Tíminn - 21.11.1972, Qupperneq 8

Tíminn - 21.11.1972, Qupperneq 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 21. nóvember 1972 ALÞINGI Umsjón: Elias Snæland Jónsson Tíllaga sjö þingmanna stjórnarflokkanna: Veggjald innheimt aftur á hraðbrautum Sjö þingmcnn stjórnarflokk- anna lögðu fram á alþingi í gær lillögu lil þingsályktunar um inn- licimlu veggjalds af hraðbraut- uin, þar sem gert er ráð fyrir sliku veggjaldi á Reykjanesbraut og Suðurlandsvegi. Tillagan var svohljóðandi: „Alþingi ályklar að fela sam- giinguráðherra að innhcimla, i samræmi við 95. gr. vcgalaga, nr. 22/1970, scrslakt umferðargjald af hifrciðum, sem fara um Iteykjanesbraut og Suðurlands- veg, svo og aðrar þær hraðbraut- ir, sem lagðar verða með varan- legu slitlagi. þegar þær tcljast gjaldbærar”. Flutningsmenn eru: Vilhjálm- ur Hjálmarsson (F), Karvel Fálmason (SFV), Helgi F. Seljan (AB), Steingrimur Hermannsson (F), Uagnar Arnalds (AB), Benóný Arnórsson (SFV), og Stel'án Valgeirsson (F). f greinargerð segir m.a.: Ilcimild gefin árið ni;:; ,,Við upphallega samþykkt vegalaga i desember 1963 var þegar gert ráð lyrir þvi með 95. gr. þeirra laga, að ráðherra sé heimill að ákveða með reglugerð, Ágætur afli Gullvers IH—Seyðisfirði. Seyðisf jarðarbátar liggja nú inni vegna veðurs, og nokkuð af aðkomubálum leilaði hér einnig hafnar. Gullver kom inn eftir limm daga útivisl með 75-80 lestir al' l'iski, sem er mjög góður afli, en hinir hálarnir — Gullberg, Viglundur og llannes Hafstein — voru með miklu minna, enda höfðu sumir þeirra haft skamma útivist, er veður spilltist. að greiða skuli sérstakt um- ferðargjald af bifreiðum, sem l'ara um tiltekna vegi eða brýr. Fetta ákvæði hefur staðið óbreytt við itrekaða endurskoðun vega- íaga. Með olangreindu ákvæði i téð- um lögum hefur löggjafarvaldið lýst þeirri skoðun sinni, að rétt- mætt sé, að þeir, sem njóta nútima hraðbrauta, greiði nokk- urt gjald fyrir þau forréttindi, enda eru verkefnin i vegamalum um land allt slórbrotin og fjárþörf vegasjóðs mikil. Þá er einnig eðlilegt, að þeir, sem einkum aka hina fullkomnustu vegi, leggi nokkuð af mörkum til þess að hraða vegaframkvæmdum ann- ars staðar á landinu. Umrætt veggjald hefur verið lagt á bifreiðaumferð um hinn steinsteypta Keflavik- urveg i nokkur ár. l umræðum um balnarlög á lumli neðri deildar alþingis i gær, koin l'ram liversu mikil byrði lán og skuldbindingar vegna hafnar- gerðar eru á miirguni sveitar- léliigiim. F.ru jafnvel dæmi þess, að 170% af lieildartekjum sveitar- sjóðs þnrfi vegna þeirra skuld- hindiuga. sem á sveitarfclaginu livila vegna liafnarframkvæmda. Karvel Pálmason (SFV) upp- lýsti i umræðunum hversu eríið aðstaða ýmissa sveitarfélaga á Veslíjörðum væri vegna þeirra kvaða, sem á þeim hvila vegna haínaríramkvæmda. Kom Irain lijá lionum, að til þess að standa i skiliim varðandi skuldhindingar vegna liafnar- framkvaMnda liefðu eftirtalin sveitarféliig þurft að nota eftir- Fellt niftur á siðasta þingi Við afgreiðslu þingsályktunar um vegáætlun fyrir árin 1972-75 á siðasta Alþingi brá svo við, að samþykkt var að fella burt veg- gjald úr tekjuáætlun vegasjóðs á árunum 1973-75, en hækka þess i stað bensingjald á sama tima. Hins vegar greiddu svo margir alþingismenn ekki atkvæði við þá afgreiðslu, að sú breyting fékk ekki meirihlutafylgi. Þvi þykir flutningsmönnum rétt að leggja fram þessa þingsályktunartillögu og stuðla að endurskoðun umræddrar ákvörðunar siðasta Alþingis. Er það von þeirra, að tillaga þessi verði tekin til með- lerðar og afgreiðslu á fyrri hluta þings. Þá þarf innheimta veg- gjalds ekki að falla niður um næstkomandi áramót, eins og annars mun verða”. furundi hundraðshlula af heildar- tekjum sveitarsjóðs á hverjum stað árið 1971: A Patreksfirði 11%, á Bildudal 52%, á Þingeyri «9%, á Suðureyri 69%, á Bolungarvik 99% og Súða- vik 170%. 1 bráðabirgðaákvæði með hafnarlagafrumvarpi rikisstjórn- arinnar er kveðið á um, að rikis- valdið létti greiðslubyrði þeirra hafnarsjóða, sem verst eru settir að þessu leyti. Frumvarp stjórnarinnar um halnarlög var til framhaldandi 1. umræðu i gær, og tóku til máls: Gisli Guðmundsson (F), Hannibal Valdimarsson, sam- gönguráðherra, Benedikt Gröndal (A), Karvel Pálmason (SFV), Guðlaugur Gislason (S). Hafnarlög til umræðu í neðri deild: HAFNARGERÐ MIKIL BYRÐI Á MÖRGUM SVEITARFÉLÖGUM rafmagn frá Búrfellsvirkj- un á sama tima?" Fundur var i gær i neðri deild alþingis og tvö mál á dagskrá: framhald 1. umræðu um hafnalög og atkvæða- greiðslu um frumvarp um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðar- ins. Fyrirspurnir í gær voru lagðar fram á alþingi fjórar spurningar frá Braga Sigurjónssyni (A). Þrjár þeirra eru til iðnaöar- ráðherra, en ein — um fyrir- hugaða laxarækt i Laxá — til menntamálaráðherra. Þessar fyrirspurnir fara hér á eftir, fyrst þær, sem beint er til iðnaðarráðherra, en siðast fyrirspurnin til menntamála- ráðherra: Um Sigölduvirkjun a^.Ilefur rfkisstjórnin tryggt sér lán til Sigölduvirkjunar, og ef svo er, þá hvar og hve liá? b) llvaö er áætlað nú, að Sigölduvirkjun muni kosta? c) Fyrir hvc mikinn fluta orkufra m leiðslunnar er þegar tryggður markaður, og hver er hann?” Um orkuflutning til Noröurlands a)„IIvað er áætlað, að liá- spennulfna frá Sigöldu til Akureyrar muni kosta með núgildandi verðlagi, og við hvc inikinn orkuflutning vcrður hún miðuð? h) Ilvert verður kostnaðar- verð þessa rafmagns kom- ins til Akureyrar miðað við gildandi verðlag? c) Mega Norðlendingar vænta þess, að þeim verði ekki selt rafmagn leitt sunnan yfir ljöll á hærra vcrði en Sunn- lendingum — þar með taldir Reykvikingar — verður selt Um Laxárvirkjun III a) t,llefur iðnaðarráöherra ekki i huga að freista þess að afla sér lagaheimildar tii að láta fullbyggja Laxár- virkjun III? b) Hvert væri kostnaöarverö hennar á núgildandi verð- lagi? c) Ilvert væri kostnaðarverð á rafmagni frá henni miðað við stöðvarvegg á Akur- cyri?" Um fyrirhugaða laxarækt i Laxá a) (lTelur menntamálaráðu- neytið ekkert við það að athuga frá náttúruverndar- og vistfræðilegu sjónarmiöi, að stofnað verði til laxa- ræktar i Laxá i Suður-Þing- eyjarsýslu ofan Brúafossa og i Mývatni, þar sem aldrci hefur lax komið fyrr frá uppliafi islandsb'yggðar. b) llcfur ráðuneytið i hyggju að banna slíka liffræði- og vistfræðilega röskun eða afla sér heimildar til slíks banns, hafi það ekki þá heimild? * Sameinað þing i dag 1 dag er fundur i sameinuðu þingi. Á dagskrá eru 10 fyrir- spurnir um bankamál, bundn- ar innistæður hjá Seðla- bankanum, Kaupábyrgðar- sjóð, afskipti rikisstjórnar af fjármálum Rikisútvarpsins, samning Islands við EBE, söngkennslu i skólum, Sigölduvirkjun, orkuflutning frá Sigöldu til Norðurlands, Laxárvirkjun III og um laxa- rækt i Laxá. Að fyrirspurnum loknum verður svo nýr fundur i sam- einuðu þingi, og eru 17 mál á dagskrá þess fundar. BÚNAÐ/VRBANKINN Varanleg innlánsviðskipti opna leiðina til lánsviðskipta Annar stærsti viðskiptabanki á Islandi veitir alla almenna bankaþjónustu: SPARI-INNLAN VELTI-INNLÁN ÚTLÁN INNHEIMTA víxla og verðbréfa LAUNAREIKNINGAR GÍRÓ-ÞJÓNUSTA GEYMSLUHÓLF NÆTURHÓLF SPARIBAUKAR ÍBÚNAÐARBANKI ÍSLANDS 5 útibú i Reykjavik 12 afgreiðslur úti á landi Verðjöfnunarsjóðurinn: Tillögur stjórnar- andstæðinga felldar Breytingartillögur stjórnar- aiidstöðuflokkanna við frumvarp rikisstjórnarinnar um breytingar á lögum um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins voru felldar við at- kvæðagreiöslu i neðri deild i gær, og frúmvarpinu siðan visað til 3. uniræðu. Nefndarálit Alþýðuflokks- manna um, að frumvarpinu yrði visað frá með rökstuddri dagskrá var felld með 17 atkvæðum gegn 3. Viðaukatillaga fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins i sjávarútvegs- nefnd þess eðlis, að rikisstjórnin skyldi ábyrgjast, að umrætt framiag úr Verðjöfnunarsjóði verði endurgreitt á næsta ári, var felld með 17 atkvæðum gegn 15. Fyrri grein frumvarpsins var siðan samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með 17 atkvæðum gegn 2, en 14 sátu hjá. Siðari greinin var einnig samþykkt, og frum- varpinu siðan visað til 3. umræðu með 19 atkvæðum gegp 3. j Timinner peningar 1 AugfýsicT i Timanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.