Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 3
þriöjudagur 21. nóvember 1!)72 TÍMINN 3 Við munum verða vinveittir Islandi Irski sendi herrann kveður land Stp-Reykjavik Sendiherra trska lýðveldisins i Danmörk, Noregi og á tslandi, Brendan Dillon að nafni, var staddur hér á landi á föstudaginn i sinni siðustu heimsókn hingað til lands að sinni, en hann lætur nú að störfum sendiherra, eftir að hafa gengt þvi starfi i tvö og hálft ár. Þennan tima hefur hann haft fast aðsetur i Kaupmannahöfn og komið hingað til lands við og við. Hér á landi á hann og marga vini og velunnara. Kvaðst hann mjög hrifinn af landinu, náttúrufegurð þess og þjóðinni sjálfri. t hinni stuttu heimsókn sinni hér hefur hann átt viðræður við og heimsótt utanrikisráðherra og forseta ts- lands. Á blaðamannafundi, er sendi- herrann boðaði til á Hótel Sögu á föstudaginn barst talið m.a að ástandinu á Norður-trlandi. Svaraði sendiherra spurningum blaðamanna vel og einarðlega Túlkaði hann þar skoðun sina persónulega, svo og stjórnar trska lýðveldisins, á málinu. — Maður nokkur hefur sagt mér, að er hann hefði séð, i sjónvarpi, Brian Faulkner forsætisráðherra N-írlands ganga út úr Downing Street 10. marz i fyrra, hefði hann þótzt viss um, að „eitthvað hræði- legt" hefði skeð, — sagði Dillon m.a. Hann kvað stjórn sina mjög andviga sprengjutilræðum og öllu ofbeldi, sem svo hörmulega hefði leikið fólkið á Norður-lrlandi. Aðspurður, hver væru afskipti írska lýðveldisins af bæki- stöðvum liðsmanna tRA i lýðveldinu, sagði Dillon að stjórnin hefði mjög strangt eftirlit með hvers konar hugsanlegri sprengjugerð innan landa- mæranna, en þvi miður hefði ekki tekizt að komazt fyrir alla þessa starfsemi. Þá kom og fram, að meðal vopnasendinga til tRA hefðu fundist vopn, sem allt benti til, að væru komin frá Skotlandi. — Siðustu ár hafa um 600 manns verið drepnir i átökunum á N-Ir- landi, en það vill oft gleymast, að þessi styr er enginn ný bóla, enda þótt hann hafi legið niðri i ein 50 ár. t átökum, sem urðu á árunum 1920-1924 fórust til að mynda um 500 manns, — sagði Dillon enn fremur. Hann lagði áherzlu á, að það hefði einkum verið fvrir tilstuðlan sjónvarpsins svo og vegna þrýstings alþjóð- legra samtaka að athygli manna beindist að ástandinu á N-Irlandi fyrir nokkrum árum og sáu, án þessað nokkrum blöðum væri um það að flétta, að það var vægast sagt „ekki nógu gott.” Dillon er lágvaxinn og mjög irskur i útliti og diplomat út i yztu æsar. Hann sagðist telja að i hinni nýju tillögu Breta til lausnar vandanum fælist margt gott, þótt ef til vill væri þar ekki um beztu lausnina að ræða. — Stjórn mín telur, að umfram allt þurfi að koma til friðsamleg sam- eining alls fólksins á trlandi, en óttazt væri, að vissir hópar yrðu mjög andstæðir sameiningu. Fram kom, að Lýðveldið og N.-lr- land hafa haft náið samband á ýmsum sviðum, t.d. i land- búnaðarmálum og fiskveiðum. Talið barst að ýmsum málefnum trska lýðveldisins, m.a. stórminnkandi ferðamanna- straum til landsins vegna ófriðar- ins handan landamæranna, og að hinni geysimiklu fjárfestingu er- lendra stórfyrirtækja i Lýð- veldinu. 1 þvi sambandi sagði Dillon, að erlendu verk- smiðjurnar hefðu mjög orðið til að bæta fjárhaginn, og að hann teldi ekki, að af þeim hefði stafað óheillavænlega áhrif á hina irsku menningu. Einnig kom fram að stjórnin hefur fyrir nokkrum árum látið af þeirri stefnu að eiga meiri hluta (51% og meira li.fyrir- tækjum, sem fjármögnuð eru með aðstoð erlendra aðila sú nýja stefna hefur sizt orðið Lýðveldinu til tjóns, og einnig rýmkað skatta- kröfur og fleira. Hefði þessi stefna hleypt nýju blóði i atvinnu- rekstur landsins og orðið þvi mjög til hagnaðar. Varðandi samskipti Islands og írlands sagðist Dillon telja menningartengslin mikilv. en þau viðskiptalegu, og i fram- tiðinni bæri að efla tengslin milli landanna, sem fámenn utanrikis- þjónusta beggja aðila hefði hingað til litið getað sinnt. Hann kvaðst telja, að trar vissu heil- mikið um lsland, vegna ferðalaga hingað til lands og fíeira. Einnig ynnu islenzkir námsmenn i Dublin mjög að þvi að kynna landið. ið að sinni — Við skiljum afstöðu ykkar i 1 a n d h e 1 g i s m á 1 i n u , s a g ð i sendiherrann, enda þótt við stundum litlar úthafsveiðar sjálfir. En við vitum mætavel, hvað það þýðir, þegar miðin eru upp skröpuð af fiski,- Brendan Dillon hefur starfað i sambandi við inngöngu irska lýðveldisins i Efnahagsbandalag Evrópu og i þvi sambandi sagði hann. að innan bandalagsins myndu trar verða tslendingum vinveittir. Aðalfundur Félags Fram- sóknarkvenna i Reykjavik var haldinn 15. nóv. s.l. Þóra Þorleifs- dóttir var endurkosin formaður félagsins. Aðrar i stjórn eru: Guðný Laxdal, Kristrún ólafsdóttir, Elin Gisladóttir og Sólveig Alda Pétursdóttir. Varastjórn skipa: Dóra Guðbjartsdóttir, Sigurveig Erlingsdóttir, Kristin Karls- dóttir, Ingibjörg Helgadóttir og Valgerður Bjarnadóttir. Það kom m.a. i'ram i skýrslu formanns, að félagið starfar með allmiklum blóma. Fundir eru haldnir mánaðarlega og fundar- efni er margvislegt, svo sem stjórnmálaeíni, skemmtifundir og ýmis áhugamál kvenna. Þá eiga lelagskonur fulltrúa i ýmsum nefndum borgarinnar, svo sem Áfengisvarnaneínd, Þóra Þoilcil'sdóttir. Kvenréttindanefnd, Hallveiga- staðanefnd, Ma'ðtastyrksnefnd, Bandalagi kvenna og Kven- félagasambandi íslands. Á liðnu starlsári voru nokkrar konur, sem voru meðal stofnenda lélagsins, gerðar að heiðurs- lélögum þess. Nokkrar konur gengu i lelagið á árinu og tvær létusl i hárri elli, þær Aðalbjörg Albertsdótlir og Steinunn Bjartmarsdótlir, ein af stolnendum lelagsins, i fyrstu stjórn þess og heiðursfélagi. Vottuðu lundarkonur hinum látnu virðingu sina með þvi að risa úr sætum. Þessa dagnana vinna konur af lullum kralti að undirbúningi sins árlega basar sem haldinn verður þann 25. nóv. n.k. Þar verður að venju margt góðra muna, og væntir lelagið, að velunnar þess komi og verzli á basarnum. A blaðamannafundinum á föstudaginn. irski sendiherrann, Brendan Dillon (til vinstri) og ræðismaður irlands liér á landi, Asgeir Magnússon, forstjóri Samvinnutrygginga. (Tímaniynd: Gunnar). Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík: Þóra Þorleifsdóttir endurkjörin formaður Hafnargerð við Dyrhólaey: BYGGÐASAMBANDIÐ KYNNIR UNDIR- BÚNINGSSTARFIÐ SG-V'ik i Mýrdal Siðast liðið föstudagskvöld gekkst Byggðasamband Vestur- Skaftfellinga fyrir fræðslu- og skemmtikvöldi að Leikskálum. Var þar sýndur skaftfellskur verksmiðju- og tónstundaiðnaður og gerð grein fvrir störfum byggðasambandsins. Af þvi, sem á sýningunni var, má nefna alfatnað frá Kötlu, og húsgögn frá Kaupfélagi Skaft- fellinga i Vik, en það er nú sem kunnugt er að ráðast i umfangs- mikla húsgagnaframleiðslu, i samvinnu við önnur sunnlenzk kaupfélög. Vakti margt af þvi, sem sýnt var, mikla athygli fólks fyrir fallegt snið og frágapg. Byggðasamband Vestur-Skaft- fellinga er samband sjö hreppa- búnaðarfélaga, sem hafa það markmið að sameina héraðsbúa til átaka i menningarmálum og framfaramálum. Ber þar hæst margumrædda hafnargerð við Dyrahólaey og var á sam- komunni á föstudagskvöldið sér- staklega greint frá þeim undir- búningi, er það mál hefur fengið. Þessi hafnargerð er veigamest allra framfaramála, sem til um- ræðu eru i héraðinu, og mun ger- breyta allri byggðaþróun á þessum slóðum, ef i framkvæmd kemst. Telja Skaftfellingar, að þeir eigi þar mjög mikið i húfi, og geti jafnvel byggð og búseta i Vestur-Skaftafellssýslú verið i húfi. Að minnsta kosti er fyrir- sjáanlegur mikill fölksflótti þaðan, ef ekki eygist von um mikla breytingu á aðstöðu héraðsins. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Af óviðráðanlegum orsökum hefur orðið að fresta drætti i happdrættinu að þessu sinni. Er það vegna samgönguerfiðleika i sumum landshlutum og hve erfitt er að fá fólk til að innheimta fyrir heimsenda miða i Reykja- vik. Fresturinn er til 9. desember n.k„ og eru allir þeir, sem fengið hafa miða frá happdrættinu eindregið hvattir til að gera skil við fyrsta tækifæri. Tekið er á móti greiðslum á skrifstofu happdrættisins, Hringbraut 30, og á afgreiðslu Timans Bankastræti 7 Reykjavik. Svo og hjá um- boðsmönnum. Einnig má greiða inn á giró- reikning happdrættisins nr. 3 44 44 við Sam- vinnubanka íslands, i peningastofnunum og pósthúsum um allt land. Orslit kosninganna i Vestur- Þýzkalandi urðu mikill pers- óuulegur sigur fyrir VVilly B r a n d t k a n z. I a r a . Kosningarnar voru taldar hinar tvisýnustu eu urðu að miklum sigri stjórnarflokk- aima. Jafnaðar nianiia og Frjálsra deniókrala. Brandt lagði mikla álierzlu á „Ostpolitik”- stefnu sina til samninga og samskipta við riki Austur-Evrópu i kosningabaráltu sinni. Þessi stelna Krandts liefur átt niiklu fylgi að fagna bjá öl I u m V es t ur-E v róp u þ j óðu m, en liins vegar lieflir verið tvi- sýnt iiiii meirililuta viija þýz.kra kjósenda. Er lial't eftir einum stórnmálaleiðtoga á Norðurlöndiim, Olof Palnie, forsa'lisráðberra Sviðþjóðar, að Brandt væri bæfileika- niaður, sem gæli náð kosningu som þjóðarleiðtogi i bvaða riki Veslur-Evrópu sem væri, nema ef til vill i sinu eigin lioini alandi. Stjórnarandstaðan i Vestur- Þýz.kalandi. barðist mjög batramlega i þcssum kosn- inguni. Kristilegir demó- kratar liafa verið sta'rsli flokkurinn i Vestur-Þýzka- landi frá striðslokum og farið uieðstjórn landsins óslitið þar lil Willy Brandt myndaði sljóru með Frjálsuin demókrötum I9IÍ9, en þeir liiifðu þá kjiirið sér nýjan leið- toga Walter Selicll. sem farið liefiir með ulanrikismál i ráðuneyli Brandls. Öfgaáróður Kristilegra demókrata K ris t i leg ir de m ó k ra ta r undir forystu Hainer Barzels og Franz Josefs Strauss beittu liinum öfgalyllsta áróðri i kosuingabaráttunni. Keyudu þeir að liræða kjóseudur sem mest við „Ostpólitik” Brandts og boðuðu konui dómsda gs, ef Willy Brandl færi ál'ram með stjórn Veslur-Þýzkalands. En þeir spenntu bogann grcini- lega of liátt. Sérlræðingar sem spáðu uni lirslitin l'yrir kosningarnar tiildu, að vonir Brandls um sigur i kosniiigunum væru talsvert bundnar við það, að kjörsókn yrði litil Þrátt l'yrir óliagstætt veður á kosninga- daginn varð kjörsókn með ein- (læiniim góð, og sigur Brandls meiri en nokkrun lialði áorað l'yrir. Þoim lirslitum er nú fagnað uin allan lieim ineðal I r j á 1 s I y n d r a m a n n a . Kjóscndur i Vestur-Þýzka- landi sáu gegnuin iifgaáróður krislilegra demókrala og lögðu blessun sina yfir raunsæisstefnu, sem gcfur vonir um að endanlcga vcrði unnl að tryggja Irið og sátt i Evrópu á komandi áruin sam- lara vaxandi samskiptum rikjanna i Véstur- og Austur- Evrópu, þeim til hags og farsældar. Til þcssara kosninga i Vestur-Þýz.kalandi var cfnt ári áður en kjörtimahili lauk, vegna þess að stjórnar- flokkarnir jafnaðarmenn og Irjálsir, liiifðu misst mciri- hluta sinn á þinginu. Nokkrir þingmcnn liiifðu sagt sig úr stjórnarflokkunum og meiri- lilutinn var naumur og hvarf að lokum alveg. Það var slefnan i utanrikismálum sem réð þessari úrsögn þingmanna úr sljórnarHokkunum. En Brandt hafði einnig andbyr i innanrikismálum og alvar- legasta áfallið var, er Karl Schiller, cinn af burðarásum stjórnarinnar og ráðherra efnahagsmála, sagði af sér til að mótmæla stefnu Brandts i efnahagsmálum og hóf Framhald á bls, 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.