Tíminn - 19.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 19. nóvember 1972 w er sunnudagurinn 19. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabi'freiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. •Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Sim, 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavaffðstofan var, og er op- in laugárdag og sunnudag kl. 5--6 e.h. Simi 22411. ¦ Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- 'dagavaktar. Simi 21230. - Kvöld, nætur Sg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mántfdaga. Simi 21230., Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugar"dögum kl. 9-2 og á sunnudógum og öðrum helgi- dögum er opið frá kL.2-4.^, ( Afgreiðslutimi lyfjabúða i Kcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23,og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum og almennum fridögum) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá 18 til 23. Kvöld og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. nóvember, annast Borgar Apótek og Reykja- vikur Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. Önæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Flugóætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Aætlað er flug til Akureyrar (3 ferðir) Vest- mannaeyja, Isafjaröar, Þing- eyrar, Egilsstaða og Horna- fjarðar, Mánudagur. Aætlað 'er flug til Akureyrar (3 ferð- ir), Vestmannaeyja, Húsavik- ur, Isafjarðar, Raufarhafnar, Þórshafnar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. IVIillilandaflug. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 09:00. Vélin er væntanleg aftur tíl Keflavikur kl. 18:10. Mánudagur. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ár kl. 08:45. Væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18:45. Félagslíf Kclagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109 til lli.Mið- vikudaginn 22. nóvember verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Auk venjulegra dagskrárliða kemur Leikflokkur unga fólksins i heimsókn. Fimmtu- daginn 23. nóvember hefst handavinna, föndur sem og félagsvist kl. 1.30 e.h. Borgfirðingafélagið i Reykja- vík.Muniðskemmtunina fyrir eldri Borgfirðinga i Lindarbæ kl. 2 á sunnudag. — Fjölmenn- ið stundvislega. Stjórnin. Blöð og tímarit Timarit Verkfræðingafélags Islands. Ef n isy f irlit: Efnaiðnaður á Islandi. Dr. Vilhjálmur Lúðviksson: vioiangsefni efnafræðinga og efnaverkfræðinga. Jóhann Jakobsson: Framleiðsla sements á Islandi. Ingvar Pálmason: Alframleiðsla. Páll Olafsson: Lýsishreinsun og lýsisherzla. Nýir félags- menn. ' Dýraverndarinn 3. tbl. 1972 Efnisyfirlit: Nautin hefna sin? Olia i sjóinn. Hreindýr, eftir Sólmund Einarsson sjávarlif- fræðing. Vakað yfir vellinum, smásaga eftir Guðlaug Guðmundsson. Tæknileg fórn. Sauðnaut á Islandi? Hestar i þéttbýlinu. Svartbakurinn er vágestur. r^ ^ Þakkaroro \ öllum vinum, vandamönnum og félagasamtökum, sem heimsóttu okkur, sendu okkur skeyti, bréf og blóm og aðrar góðar gjafir á sjötiu og sjötiu og fimm ára afmælum okkar, sendum við hjartans þakkir og kærar kveðjur. Þóra Jónsdóttir, Pétur Björnsson. # ^cv-'.'-'ViS' .v:'"'.-tf',' ¦'x'I-t *;-y"' V^j^vv.^'*.* w<5'' t« C•¦<!¦ rt-i. »¦1.. ;'(''''¦ S-V* >"> * W i' $ ti'y'i Laus staða ¦-£ \ii.t: .-7-í*. li ¦> tó. iwffii Staða yfirmatreiðslumanns/konu I eldhúsi Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1973, eða siðar eftir sam- komulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 10. desember 1972. Upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri Borgarspitalans. Ileykjavik, 16. nóvember 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. ¦3'^ I U.f.f, -1}'V *m&^mmm±:*m!mm m Hinn frægi, svissneski spilari Jean Besse spilaði 6 grönd i Norður á eftirfarandi spil. Austur spilaði út Hj-9 og eftir að hafa tapað spilinu var Besse mjög gramur sjálfum sér — sagðíst ekki geta látið sjá sig meira i Sviss. Splið kom fyrir i keppni Sunday Times i Lundlinum. J r KONUR « AD102 ¥ AG76 ? A3 * 1097 A 85 * K976 V KD543 V 98 ? 98764 4 D1052 * 8 4> 653 * G43 V 102 ? KG * AKDG42 Besse lét tvistinn úr blindum og drap D Vesturs með Ás. Það getur nú ekki kostað neitt að spila Hj. á 10 blinds og þegar 8 kemur frá Austri fást 3 slagir á Hj. En Besse valdi ekki þessa leið — heldur fór inn á spil blinds og svinaði spaða. Austur fékk á K og spilaði Hj., sem Vestur tók á K. Einn niður. Já, þau eru stundum þýðingarmikil litlu spilin og 98 tvispil i Hj. hjá Austri gerðu það að verkum, að hægt var að vinna spilið. Muniö basar Félags framsóknarkvenna i Reykjavlk. sem verður laugardaginn 25.nóvember n.k. að Hallveigarstöðum. Únnið er að basarmunum að Hringbraut 30 á miðvikudögum kl. 1-5 (13-17). Litið inn, eða hafið samband við basarnefndarkonur/HalIdóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólveig Alda 35846. Stjórnin. Árnesinga spilakeppni Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsta, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið verður i Aratungu föstudaginn 1. des. 1 Þjórsárveri 8. desem- ber og I Arnesi 15. desember. Hefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Heildarverðlaun verða ferðfyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca. Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Hafsteinn Þorvaldsson.varaalþingismaður,stjórnar vistinni. Allir velkomnir I keppnina. Hafnarfjörour Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Morphy hafði hvitt i þessari stöðu i blindskák 1858. Þar sést ein af hans frægu leikfléttum. Félagsmálaskóli Framsóknar- flokksins Vlælsk'uæfingar og framsögn i þessari viku. Fundur verður i skólanum þriðjudaginn 21. nóv. kl. 20.30. Björn Björnsson : ;-. ...¦:, -,S leiðbeinir. Nýir nemendur velkomnir. 1. He8! — Dxe8 2. Dxf6!! — De7 3. Dxg7!! — Dxg7 4. f6! — Dxg2+ 5. Kxg2 — Bh3+ 6. Kh3 — h5 7. Hgl! og svartur gaf. Hlagnús E. Baldvlnsson la«R«*«|l1 13 - M"'l 21S04 t Föðursystir min Jónina H. Magnúsdóttir frá Króksbæ, isafirði, lézt i Borgarspitalanum 17. nóvember. Gisli B. Kristjánsson. Eiginmaður minn, sonur og faðir Ilelgi Árnason frá Fróðholtshjáleigu, Holtsgötu 12, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði þriðjudaginn 21. nóvember kl. 2 e.h. Maria Jóhannsdóttir, Guðný Gisladóttir og börn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Þórlaugar M. Simonardóttur Kjalvararstöðum. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sjúkrahúss Akraness fyrir mjög góða hjúkrun i veikindum hennar. Bjarni Halldórsson, Guðný Bjarnadóttir, Bergþór Bergþórsson, Armann Bjarnason, Magnea Kristleifsdóttir, Halldór Bjarnason, Birna Jakobsdóttir, Snorri Bjarnason, Maria Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.