Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Miftvikudagur 22. nóvember 1972 Uinlivt*rfis jörftina á 5S 1/2 klukkuMlund. Philcas gamli Fogg íór um- hverfis jörhina á áttaliu'dögum og þótti vel al sér vikiö á þcim tima, þótl i skáldsögu væri. Margir eru búnir aö slá þetta gamla met, en nýverift selti bre/.ka flugfrcyjan Sheila Sanderson nýtt heimsmet. Ueyttist hún umhverlis jörftina á 5» 1/2 tima i farþegaflug- vélum. Ilún lagöi upp frá lleathrow flugvelli viö London og kom þangaö altur eltir lyrr- greindan tima og var þá búin aö leggja fjöruliú þúsund kiló- melra aö baki. Ilún skipti um flugvelar i Aþenu, Sidney og New York. Kyrra met i hraö- l lugi með larþegal lugvélum umhverlis hnöltinn er 10 ára gamalt. luiö var (il klukkustund og ,r>.r» minúlur. Lúövik XIV var ákalur fylgis- maöur |>ess, aö inenn notuðu stali.og svo mikla áherzlu lagöi hann á þann viröuleika, sem hann taldi lylgja nolkun slafs, aö aöeins ijármálaráöherra hans málli ganga viö staf auk hans sjálfs. Iflaö allra laodsmamia. Uvottur án sápu ctöa vatns Slrákar sem eru hræddir viö vatn og sápu og öskra hátt þegar mæður þeirra þvo af þeim skitinn eiga nú bjartari Iramliö 'fy.rir biindum, og sama er aö segja um veslings mæöurnar. Uaiidariskur visindamaöur hcfur fundið upp aölerö lil aö þvo sig og baöa án þess aö nota vatn eöa sápu. Ileitir sá dr. Charles Wallaee og er aölerö hans sú aö beina sérstökum bátiönibyIgjum aö skitugum likamanum og sjá, hann veröur tandurhreinn cfiir. I)r. Wallaee telur, aö i fram- tiöinni muni fólk baöa sig á svipaöan liátt og nú er gert, það er aö segja, aíklæðast og lara undir sturtu og ýta á hnapp, en úr slurlunni kemur ekki vatn, heldur hátiöniby Igjur, sem hreinsa likamann á örskammri slund. Mun þessi aölerö spara mjög vatn, þegar hún veröur al- mennt tekin i nolkun. Kn valnsskorlur er og veröur æ erliöara vandamál i þéttbýli viöa um heim. l»á segir u p p f i n n i n g a m a ö u r i n n, a ð hátiðnibaðiö sé mun heilsusam- legra fyrir fólk, en að baöa sig meö vatni og sápu, sem eyði nátlúrulegri leiti og fleiri efnum, sem búöinni eru nauösynleg. Kn b;ett er viö aö fram- leiöendur sápu og handklæ'öa veröi aö snúa sér aö öörum verkefnum þegar hátiönibylgju- baö er oröiö almenningseign. 1111 s Majakovski i Moskvu. Eitt af hinum ýmsu húsum i Moskvu, sem skáldiö Vladimir Majakovski bjó i, veröur bráölega inn- réttaö sem safn i minningu skáldsins i staö Majakovski- salnsins, sem að flestra dómi gefur ekki nógu góöa hugmynd um lifsþrótt hans. Ilúsiö, sem varö lyrir valinu, er húsiö, þar sem Majakovski bjó, ,,i 3000 daga”, eins og hann s jálfur orö- aöi þaö. Ilann flutti þangað inn áriö 1919 og þar skrifaði hann mörg af sinum lrægustu kvæöum. Iiúsiö veröur sett i sama horf og þaö var, þegar Majakovski fór þaðan, og auk þess veröur bætt við ýmsum hlutum, sem eru mikilvægir til aö skilja persónuleik skáldsins. Datt olan á vin sinn Þótt fallhlifarstökkvarar segist hafa vald á fallhlilum sinum er þeir svila til jaröar er stýrishæfni þeirra takmörk sett. Þetta sannaðist á í allhlifastökk- sýningu á Spáni.þegar einn stökkvarana lenti olan a lallhlif slökkvara rétt áöur en þeir lentu. Fallhlifin lagöist saman og sá sem í henni sveif, íékk slæma byltu þegar hann lenti og slasaöist mikiö, en er nú aö ná Kvikmyndaleikstjórinn var afar óánægur meö frammistööu leik- aranna og aflýsti þvi æfingunni. Um leið lét hann falla nokkur orö um vafasamt siðferði stjörnunnar. og hún striksaði fok- vond út. Daginn eftir kom hún aftur og fleygöi blaði á skrilborö leik stjórans. — Hérna getið þér séö á vottorði lrá lækni, að ég er hrein mey. ógilt, svaraði leikstjórinn. — Þaö er dagsett i gær. Skipið var komið út á sjó aftur og háseti sat á frivakt og geröi upp Ijárhaginn. Svo og svo mikið haföi fariö i kvenfólk. dálitiö i áfengi, slatti i leigubila og sigar- ettur. Samt vantaöi 500 krónur. — Æ, ég hlýt aö hafa eytt þvi i ein- hvern bannsettan óbarfa. Þaö var siödegis og læknirinn var búinn aö loka, þegar dyra- bjallan tók aö hringja mjög. Læknirinn fór loks til dyra, i fúlu skapi yfir trufluninni. Einn af bændum héraðsins stóð fyrir utan. —Gátuö þér ekki komið i viö talstimann? spuröi læknirinn. — Nei, þvi miöur. — Ég varð að biða. þangað til nautið var búiö að stanga mig. DENNI DÆAAALAUSI Sjáöu — nú langar liann til aö leika sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.