsessan flýtir sér of hratt NTB—London Anna Bretaprinsessa á nú á hættu að verða leidd fyrir rétt vegna siendurtekinna umferðar- brota. Henni hættir sem sé til að aka heldur hraðar en lög leyfa á sportbilnum sinum. Talsmaður lögreglunnar sagði, að prinsessan hefði tvisvar sinnum verið stöðv- uð það sem af er mánuðinum og ákæruvaldið væri nú að athuga að höfða mál á hendur henni fyrir annað brotið. Anna prinsessa fékk snemma áhuga á bilum. Þegar hún var 11 ára, ók hún um með móður sina á landareign f jölskyldunnar i jeppa, og ári siðar tók hún að aka mini-bil föður sins. Sjálf eignaðist hún sportbil fyrir tveimur árum. Blaðamanna- fundur Mar- grétar II. NTB—Kaupmannahöfn Margrét Danadrottning og Henrik prins héldu blaðamanna- fund i fyrsta sinni siðan drottn- ingin tók við völdum. Fundurinn þótti venju fremur frjálslegur og tilkynnti drottning, að blaðamenn skyldu bar ávarpa þau hjón eins og þeim fyndist bezt. Um 100 blaöamenn voru á fund- inum, bæði danskir og erlendir. Drottningin hélt ræðustúf og sagði.að lengi hefði verið ætlun þeirra hjóna að halda blaða- mannafund, einkum til að segja frá ferðum sinum til útlanda. En það voru ekki feröalög , sem aðal- lega var rætt um. Ein fyrsta spurningin til drottningarinnar, var hvort henni likaði hin nýja hárgreiðsla manns sins og kvað hún svo vera. Einnig var hún spurð, hvort þau heföu i hyggju aðstækka fjölskylduna og svaraði hún þvi til, að enginn færi með frétt um það heim. Fimm vilja verða verð lagsstjórar Viðskiptaráðuneytið auglýsti fyrir nokkru stöðu verðlagsstjóra lausa til umsóknar. Fimm umsóknir bárust. Þessir sóttu um starfið: Arsæll Júliusson, fulltrúi i rikisbókhaldi, Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur, Högni Helgason, fulltrúi hjá Rafmagns- veitum rikisins, Sigurður Elias- son verzlunarmaður og Ægir Ólafsson, framkvæmdastjóri. Frá slofnfundinum i súlnasainum i fyrrakvöld — þar var hvert sæti skipaö. — Timamynd. Róbert •1 ■" 1 Föstudagur 17. nóvember 1972 BLAÐBURÐAR- BÖRN Blaðburðarbörn óskast i eftirtalin hverfi: Kleppsveg, Iljarðarhaga, Meistaravelli, Lauga- veg, Viðimel, Reyni- mel, Vifilsgötu, Túnin og Seltjarnarnes. Hafið samband við af- greiðsluna i Banka- stræti 7, simi 12323. Fólk hópast í samtök of- næmis- og spæríngssjúklinga l.iklega cru tveir af hverju bundraði tslendinga haldnir arfgengum sjúkdómi, sem á læknamáli heitir psoriasis og á is- lcn/.ku hefur verið nefndur hlelta-, dropa- eða baugaskán eftir atvikum, en Vilmundur .lónsson landlæknir kallaði spæring. Það er að minnsta kosti vist, að mikill fjöldi fólks á við þennan sjúkdóm að striða. Þegar fundur til undirbúnings félags ofnæmis- og spæringssjúklinga var haldinn i sumar, brá svo við, að húsfyllir varð, og hin sama varð sagan á stofnfundi félagsins, sem haldinn var i súlnasal Sögu i fyrrakvöld. Mun þar hafa verið yfir fjögur hundruð manns. Hörður Asgeirsson deildar- stjóri, sem kosinn var formaður félagsins, sagði Timanum i gær, að yfir f jögur hundruð manns hafi þegar látið skrá sig i félagið, og telur hann, að meira en fjórir af hverjum fimm, sem gengu i það i fyrrakvöld, hafi verið psoriasis- sjúklingar. — Sæmundur Kjartansson húð- sjúkdómalæknir hefur sagt okkur, sagði Hörður, að við athugun i Færeyjum hafi komið i ljós, að tveir af hverju hundraði manna þar i landi séu með þennan sjúkdóm, og það eru engar likur til þess, að þessu sé öðru visi farið hér. SAMSTARF VIÐ SAMS KONAlt FfcLÖG ER- I.ENDIS — Þetta félag okkar er stofnað að erlendri fyrirmynd. Samtök af þessu tagi eru annars staðar á Norðurlöndum, og þó að þar starfi hvert félag út af fyrir sig, hafa þau samstarf sin á milli og gefa i sameiningu út timarit, þar sem margvisleg, gagnleg vitn- eskja er látin i té. Við vonum, aö viðgetum orðið aðilar að þessum norrænu samtökum og notið góðs af. SJÓR OG SÓLSKIN BEZTI LÆKNISDÓMUR- INN -Aðstaða til læknishjálpar af þvi tagi, er hentar þessum sjúklingum, er ekki sem bezt hér- lendis, sagði Hörður ennfremur. Hálfs mánaðar lega i húðsjúkd- ómadeild Landspitaians kostar sjúkrasamlögin fjörutiu til fimmtiu þúsund krónur, og þar er svo háttað, að jafnvel verður að rifa sjúklinga upp klukkan þrjú á nóttu til þess að setja þá i tiu til tuttugu minútna tjörubað. Sjálfur hef ég af þvi persónu- lega reynslu, og sama gegnir um marga aðra, að saltur sjór og glatt sólskin er bezti og skjótvirkasti læknisdómurinn. Það er svo sem ekki nýr sann- leikur, og hafa Danir til dæmis sentsjúklinga til Rauðahafsins og Sviar eiga eða hafa afnot af hæli á Spáni. FYRIRGREIÐSLA FLUG- FELAGS ÍSLANDS Það er ánægjulegt að geta sagt frá þvi, hélt Hörður áfram, að Flugfélag Islands hefur boðið sjúklingum, sem það vilja nota sér, fjögur þúsund króna afsláttá fargjöldum til Kanarieyja i tveim flugferðum. Fyrri ferðin var farin 9. nóvember, og þá notaði fjórtán manns sér þetta boð, en hin siðari verður 30. nóvember. Þessar ferðir kosta miklu minna e'n hálfsmánaðarlega i húðsjúk- dómadeild Landspitalans, og af mér sjálfum hafa að minnsta kosti útbrot horfið likt og blýants- strik á pappir undan strokleðri við sjóböð og sólböð þar syðra. Hið nýja félag mun eftir megni stuðla að þvi, að spæringssjúkl- ingar eigi kost á skyndiferð um þær slóðir, þar sem sólfar er mikið og góð aðstaða til sjóbaða. — En það mun lika, sagði Hörður að lokum vinna að þvi, að upp verði komið lækningastofum, þar sem þeir geta gengið inn og fengið áburð og annað, sem þeir þarfnast til þess að halda sjúk- dóminum i skefjum. Hættið að veita öfgamönnum aðstoð Heath, forsætisráðherra Bret- lands, er nú á ferð i N-írlandi. í gær beindi hann þvi til þjóðar- innar, að hún sneri baki við öfga- mönnum og veitti þeim hvergi griðastaði. — Það er ekki nóg að sitja innan lokaðra dyra og biðja til guðs, að þeir fari framhjá, sagði Heath i hádegisveröarboði i Rafmagnslaust SB—Reykjavík. Um kl. 13 i gær bilaði háspennuspennir i spennistöð- inni á Akureyri, með þeim afleiðingum, að sveitin norðan Akureyrar, út undir Hjalteyri, varð rafmagnslaus. Töldu rafmagnsveiturnar, að straumur kæmi á aftur i gær- Belfast. — öfgaverkunum linnir ekki fyrr en þeir, sem eru and- vigir þeim, gera eitthvað til að stöðva þau. öfgamenn mega ekki fá neina aðstoð né peninga og það verður aðneita þeim um felustaði fyrir vopn. Með öfgamönnum á ég ekki aðeins við leyniskyttur, heldur og bófa, sem kasta bensin- sprengjum, brenna hús og ráðast á saklaust fólk, sagði Heath. norðan Akureyrar kvöldi, en enn var dimmt á áttunda timanum. Á þessu svæði er endurvarpsstöð útvarpsins i Skjaldarvik, og hafa hvorki Akureyringar né ir á Norðurlandi getað heyrt i útvarpi, nema þeir, sem eiga tæki með FM-bylgju, en á Vaðlaheiði er FM-stöð. Menntskælingar vilja fá inni með jólagleðina í Laugardalshöll: Á 9. hundrað nema skora á íþróttaráð að veita slíkt leyfí Eins og kunnugt er, hafa ncm- endur menntaskólans í Reykja- vík efnt til jólagleði á undan- förnum árum. Hefur jafnan rcyn/.t auðsótt fyrir þá að fá Laugardalshöllina I þessu skyni. En nú viröast borgaryfir- völd vera treg til að lána þessi salarkynni sin, og liafa mennt- skælingar ekki fengið skýr svör um það enn, hvort þeir muni fá Laugardalshöllina til jólagleði sinnar. Það mun vera iþróttaráð Reykjavikurborgar, sem gefur umsögn um þetta mál. Sneri blaðið sér til Alfreðs Þorsteins- sonar borgarfulltrúa, sem á sæti i iþróttaráði, og spurði hann um þetta. Alfreð skýrði frá þvi, að nem- endur menntaskólans i Reykja- vik hefðu leitað til sin vegna þessa máls og afhent sér áskorun, sem undirrituð er að 800-900 nemendum , þess efnis að iþróttaráð veiti umbeðið leyfi. Sagðist Alferð mundu taka þetta mál upp á fundi iþrótta- ráðs i dag og þætti sér óliklegt annað en beiðni menntskælinga yrði samþykkt, enda þótt iþróttaráðsmenn væru tregir til að veita leyfið, vegna þess að jafnan hefðu orðið nokkur spjöll á húsakynnum Laugardals- hallar, þegar jólagleði mennta- skólans hefur verið haldin þar. „Hins vegar eru nemendur staöráðnir i þvi nú að reyna eftir mætti að koma i ve‘g fyrir hvers kyns spellvirki, og finnst mér sjálfsagt að verða við beiðni þeirra, þvi að þeir eiga ekki i önnur hús að venda með þessa stórhátið sina”. sagði Al- freð að lokum. —JH.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.