Tíminn - 21.11.1972, Side 15

Tíminn - 21.11.1972, Side 15
Þriftjudagur 21. nóvember 1972 TÍMINN 15 Hér sést Jón Sigurðsson, hinn efnilegi linuspilari Víkings, skora úrslilainarkið gegn llaukum liann og fylgist spenntur með — það var einmitt hann, sem gaf á Jón . (íuðjón Magnússon stendur fyrir aftan (Tinianiviid Itóbert) Haukaliðið féll þegar Ólafur var tekinn úr umferð Víkingsliðid fór í gang í síðari hólfleik, þegar Rósmundur kom í markið Víkingsliöið átti í erfiö- leikum meö Hauka, þegar liðin mættust á sunnudags- kvöldið, leikurinn var jafn og náðu Haukar forustu fijótlega í leiknum. — ólafur ólafsson lék aðal- hlutverkið hjá liðinu, stjórnaði leiknum og skoraði tvö lagleg mörk með langskotum, þá gaf hann á linu til Stefáns Jónssonar, sem skoraði laglega. Þjálfari Vikings, Pétur Bjarnason, sá fljót- lega að þarna var á ferð- inni hættulegur leikmaðui; — hann setti leikmann Ólafi til höfuðs, það var Stefán Halldórsson, sem fékk það hlutverk, að elta Ólaf um völlinn. Þegar olafur fór út af, var Elías Jónsson tekinn úr umferð. KR spilaði gönguhand- bolta og svæfði FH-inga FH átti i erfiðleikum með KR-liðið, sem hefur tapað sinum fyrstu tveim leikjum KR-liðið stóð heldur betur í Reykjanes- meisturunum FH, þegar liðin mættust í íslands- mótinu i handknattleik á sunnudagskvöldið. KR- ingar léku rólegan hand- knattleik, svo kallaðan gönguhandknattleik, sem er ekki skemmtilegt að horfa á — en með þessu yfirvegaða spili komst FH- liðið ekki mikið að. Munur- inn var aldrei nema eitt mark, KR hafði yfir til að byrja með,og varstaðan 7:7 i hálfleik. Handknatt- leikurinn, sem KR-liðið lék, er ekki skemmtilegur, en lið, sem er að leika gegn öðrum sterkari, leika oft gönguhandknattleik og reyna að svæfa mótherjann. Þórarinn Kagnarsson kom KH- lióinu yfir !!:7 i siðari hálfleik, en Björn Blöndal jafnaði með góðu langskoti. Geir liallsteinsson tók lorusluna al'tur fyrir FH, en KR- ingar jöfnuðu. Björn Pétursson skoraði laglega el'tir gegnumbrot. Hegar staftan er 11:11 fer Geir heldur betur i gang - hann skorar þrjú lagleg mörk, tvö með langskotum og eitt eltir gegnum- brot. j millitiðinni skora Bjarni Kristinsson og tlaukur Ottesen, fyrir KK og var staðan þá 14:1B fyrir KIl. Siðasta mark leiksins skoraði svo hinn efniiegi leik- maður KII, Gunnar Kinarsson, og innsiglaði hann sigur KH-liðsins. Kil-liðið átti i erfiðleikum með Klt, sem lék mjög yfirvegaðan handknattleik. Hað var ekki fyrr en i lok leiksins, sem KH tryggði sér sinn fyrsta sigur i tslands- mótinu. Geir Hallsteinsson var be/.tur hjá KH og er hann að komast i sitt gamla form, hann skoraði sjö mörk i leiknum. Aðrir, sem skoruðu fyrir KH, voru þessir: Gunnar Fiinarsson 3, Auðunn Óskarsson 2, Viðar, f>órarinn og Árni, eitt hver. Björn Blöndal sést hér senda knöttinn i netið hjá FH. Leikmenn KH og KK horfa á eftir knettinum. (Timamynd Kóbert). Hinn ungi fyrirliði KR, Haukur Ottesen var beztur hjá liðinu, hann skoraði fimm mörk og voru sum þeirra gullfalleg.Aðrir, sem skoruðu, voru: Bjarni Kristinsson :i, Björn Blöndal 2, Björn Péturs- son 2 og Geir eitt. Mikil slagsmál urðu i lok leiksins. þegar Auðunn óskars- son hárreytti Hauk Ottesen. t>á rauk l>orvarður Guðmundsson á Viðar Simonarson og viðureign þeirra endaði með þvi. að V'iðar var látinn yfirgefa leikvöllinn i tvær minútur. Þetta leikbragð varð til þess^að Haukaliðið brotnaði niður og þegar Rósmundur Jónsson var settur í Víkingsmarkið — breyttist leikurinn: Vikingsliðið, sem var undiró:8 í hálfleik, komstyfirog sigraði 16:15, meö marki, sem Jón Sigurðsson skoraði undir lok leiksins. Haukar höfðu 10:7 yfir fljótlega i siðari hálfleik, en þá náði Vikingsliðið góðum leikkafla — Guðjón Magnússon skoraði áttunda mark Vikings með lang- skoti og siðan komu tvö hraðupp- hlaup, sem Kósmundur mark- vörður átti mikinn þátt i — úr harðupphlaupunum skoruðu þeir Kinar Magnússon og Páll Björgvinsson. Staðan var þá orðin 10:10. t>á komust Vikingar yfir 12:10 með mörkum frá Páli og Guðjóni, sem skoruðu úr hrað- upphlaupi. Hegar staðan var 12:10 fyrir Viking, var Sigurgeir settur i markið hjá Haukum, og honum tókst að jalna 12:12. - Mörkin skoruðu Þórir Sigurðsson með langskoti og Klias Jónsson jalnaði úr vitakasti. Siðan mátti sjá tölurnar 13:13, 14:14, og 15:15, á markatölunni. Sigurmark Vikings skoraði Jón Sigurðsson af linu, eftir að hafa lengið góða sendingu frá Guðjóni. Jón var aft- ur i sviðsljósinu stuttu siðar, þegar honum var visað af leik- velli. Vikingsliðið átti þokkalegan leik - liðið helur oft leikið betur, t.d. var Kinar Magnússon mjög daufur i leiknum og skoraði hann aðeins tvö mörk,annað úr víti og hitt úr hraðupphlaupi. Guðjón Magnússon átti góðan leik, hann skoraði limm mörk, einnig átti hann mjög góðar linusendingar, sem gálu mörk. Annars skoruðu þessir leikmenn mörk Vikings: Jón :i, Stelán :i, Kinar og Páll tvö hvor og Siglus Guðmundsson eitt. llaukaliðinu ler Iram með hverjum leik. Leikmennirnir eru samt nokkuð þungir og seinir. l>egar ölafur var tekinn úr umlerð, þá vareins og liðið ga'fist upp. Mörk llauka i leiknum skoruðu: Klias 4, ólafur 4, l>órður 3, l>órir, Stefán og Sigurður, eitl hver. SPEEDO Sundbolir og sundskýlur PÓSTSENDUM Sportvöruverslun Ingólfs óskarssonarl KlappanUf 44 — Sbai 11783 — RqtJavÉ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.