Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN Certina-DS: úrið, sem þolir sittaf hverju! Certina-DS, algjörlega áreiöan- legt úr, sem þolir gífurleg högg, hita og kulda, i mikilli hæó og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. Ótrúlegt þol, einstök gæði. Lítió á Certina úrvalið hjá helztu úrsmíðaverzlunum landsins. Skoðið t.d. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukku- tíma Svört eða hvít skífa. Certina-DS, úr fyrir áræðna. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, minútur og klukkutíma. Fæst með svartri eða hvítri skífu. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá helztu úrsmíða- verzlunum landsins. CERTINA Certina Kyrth Fréres SA Grenchen/Switzerland Guðmundur P. Valgeirsson, Bæ, Trékyllisvík: Mýrarljós og hrævareldar Morgunblaftift mun haf'a orftift f'yrst til aft vekja athygli á kulda- legum ummælum og aftdróttunum Más Péturssonar er hann let íalla i garft Steingrims Hermannssonar á þingi Sambands ungra framsóknar- manna, sem haldift var á Akur- eyri I. til :i. september s.L', enda Mbl. þótl i þeim nokkur fengur. Göfur Már þar i skyn, aft Steingrimur yinni Kramsóknar- llokknum til óheilla i sinu kjör- dæmi- Vestf jarftakjördæmi- og lætur aft þvi liggja. aft lylgistap þaft sem flokkurinn varft l'yrir þar, sé Steingrimi Hermannssyni aft kenna og vinnubrögftum hans. — Aft vonum þðtti Sleingrimi ómak- lega aft sér vegiö og úr nokkru launsátri þar sem hann sat ekki þetta þing og var hvergi nær- sladdur. Hitafti hann stutta grein i Timann þann 4. október. Benti hann þar á, meft hógværum. rökum, aft erl'ilt væri aft halda uppi tviskiplri stjórnmála f'élags- slarfscmi- eldri og yngri- i lamennum og dreifftum byggftar- lögum. Æskilegra væri, aft yngri og eldri menn ynnu saman aft sameiginlegum áhugamálum. Sú heífti orftift þróunin á Vestfjörftum og gefizt vel og mætti þaft verfta öftrum til el'tirbreytni. Kkki ga.t Már unaft þessum rökum en haf'nar þeim þó ekki meft öllu. Kemur nú i ljós, aft honum hal'i verift l'leira i hug þegar hann bar fram ásakanir sinar á hendur Steingrimi á fyrrnefndu þingi, en harmur einn yfir aft ungir f'ramsóknarmenn al' Vcstfjörftum voru ekki þátt- takendur i því þinghaldi. Birtir hann nú i Timanum, þann 15. oklöber, einhverja þá ógefts- leguslu grein, sem maftur hefur séft, fulla af dylgjum og ásökunum á Steingrim f'yrir sförl' hans i þágu Kramsóknar- llokksins. Lætur hann sér ekki nægja þá l'ullyrftingu, aft Stein- grimur hal'i unnift Vestfirftingum og Kramsóknarflokknum í þvi Sölu- og sýningarsalur 28 fyrirtækja Vöruskrá Gluggar Eldavelasett Svalahurðir Krystikistur Kinangrunargler Eld)iúsviftur Miðstöðvarofnar Hitunardúnkar Kafmangsþilofnar Handrið Innihurðir Dælur Útihurðir Kofthreinsitæki Bylgjuhurðir Vinnuhlifar -Bílskúrshurðir Gólfdúkar Viðarþiljur Veggklæðning I.oftklæðning Teppaflisar Kinangrunarplast Teppi ilreinlætistæki Eldvarnarhruðir Blöndunartæki Málmhurðir Polyureþan-einangrun Kldvarnarplötur Byggingapanilar Þakrennur Frysti & Kæliklefar Þakkilir llitaveitulagnir Koftventlar Kldhúsinnréttingar Silicone Kataskápar utanhúsmálning Sólbekkir Þakjárn Klshúsborð Þakpappi Kldhússtóiar Steypustyrktarjárn Skólaborð Saumur Stólar Múrhúðunarnet Oluggakappar Timbur Gluggat jaldabrautir Pipur Gluggatjöld Nótavir Kæliskápar Bindivir Krystiskápar Þak-þéttiefni Þvottavélar Hleðslusteinar Uppþvottavélar Milliveggjasteinar Kldavélar Gangstéttarhellur á^ Idnverk hf. ^%^ |_ ALHLIDA BYGGINGAÞJÓNUSTA | Engin álagning. Aðeins þjónusta. NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Simar 25945 & 259J0 kjördæmi hift mesta ógagn heldur hrúgar hann saman stóryröum og svikabrigzlum um hann og önnur störf hans i þágu Fram- sóknarl'lokksins. - öll sú ritsmíö bendir til þess, að Má falli hógværar rökstuddar umræöur ekki vel i geft. — Svo fáranlegur er málílutningur hans, aft hann gerir mönnum upp þær heimsku- legu hugmyndir, að þeir standi i« þeirri trú aft Steingrimur Hermannsson sé bæfti fulltrúi T bæjarstjórn ísafjarftarkaup- staftar og i hreppsnefnd Garfta- hrepps. Sýnir þetta hvaft mafturinn gengur langt i fjar- stæftufullum málflutningi, ef mál- flutning skyldi kalla. - t greinar lok er þó eins og hann komi til sjálfs sin og verfti ljóst i hvert óelni komift er fyrir honum. — Berserksgangurinn rennur af honum og hann barmar sér i lokin yf'ir aft þetta skuli vera komift í blóftin. Knda eraugljóst, aö þegar kom aft þvi, aft hann þurfti aft verja málstað sinn á þeim vett vangi, hef'ur maðurinn algjörlega misst vald á skapi sinu. Þaft fer ekki milli mála, að mörgum mun hafa hnykkt við þegar þeir sáu ásakanir Más á Steingrim og slörf hans og fundift löngun hjá sér til að leggja Stein grimi lið, þegar svo ómaklga var að honum vikið. En þeir, sem utan við flrustuv. stjórnmálanna standa og þckkja ekki grannt til allra málavaxta, eiga óhægt að leggja l'ram það lið, sem þeir vildu og til betri vegar mættu læra. — Kn það skal hér strax l'ram tekið, að Má Péturssyni skjátlast stórlega, ef hann heldur sig þess umkominn, að rægja vinsældir og fylgi af Steingrimi Ilermannssyni i kjördæmi hans og einnig meðal framsóknar- manna almenht, enda fæ ég ekki séft hverjum tilgangi þaft þjónafti, eí þaft tækist. Eitt er þó vist, að þaft þjónar ekki hagsmunum efta velgengni Kramsóknarflokksins, heldur eykur það óvinafagnað. Á allra vitorði er og almennt vifturkennt, aft Steingrimur Her- mannsson hefur sýnt meiri árvekni en nokkur annar af þing- mönnum Vestfjarðakjördæmis, aft öftrum ólöstuftum , um málefni Kramsóknarflokksins i kjör- dæminu og hvorki sparaft tima né fyrirhöfn tií að það starf mætti verða sem árangursrikast l'yrir flokkinn og framkvæmdir í kjór clæminu. Hann hef'ur ferðazt meira um kjördæmi sitt en aftrir þingmenn þess, i þvi skyni, aft kynna sér áhugamál manna og þarl'ir byggftarlaga og sifellt boftinn og búinn til að vinna að framgangi þess, sem þeim mætti verða til framdráttar og hags- bóta. Að bera honum á brýn vanrækslu og sinnuleysi um vel ferftarmál þess og flokksins eru þvi hrein öfugmæli, sem enginn gat látift sér til hugar koma að ilokksbróftir léti f'rá sér fara. — Ilvað okkur Árneshreppsbúa snertir, er þaft sannast sagt, aft hann er sá eini af þingmönnum kjörda'misins. sem hefur látið sjá sig hér að kosningum afstöðnum. Hann hefur haldift árlega fundi meft okkur, gert okkur grein fyrir framgangi mála á mjög skil merkilegan hátt og kynnt sér helztu áhugamál okkar og leitast vift aft f.á fram það, sem við teldum mest aðkallandi okkur til hagsbóta i erfiðri lifsbaráttu okkar hér á nyrztu slóðum og unnift okkar málum þaö gagn, sem i hans valdi hefur staftift. Kyrir hans forgöngu sjáum vift lika hylla undir uppfyllingu óska okkar og vona á ýmsum sviftum. Knda nýtur Steingrimur almennra vinsælda hér og þær vinsældir ná langt út fyrir raftir flokksmanna. Þær verða ekki af honum rægðar með geipi einu saman. Hvað er það þá, sem hrindir Má út í þessa herferð á hendur Steingrimi? Spyr sá er ekki veit. Þvi verður ekki svarað af mér til neinnar hlitar, en þó gerð nokkur tilraun til að leita orsakanna. Þaö er á allra vitorði að SUK undir forustu Más Péturssonar hefur barizt fyrir nýrri flokka- skipan og verið reiðubúið til að leggja þann flokk, sem þeir hafa talið sig til, niður og mynda annan nýjann. i þeirri hugsjón sinni hafa þeir haft að leiðarljósi þá „Hrævarelda" sem lýst hafa umhverfis Hannibal Valdimars- son og hans fylginauta og nii eru að leiða þá fylkingu i náðarfaðm hægrikrata Álþýðuflokksins með ihaldsgæðinginn Gylfa Þ. Gislason i broddi fylkingar. — Af. ætterni Más og uppruna mætti ætla að hann sé kappsf. og vilji ógjarna láta af sinu, þó i óefni sé komift. Þykir okkur, sem álengdar stöndum, ekki óliklega til getið, að Má hafi fundizt Stein- grimur ekki nógu þægur ljár i þúfu og litt hrifinn af þeirri her ieiðingu, sem flokkurinn átti i vændum, ef SUF menn fengju að ráða ferðinni og þvi leiðzt út i þessa ófæru, til að s\.la hug sinum með einhverjum hætti. — Ekki er þvi að leyna, að mér og fleiri þyk ir Má og fél. hans hafi sýnt f'lokki sinum litinn þegnskap með brölti sinu og til þeirrar brota- lamar i flokknum megi rekja rætur þess fylgistaps, sem flokkurinn hlaut i siðustu kosningum, jafnt hér á Vest- Ijörftum og annarstaðar. Mætti Már þvi lita sér nær, þegar hann leitar orsakanna til þess hvernig kosningarnar fóru hér i kjórdæminu og viðar en hann hefur gert i skýrslu sinni á áður- nel'ndu þingi og i grein sinni þann 15. október. — Það verður þó að vona, að það fylgi, sem tapaðist Framsóknarflokknum skili sér aftur, a.m.k. hér á Vestfjörðum þegar m.enn átta sig og sjá að þar var aðeins um „Mýrarljós" að ræða, þar sem þeir héldu skæra leiðarstjörnu upprunna á stjórnmálahimin sinn. Inn i ásakanir sinar á Steingrim vefur Már ágreining, sem hann telur hafa verið milli SUF og Steingrims um val á erindreka Framsóknarflokksins. Ei þekki ég til þeirra mála. Gæti þó trúað, að hér væri málsgrundvöllurinn jafn ótraustur og i öftrum mál flutningi hans. Ég ætla ekki aft ræfta hæfileika Atla FYeys, þvi aft þann mann hefi ég aldrei séð eða heyrt getift fyrr en nú, að Már leiðir hann i sviðsljósið. Hins vegar hygg ég, að vel hafi tekizt til um val til þessa starfs þar sem Kristinn Snæland varð fyrir valinu og munu þeir ófáir, sem þakka Steingrimi Hermannssyni þá ráðstöfun, ef hann hefur ráðið þar um i likingu við það, sem Már vill halda fram. Kristinn Snæland hefur á undanförnum árum vakið á sér athygli með skeleggum greinum og gagnrýni á „Viðreisnarstjórnina" meðan hún var og hét. Vöktu greinar hans almenna athygli svo að enginn lét þær fram hjá sér fara sem á annað borð fylgdist eitthvað með. Bar margur þá von i brjósti að þeim manni yrði falið meira starf til áhrifa fyrir Framsóknarflokkinn, en að skirfa þá pistla þó góðir væru. Ég mun þvi ekki hafa verið einn um það, að fagna heilshugar þegar það fréttist, að Kr. Snæland væri ráðinn til starfa hjá Frs.flokknum sem erindreki hans. — Slikur maður hlýtur að geta komið mörgu góðu til leiðar fyrir flokkinn. bætti mér ekki óliklegt að áras Más á Steingrim fyrir þennan þátt færi á sömu leið og hinar, þannig að hún snerist i höndum hans og, yrði honum sjálfum til hnekkis, en Steingrimi til framdráttar. Von ég að Atli Freyr sé sá drengur að fara ei i fýlu, þótt annar væri tekinn fram yfirhann. — Framsóknarflokkur- inn þarf á mörgum góðum mönnum að halda til að tryggja sér aukið fylgi og örugglega þann sess i islenzkum stjórnmálum, sem þjóðin þarfnast, ef vel á að fara. Það ætti að nást, ef samhugur rikti milli yngri og eldri manna flokksins og allir legðust á eitt i þvi efni. — Það er að visu ekki nýtt, að ungum mönnum finnist þeir einir eiga heiminn. Ef vel á að fara mega þeir þó — ekki loka augum fyrir þvi að fleiri eru menn en þeir, og einnig þvi, að þeir eru ekki ávallt ungir. Aldur færist yfir þá eins og aðra menn og þess vegna ekki langt að biða, að aðrir komi fram, sem vilja vikja þeim út i horn Eitt er það þá, sem eftir stendur: Með áras sinni á Steingrim hefur Már unnið það eitt.aðefla óvinafagnað og vekja úlfúð og tortryggni i garð þess, sem einna mest gagn hefur unnið þeim málstað, sem báðum ætti að vera hugleikið að vinna til gagns — Vonandi er ,að Már láti hér staðar numið og láti niður falla þá herferð, sem hann i augsýnilegri bræði, hefur hafið á hendur Stein- grimi Hermannssyni. Vegna ætternis Más munu flestir ætla að nokkurs drengskapar megi af honum vænta, þrátt fyrir þessa fruntalegu árás. Megi honum svo vel farnast og nokkuð af þessu læra. Bæ. L'li október '72. Guðm. T. Valgeirsson SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í | snjó og hdlku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.