Tíminn - 19.11.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.11.1972, Blaðsíða 3
Saaaudagur 19. nóvember 1972 TfMlNN Þao kennir margra grasa í fjörunum — málverkasýning Veturliða í Norræna húsinu Stp-Keykjavik i gær, laugardag, opnar Vcturliði Gunnarsson málverka- sýningu i Norræna húsinu. A sýningunni eru uin S5 oliumál- verk og 50 til 00 vatnslita- og pastelmyndir. Sýningin verður opnuö i dag klukkan fjögur, en næstu 10 daga verður hún opin milli klukkan tvö og tiu. Veturliði hefur áður haldið einar sjö, átta málverkasýningar hér i Reykjavik, og auk þess tekið þátt ifjöldasamsýninga heima og erlendis. Siðast hélt hann einka- sýningu fyrir tveim árum og eru öll málverkin á sýningunni nú PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 17041 máluð á þessum tveim árum. Eru þær allar til sölu. Fréttamaður hitti Veturliða snöggvast að máli á föstudags- kvöld er hann var i óða önn að ganga frá myndum sinum i kjallara Norræna hússins, og vegna hins mikla myndafjölda hafði hann lagt undir sig hvert skúmaskot, að þvi er virtist. Við snögga yfirsýn báru myndirnar flestar sömu grunneinkenni, höfðu flestar sama mótiv, fjöruna. Aðspurður sagði Vetur- liði að áður fyrr hefði hann löngum unað i litlum þorpum fyrir vestan og málað það, sem fyrir augu bar, tilgerðarlaust og af ást á stöðunum. Hann málaði afskaplega figúrativt litlu vina- legu húsin á þorpinu, bátana og þó einkum fólkið i plásinu. Nú sagði hann að búið væri að eyðileggja þessi rómantisku þorp með viðamiklum frystihúsum, breiðgötum og öðrum stórborgar- brag. Þangað væri engin mótiv að sækja lengur. — Ég hef undanfarin ár ieitað æ meir i fjöruna sem er i einu orði sagt dásamlegt náttúruundur. Ég hef gengið allrar strandirnar og viða um Breiðafjörð og teiknað upp skyssur með oliukritarlitum. Seinna hef ég siðan unnið úr þessum frumdrögum, ýkt sumt og sleppt öðru, en reynt að leggja áherzlu á að sýna fjörurnar i hinum ýmsu tilbrigðum, i sumar- sól dumbungi og allt þar á milli og eins reynt að sýna hinn geysi- fjölskrúðuga gróður, sem þar vex. <SUNMJ í London travel 2\ Flogið beint alla sunnudaga. Verðfrá 14.900,-. : Dvöl á Hotel Kennedy, sem er 1. flokks hótel, öll herbergin með einkabaði og sjónvarpi. Verð 16.900,-. Kynniðyður hinarfjölbreyttu kynnis- og leikhúsferðir. Útvegum 10% afslátt í ýmsum góðum verzlunum og meðlimakort , á skemmtistaði. <1 FERÐASKRIFSIOFAN SUNNA BANKASTRUI7 SIMM1B40012070 Ljósmyndarinn okkar hefur náð hér einkar skemmtilegri mynd af Veturliöa Gunnarssyni, þar sem hann situr innan um nokkrar af myndum sinum úr fjörunni. (Timamynd: Gunnar) Framtíðin. ersem opin Donli ihi inHinn onarnaAnr or nnnhaf ^ bok Reglubundinn sparnaður er upphaf velmegunar. Fjölskyldan, sem sparar reglulega hefur meiri möguleika á því að láta óskir sínar rætast: Læra meira, kaupa í innbú, endurbæta húsnæði, o.s.frv. Oft geta óvænt útgjöld sett strik í reikninginn. Nú gefur hið nýja sparilána- kerfi Landsbankans yður tækifæri til að safna sparifé eftir ákveðnum reglum, sem jafnframt veita yður rétt til lántöku á fljótan og einfaldan hátt, þegar þér þurfið á viðbótarfjármunum að halda. Temjið yður reglubundinn sparnað. Búið í haginn fyrir væntanleg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum útgjöldum. Kynnið yður þjónustu Landsbankans. Biójið bankann um bæklinginn um Sparilán. SáMMIMilSl Banki allra landsmanna ÚTTBKIÐ INNLAGT DAGS. INNSTÆÐA LANDSBANKI ÍSLANDS Nr. T. .5 0 0. 0 0 2 Jfll'72 3.30000 AÍGÖ‘7? 3. 3 0 0 0 0 sstP'72 * * 3. 3 0 0 * •!= d :5 0 * * o 9 0 n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.