Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 16
scin hlusluðu á siílari kvöldfrúllir úlvarpsins á þriðjudagskvöldift hcfur cf til vill fundist citt- livað vcra „iiðruvisi” en venjulcga. I>aft var scm sc það, að vcðurspáin var lesin beint frá veðurstofunni, i stað þcss að vcra lesin af frctlaþulnum. Kkki á þetla þó að vcra svona i framtiðinni, heldur varð að gripa lil þcssa ráðs i þctta sinn, þar sem linur á milli útvarpshússins og vcðurstofunnar voru bilaðar og ckki hægt að sciula vcðurspána þangað. Hins vegar var linan við útvarpsklefa veðurstofunnar i lagi, þannig að Jön Pálsson, scm var á vakt á veðurslofunni las veðurspána beint i útvarpið. Gunnar, ljós- myndari Timans var nærstaddur og lók hann myndina af Jóni eftir lesturinn. Þess má geta I leiðinni, Jón l’álsson er mikill skákmaður cins og l'leiri á veðurstofunni og var hann eitt sinn Reykjavikurmeist- ari i þeirri ágætu iþrótl. Uppfökuheimilið í Kópavogi: ÞAR ER 17MANNA STARFS- UÐ MEÐ 6 „FANGA" Skólanemar gefa blóð JGK-Reykjavik Við fengum þær upplýsingar hjá Blóðbankanum i gær, að hóp- ar skólanema hefðu að undan- förnu komið i bankann að gefa blóð. Væri hér um ómetanlega hjálp að ræða, þvi að þörfin er alltaf brýn. f sumar var Blóðbillinn i förum út um land að safna blóði.en nú, er vegir hafa teppzt, verður bank- inn eingöngu að treysta á gjaf- mildi Reykvikinga. Blóðbankinn hefur mun minna umleikis en aðrir bankar á land- inu, þótt hann gegni jafn þörfu hlutverki. Hann hefur engin útibú utan Reykjavikur en verður þó að sjá sjúkrahúsum i dreifbýlinu fyrir blóði, og eru vikulegar send- ingar út á land. Yfirhjúkrunarkona Blóðbank- ans bað okkur að skila ómældu þakklæti til skólafólksins, sem heimsótt hefur bankann að undanförnu, svo og annarra, sem verið hafa honum innan handar. Við viljum benda fólki á, að vel er tekið á móti mönnum, þegar þeir koma að gefa blóð. Aðgerðin er sársaukalaus, þeir fá kaffi og brauð eins og þeir geta i sig látið. Og siðast en ekki sizt, er gjöfin þarfleg i hæsta máta og getur i mörgum tilfellum orðið til að bjarga mannslifi. r ^ Fimmtudagur 2:i. nóvember j Nam staðar - varð fyrir bíl Klp-Reykjavik. f fyrrakvöld urðu tvö um- ferðarslys i Reykjavik með stuttu millibili. Fyrra slysið varð við Rofabæ. Þar hljóp litil telpa fram fyrir strætisvagn, sem hún var að koma úr og út á götuna og beint fyrirbil, sem kom þar á nokkurri ferð. Telpan var flutt á slysavarð- stofuna og siðan lögð inn á Borgarsjúkrahúsið, en hún mun hafa hlotið nokkur höfuðmeiðsli. Hitt slysið var við Hringbraut á móts við Gamla-garð. Þar var hópur fólks á leið yfir götuna og gekk ein stúlka úr hópnum út á hana miðja. Þá bar þar að bifreið og kölluðu samferðamenn stúlk- unnar þá á hana og sögðu henni að vara sig. Við það stoppaði hún á miðri leið og varð fyrir bilnum. Mun hún hafa meiðzt eitthvað á fótum. Á laugardagskvöldið var lög- reglan i Reykjavik beðin um að koma að Vogaskóla og taka þar dreng, sem væri að flækjast drukkinn i kringum húsið, en þá stóð þar yfir skóladansleikur. Lögrcglan tók drenginn i sina umsjá og flutti hann i Upptöku- heimilið i Kópavogi, en þar hel'ur þessi drengur verið til „gæzlu og meðferðar” undanl'arnar vikur. Daginn eftir var lögreglan köll- uð að Leiktækjahúsinu i Aðal- stræti til að fjarlægja þaðan þrjá drukkna pilta, sem væru að gera alll vitlaust þar. Þegar búið var að handsama þá, kom i ljós að tveir þeirra voru Irá upptöku- heimilinu, en sá þriðji var piltur- inn, sem barnaverndarnefnd var falin umsjá á fyrir nokkru, en á þeim sama lima verið oft i fórum lögreglunnar vegna þjól'naðar og ölvunar á almanna færi. Helur þessi drengur gengið um göturnar að undanförnu, þvi að hvergi hel'ur verið hægt að koma honum fyrir. Fkki einu sinni á þessu umlalaða upptöku- heimili, þar sem svona drengir eru „geymdir”. Þetla upptökuheimili er nú orð- in sú stoínun, sem þeir, er þurfa að hal'a afskipti af vandræðar- unglingum, skilja ekki orðið neitt i. Starísemi heimilisins var breytt fyrir nokkru, þegar sér- fræðingar tóku við rekstri þess. Fram að þeim tima hal'ði þvi ver- ið stjórnað af þrem konum, sem önnuðust gæzlu á þeim ungling- um, er komið var með á heimilið og var ekki annað að sjá en að það gengi hærilega. Með lilkomu sérlræðinganna, varð sú hreyting á starfseminni, að þar vinna nú 17 manns við gæzlu og uppeldi á 5 eða (i ung- lingum, sem þar eru um þessar mundir, en hægt er að hala þar 10 unglinga. Varla er hægt að tala um gæzlu i þessu sambandi, þvi að unglingarnir geta komið og larið að vild, eins og sést bezt á þvi, að þrir þeirra skuli vera leknir ölvaðir um slðustu helgi. En það er ekki i fyrsta sinn, sem lögreglan hefur þurl't að hafa af- skipti af þessum „föngum”. A hverjum degi er haldinn lundur með unglingunum, sem dvelja á heimilinu, og sagt er að þeir ráði þar lögum og lol'um, þvi að samkvæmt reglum forráða- manna hússins má vist ekki banna þeim — það getur haft slæm áhrif á uppeldið. Rannsóknarlögreglan hafði af- notafþessu heimili á sinum tima, og gat komið þar fyrir ungling- um, sem hún þurfti að hafa af- skipti af og einnig til að geyma unglinga þar á meðan á yfir- heyrslum stóð. Nú fær lögreglan ekki að koma þar inn fyrir dyr og þvi siður að koma þar fyrir drengjum eða stúlkum, sem hún er i vandræðum með, eins og t.d. þessum pilti, og sagt er frá hér á undan. i sjónvarpsviðtali fyrir skömmu, sagði einn af forráða- mönnum upptökuheimilisins m.a., að heimilið ætti að vera uppeldisstofnun og ættu ung- lingarnir að dvelja þar i tvo til sex mánuði hver. Hann gat þess aftur á móti ekki, hvað ætti svo að verða um unglingana. En þeir, sem þessum málum eru kunnug- ir, hal'a dregið það i efa, að hægt sé að gera hópinn að nýtum þjóð- félagsþegnum á tveim til sex mánuðum með þessum uppeldis- aðferðum. Sýna siðustu atburðir, að það fólk hefur mikið til sins máls. klp— Hrannarar styðja vínlausar veizlur Ungtemplarafélagið HRÖNN i Reykjavik lýsir yfir fullum stuðningi við íramkomna þings- ályktunartillögu, þar sem skorað er á rikisstjórnina að hætta vin- veitingum i veizlum sinum. Þar eð mjög eru i brennidepli umræður um áfengisneyzlu ungs fólks og skaðsemi hennar, teljum við ungtemplarar, að rikisstjórn tslands ætti að sýna æskulýðnum i landinu gott fordæmi og láta af vinveitingum i veizlum þeim, er hún stendur fyrir, segir i fréttatil- kynningu frá Hrönn. í þessu húsi starfar 17 manns við gæzlu og uppeldi á 6 vandræðaunglingum. En þetta er upptökuheimilið i Kópavogi. Vcrksmiðjan Höttur, Borgarnesl framlciðir margar gcrðir og liti af létfum, hlýjum loðhúfum úr íslenzk um skinnum. Mcrkiðl tryggir gæðin. Glcymið ekki HO Fl' I),\T R11) IM í kuldanum! Útsölustadir:kaupfélögin og sérverzlanir um land allt HBS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.