Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.11.1972, Blaðsíða 13
Miílvikudagui- 22. nóvember 1972 TÍMINN 13 Um borð í Sigurði meðal bóka Ægisútgáfunnar í ár ..Um liorft i Sigurfti'' heitir sjó- mannasaga eftir Asgeir Jakobsson. Segir hann þar frá veru sinni um borö i hinu fræga aflaskipi Siguröi. en viökomu hefur hann i nafnfrægum höfuö- stöðvum brezkra togara. Grimsby. Á baksiöu bókarinnar segir: ..Asgeir er landskunnur fyrir bækur sinar og greinar um sjó- Asgcir .lakobsson. mennsku og sjávarútveg. Má þar til nefna bækurnar ..Sigling fyrir Núpa". ..Kastað i flóanum" og .. Hart i stjór". Aö venju segist honum skemmtilega frá.og hann kann þaö mál. sem sjómenn skilja.og livaö sem annars má um þessa bók segja. er þaö von útgefanda.aö engum leiöist lesturinn." Útgefandi er Ægisútgáfan. Hókin er 168 blaðsiður. Prentrún prentaöi. Þrjár innrásir í Rússland ..í heljarklóm rússneska vetrarins" heitir ný bók eftir Leonard (’ooper. bar er fjallaö um þær þrjár sögulegu innrásir. sem geröar hafa veriö i Hússland s.l. (vær og hálfa öld. Til þeirra allra var stofnaö af bjartsvni og sigurvissu. en þær enduöu allar meö algerum ósigri, og tor- timingu innrásarherjanná. Fyrstur reyndi Karl tóllti. siöan Napóleon og loks Ilitler. Ollum þessum innrásarherjum mættu margir óvæntir erfiöieikar, en þaö,sem endanlega varö þeim aö ialli.var rússneski veturinn. Um þetta allt er fjallaö i bókinni, sem LÉTTfl LEIÐIN LJÚFA - frdsagnir úr utanríkisþjónustunni „Létta leiöin ljúfa” heitir ný bók i'rá Skuggsjá eftir Pétur Kggerz. Ræöir hann þar af hreinskilni og hispursleysi um áratuga starf i utanrikisþjónust- unni, en i þvi starfi umgekkst hann menn úr efstu tröppum mannlelagsstigans. Frá þvi hann var við störf erlendis, hefur utanrikisþjónustan breytzt til muna. Mörg störf, sem sendi- herrar leystu af höndum, eru nú unnin af öörum mönnum. f bók- inni er fjallað um málin af þekk- Úr safni Hafsteins miðils Út er komin hjá Skuggsjá bók eftir Hafstein Björnsson miðil. Uetta eru merkir draumar og sögur af dulrænum fyrirbærum, sem höfundur hefur safnað um alllangt skeið. Sögumenn eru viðs vegar að al' landinu og sumir er- lendir. Bókin skiptist i tvo hluta. f fyrri hlutanum er frásögn höfundar af bernsku- og æsku- árunum heima i Skagafirði, en i siðari hlutanum eru aðrar frásög- ur. Bókin er 225 blaðsiður, prentuð i Alþýðuprentsmiðjunni. ingu. á gamansaman og gagnrýn- inn hátt, af manni, sem öllum hnútum er kunnugur. Bókin er 19(1 blaðsjður og i henni er fjöldi mynda. Prent- smiöja Halnarfjaröar prentaði. Jesús og börnin - leiðsögukver Komin er út hjá Hikisútgáfu námsbóka bók, sem nefnist Jesús og börnin. Sigurður Pálsson kennari hefur tekiö bókina sam- an. f bók þessari eru stuttir kaflar úr bibliusögum, nokkrir þætlir um siðfræðileg efni og auk þess vers og bænir. Um árabil hefur engin kennslu- bók i kristnum færöum verið til við hæli yngstu nemendanna, 6-7 ára barna, og er þess vænzt, að kennarar og foreldrar telji sér feng að þessari bók. Bókin Jesús og börnin er mikið myndskreytt af listmálaranum Baltasar, m.a. eru nokkrar myndir i Ijórum litum. Þess er vænzt, að myndirnar veki til um- hugsunar um efnið, jafnvel börn, sem litt eru læs. Fremur stórt let- ur er á bókinni, einkum fyrri hluta hennar, og ætti það að auð- velda notkun hennar. Þess má að lokum geta, að Fræðslumyndasafn rikisins hefur i samráði við höfund valið þrjár filmræmur, sem munu henta til notkunar með bókinni. Skýringar á islenzku lylgja myndunum. fi- Aðstoðarlæknar l'l Stöður tveggja aðstoðarlækna við svæfingadeild Borgarspitalans eru .Vv lausar til umsóknar. ' c; Onnur staðan veitist nú þegar, en hin frá 1. janúar 1973, eða siðar eftir samkomulagi. Laun skv. kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. desember 1972. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirlæknir svæfingadeildar. Ilevkjavik, 21. nóvember 1972. Ileilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Ægisútgáfan gefur út. Bókin er 224 blaðsiður. prentuö i Prentrúnu. Hrafnistumenn annað bindi ..Hrafnistumenn" annaö bindi er komið út hjá Ægisútgáfunni. Segir þar frá fimm merkum fsléndingum. Lilju lljörnsdóttui. sem var þekkt skáldkona og mikilha'f. Guöuyju (iiiðmuuds- dótlur. sem ó\ upp i Flekkuvik. mætti misvirðingum mannlifsins meö hetjuskap og lilöi sjna beztu daga undir sigllirzkri sól. Gunnari JoliaiinessMii bónda aö Anrarn. i Kelduhverli. Ilann skrifaöi dag- bók. og samkvæmt henni heíur (iunnar upplilaö margt merki- legt. isleil'i Jónssyni smala frá Ilalnarhóli i Steingrimsfirði: lann lyrst köllun sina. er hann var kominn ylir logbundin ellimörk og komst i kynni viö Kjarval. Guömiiiidi Agnatýssyni, l.ása kukki hefur viöa haft viðkomu á lilsleiöinni og mörgum orðið minnissta'ður. Bókin er 170 blaðsiður. prentuð i Prentrúnu: Markgreifafrúin í Feneyjum ..Markgreifal'rúin i Feneyjum” heitir ný bók eftir hinn frá'ga ástarsöguhöfund. Denise Hobins. Ilér segir frá ungri stúlku, sem gerist iagsma-r og kennslukona dekiirbarns i Feneyjum. Ýmsir erfiðleikar og ævintýri verða á veginum, og lengi er tvisýnl. hvernig Feneyjaævin t ý r ið endar. Sonurinn á heimilinu er draumaprins. en spilltur af iöju- leysi og eftirlæti og eltur á rönd- 'um af tildurdrósum. i þessu um- hverfi viröist hlutur kennslu- konunnarekki ýkja gkvsilegur, en hún spjarar sig furðanlega— og spyrjum aö leikslokum. Bókin er þýdd af Valgeröi B. (iuömundsdóttur. er 190 blaösiður aö stærö og prcntuð i Prentrúnu. Æviþættir 20 mikilmenna ..Afburöamenn og örlaga- valdar" heitir ný bók Irá Ægisúl- gáfunni.og greinir þar frá tuttugu mikilmennum sögunnar. Þessi mikilmenni eru: Arkimedes, Madame de Pompadour. Louis Pasteur, Pétur mikli, Leonardo da Vinei. Julius Ca'sar. Jeanne d' Arc. ffannibal, Búddha, Marco Polo. Karl Marx. Napóleon, Darwin. Voltaire, Byron 1á v a r ö u r. Livingstonc, Beethoven, Martin Luther, Alexandcr mikli og Kleópatra. Þýðingu a'viþáttanna hafa annazt þau Hagnar Jóhannesson og Sigurlina Daviösdóttir. Bókin er 197 blaösiður, I’rentrún prentaði. Ný stríðsbók eftir Hazel ..Monle Cassino” heitir ný striösbók eftir Sven llazel. Ilann er talinn meöal Iremstu slriðs- bókahöfunda. sem uppi hafa verið. Bækur han's hafa verið gefnar út á ljiilda lungumála i stórum uppl(igum,og I Danmörku hel'ur selzt meira af bókum Hazels en llestum iiðrum. Á islenz.ku hafa áður komið út þrjár bækur eflir Sven llazel: Dauöinn á skriöbeltum, llersveil hinna lordæmdu og Striðsfélagar. óli llermanns hefur þýtt allar bækurnar. Monte Cassino er 250 blaðsiður. Hrentrún prentaöi. Fró Happdrætti Framsóknarflokksins Af óviðráðanlegum orsökum hefur orðið að fresta drætti i happdrættinu að þessu sinni. Er það vegna samgönguerfiðleika i súmum landshlutum og hve erfitt er að fá fólk til að innheimta fyrir heimsenda miða i Reykja- vik. Fresturinn er til 9. desember n.k., og eru allir þeir, sem fengið hafa miða frá happdrættinu eindregið hvattir til að gera skil við fyrsta tækifæri. Tekið er á móti greiðslum á skrifstofu happdrættisins, Hringbraut 30, og á afgreiðslu Timans Bankastræti 7 Reykjavik. Svo og hjá um- boðsmönnum. Einnig má greiða inn á giró- reikning happdrættisins nr. 3 44 44 við Sam- vinnubanka íslands, i peningastofnunum og pósthúsum um allt land. f|| IJTBOÐ ||| Tilboð (iskast uni siilu á 91.500 m af jarðstieiiguin.af ýms- iiiii sta'rðum og gerðiiin, l'yrir Hafmagnsveitii Reykja- vikur. Utboösskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri. Tilboð veröa opnuö á sama staö föstudaginn 15. desember n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuv.gi 3 - Sfmi 25800 Aitglýsing um innlausnarverð vorðtiyggðra spariskirteina rikissjóðs l'LOKKUR INNLAUSNARVKRÐ IMNLAUSARTÍMARIL 10.000 KR. SKÍRTKINI 1961 1965- 2.1'L. 1966- 2.1'L. I96S-I.KL. 196S-2.KL. (969-l.KL. 10.01 72-10.01 7 1 20.01. 73-20.01. 71 15.01.73-15.01.71 25.01. 73-25.01. 71 25.02. 73-25.02. 71 20.02. 73-20.02. 74 KR: 52.S02,- - 37.237,- 31.957,- - 26.6S3,- - 25.236,- 19.097,- \j Imilaiisnnrvcrö er liöluðslóll, vcxtir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskirteina rikissjóðs fer fram i afgreiðslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafn- Iramt frammi nánari upplýsingar um skirteinin. Sala verðtryggðra spariskirteina í 2. flokki 1972 slendur nú yfir, og eru skirteinin enn til sölu iniðað við visitölu byggingar- kostnaðar frá 1. júli s.l. A1ÍA SAAS'Jr Reykjavik, 7. nóveinber 1972 Seðlabanki íslands. 1111 vý-'k'. 11 — 1 Jflf'ý Sólaóir mjjíjt1 hjólbaiöar | ; ; | || |||| til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla. fe 1 f íí|fíi i Full óbyrgð tekin ó sólningunni. ^ / Sendum um allt land gegn póstkröfu. mSr':1 BARÐINN ÁRMOLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.