Tíminn - 19.11.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.11.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 19. nóvember 1972 TÍMINN 15 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið.Magnús Þ. bórðarson kynnir. 17.10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa.Skeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál- Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur talar. 20.00 íslenzk tónlist- a. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur Tilbrigði um frum- samið rimnalag eftir Arna Björnssoni Olav Kielland stjórnar. b. ólafur Þ. Jóns- son syngur lög eftir Bjarna borsteinsson; Ólafur V. Al- bertsson leikur á pianó. c. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson. 20.45 Þrándur i Götu og Snorri goði.Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur erindi (Áður útv. 30. april sl. 21.10 Samleikur á fiðlu og pianó.Christiane Edinger og Wilhelm von Grunelius leika Adagio i E-dúr (K261) eftir Mozart og Fjögur lög fyrir fiðlu og pianó op. 7 eftir An- ton Webern. 21.20 Á vettvangi dómsmál- annaJljörn Helgason hæsta- réttarritari talar. 21.40 islenzkt mál.Endurtek- inn þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar frá s.l. laugar- degi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. útvarps- sagan: „Útbrunnið skar” eftir Graham Greene.Jó- hanna Sveinsdóttir les þýð- ingu sina (13) 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19. nóvember 16.30 Endurtekið efni. Canterville-draugurinn. Bandarisk gamanmynd frá árinu 1943, byggð að nokkru á sögu eftir Oscar Wilde. Leikstjóri Jules Dassin. Aöalhlutverk Charles Laughton, Robert Young og Margaret O-Brian. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.00 Stundin okkar.Litið inn i Listdansskóla Þjóðleik- hússins og fylgst þar með æfingum. Siðan verður lestið gamalt ævintýri með teikningum, og loks sýndur þáttur úr myndaflokknum um Linu Langsokk. Um- sjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór. Sigurbjörnsson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Hlé 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Skömm er óhófs ævi. Fræðslumynd frá Sameinuöu þjóðunum um mengun af mannavöldum, og ógöngur þær, sem mannkynið mun rata i á næstu áratugum, ef ekki verður að gert. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.00 Alexander mikli. Bandarisk biómynd frá árinu 1956, að nokkru byggð á sögulegum heimildum um ævi Alexanders III. Makedóniukonungs (356-323 f.kr.) Alexander kom til rikis eftir Filippus, föður sinn, aðeins tvitugur að aldri. Hann hófst þegar handa um að færa út riki sitt. Þegar á fyrsta stjórnarári tókst honum að ná völdum i Grikklandi öllu. Siðan lá leiðin til Austur- landa, þar sem hann lagði undir sig hvert rikið af öðru. Leikstjóri Robert Rossen. Aaðlhlutverk Richard Burton, Fredric March, Clarie Bloom og Danielle Darrieux. Þýðandi Jón. O. Edwald. 23.10 Að kvöldi dags.Sr. Árni Pálsson flytur hugvekju. 23.20 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. nóvember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 1 fjallsölum Noregs. Kvikmynd um skiðaleiðangur inn á hálendi og jökla Noregs. (Nordvision - Norska sjón- varpið) býðandi og þulur Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Hitabylgja. Leikrit eftir Ted Willis. Þýöandi Stefán Baldursson. Leikendur Sigriður Hagalin, sem hlaut verðlaun leiklistargagnrýn- enda, Silfurlampann, fyrir þetta hlutverk, Jón Sigur- björnsson, Anna Kristin Arngrfmsdóttir, Jón Aðils, Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Magnúsdóttir og Jón Hjartarson. Sýning Leikfélags Reykjavikur. Leikstjóri Steindór Hjörleifsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Upp- takan var gerð i sjónvarps- sal. 22.55 Dagskrárlok. Akureyri HJÓLBARÐA- viðgerðir HJÓLBARÐA- sala Snjóneglum N0TAÐA 0G NÝJA hjólbarða Gúmmívinnustofan BÓTIN Hjalteyrargötu 1 Sími 1-20-25 — Akureyri Beztu bifreiðakaupin Verð krónur 383,143,00 Innifalið í verðinu ryðvörn og öryggisbelti Góðir greiðsluskilmálar Biíreiðar & Landbúnaðan élar hí. "ll»)a<ííFN Suðurlandsbraul-14 - Heykjavik - Simi 38600 Til tækifœris g)afa Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmerf o. fl. Sent í póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON ^ gullsmiður Bankastræti 12 Sími 14007 _ 'g Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur i efnahagslífi þjóðarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsganga og húsmuna,þó um heilar bú- slóðir sé að ræða.Staðgreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29 — Simi 10099 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA Jllpina. PIERPOÍII Magnús E. Baldvlnsson Liu|avegi 12 - Sími 22S04 Sólaóir hjólbaróar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu REYKJAVÍK ARMULA 7 SIMI 30501

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.