Tíminn - 19.11.1972, Side 18

Tíminn - 19.11.1972, Side 18
t! Sanaadagur 1*. uóvember 1972 Í.ÞJÓOLEIKHÚSie Glókollur sýning i dag kl. 15. Næst siðasta sýning. Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. sýning þriðjudag kl. 20. Túskildingsóperan sýning miðvikudag kl. 20. Lýsistrata 6. sýning fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Leikhúsálfarnir i dag kl. 15.00. Kristnihaldið i kvöld kl. 20.30. — 155. sýn- ing. Nýtt aðsóknarmet í Iðnó. / Atómstöðin þriðjudag kl. 20.30. Dóminó miðvikudag kl. 20.30. Dóminó fimmtudag kl. 20.30. Sið- ustu sýningar. Fótatak föstudag kl. 20.30. — Næst . siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) PETER SELLERS v ,Kcnia6faIin‘3(y8otg> islenzkur texti Sprenghlægileg og bráö- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Riddarar Artúrs kon- ungs Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum, sýnd kl. 10 min. fyrir 3. — I LOGFRÆDI jSKRIFSTOFA | Vilhjálmur Amason, hrl. Lækjargötu 12. (Ibnaðarbðnkahúsinu, 3. h.) Slmar 24635 7 16307. Jón Grétar Sigurðssonj héraösdómslögmaður Skólavörðustlg 12 Slmi 18783 PILTAR EF ÞlÐ EIGIP UNHUSTUNA ÞA A EG HRINGANA / /C/tirfon — PÓSTSENDUM — The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk litmynd um hljómleikaför THK ROLL- ING STONES um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. 1 myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jeff- erson Airplane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og !). Svarti svanurinn Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd gerð eftir sögu Sabatinis. Tyrone Power Barnasvnine k). 3 Siðustu sýningar. Tónabíó Sfmi 31182 Leigumorðinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. Islenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Aöalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tveggja barna faðir Mjög skemmtileg gaman- mynd með Alan Arkin. Sýnd kl. 3 Háifnað erverk þá hafið er sparnaðnr skapar verðmsti $ Samvinnnbankinn Ahrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggö á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og Á1 Freeman. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sirkusinn mikli Ein glæsilegasta sirkus- mynd, sem gerö hefur ver- ið — tekin i litum. Leik- stjóri llya Gutman. Sýnd kl. 3 Maður /,Samtakanna" hafnnrbíó sífni 16444 Ahrifamikil og afbragðs vel gerð og leikin, ný, norsk-ensk kvikmynd i litum,sem hvarvetna hefur vakið gifurlega athygli. Myndin er byggð á hinni frægu bók nóbelsverð- launaskáldsins Alexander Solsjenitsyn, og fjallar um dag i lifi fanga i fanga búðum i Siberiu, harðrétti og ómannúölega meðferð. Bókin hefur komið i islenzkri þýðingu. Aðalhlutverk; Tom Courtenay, Espen Skjönberg, Alf Malland, James Maxwell. Leikstjóri Casper Wrede. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenzkur texti. Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar „Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. Fleming og Kvikk tslenzkur texti. Sýnd kl. 3. Flughetjan (Thc Blue Max) Raunsönn og spennandi kvikmynd um loftorustur fyrri heimsstyrjaldar. tslenzkur texti. Aðalhlut- verk: George Peppard, James Mason, Ursula Andress. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Konungur undirdjúp- anna tsl. tal með myndinni. Auglýsið i Tímanum Gripið Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine, Britt Ekland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gosi Teiknimynd Disney með isl. texta. Barnasýning kl. 3 Alveg ný bandarisk lit- mynd, sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aöalhlutverk: Marlon Krando, Ai Pacino og James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið sérstaklega: DMyndin verður aðeins sýnd i Rcykjavik. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. fáar sýningar eftir. Barnasýning kl. 3. utlaginn ungi laus staða Staða ritara i útlendingaeftirlitinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 1. desember n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 17. nóvember 1972.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.