Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 21. nóvember 1!)72 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt folk sýning i kvöld kl. 20. Túskildingsóperan sýning miðvikudag kl. 20. Lýsistrata 6. sýning f'immtudag kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20. Mioasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstööin i kvöld kl. 20.:i0. Dóminó miðvikudag kl. 20,30. Dómínó limmtudag kl. 20.3«. Fótatak • löstudag kl. 20.30. siðasta sýning. Dóminó laugardag kl. 17.00. Dóminó laugardag kl. 20.30. siðustu sýningar. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 13.00. Kristniháldið sunnudag kl. 20.30. Næsl Allra sýning. Nýtt nicl i lðnó. 156. aðsóknar- Aðgiingumiðasalan i Iðnó cr opin lr;i kl. 14. Simi 10020. Hálfnað í , erverk ,«j þá haf ið er .mIz jé i i _ i sparnaður skapar verðmæti # Samvinnubankinn <£ VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir smíÖaðar eftír beiðní. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk lilmynd um hljomlcikal'ór TIIK ÍtOM,- l\(i STONKS um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. i myndinni koma einnig l'ram 'l'ina Turner og .lcff- crsóll Airplanc. Bönnuð börnum innan 12 ára. SÝncl kl. 5, 7 og !). sl.vtl 'J^-^V^^C 18936 Hver er John Kane Brother John lUhere haue uau been, Brather Jnhn? SiRliiY kmm Islcn/.kur loxli. Spennandi og ahrifárik, ný amerisk kvikmynd i litum. tncð hinum vinsæla leikara Sidney l'oitier. ásamt Bcverly Todd og Will (¦eer. Sýnd kl. 5, 7 og 0. Bönnuð iiinan 12 ára. Auglýsing '. V •' 'Xr". -. ^ i' '. "í m Meb tilvisun til 17. gr. V. kafla skipulagslaga frá 8 mai 1964, auglýsist hér með breyting á staðfestu skipulagi i Skild- inganesi. Breytingin er fólgin i staftsetningu þriggja einbýlis- húsalóða, og yrðu þær nr. 9, 11 og 17 vio SKildinganes, sbr. framlagðan uppdrátt i m. 1:2000, dags.,1 okt 1971, breytt 8. júni 1972. Ofangreindur uppdráttur, liggur frammi i aðalskrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, og athuga- semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borizt skipulags- deild borgarverkfræðingsins i Reykjavik, Skúlatúni 2, innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, sbr. nefnda grein og kafla skipulagslaga frá 8. mái 1964. Borgarverkfræðingurinn i Rcykjavik, 20.11. 1972, skipulagsdeild. lí m '&sM* Maöur „Samtakanna" Ahrilamikil og alar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á siigu eftir Frederick Laurenee (ireen. Leikstjóri.: Kobert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Boitier, Joanna Shimkus og Al I'Yeeman. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð bórnum innan 16 ára. Tónabíó Sfmi 31182 Leigumorðinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um oi- beldi, peningagræðgi og áslriður. islenzkur texli. Leikstjóri: SKKGIO COR- BUCC'Í. Tónlist: KNNIO MOKKU'ONK (Dollara- myndirnar). Aðalhiutverk: Franco Nero. Tony Musante, Jaek Falance. Synd kl. !">, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. islenzkur texti Heimsfræg stórmynd: Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill" er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. haffnnrbíó sítni 1E444 I SLiFl Ahrifamikil og afbragðs vel gerð og leikin, ný, norsk-ensk kvikmynd i litum, sem hvarvetna hefur vakið gifurlega athygli. Myndin er byggð á hinni frægu bók nóbelsverð- launaskáldsins Alexander Solsjenitsyn, og fjallar um dag i lifi fanga i fanga búðum i Siberiu, harðrétti og ómannúðlega meðferð. Bókin hefur komið i islenzkri þýðingu. Aðalhlutverk; Tom Courtenay, Espen Skjönberg, Alf Malland, James Maxwell. I.eikstjóri Casper Wrede. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenzkur texti. Tapað mertrippi Tapast hefur frá Stóru- Borg, Grimsnesi. rauð- skjótt veturgamalt mer- trippi, mark: stig aftan hægra, biti framan vinstra. Finnandi láti vita að Stóru- Borg. Grimsnesi. ix^&£&&lWí^6&k:^ GAMLA BIO í I Gripió Carter Get Carter Ovenju spennandi. ný, ensk sakamálamynd i litum. islcnzkur texti. Aðalhlutverk: Michael ('aiue. Britt Hkland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bónnuð innan 16 ára. Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd, sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: IMarlon Brando. Al Pacino og .lames t'aan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið sérstaklega: DMyndin verður aðeins sýnd í Reykjavik. 2) Kkkcrt hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. ÖRFAAK KFTIK. SÝNINGAR Flughetjan (The Blue Max) Raunsönn og spennandi kvikmynd um loftorustur fyrri heimsstyrjaldar. islenzkur texti. Aðalhlut- verk: George Peppard, James Mason, Ursula Andress. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Auglýsið < Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.