Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 3
Köstudagur 24. nóvember 15)72 TÍMINN 3 Allt á kafi — í ÞÓ-Reykjavik. Það þurfa engir, nema helzt þeir, sem búa á Reykjanessvæö- inu. að kvarta undan snjóleysi um þessar mundir, þvi viðast hvar á landinu er kominn meiri snjór en komið hefur i fjölda ára. Af þess- um sökum hefur fólk átt i erfið- leikum með að komast ferða sinna. og sumir alls ekkert getað hreyft sig, þótt viljað hefðu. Austur á Neskaupstað snjóaði gifurlega aðfararnótt sunnudags og á sunnudaginn. Allar götur i bænum urðu ófærar á örskömm- um tima. og þeir, sem höfðu verið á ferðinni á bilum á sunnudags- nóttina máttu margir hverjir skilja þá eftir i einhverjum skafli i bænum. Til dæmis voru margir Norðfirðingar að skemmta sér i félagsheimilinu Egilsbúð á laugardagskvöldið, og þeir, sem áttu bila fyrir utan félagsheimil- snjó iö. urðu að skilja þá eftir, þar sem þeir stóðu, þvi að ekki var mögu- leiki á að hreyfa þá, þó svo að bilarnir væru á keðjum. Ekki hafði ástandið batnað á mánudagsmorgun. þvi að þá voru margir bilar komnir vel á kaf i skafla. og snjóruðningstæki höfðu engan veginn undan að ryðja snjónum burt. Segja má að ástandið hali ekki batnað fyrr en á miðvikudag. en þá loksins stytti upp. Ekki er þó enn búið að moka allar götur á Neskaupstað, og er þess varla að vænta að verkinu ljúki fyrr en um helgi. M.a. átti eftir að ryðja veginn i Norð- fjarðarsveit, en til að koma mjólkinni i bæinn var notaður sleði, sem ýta dró. Fræðslufundur hjá Skógræktar- fél. Kóp. SB-Reykjavik Skógræktarfélag Kópavogs efnir til vandaðs fræðslufundar i Neðri sal Félagsheimilisins i kvöld, föstudagskvöld. Fundurinn hefst stundvislega kl. 20.30. A dagskránni verða erindi, sýndar litskuggamyndir og kvik- mynd. Einnig verða teknir inn nýir félagar. Óli Björn Guð- mundsson fjallar um söfnun, út- vegun, geymslu og sáningu fræs. Einnig gerir hann grein fyrir þjónustu Garðyrkjufélags tslands við útvegun ýmiss konar fræs. Hugsanlegt er, að Skógræktar- félag Kópavogs gerist aðili að þessari þjónustu. Þá vill Skógræktarfélagið vekja athygli á, að félagið hefur i byrjun næsta mánaðar sölu á jólatrjám og jólagreinum á mið- bæjarsvæðinu. Um þessar mundir eru 50 ár liðin siðan Karlaskórinn Geysir á Akureyri var stofnaður. Kórinn hélt sina fyrstu söngskemmtun þann 16. desember 1922. t fyrstu söngförina var farið með skipi til Húsavikur i april árið eftir. Skömmu siðar fór kórinn aðra söngför, að þessu sinni að Möðru- völlum i Hörgárdal. Var þá farið á hestum, sem sóknarnefnd Möðruvallarkirkju hafði útvegað kórfélögum. Fram til ársins 1945 var kórinn i erfiðri aðstöðu með húsnæði, en það ár keypti kórinn húseignina Hafnarstræti 73, og hefur starf- semin að mestu farið þar fram siðan. Frá þvi að kórinn var stofnaður heíur hann tvivegis farið i söngferð til útlanda. Fyrst til Noregs 1952 og siðan til Eng- lands i fyrra. Á þessum 50 árum hafa söng- stjórar kórsins verið sex. Einn og sami maður stjórnaði kórnum i 33 ár, en það var Ingimundur Arna- son, sem bæði var söngstjóri og leiðandi kraftur i allri starfsemi hans. Þegar hann lét af störfum tók sonur hans, Arni Ingimundarson, við og stjórnaði kórnum í 10 ár, eða frá 1955 til 1966» Þá tók við tékkneski tónlistmaðurinn Jan Kisa og þar á eftir Philip Jenkins. 1 vetur hefur Áskell Jónsson stjórnað kórnum i f jarveru Philip Jenkins, sem er við nám og kennslu i London. í tilefni afmælisins efnir Karla- kórinn Geysir til afmælistónleika i Akureyrarkirkju dagana 30. nóvember og 1. desember. Hefjast tónleikarnir báða dagana kl. 20.30. Þar mun kórinn syngja undirstjórn Áskels Jónssonar, og Philips Jenkin. Einnig munu gamlir Geysisfélagar, sem æft hafa af fullum krafti að undan- förnu undir stjórn Árna Ingi- mundarsonar, koma fram á þessum tónleikum. Og sameigin- lega munu kórarnir syngja þrjú lög. Einsöngvarar verða Jóhann Konráðsson, Jóhann Danielsson, Aðalsteinn Jónsson og Sigurður Svanbergsson. Undirleikari verður Áslaug Anna Ragnars- dóttir. Að tónleikunum loknum efnir kórinn til afmælisfagnaðar i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri 2. desember. Hannibal um varnarmál í viðtali. scni blaðið Vestrió við llannibal Valdimarsson. fclagsmálaráðhcrra. cr róð- hcrrann in.a. spurður um af- stiiðuna til varnarmólanna. Sá liluli viðtalsins. cr um varnar- inólin fjallar. fcr hér á-ctlir: U tanrikisróðhcrra hcfur lyst þvi yfir, að scnn muni hcfjast viðræður við Banda- rikin um cndur skoðun varnarsa mningsins. Ilann licfur cinnig Ivst þcirri skoðun sinni. að niðurstöður könnuuar þcirrar, scm nú stcndur yfir.ó raunvcrulcgri þyðingu hcr- stiiðva ó íslandi. nuiiii gcta lial't mikil ólirif ó þær viðræð- u r. Tdur þii, að cl' niðurstöður viðra'ðnanna vcrða þær. mcð tilliti til köiiiiunarinuar. að varnarliðið vcrði kyrrt ó Kcflavikurflugvclli, þá inuiii það kosta stjórnarslit af hólfu \ I þ v ðu ha nda la gs ins? — Kg hcld.að allir lial'i vcrið sammóla uin, að rctl va*ri að hcfja ckki viðra'ður um varn- armólin fvrri cn landliclgis- mólið va-ri a.m.k. úr lucttu. — Það va-ri scm sc ólivggilcgt að vcra mcð tvö viðkvæm og viðamikil iitanrikismól i tak- imi i einu. En mi cr i róði að licfja þcssar viðræður ó fyrri hluta mcsta órs. Og cðlilcga licljast þa>r ó alliliða könnim mólsins. cn siðan kcmur að þvi. Iivort þcss sc kostur að cndiirnvja varnarsantninginn við Bandarikin i cinhvcrju þvi formi, scm aðgcngilcgl sc fyr- ir islcndinga. Niðurslaða cnd- iirskoðunarinnar td cg liklcgt að vcrði aniiaðhvort liigð tinilir Alþingi til ókvörðunar, cða iiudir þjóðina sjólfa. mcð þjiíða ra tkva'ðagrciðslu. Auðvitað hcfur niðurstaða könniiiiariiinar og cndurskoð- u n v a r n a r s a m u i n g s i n s lirslilaóhrif ó framhald móls- ins. Ef samkomulag næst um e nd u rsk oðaða n varna rsa ni n- ing við Bandarikin i cinhvcrri niynd. cr niólinu þar mcð lok- ið i hróð. En vcrði samningur ckki cndurnýjaður. cr samt scm óður cftir að finna þvi form. incð hvaða hætti isiand a'tli og gcti fullnægl skyldum sinum við varnarsamlök vest- rænna þjóða, rncðan ísland cr i þcim fclagsskap. Þaðcr mikil cinlöldun þessa fjiilþ. nióls að spyrja bara, hvort mcnn vilji hcr i landi cða ekki. En ó þvi barnalcga stigi licfur umræðum uni mól- ið lcngslum vcrið iialdið fram lil þcssa. Afstaða Alþýðubandalagsins Auðvitað gct cg ckki svarað þvi, hvorl Alþýðuhandalagið miini rjúfa stjórn, cf niður- slaða könnunar og viðræðna yrðu ó þó lcið, að varnarliðið yrði ófram ó Kcflavikurflug- vclli. Ild/.t væri hugsanlcgt, að lciðtogar Alþýðuhanda- lagsins gætu svarað þvi sjólf- ir, og þó engan vcginn vist, að þcir gætu það ó þessu stigi mólsins. Bæði gætu vcrið skiptar skoðanir um mólið i þeirra röðum. og eru það vafalaust, og svo cru margir og mik- ilvægir þættir þess ennþó nkannaðir og næsta óljósir. Eg hdd, að stjórnarand- stöðunni sc það sýnd vciði, cn gcfin ckki. að imvnda scr, að þctta viðkvæma mál hljóti fyrr cða siðar að lciða til stjnrnarslita. Ég ó cftir að sjá það. að reyndir forustumcnn Alþýðuhandalagsins setji þctta cina mól ofar öllum islcnzkum þjóðmólum ó inn- lendum vcttvangi. Það þætti mcr ckki liklcgt. þcgar til stykkisins kæmi, livað sem sagt cr. Framhald á bls. 19 Það er mikið verk að ryðja göturnar I Neskaupstað, og hér sjáum við tvær ýtur að verki, en víða voru skaflarnir allt að 2 metrar á hæð. Til þess, að gefa öðrum til kynna hvar bflarnir voru niöurkomnir undir snjónum, voru settar niður rauö- ar veifur! Hér er ein slik og billinn, fannst rúmum metra neðar. Þetta var algeng sjón á Neskaupstað. Það rétt sást í toppana á bilunum, og varla er hætta á að þeir veröi hreyfðir fyrr cn búið er að hreinsa göturnar vel. Timamyndir ÞÓ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.