Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. nóvember 1972 TÍMINN *■ B'á i hinni nýju Kjötiðnaöarstöð SÍS vinna nú um 70 manns við framleiðslu á kjötiðnaðarvörum. FULLKOAAIN KJÖTIÐNAÐAR- STÖÐ SÍS TEKIN I NOTKUN Klp-Reykjavik. Fyrr á þessu ári tók til starfa i nýju húsnæði við Kirkjusand, Kjötiðnaðarstöð SIS. Er stöðin til húsa i byggingu þeirri, sem al- mennt hefur verið nefnd Afurða- sala SIS og er á svæði þvi, sem borgaryfirvöld ákváðu árið 1951 að yrði „Kjötmiðstöð fyrir Reykjavik”. Var hugmyndin sú, að allt kjöt, sem til borgarinnar væri flutt, kæmi þangað og yrði heilbrigðisskoðað þar, og allir dreifingaaðilar kjöts i borginni hefðu aðsetur á þessu svæði. Sambandið er hins vegar eini aðilinn, sem hefur reist sér aðset- ur til dreifingar og vinnslu kjöts á þessum slóðum, en fyrsti áfangi hússins var tilbúinn árið 1953. Sið- an hefur verið unnið við fram- kvæmdir á húsinu og það smátt og smátt tekið i notkun. Á árinu 1971 var tekið til við að innrétta Agnar Tryggvason, framkvæmdarstjóri búvörudeildar SÍS, Guðjón Guðjónsson, forstöðumaður Kjötiðn aðarstöðvar StS og Ingi Tryggvason virða fyrir sér nýjar vörur, sem stöðin er að senda á markaðinn. Fréttabréf frd Borgarfirði eystra: Árstíðabundinn vinnuskortur meinsemd,sem verður að lækna Eftir gjöfult og gott sumar og milda hausttið hér i Borgarfirði eystra hefur veðráttan verið góð, það sem af er vetri, jörð til skamms tima marauð að kalla. Vegurinn til Héraðs hefur alltaf verið fær, þar til fyrir skömmu, að hann lokaðist vegna snjóa. Allmargir notuðu góða veðrið og gengu til rjúpna, en veiði var heldur treg og baggar oft léttir að kveldi. Ekkert hefur verið unnið i fiski frá þvi um miöjan október, þá var lokið við að pakka allmiklu af saltfiski, sem búið er að senda burtu. Þar til um miðjan septem- ber var stöðugt unnið i frystihús Bókaútgáfan Tálkni hefur gefið út bókina „Púkarnir á Patró” eft- ir Kristján Halldórsson. Segir hann i henni frá strákum á Pat- reksfirði og ýmsum uppátækjum þeirra, er hann sjálfur var þar inu, en þá var farið að undirbúa það vegna slátrunar. Það, sem fiskaðist eftir þaö, var saltað. Héðan reru á siðastliðnu sumri 10 trillubátar og tveir 11 tonna þilfarsbátar, og afli þeirra samtals var 485.507 kg. Seint i október lauk slátrun i sláturhúsinu, og var slátrað að þessu sinni 5502 dilkum og 439 fullorðnum kindum, meðalvigt var lægri en á siðastliðnu hausti. Hæstu meðalvigt dilka hafði Hannes Árnason á Grund 16.8 kg, en þyngsta dilkinn átti Sveinn Bjarnason i Hvannstóði og vó hann 29 kg. Frá Árna Sveinssyni var slátrað þrilembingum og strákur. Ekki eru i bókinni sögö nein deili á höfundi, en svo mikið er vist, að hann hefur teiknað myndirnar og kápuna lika. Bókin er 130blaðsiöur að stærð, prentuð i Prentsmiðjunni Eddu. vógu þeir samtals 70.1 kg (27.4—26.6—16.1) Gengu þeir allir undir ánni, en einn fékk mjólk að auki. Hér er nú dauft yfir atvinnulif- inu sem svo oft áður á þessum árstima, með öðrum orðum al- gert atvinnuleysi. Þetta árstiða- bundna atvinnuleysi er slikur voði hinum smærri byggðarlög- um, að hið opinbera þyrfti að taka á sig rögg og koma hér allveru- lega til móts við heimamenn og styrkja þá til einhverskonar iðn- reksturs. Hér er hráefni til að vinna úr, svo sem gærur, ull, kjöt, fiskur og fleira mætti upp telja. Hér eru starfræktar tvær báta- smiðastöðvar. Hjá Herði Björns- syni er i smiðum 8 tonna trébátur og hjá Þór Kröyer er i smiðum 11 tonna stálbátur. Samkvæmt lof- orði samgöngumálaráðherra og fleiri ráðamanna þjóðfélagsins verður hafin bygging hafnar- mannvirkis við Hafnarhólm að vori. Væntum við þess, að það muni gjörbreyta aðstöðu allri til útgerðar og lengja úthaldstima bátanna að mun, og um leið bæta úr atvinnuleysinu vor og haust. Óli Jóhannsson Ný bók: Púkarnir á Patró Kjötiðnaðarstöðina i húsnæði, sem uppháflega var ætlað sem frostgeymsla. Stöðin er byggð i samræmi við ströngustu kröfur um hreinlæti og hollustuhætti. öll gólf eru flisa- lögð, sömuleiðis veggir upp i tveggja metra hæð og loft eru klædd álplötum. Fullkomin loft- ræsting er i stöðinni, og hægt er að ráða hitastigi i hverjum sal, sem allir eru stórir og bjartir. Stöðinni er skipt i sex aðgreindar deildir og er eitt verkefni tekið fyrir i hverri deild. I þeirri fyrstu fer fram úrbeining, siðan kemur pylsugerð, þá reyking, suða, pökkun og loks afgreiðsla. Mjög fullkomin kæliaðstaða er i stöðinni og hefur hún kæli fyrir hvert vinnuþrep. Má þar m.a. nefna sérstakan kæli fyrir vörur, sem hafa verið afgreiddar en biða útsendingar. Þá er þar einnig hraðkæling, þar sem reyktar vör- ur og soðnar eru settar strax inn að lokinni framleiðslu til að lækka hitastig þeirra á skömmum tima og lengja þannig geymsluþolið. t stöðinni eru mörg ný og full- komin tæki, sem i augum leik- manns, eru æri flókin og furðuleg, svo ekki sé meira sagt. Má þar t.d. nefna pökkunarvélar, suðu- potta af öllum stærðum, mann- hæðaháar hakkavélar og margar aðrar vélar og tæki, sem of langt mál er að nefna hér. Þó má geta tveggja þeirra, sem vöktu sér- staka athygli blaðamanna, sem skoðuðu stöðina s.l. mánudag. önnur var reykofnasamstæða, þar sem reykurinn er framleidd- ur i sjálfvirkum reykgjafa við bruna á viðarkurli. Á leið i reyk- klefana er reykurinn þveginn, til að ná úr honum ósækilegum efn- um. Sjálfirofnarnireru stórir og i þeim hægt að koma fyrir fleiri hundruð pylsum eða bjúgum i einu. Hin vélin var elektronisk vog, sem skráir ekki aðeins þyngd vörunnar heldur og einingarverð, pökkunardag og útsöluverð. Eiga húsmæður trúlega eftir að blessa þessa vél i huganum þegar fram i sækir, þvi hún segir þeim ekki að- eins rétt verð á vörunni, sem keypt er, heldur einnig hversu gömul — eða ný — varan er. 1 Kjötiðnaðarstöð SIS verða framleiddar allar venjulegar kjötiðnaðarvörur, en auk þess verður lögð áherzla á að auka mjög fjölbreytni þeirra. Þegar hafa verið sendar á markaðinn nokkrar nýjar tegundir, eins og t.d. Dalapylsa, Paprikupylsa og reykt Medisterpylsa. Fyrirhugað er að hefja l'ram- leiðslu á ýmsum tilbúnum fryst- um réttum og nýlega hófst niður- suða á grænmeti undir vörumerk- inu „Gyðja”. Sýnishorn af fram- leiðsluvörum stöðvarinnar hafa verið sendar til Færeyja og likað vel. A undanförnum árum hefur Sambandið gert margar tilraunir með útflutning á stykkjuðu dilka- kjöti i neytendaumbúðum. En með tilkomu Kjötiðnaöarstöðvar- innar er vonazt til að hægt verði að auka þennan útflutning. Nýtt vörumerki verður sett á allar kjötiðnaðarvörur stöðvar- innar. Er það sniðið eftir vöru- merki sænska samvinnusam bandsins „GOMAN” en sænska sambandið gaf fullt leyfi til að nota þetta fræga merki sitt. I staö nafnsins „GOMAN” kemur hér nafnið „GOÐI”. A öllum fram- leiðsluvörum stöðvarinnar veröa itarlegar innihaldslýsingar við- komandi vörutegundar, ásamt útreikningi á næringargildi. Er það nýjung á kjötiðnaðarvörum hér á landi, en hefur tiðkazt lengi i nágrannalöndunum. I sambandi við uppsetningu stöðvarinnar og þá áherslu, sem lögð var á aukna fjölbreytni i framleiðslu, var fengin hingað til lands framleiðslusérfræðingur frá sænska samvinnusam- bandinu, Gunnar Nilson og er hann nú staddur hér á landi ásamt öðrum manni frá sama fyrirtæki Lennart Peterson. Þeir sögðu báðir, að þessi Kjöt- iönaðarstöö SIS gæfi i engu eftir erlendum stöðvum, sem þeir hefðu séð, hvað varðaði hreinlæti, tæki og vöruvöndun. Islenzka lambakjötið væri eitt bezta kjöt, sem hægt væri að fá og mjög vel til þess fallið að vinna úr góða vöru. Gæfi það mikla möguleika á framleiðslu á nýjum vörutegund- um, og væru þeir báðir fullvissir um, að margir nýir kjötréttir ættu eftir að sjá dagsins ljós i þessari glæsilegu stöð. Formáli að flokksráðsályktun Flokksráðsfundur Sjálf- stæðisflokksins stóð um helg- ina og gerði ályktun. Álvktun- in var birt i Mbl. i gær, en rit- stjórar Mbl. Iiafa verið svo uppteknir i hinu nýja hlutverki sinu, sent „verkalýðssinnar” og leiðbeinendur fulltrúa á ASi-þingi, að þeir höfðu ekki tiina né rúm til að skrifa um þcssa merkilegu ályktun. Leiðarar blaðsins undanfarna daga hafa eingöngu verið hvatningar til launþega um að fallast ekki á neina samninga um breytingar á visitölunni. Kjiirin þurfi alls ekki að versna neitt. Kaupmáttur launþeganna. sem eru inikill ineirihluti þjóðarinnar. þurfi ekki neitt að versna. Þessi leiðaraskrif liinna nýju „verndara visitölunnar” eru allmerkilegur forináli að þeirri flokksráðsályktun Sjálf- stæðisflokksins, sent birtist i Mhl. i gær. Sé hún rétt lesin, hoðar luiii nefnilega fullum fetuni stórfellda kjaraskerð- ingu. Og af ihaldsávöxtunum er þjóðin farin að þekkja Sjálf- slæðisflokkinn og lians úrræði. svo menn vita, hjá hvcrjuin sú kjaraskerðing myndi lenda. Þegar grannt er skoðað Skal mi stiklað á örfáum at- i'iðum úr ályktun Sjálfstæðis- flokksins. 1. Sjálfstæðisflokkuriiin tel- ur að draga beri nú úr eyðslu lil að ná hagkvæmari viðskipt- um við úllönd. Knginn er á móti þvi að við- skiptajöfnuðurinn sé hagstæð- ur okkur. En hvernig á að gera liann hagstæðan? Það þýðir að ininnka verður kaupmátt launþrga og ntinnka þar með innflutninginn. Sjálfstæðis- l'lokkurinn vill þvi minnka kaupmáttinn til þess að ná þessu marki. Þetta var ætið úrræði Sjálfstæðisflokksins i viðreisnarstjórninni og til þessa hcitti liann sifelldum gengisfellingum. 2. Sjálfstæðisflokkurinn vill liætta að mcstu erlendum lánliikum. Það þýðir, þegar rétt er i málið lesið, að uppbygging at- vinnuvega og byggðarlaga yrði tafin. Erlendu lántökurn- ar hafa farið til togarakaupa margs konar uppbyggingar alvinnulifs og félagslcgra ntannvirkja. Þetta boðorð þýðir þvi i raun að hægt verð- ur á framfarasókninni, ef Sjálfstæðisflokkurinn fengi viildin. 3. Sjálfstæðisflokkurinn vill la'kka útgjöld rikissjóðs. Ilann nefnir ekki nein útgjöld, þvi að hann liefur grcitt þeim öllum atkvæði og flutt útgjaldatillög- ur að auki upp á hundruð milljóna króna. Kannski á liann við útgjöld til trygging- anna, heilbrigðis- og skóla- mála, vegamála og annarra félagsmála. Gaman væri að heyra, hvaða útgjöld er við átt. 4. Sjálfstæðisflokkurinn vill gera endurbætur i skattamál- um. Til þess liafði hann reyndar 12 ár og menn þekkja þau skattalög, sem þá var búið við og hvernig þau voru stundum notuð til að ræna umsömdum kjarabótum af launþegum. En efst i huga manna eru þó i þessu sambandi þau skatta- lög.sem Sjálfstæðisflokkurinn setti á siðasta þinginu, sem hann hafði meirihlutaaðstöðu i viðreisnarstjórninni. Þau fólu m.a. i sér möguleika til stór- felldra skattalækkana á gróðafyrirtxkjum i veltiárum skv„ ákvæðum um svokallaða Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.