Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 20
Ófærð, óhreysti á Dalvík Hl)-I)alvik, mánudag Hér hefur vcrið vonzkuveftur ii ii> helgina, norftanátt og snjókoma, cn i dag er hcldur skárra. Vcgir frammi i Svar- faoardal cru allir tcpptir, og á sunnudag fór þangaft jarftýta mcft slefta aft sækja mjólk. Hún kom aftur i morgun og f'óru þá mjólkurbilar héðan áleiðis til Akureyrar og höfðu hei'il sér til aðstoðar. Sóttist þeim l'erðin sæmilega. ólafsl'jarðarmúli er ófær, og þar á veginum varð Óskar Jónsson að skilja eftir flutningabil sinn á laugardag, er hann var að koma frá olafsfirði. l>að heitir Voghólsbrekka og er Dalvikurmegin við Múlann , sem hann varð að gefast upp. Heilsufar hefur verið slæmt siðuslu daga, og lagðist skóli niður af þeim sökum seinni hluta siðustuviku I morgun átti að byrja að nýju, en þá kom aðeins um þriðjungur barnanna, svo að freslun var gerð til miðvikudags. Kélagslif liggur i dvala af báðum þessum sökum. Silfur- brúðkaup NTB- Londori bað var mikið um að vcra i Bretlandi i ga-r, er Elisabet drottning og Philip hertogi hcldu upp á sill'urbrúðkaupsdag sinn. Hátiðahöldin voru með sama sniði og brúðkaupið sjáll't l'yrir 25 árum. Kánar blöktu, klukkur hringdu og mánaðarfri var gefið i skólum. Konungshjónin óku um gölurnar i gullslcgnum hest- vagni, að Westminstcr Abbcy, til að vera við guðsþjónustu þar sem þau voru gel'in saman. Erki- biskupinn al' Kanalaraborg blessaði konungshjónin og um 100 önnur hjón, sem einnig áttu siílurbrúðkaup i grr llaim cr l'imur, þcssi, og telur ekki eftir sér aft sýna það. I>ar að auki er þetta hin gervilegasta skepna. I>elta cr sem sagt hafur á Sjávarhólum á Kjalarnesi, og um hann og fylgihjörð hans má lesa á bls. 10 og II. — Tiinamynd Kóbcrt. Stórsigur Brandts NT15—Itonil Itrandl kan/.lari V-l»ý/.kalands viinn gla'silcgan sigur i kosning- uiiiiiii i laniliiiti i gær. Stjórnar- flokkarnir, jafiiaftariiienii og frjálsir demókratar fcngu 272 þingsæti, eu stjóriiarandslaftaii 221 og tapaði is. brátl l'yrir umfei'ftaröiigþveiti mikift á vegum V-1'ýzkalands i ga-r vegna snjóa. var kosninga- þalttakuii sú mesta i sögu lauds- ins og stuftlafti þaft mjög aft sigri stjói'iuiriunai'. Jólagleðin fær inni í höllinni SB—Reykjavik. A fundi sinum i gær, sam- þykkti iþróttaráð, að veita nemendum Menntaskólans í Reykjavik, leyfi til að halda jólagleði sina i Laugardals- höllinni i ár. Eins o'g áður hefur komið fram, skoruðu 800-900 nemendur mennta- skólans á iþróttaráð að veita þetta leyfi. Sennilega verður þetta þó i siðasta sinn, sem menntskælingar fá þarna inni með jólagleðina, þvi að iþróttahreyfingin sækir fast að fá að halda kappleiki sina i höllinni á þessum tima. Kinn l'yrsti raunhæfi árangur kosninganna verður væntanlega það, að Brandt l'er til A-Berlinar i'yrir jól til að undirrita grundvallarsáttmálann milli Austur- og Vestur-þýzkalands. Samningaviðra-ðum um sátt- málann lauk l'yrir hálíum mánuði og var hann áreiðanlega tromp á hendi stjórnarinnar i kosningun- um. Kyrir stjórnarandstöðuna þýðir ósigurinn. að hún má nú búa sig undir l'jögur ár til viðbótar i and- stöðu. Ósennilcgt þykir að stjórn- in l'ari l'rá völdum, áður en kjörtimabilið rennur út, þar sem meirihlutinn er nú traustur. Kosningar þessar marka á margan hátt timamót i sögu v- þýzkra stjórnmála. Auk þess sem jaínaðarmanna flokkurinn er nú i fyrsta sinn stærsti flokkur lands- ins, er litið á úrslitin sem álit al- mennings við „dómsdagsáróðri" kristilegra demókrata gegn stjórnarflokkunum. Barzel og flokksfélagar hans haia hamrað á þvi, að endurkjör Brandts hefði i för með sér þjóð- nýtingu, efnahagslegt hrun og l'leira i þeim dúr. En úrslitin eru þó fyrst og fremst traustsyfirlýs- ing við „austurstefnu" Brandts, sem á þremur árum virðist hafa gel'ið meiri og betri árangur en stel'na kristilegra demókrata á 20 árum. Litið er á úrlistin sem mikinn persónulegan sigur fyrir Brandt. Allan daginn i gær streymdu heillaóskaskeyti til Brandts frá þjóðhöfðingjum og stjórnmála- mönnum um allan heim. Eitt þeirra l'yrstu kom frá Pompidou. Heath, forsætisráðherra Breta sendi ekki skeyti, heldur hringdi og eftir simtalið tilkynnti Brandt, að Heath kæmi i opinbera heimsókn snemma á næsta ári. Hann sagði um leið að innan skamms myndu þeir Nixon hitt- ast en fundarstaður og timi væri ekki enn ákveðið. Willv Brandt Viðræður hafnar í París: Kissinger bjartsýnn NTB—Paris Handarikin og N-Vietnam héldu i gær áfram leyniviftræðum siuum um lausn Vietnam-deil- iiiiuar. l'eii' Kissinger og Le Duc Tho hittust á leyndum stað i út- hverfi Parisar i gær og héldu áfram aft ræfta um friðarsátt- málann, sem þeir gerftu i fyrra mánufti. Hvorgur aðilinn sendi út til- kynningu um viðræí'irnar, eins og þó hefur áður verið gert, en áreiðanlegar heimildir skýrðu frá þvi siðdegis, að viðræðurnar væru hafnar. Kissinger tókst að komast frá heimili Parisarambassadors Bandarikjanna i gærmorgun, án þess að blaðamannahópurinn fyrir utan hefði hugmynd um. Við komu sina til Parisar á sunnu- dagskvöldið sagði Kissinger, að Nixon vonaði. að nú væru að hefjast siðustu viðræðurnar um friðarsáttmálann. Kissinger kvaðst hafa fyrirmæli um að dvel.iast i Paris eins lengi og nauðsynlegt þætti og hann bætti þvi við,að ef N-Vietnamar sýndu nú sama samningsvilja og áður, ætti að vera hægt að reikna með snarlegir lausn deilunnar. í ) þriftjudagur 21. nóvember 1972 Vinnuvélar kipptu 500 símum úr samhandi SB—Reykiavik Um tiuleytið i gærrftorgun fóru að berast kvartanir til landsimans úr austurbænum i Kópavogi yfir einhverju sam- bandsleysi þar. Er farið var að athuga málið kom i ljós að vinnuvélar, sem voru að fram- kvæmdum við Vallartröð höfðu skemmt 500 lina simastreng. Simarnir 500, sem fóru við þetta úr sambandi eru allir i austur- bænum. Gert var ráð fyrir, að samband kæmist á fyrstu simana i nótt en allmikið verk er að gera við svona bilanir. Ekki er nóg, að skeyta saman endana, heldur þarf að prófa kerfið og gerðu viðgerðar- menn ráð fyrir að þurfa að banka upp á i 200 til 300 húsum og fá að hringja. Voru að pukra með rússneskan vodka Klp—Reykjavík Um helgina komst upp um smygltilraun i Bakkafossi, sem kom til Reykjavikur i siðustu viku. Tollverðir tóku eftir nokkrum mönnum, sem voru að pukra með eitthvað á milli sin og voru þeir þegar handteknir. Þeir reyndust hafa i fórum sinum nokkrar flöskur af rússneskum vodka og var það þegar gert upptækt. Viðtæk leit fór siðan fram i skipinu, en grunurleikurá.að meira magn en þetta sé að finnai þvi, Fjórir skip- verjar hafa viðurkennt að hafa átt þessar flöskur, sem teknar voru, en þeir segjast ekki hafa verið með meira en tvær. Gefa 1 % af náms láninu í landhelgissöfnunina Klp-Reykjavik 1 gær barst landhelgis- söfnuninni afrit af bréfi, sem 15 islenzkir námsmenn i Edinborg i Skotlandi sendu stjórn Lánasjóðs islenzkra námsmann i siðustu viku. Hljóðar bréfið á þessa leið: Við undirritaðir námsmenn i Edinborg, förum þess hér með á leit við stjórn lánasjóðs, að hún taki 1% af upphæð þeirri, sem við væntanlega fáum að láni,(eða sem styrk úr sjóðnum nú i haust, og afhendi það landhelgissöfnuninni. betta bréf er undirritað af 15 námsmönnum, sem eru þeir fyrstu islenzku námsmenn er- lendis, sem hafa þennan hátt á að gefa i landhelgissöfnunina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.