Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 21. nóvember 1972 TÍMINN 13 Kýr til sölu á Hurðarbaki i Kjós. Simi iiui Evrarholt. 2/2 2SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar íyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 BÍLSTJORARNIR AÐSTOÐA 1P) SeNDtBILASTOÐIN HT EINGÖNGU GÓDIR BÍLAR Trúlofunar- HRINGIR Fljótafgreiðsla Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 >£k&&&&&&&X FASTEIGNAVAL SkólavörBustíg 3A. II. hsstí. Símar 22011 — 19269. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti ySur fastelgn, þá hafiB samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stœrtium og gerðum fullbúnar og í >smfðum. FASTEIGNASELJENDUlt Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um 'verí og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst bvers konar samn- ingagerS fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflntnlngur . fastelgnasalt Knattspyrnudómarafélag Reykjavikur Félagsfundur í kvöld kl. 8 i Leifsbúð, Hótel Loftleiðum. Stjórnin. É vu' wí ffi m h i í Hjúkrunarkonur lljúkrunarkonur óskast á flestar legudeildir Borgar- spítalans, einnig á gjörgæzludeild, slysadeild og hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Heilsu- verndarstöð. Til greina kemur hlutavinna og stakar vaktir. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200. Reykjavik, 18.11. 1972. TILKYNNING UM innheimtu þinggjalda í IIAFNARFIRDIOG GULLBRINGU-OG K.IÓSARSÝSLU: Lögtök eru nú hafin hjá þeim gjaldendum er hafa eigi staðið að fullu skil á fyrirframgreiðslu þinggjalda 1972, svoogþeim erskulda gjöldeldriára. Skorað er á gjaldendur að greiða nú þegar áfallnar þing- gjaldaskuldir, svo þeir komizt hjá kostnaði vegna lögtaka Sýslumaðurinn i Gullbringu- sýslu. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. BORGARSPÍTALINN É *mmmmmmmmmm%m Fjármálaráðuneytið Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1972, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 27. þ.m. Dráttarvextir eru 11/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. október s.l., og verða innheimtir frá os með 28. þ.m. 15. nóv. 1972 4S Augfýs endur Aufjlysmjíar, scm eljyi að kuma í blaninu á sunnudögum þurfa ao bi'iiist fyrlr kl. I á föstudögum. Auel.slofa Tlmans er I Kankaslrs *' " Staða yfirlæknis yiíl Leitarstöð-B, Krabbameinsfélags islands, er laus til umsókiiur. Umsækjandi skal vera scrfræðingur i kvcnsjúkdómum. Umsókninni fylgi greinargerð um menntunarferil, störf og rannsóknir. Laun samkv. samningi L.R. Umsóknar- i'restur er til 15. des. n.k. Krabbameinslelag íslands Suðurgötu 22 Reykjavik. 50 mílna peysan frá Heklu Þykk, sterk, hlý Alltaf sem riý oplusturstræti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.