Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 21. nóvember 1972 /# er þriðjudagurinn 21. nóv. 1972 Heilsugæzla Blöð og tímarit Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. ■ 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur ög helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230., Apótck Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugaFdögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opiö frá kl. .2-4. Afgreiðslutimi lyfjahúða i Rey kjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23,og auk þess verður Arba'jar Apótek og Lyljabúð Breiðholts opin lrá kl. 9 til 12. Aðrar lyl'jabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum og almennum fridögum) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl.9til 18. Auk þess tvær frá 18 til 23. Kvöld og helgidagavörzlu apóteka i Heykjavik vikuna 18. til 24. nóvember, annast Borgar Apótek og lteykja- vikur Apótek. Sú lyljabúð, sem lyrr er nelnd, annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. Iridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Flugóætlanir Flugáætlun l.oftleiða. Flug Uoftleiða nr. 200 kemur l'rá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. sem flug nr. 203. Fer til New York kl. 17.30. Flug Loftleiða nr. 500 kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.00. Kemur til baka frá Kaup- mannahöfn kl. 15.45. sem flug nr. 501. Fer til New York kl. 16.45. Flug Loftleiða nr. 201 kemur frá Luxemborg kl. 16.00. Fer til New York kl. 16.45. Siglingar Skipafréttir frá Skipadcild SÍS. Arnarfell losar og lestar á Nórðurlandshöfnum. Jökulfell fór 19. þ.m. frá Keflavik til Gloucester. Helgafell er væntanlegt til Húsavikur 22. þ.m. Mælifell er i Gufunesi. Skaftafell fór 6. þ.m. frá Casablanca til Antwerpen. Hvassafell er væntanlegt til Leningrad i dag. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Söfn og sýningar Listasafn Kinar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. Faxi okt.-blað 1972. El'ni blaðsins m.a.: ’Ferðasaga frá Færeyjum, eftir Baldur Hólm- geirsson. Litli lesandinn — nýr þáttur fyrir hina yngri. tþróttasiða: Bréf frá Kjartani Sigtryggssyni og viðtal við Jóhann Sveinsson, formann 1 K. Opnan: T. Hex, leynivopn brezka poppmarkaðarins, Hinir tiu áhrifariku, o.fl. Skákþáttur. ,,Um frelsið” og ,,Kúgun kvenna”, drög að sögu Keflavikur, Skúli Magnússon. Ljóð eftir Jóhann Jónsson og Sigurgeir Þor- valdsson. SVEITAHSTJÓRNARMAL, timarit Sambands islenzkra sveitarlélaga, 4. tbl. 1972, er nýkomið út. Gylfi tsaksson, bæjarstjóri, skrifar forustu- greinina „Tækniþjónusta i brennidepli”, en Fáll Lindal, formaður sambandsins, á greinina „P’ramtiðin er okkar bandamaður”. Gerður Hjörleifsdóttir, verzlunar- sljóri, skrifar um islenzkan heimilisiðnað; Daniel Guð- mundsson, oddviti, um ferða- mál i strjálbýli og Ingimundur Ingimundarson, oddviti um nýjan heimavistarskóla og félagsheimili að Klúku i Bjarnarfirði. Árni Guðjóns- son, innheimtustjóri, skrifar um Innheimtustofnun sveitar- l'élaga og Jóhann Uorsteins- son, l'yrrv. forstjóri, um skatt- lagningu aldraðra. 1 ritinu eru einnig fréttadálkar frá sveit- arstjórnum og landshluta- samtökum, dálkarnir „Spurt og svarað”, „Úr pósthólfinu”, „Frá löggjafarvaldinu”, „Af erlendum vettvangi", „Sam- eining sveitarfélaga”, og „Kynning sveitarst jórnar- manna”, þar sem kynntir eru nýráðnir bæjar- og sveitar- stjórar. Á kápu er mynd af út- skornum aski. Félagslíf Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Heykjavik. Heldur basar i Lindarbæ, sunnudaginn 3. desember næstkomandi. Munum veitt móttaka að Marargötu 2 á fimmtudagskvöldum og á skrifstofu Sjálfsbjargar lands- samband fatlaðra Laugavegi 120. Félagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basar nefndin. Kvenfélag Skagfiröinga i Kevkjavik. Spiluð verður félagsvist i Lindarbæ, miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30.Heimilt að taka með sér gesti. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn 3. desember. Fjölmennið i föndrið á laugardögum kl. 2 til 5 Kirkjubæ. Frá kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Kaffisala og basar verður iTjarnarbúð næstkomandi sunnudag 26. nóvember og hefst kl. 2,30. Vinir Dómkirkj- unnar, sem vilja gefa muni, komi þeim til nefndarkvenna eða i Dómkirkjuna. Nefndin. Kvenfélag Neskirkju. Afinælisfundur félagsins verður miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30 i félags- heimilinu. Upplestur, Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona. Afmæliskaffi. Flóa- markaður verður laugar- daginn 2. desember. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Vestur spilar út Sp-7 i 3 L Suð- urs dobluðum. A opnaði á 1 T — S sagði 2 L, V pass, N 2 Hj. sem A doblaði (slæmt það). A D 9 8 4 2 V K D G 1 0 7 ♦ 4 * 7 6 A 75 V 9 6 5 4 10 8 3 * K D G 10 5 ♦ K 10 6 3 V A 4 3 2 4 K D G 9 2 £ ekkert ♦ Á G V 8 ♦ Á 7 6 5 4 Á 9 8 4 3 2 S fékk fyrsta slag á Sp-G og spilaði Hj-8 á 10 blinds. Austur tók á Ás og eftir að hafa leitað að árangurslaust spilaði hann T-K. Suður tók á Ás, tók Sp-Ás og trompaði T i blindum. Þá spilaði hann K og D i Hj. og kastaði T sinum heima. L-7 var spilað frá blindum og þegar A sýndi eyðu lét S L-2. Það hitnaði hjá Vestri og hann sá skyndilega „fjóra” trompslagi verða að þremur. V tók á L-10 og spilaði T-10, sem S trompaði. Það var nú létt að spila L-9. Vestur tók á G og fékk einnig að eiga L-K, en Á-8 Suðurs áttu tvo siðustu slagina og þar með unnust 3 L. Þú áttir ekki nógu sterkan tromplit, sagði Austur við dasaðan lelaga sinn — til að dobla. Þú þurftir að eiga L-8. Illiili ■ idnimmil Mllill lllll|(lld||l Hvitur mátar i sjötta leik. 1. Kc6! — Hgl+ 2. Rg2 — Bxg2 + 3. Kc7 - d5+ 4. Bf4 — Bxf4+ 5. Kc6 HumL HAN á al jappirs DÞURRKUR a vinnustaði Á. A. PÁLMASON Simi 11517 TRÚLOFUNAR- HRLNGAR — aígreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HAL L DÓR Skólavörðustlg 2 VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ (H) 11» .í|iSí ÍmI KONUR Munið basar Félags framsóknarkvenna I Reykjavik, sem verður iaugardaginn 25. nóvember n.k. að Hallveigarstöðum. Unnið er að basarmunum að Hringbraut 30 á miðvikudögum kl. 1-5 (13-17). Litið inn, eða hafið samband við basarnefndarkonur, Halldóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólveig Alda 35846. Stjórnin. Árnesinga spilakeppni Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsla, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið verður i Aratungu föstudaginn 1. des. I Þjórsárveri 8. desem- ber og i Árnesi 15. dcsember. liefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Heildarverðlaun verða ferð fyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca. Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Hafsteinn Þorvaldsson.varaalþingismaður,stjórnar vistinni. Allir velkomnir i keppnina. Félagsmálaskóli Framsóknar- flokksins Madsk-uæfingar og framsögn i þessari viku. Fundur verður i skólanum þriðjudaginn 21. nóv. kl. 20.30. Björn Björnsson lciðbeinir. Nýir nemendur velkomnir. Snæfellingar spilakvöld í Grundarfirði 25. nóv. Laugardaginn 25. nóvember kl. 21.00 verður annað spila- kvöldið i þriggja kvölda spilakeppni framsóknarfélaganna. Aðalverðlaun Kaupmannahafnarferð fyrir tvo og vikudvöl þar á vegum Sunnu. Guðmundur G. Þórarinsson borgar- fulltrúi flytur ávarp. Einar og fclagar leika fyrir dansi. Framsóknarfólk Suðurnesjum Munið afmælisfagnað Framsóknarfélags Keflavikur, sem verður i Stapa, föstudaginn 24. nóvember og hefst kl. 18,30. Aðgöngumiðar fást hjá stjórnum Framsóknarfélaganna i Keflavik, Njarðvik og Sandgerði. Vinsamlegast sækið miða sem fyrst. Stjórn Framsóknarfélags Keflavíkur. Borgfirðingar, vinir, frændfólk, nær og fjær. Þakka árnaðaróskir og góðar gjafir á áttræðisafmælinu. Lifið heil. Kvjólfur Hannesson. Einlægar þakkir, vinir minir, fyrir hlýhug allan, skeyti, gjafir og heimsóknir á sextugsafmæli minu 24. október s.l. Pála Pálsdóttir Ilofsósi. Bróðir okkar Bjarni Elí Guðmundsson frá Lambadal lézt á Vifilsstöðum 16. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju iaugardaginn 25. þ.m. kl. 11.30 f.h. Svstkinin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.