Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Fimmtudagur 23. nóvember 1972 Kálar vift bryggju i Sandavogi. Sjómcnn í Sandavogi hafa afnot af öruggari höfn i Miftvogi, sem er þar skammt umlan. bó aft Færeyingar séu okkur ná- skyld grannþjóft, sem býr vift mjög svipuft lifsskilyrfti og Aust- firftingar og Vesll'irftingar til dæmis, og mikill fjöldi Fa'reyinga hafi átt langdvalir hérlendis, bæfti á sjó og landi, hefur þorri tslend- inga nauftalitil kynni haft af Fær- eyingum til skamms tima. h>að er ekki fyrr en nú á siftustu árum, að þetta hefur breytzt og fleiri og fleiri islendingar hafa farift aft leggja leift sina til Færeyja, sem þó er satt aft segja fýsilegri staftur aft skofta en mörg stórborgin. k yrst og íremst hafa íslendingar þó kynnzt hluta Vogeyjar og sufturhluta Straumeyjar — þaft er aft segja leiftinni milli flugvallar- ins og bórshafnar. Þaft eykur þess vegna kannski ekki stórum vift vitneskju fólks, sem á annaft borft hefur brugftið sér loftleiftis til Færeyja, þótt ofurlitið sé sagt Irá Sandavogi — einni byggft- anna, sem ekift er i gegnum, þeg- ar skammt hefur farift af flugvell- inum áleiðis aft sundinu. En Sandavogur (Sandavágur heitir staöurinn á færeysku) er um margt merkileg byggft — ekki aft- eins einkarsnotur, heldur lika sögufræg. Okkur þætti sennilega talsvert um þaft vert, ef upp i hendur okkur bærist rúnasteinn, sem á stæfti letraft: „Þennan staft byggfti fyrstur Ingólfur Arnar- Minnismerki V.U. Hammershaimbs, höfundar færeysks ritmáls. son”. Eða þá: ,,Hér nam land Helgi magri”. En rúnasteinn af þvi tagi hefur einmitt fundizt i Sandavogi. Á honum segir, aft Þorkell Onundarson, Austmaður af Rogalandi, hafi fyrstur reist þar bú. Rúnasteinninn stendur nú i fordyri hinnar fögru Sandavogs- kirkju. Um hann er að visu aft segja, aft hann er talinn höggvinn um 1200, en fullvist má telja, aft byggft i Sandavogi eigi sér mun eldri sögu. Áletrunin hefur verift skýrft svo, að Þorkell Onundarson hafi fyrst- ur reist bú þar i Sandavogi, er steinninn fannst — meft öftrum orftum reist nýbýli i byggftarlagi, er til var orftift löngu áður. En hitt er lika hugsanlegt, aft menn, sem uppi voru um 1200, hafi varftveitt sagnirum fyrsta landnámsmann- inn og höggvift rúnaristurnar á steininn, honum til vegsemdar — til dæmis einhverjir niðjar hans. Þar heita nú Engjatóftir, er steinninn fannst, og er talift, aft þar hafi verið byggft frá því á tólftu öld og fram á 15. öld. en þaft an frá hafi aftalbyggðin verift á Söndum, þar sem hún er nú. Ann- ars eru viða gamlar rústir á þvi landi, sem heyrir Sandavogi til, svo að þar hefur fyrr á timum verift dreifð byggð, sem smám saman hefur dregizt saman á A niyndiiiiii til vinstri eru hcrtogahjónin sjálf, en hægri myndin er af þeim Richard Chamberlain og Faye Dunaway i hlutvcrkum þeirra. Þau voru valin fyrst og fremst vegna þess, hve lfk þau eru hertoga- hjóiiunum. — Þetta er ófyrirgefanleg vit- leysa, skammarblettur á ferli minum. Ef ég væri spurftur nú, myndi ég neita að leika hlutverk- ift. Þaft hel'ur afleiftingar aft gera svona hlut. Sá, sem mælir þessi beizklegu orft, er bandariski kvikmynda- leikarinn Itichard Chamberlain, sem kunnurer viöa um heim fyrir hlutverk sitt sem dr. Kildare m.a. Hann hefur leikift i fjölda kvik- mynda og túlkaft Shakespeare meft ágætum i brezkum leikhús- um. Hvaft er þaft, sem hann hefur gert af sér? Hann hefur leikift annaft aftalhlutverkiö i kvikmynd, sem heitir þvi sakleysislega nafni „Konan, sem ég elska". Hún mun verfta sýnd i bandarisku sjón- varpi i næsta mánufti. Þarna er um aft ræfta ástar- ævintýri aldarinnar, þeirra Ját- varftar VIII. Bretakonungs og Wallis Simpson, bandariskrar konu. Mestur hluti kvikmyndar- innar var tekinn áftur en hertog- inn lézt nú nýlega. Chamberlain leikur konunginn, sem sagði af sér konungdómi fyr- ir ástina. Faye Dunaway leikur Wallis Simpson. Fyrr i ár, meftan hertoginn var enn á lifi, mótmæltu brezk blöft þvi harftlega, aft Bandarikjamenn gerftu kvikmynd um þetta við- kvæma efni. Meira aft segja var þvi haldift fram, aft hertoginn myndi höffta mál. Nú, þegar her- toginn er látinn, finnst Bretum þaft skylda sin, aft verja hann. — Mér datt aldrei i hug, aft framleiftendurnir hefftu ekki fengift leyfi hertogans, segir Chamberlain. — Þaft var ekki fyrr en komift var aft lokum, aft mér varft ljóst aft svo var ekki. Ég heffti neitaft hlutverkinu, ef ég heföi vitaft sannleikann. Bretar sjá ekki myndina Búiö er aö selja myndina til Frakklands. Kanada og Ástraliu — og vafalaust verfta kaupendur fleiri. I myndinni er atburðirnir raktir nákvæmlega, en til aft skapa meiri spennu er lagaft til hér og þar. og öll samtöl elskend- anna i einrúmi eru aft sjálfsögftu búin til. Enn er kvikmyndin bak vift lás og slá, en frétzt hefur um stöku atrifti. og hefur þaft dugaft til að koma upp suftunni i sálum, sem hrifnar eru af konungsfjöl- skyldunni. Alls ekki er þó um að ræfta neitt, sem talizt getur sting- andi fyrir siftsemina. Faye Dunaway hefur hins veg- ar ekkert á móti þvi að myndin er orftin til. Hún segir: — I myndinni eru aft sjálfsögftu ástarsenur, en þær eru gerftar af sérstakri hugulsemi til aft særa ekki hertogahjónin. Ég er sannfærft um aft hertogaynjan hefur ekkert á móti myndinni, þegar hún fær aft sjá hana alla. Brezk blöft eru þeirrar skoftun- ar, aft þau tali fyrir munn alls brezks almennings, þegar þau ráftast á framleiftendur myndar- innar og sér i lagi Richard Chamberlain, sem á þó minnsta sbk i þessu sambandi. Sjónvarps- fyrirtækin i Bretlandi, BBC og ITV hafa gengift i lift með blöftun- um og lýst þvi yfir, að myndin verfti aldrei sýnd i Bretlandi. Dr. Kildare og Hamlet Lil' hertogans af Windsor er stórkostleg saga og forstjóri ITV er sammála þvi. Hann hefur látift gera heimildarkvikmynd um lif hertogans og var henni mjög vel tekift i Bretlandi. Forstjóri BBC segir hins vegar: — Við sýnum enga mynd um hertogann, þvi brezka þjóðin kærir sig ekki um þaft. Þegar tekift er tillit til slikra yfirlýsinga, er betra aft skilja, hvers vegna Chamberlain iftrast svo mjög. — Þessi saga hefur haft djúp áhrif á mig, segir hann. — Vinnan vift myndina hefur verið erfið. Það er ekki auftvelt aft túlka persónu eins og hertogann efta lifa sig inn i þær sterku tilfinning- ar, sem þarna réðu. Ég gerfti mitt bezta og lagfti mig allan i þetta, þess vegna er sárt aft þurfa að segja, aft maftur sjái eftir þvi. Vafalaust finnst mörgum, að Chamberlain hafi enga ástæðu til aft kvarta. öldurnar muni lægja og málift gleymast án þess aft hann skaftist. Þegar Richard Chamberlain kom til Bretlands fyrir þremur árum, gekk honum allt i haginn vegna vinsælda dr. Kildares. Hann lýsti þvi yfir, aft hann vildi leika Hamlet og fólk brosti. En hann fékk aft spreyta sig og sló i gegn sem skapgerftarleikari. Á eftir komu ótal hlutverk Shake- speares. Vona aö þetta gleymist Ef til vill er hægt að segja, aft Chamberlain hafi aðeins leikið hlutverk manna meft blátt blóft, sem er vissulega rétt. Hann yppir bara öxlum og segir: — Sálfræftingar segja sjálf- sagt, aft ég sé að bæta mér upp fátæktina i uppeldinu. Ég hef aldrei átt neitt af þvi, sem persónurnar telja sjálfsagfta hluti i myndunum minum. Hins vegar er þetta tilviljun, en nú er ég lika hættur að leika frægt og fint fólk. 1 tveimur næstu myndum sin- um á Chamberlain að leika kommúnistiskan byltingarmann og ófreskju. Þetta er eins konar Frankenstein-mynd. 1 fyrra kaus blaft eitt Chamber- lain vinsælasta leikarann, en hann segist viss um aft ef nú væri kosinn sá óvinsælasti, fengi hann áreiftanlega þann titil lika. — Ég vona, aft þetta vixlspor mitt gleymist, segir hann — og aft Bretar fyrirgefi „kananum” sem lagfti á sig aft læra Oxford-ensku til að geta starfað hér. Álitamál er, hvort Bretar virða hann fyrir þaft þvi Oxford-enska er nokkuð, sem þeir vilja búa ein- ir að. Eins og þaft með sögu her- togans af Windsor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.