Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 23. nóvember 1972 //// er fimmtudagurinn 23. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Eeykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. i-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur »g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugafdögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl..2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Iteykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 ,og auk þess verður Árbæjar Apótek og ijyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 lil 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum og almennum fridögum) er aðeins ein lyl'jabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær l'rá 18 til 23. Kvöld og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. nóvember, annast Borgar Apólek og Reykja- vikur Ápótek. Sú lyfjabúð, sem l'yrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til.kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. Iridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell er á Húsavik, fer þaðan til Reykja- vikunJökulfell fór 18. þ.m. frá Reykjavik til Gloucester. Helgaell losar á Norðurlands- höfnum. Mælifell fór 21. þ.m. frá Gufunesi til Nyköping (Sviþjóð) og Svendborgar. Skaftafell kemur til Esbjerg i dag, fer þaðan til tslands. Hvassafell er i Leningrad. Stapafell fór i gær frá Hafnar- firði til Austfjarðarhafna. Litlafell fer i dag frá Reykja- vik til Vestfjarða og Norður- landshafna. AAinningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Árbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig .18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Frá Thorvaldsenfélaginu. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins eru komin út, og verða til sölu á öllum Pósthús- um.einnig hjá félaginu. Frið- rikka Geirsdóttir teiknaði merkin. Verð 4 kr. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fást i Hallgrímskirlcju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., simi 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Biórns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Minningarkort islenzka kristniboðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Félagslíf Itorgfirðingafélagið i Keykja- vik.Minnir á skemmtikvöldið næstkomandi laugardag 25. nóvember kl. 20.30 i Miðbæ Háaleitisbraut 58-60. Góð skemmtiatriði. Dans. Sty rktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Fundur verður að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 23. nóvember. Hildegard Þórhallsson kemur á fundinn og kynnir blómrækt- un án moldar. Stjórnin. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Keykjavik. Heldur basar i Lindarbæ, sunnudaginn 3. desember næstkomandi. Munum veitt móttaka að Marargötu 2 á íimmtudagskvöldum og á skrifstofu Sjálfsbjargar lands- samband fatlaðra Laugavegi 120. Félagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basar nefndin. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. F’élagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn 3. desember. Fjölmennið i föndrið á laugardögum kl. 2 til 5 Kirkjubæ. Frá kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Kaffisala og basar verður iTjarnarbúð næstkomandi sunnudag 26. nóvember og hefst kl. 2,30. Vinir Dómkirkj- unnar, sem vilja gefa muni, komi þeim til nefndarkvenna eða i Dómkirkjuna. Nefndin. Söfn og sýningar Listasafn Einar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. Sýningarsalurinn Týsgötu 3. Gömul og ný listaverk,opið kl. 1 til 6 virka daga. Suður reyndi að lengja rúbertuna og sagði 2 L við 1 gr. Austurs. Vestur doblaði og 2 L urðu lokasögnin. Út kom T-5 og spilarinn i S var ekki hrifinn, þegar hann sá blind. Sennilega hefði hann „lifað af” spilið með þvi að passa grandið, þó svo A/V væru með 80 i stubb. A 542 ¥ KG1052 ♦ G962 * 43 A 10873 é AK6 ¥ 963 ¥ ÁD8 ♦ 54 ♦ AD732 * K865 ♦ 102 * DG9 ¥ 74 ♦ K108 * ÁDG97 Suður fékk fyrsta slag á T-10 og spilaði Hj. á gosa blinds. Austur fékk á Hj-D og spilaði T-As og T, sem V trompaði. V spilaði Hj. sem A tók á Ás. Hann spilaði enn T og Suður trompaði með L-D. Vestur gaf niður siðasta Hj. sitt. Þá kom L-Ás og L-G. Vestur tók K og spilaði Sp. Austur tók á ás og kóng og spilaði siðasta T sinum. V hlaut þvi að fá slag á L-8 og sögnin 2 L kostaði S 800. Hvitur mátar i fimmta leik. Verðlaunaskákþraut eftir dr. Reinhard Cherubim. 1. Hd5! — Kxd5 2. Bf5 — Kc6 3. Be6 — Kb7 4. Bd7 eða 1. — Ke3 2. Bg3 — Ke4 3. Rc3H----Ke3. 4. Bh3 á alla vinnustaði A. A. PÁLMASON Simi 11517 fLöGFRÆÐI- J SKRIFSTOFA | Vilhjálmur Amason, hrl. J L.ækjargötu 12. I I (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. '----------------------------) S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholtí 4 Símar 26677 og 14254 ■»» Basar Félags framsóknarkvenna i Reykjavik verður laugardaginn 25. nóvember n.k. kl. 14.00 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem hafa hugsað sér að gefa á basarinn, vinsamlegast komi munum að Hringbraut 30 milli kl. 13-17 föstudaginn 24. nóv. Athugið, að kökur eru sérlega vel þegnar og verður einnig tekið á móti þeim að Hallveigarstöðum, laugardaginn 25. þ.m. frá kl. 9 árdegis. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing KFR 1972 verður haldið i Festi, nýja samkomuhúsinu i Grindavik,sunnudaginn 3. des. og hefst kl. 9.30 f.h. Stjórnin. Jr Þakkarávarp. Hjartanlegar þakkir flyt ég þeim, skyldum og vandalaus- um, sem heiðruðu mig á sjötugsafmæli minu, með gjöfum, blómum og skeytum. Sérstakar þakkir til sonar mins og tengdadóttur fyrir rausn og höfðingsskap. Kristján Karl Kristjánsson prentari, Laugavegi 147, Reykjavik. +-------------------------- Móðir okkar og tengdamóðir Itagnheiður Egilsdóttir lézt að Hrafnistu 21. þ.m. Egill Gestsson, Arni Gestsson, Arnleif Höskuldsdóttir. Ásta Jónsdóttir. Móðir min Mjallhvit Margrét Linnet andaðist þriðjudaginn 21. nóvember. Fyrir hönd systkina minna Jóhanna G. Erlingsson. Þökkum innilega auðsýnda hjálp og samúð við andlát og útför bróður okkar Sigfúsar Stefánssonar Flugumýrarhvammi, Skagafirði. Aðalbjörg Stefánsdóttir, Þorgrimur Stefánsson. Innilegar hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför Önnu Júliönu Carlsdóttur Þrastarhóli, Stöðvarfirði. Guð blessi ykkur öll. Jóh.ann Pálsson, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför eiginmanns mins og sonar Ilenrys A. Hálfdánssonar skrifstofustjóra, Kambsvegi 12, Reykjavík færum við innilegustu þakkir og kveðjur. Einkum þökkum við stjórn og starfsfólki Slysavarnafélags Islands fyrir sýnda virðingu við minningu hins látna og vinarhug i okk- ar garð. Fyrir hönd aðstandenda Guörún Þorsteinsdóttir, Þórkatla Þorkelsdóttir. Innilega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar og tengdamóður Guðrúnar Lýðsdóttur. Sérstaklega þökkum við héraðslækninum, Friðriki Sveinssyni, umönnun hans og alúð. Fyrir hönd systkina og annara vandamanna Kjartan Ólafsson, Halldóra Jóhannesdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.