Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Köstudagur 24. nóvembcr 1!)72 ALÞINGI U m s jón: Elías Snæland Jónsson Fundur vur i sameirrudu þinf<i i f>ær, «f> stóft Iram lil kvölds. Nokkur mái voru á dagskrá, en lundartiminn lór aft meslu i umra'ftur um tillögu Alþýftul'lokksmanna um eign- arráft á landinu, gögnum þess og ga'ftum, og segir nánar l'rá þeim umra'ftum annars staftar hér á siftunni. Halldór Kristjánsson á þingi i l'yrradag tók llalldór Kristjárisson, hftndi á Kirkju- hóli, sa'ti á ; l|)ingi i fjarveru Hjarna (íufthjiirnssonar, sem nú er erlendis i opinherum er- indum. Nýjar fyrirspurnir Fram voru lagftar i ga'r þi'jár l'yrirspurnir i sameinuftu þingi. Vátrygging fiskiskipa (iuftlaugur (lislason (S) spyr sjávarútvegsráftherra um válryggingu liskiskipa, svohljóftandi: ,,Kr aft vamla l'rá hendi ráft- herra lillagna efta l'rv. til laga um vátryggingu l'iskiskipa, sem mifti aft hekkun válrygg'- ingariftgjalds, shr. yl'irlýsingu i malel'nasamningi rikis- sljórnarinnar'? ” Tryggingamál sjó- manna Kinnig spvr (iuftlaugur (iislason sjávarútvegsráft- herra um Iryggingamál sjó- manna. svohljóftandi: ..llefur ráftherra i hvggju aft heila sér l'yrir einföldun á l'ryggingakerl'i sjómanna, annafthvort meft hreylingu á gildandi lagaákvæftum, nýrri lagaselningu efta meft þvi aft koma á viftræftum milli heildarsamlaka sjómanna og alvinnurekenda um málift?” Heilbrigðisþjónusta fyrir norðan l>á lielur Slel'án Valgeirsson lagl el'tirl'arandi lyrirspurnir l'yrir heilhrigftismálaráft- herra: .,1. Ilvaft hefur verift gerl til þessaft fá lækni lil Olal'sfjarft- ar i velur? Kr liklegt, aft hekn- ir fáist þangaft. og þá hvenær? 2. Ilvaft liel'ur verift gert til þess aft bæta heilbrigftisþjón- ustu i Norftur-l’ingeyjarsýslu? .'!. lk'fur verift reynl aft fá hekni til Kópaskers efta Haufarhal'nar yfir vetrarmán- uftina?" Onnur störf þingmanna Sigurftur Blöndal (AB) madti i sameinuftu þingi i gær fyrir tillögu. sem hann l'lytur ásamt Ilelga F. Seljan (AB). þar sem rikisstjórninni er l'al- ift aft undirbúa iög og reglur. sem l'eli i sér aft alþingismenn sitiji ekki i fastlaunuftum em- badtum efta störl'um á vegum hins opinbera. Tillaga þessi er endurfiutt frá siftasta þingi. Læknir til Þingeyrar SB-Key kja vik i fréttabréfi frá Þingeyri, sem birtist i fimmtudagsblaftinu. segir aft þar sé læknislaust. Siftan bréf- ift var skrifaft. Iiefur liins vegar ræt/.t úr læknisleysinu. (iuft- muudur Þorgeirsson. læknanemi er kominn til kingeyrar og mun verfta þar næstu þrjár vikurnar. Stórkostlegustu þjóðnýt- ingaráform í sögu okkar — sagði Björn Fr. Björnsson um tillögu Alþýðuflokksins um ríkiseign landsins Með þessari lillögu er gert ráð fyrir algerri breytingu á skipan eignarréttar i landinu. Mér sýnist, að i tillögunni, felist stórkostlegustu þjóð- nýtingaráform, sem saga okkar íslendinga geymir, — sagði Björn Fr. Björnsson (F) i umræðum á sameinuðu þingi i gær um tillögu alþýðuflokksþing- inanna um eignarráð á landinu. Þingsályktunartillaga þessi var lil framhaldsumræftu I gær, en I'yrsti flulningsmaftur hennar, Bragi Sigurjónsson mælii fyrir lillögunni, s.l. þriftjudag, og var hún birl hér i blaftinu i fyrradag. Megininntak tillögunnar er, aft islcn/.ka rikift geri þaft aft grund- vallarstel'numifti sfnu, aft meft tíft og lima verfti landift gögn þess og gæfti sameign þjóftarinnar allrar, en þó skuli einkaeign haldast á bújörftum, meftan bændur æskja þess l'remur, enda silji eigandi jörftina og noti til búskapar, eins og segir i greinargerft meft lillög- unni. B j ii r n F r . Björnsson (F) rakti meftlerft þá, sem tillaga svipafts eftlis frá s ö m u þi n g - mönnum heffti fengift á siftasta þi n g i , e n l'jallafti siftan itarlega um efnisatrifti tillögunnar. Hann sagfti, aft tillagan fæli i sér slórkostlegustu þjóftnýtingar- ál'orm okkarsögu. Alþýftul'lokkurinn heffti aft visu áftur lyrr talift sig þjóftnýtingar- flokk, en nokkuft heffti l'yrnst yfir þaft, einkum i hinni ástriku sam- búft þess flokks vift Sjálfstæðis- l'lokkinn i 12 ára stjórnarsetu. Björn sagfti, aft vissulega þyrfti rikift aft láta til sin taka á ýmsum þeim sviftum, sem um væri Ijallaft i greinargerft l'rumvarps- ins, og nel'ndi þar ýmis atrifti eins og t.d. brask meft lóftir og lendur, okurleigu á veiftiréttindum, mengun og l'leira. Hins vegar taldi hann, aft til þess aft bæta úr á þessum sviftum þyrfti siftur en svo aft kollsteypa i eignarröttarmálum. i þessu efni ætti aft l'ara aftrar leiftir, sem stæftu opnar og rikisvaldift gæti farift án þess aft breyta eignar- réttinum. Væri þar um margar bæfti nærlækari og skjótvirkari leiftir aft ræða en tillagan gerfti ráð f'yrir. bá taldi hann, aft sú eignar- upptaka, sem tillagan gerfti ráð l'yrir, myndi kosta meira en svo, aft rikift gæti undir þvi staftift, miftaft vift núverandi ákvæfti stjórnarskrárinnar um eignarétt- inn. Björn rakli siftan þá hlift málsins, sem snýr aft aíréttum, sem yl'irleitt væri eign sveitar- félaga. t mörgum tilfellum væru bændur tengdir þessum svæftum órot'a böndum og litu næstum þvi á þau sem heimasvæfti. Væri meft öllu þarl'laust fyrir rikift aft ásælast þessi landsvæfti, hvaft þá heldur aft eignast öll býli landsins, eins og aft væri stefnt meft þessari tillögu. Björn itrekafti þá skoftun sina, aft rikift gæti komift flestu efta öllu þvi fram, sem nauftsyn kreffti, með skynsamlegri og skipulegri notkun og meftferft landsins án þess aft þurfa að eignast landift. Loks vitnafti hann i ummæli formanns Alþýftuflokksins i út- varpsvifttali, þar sem hann sagfti m.a., aft þetta væri ekkert eignar- námsfrumhlaup. Vart væri hægt að skilja þetta öftru visi en svo, aft ætlunin sé, að gengift verði fram- hjá ákvæftum stjórnarskrárinnar um eignanámsbætur. Ef þaft væri hugmyndin væri hreinlegra aft ganga beint til verks og flytja breytingarlillögu vift ákvæfti stjórnarskrárinnar um eignar- réttinn. bá lægi ljóst fyrir, hvaft um væri deilt. Pálmi .lónsson (S) hóf mál sitt á aft vitna i 67. grein stjór | narskrárinnar um eignaréttinn. I Taldi hann, aft af tilsögu þessari myndi leifta lagasetning, sem l'æri i bága vift þessi ákvæfti stjórnar- skrárinnar. Sérstaklega varftafti þetta þó 3-6 lift tillögunnar, sem l'jalla m.a. um rikiseign á stöftu- vötnum og fallvötnum, jarft- varma og öllum verftmætum i jörftu, á landi og landgrunni, og loks um þaft aft glöggt skuli kvefta á um, hvernig landareign og landnytjar færist úr einkaeign i eign rikis efta sveitarfélaga og hvernig bætur skuli reiknast fyrir. Pálmi rakti siðan samþykktir oddvita og annrra frammámanna i A-Húnavatnssýslu um þessa til- lögu, þar sem komu fram mót- mæli gegn henni og hún talin fela i sér eignarán. bá taldi Pálmi, aft i þessari til- lögu væri gengift miklu lengra i þjóftnýtingarátt heidur en i fyrri tillögum Alþýftuflokksins um sama efni. Lagfti hann á þaft áherzlu, aft hann teldi, aft eignarréttur bænda á jörftum og afréttum heffti verift og væri kjöll'esta landbúnaðar og l'ramleiftslu hans i landinu. Hann taldi þaft einkennandi fyrir þessa tillögu, aft hún gengi i berhögg vift löggjöf og hefftir auk þesssem meft henni væri vegift aft hagsmunum heillar stéttar i land- inu, þ.e. bændanna. Pálmi taldi, aft meftal bænda væri góftur skilningur á nauftsyn þess l'yrir þéttbýlisfólk, aft eiga góftan aftgang aft landinu. Jal'n- l'raml nefndi hann, aft þetta væri eitt þeirra atrifta, sem sérstök nefnd væri nú aft kanna undir forustu Eysteins Jónssonar (F) — hin svonefnda landnýtingar- og grófturverndarnefnd. Björn Pálsson (F) kvaftst ekki hafa tekift tii máls um þessa tillögu á fyrri þingum, þar sem hann heffti ekki tekift hana alvarlega. Jafnaftarmenn hefftu yfirleitt ekki gert stórbreytingar á þessu svifti, þar sem þeir hefftu verift vift völd. og þvi væri þessi tillaga sennilega sett fram að gamni sinu og til aft láta taka eftir sér. Hins vegar væri tillagan eins og hún lægi nú íyrir. mjög vifttæk og þvi rétt aft athuga hana nánar. Björn fjallafti siftan um nokkra þætti tillögunnar. Hann benti á, aftrikiftætti nokkuft af jörftum, og væru þær jarftir yfirleitt langt á eftir öðrum jörftum hvaft allar umbætur snertir og ekki til fyrir- myndar. bá ræddi hann nokkuft um veiftiréttindi og fiskirækt, og kvaftst reiðubúinn aft taka þátt i endurskoftun þeirra mála — ekki á þeim grundvelli, aft rikift tæki þetta allt yfir, heldur á þann hátt, aft tekjum af veiði og fiskirækt væri dreift til fleiri aftila en nú er. Einnig taldi Björn, aft setja þyrfti betri reglur um kaup og sölu jarfta og koma i veg fyrir, aft auftkýfingar keyptu jarftir, sem þeir síftan notuftu ekki til bú- skapar. Björn sagfti þaft sina megin- skoftun, aft einstaklingurinn ætti aft fá aft eiga þaft sem hann þyrfti aft nota. Bragi Sigu rjóiisson (A) sagfti, að þingheimur heffti nú heyrt ræftur þriggja fulltrúa hinna 3000 landeig- enda á íslandi, en afteins ræðu eins fulltrúa hinna 200 þúsund landlausu þéttbýlismanna. bjóft- félagift heffti breytzt og tillagan gerfti ráft fyrir i samræmi vift þaft, aft eignarráftin breyttust frá þvi, sem var i gamla bændaþjóftfélag- inu. bannig ættu ýmsar eignir að fara á hendur landsins alls, þar sem landið allt þyrfti aft nýta gögn þess og gæði. Hann benti á, aft hér væri ekki um lagafrumvarp aft ræfta, heldur einfaldlega þings- ályktunartillögu, sem gerfti ráft fyrir, að rikisstjórnin léti sér- frófta menn semja lagafrumvarp um þetta mál. Lengra væri ekki gengift. Bragi svarafti siftan ýmissi gagnrýni, sem fram haffti komið og taldi þaö meginatrifti tilllög- unnar, aft rikift fengi umráft yfir fallvötnum og jaröhitanum þannig, aft einkayfirráft gætu ekki hindrað fyllstu nýtingu þeirra gæfta landsins. Stcingríniur llerniaiiiisson (F) minnti á þá miklu búsetu- breytingu, sem orftift hefði, og þá staðreynd, aft nú væri þaft litill hluti lands- manna sem ætti landift. Taldi hann, aft ef ekki næftist samkomulag milli landiegenda og hinna, sem ekkert land eiga, þá yrftu kröfurnar um róttækar aftgerðir eins ot t.d. þessi tillaga felur i sér, háværári. Hann taldi, aft tillagan væri verulega breytt frá þvi sem áftur var, og harmaði, aft flutningsmenn hefftu gengið svo langt sem raun væri á, þvi viss atrifti i fyrri tillögunni hefði hann verift reiftubúinn til aft ræfta nánar. Steingrimur kvaðst þvi fylgjandi, aft einstaklingar eigi landift aft skynsamlegu marki. Hins vegar væri hann i grund- vallaratriðum fylgjandi 1. lift til- lögunnar, sem nær til hálendis landsins og óbyggfta, þar sem skýlausar eignarheimildir annarra aftila en ríkisins liggja ekki fyrir, og væri gott, ef nefnd yrfti skipuft til aft kanna þá hlift málsins. Siftan ræddi Steingrimur um veiftimálin, og þá sérstaklega ásókn útlendinga i veiftiár hér, og taldi þaft óheillaþróun. Benti hann á, aft vaxandi fjöldi landsmanna litu á slika veifti sem hluta i lifs- gæftum sinum. Steinþór Gests- son (S) sagði, aft tillagan bæri með sér, að alltaf væri verift aft herfta á kröfunni um aft allt landift verfti þjóðnýtt. Væri þar farift inn á braut, sem bryti i bága vift þær hugmyndir, sem rikt hefðu hér á landi um eignarétt, og sem oinnig bryti i bága vift stjórnarskrána. Hann taldi aft þaft væri skylda þingsins aft setja lög, sem tryggja aft skipulag nýting landsins og gæfta þess eigi sér staft. bá ræddi hann um vaxandi skilning bænda á þörfum bæjar- búa á aft komast i snertingu við landið, og yrfti að vinna að þvi, aft svo mætti verða á skipulegan hátt. Hann lagfti hins vegar áherzlu á, aft ekki mætti standa aft þessum málum þannig að bændum yrfti ýtt af jörftum sinum. Taldi hann, að þessi til- laga væri eitt skerf i átt til þess, aft borin yrfti fram krafa um al- gjöra þjóftnýtingu á Islandi. Aft lokinni ræftu Steinþórs var þingfundi frestaft, en hann hófst að nýju kl. 16.40. Eftir fundarhlé tóku til máls Ellert B. Schram (S) Pálmi Jónsson (S) Benedikt Gröndal (A) Bragi Sigurjónsson (A) Ólafur G. Einarsson (S) og Björn Fr. Björnsson (F). Alyktað í útvarpsráði: Um stjórnmálaaf- skipti frétta- og dagskrármanna Á lundi útvarpsráfts i gær var eftirfarandi álvktun samþvkkt aft vifthöfftu nafnakalli um stjórn- málaalskipti frétta og dagskrár- manna: ..Útvarpsráft lýsir þeirri skoftun sinni. aft þegar ráönir eru menn i störf l'réttamanna og dagskrár- manna. sem m.a. fjalia um þjóft- félagsmál. skuli útvarpsstjóri vekja athvgli þeirra á. aft slik störf samrýmist ekki opinberum stjórnmálaafskiptum. Hafi slikur starfsmaftur opinber stjórnmála- afskipti. geti útvarpsstjóri i sam- ráfti vift útvarpsráft leitaft sam- komulags vift viftkomandi starfs- mann um. aft hann færi sig i ann- aft starf vift stofnunina. enda haldi hann óskertum launum." Tillagan var boi>in upp i tveim- ur liftum. Var fyrri lifturinn sam- þvkktur meft 5 atkvæðum gegn einu. en hinn siftari meft 4 atkvæft- um gegn 3. bessir útvarpsráftsmenn guldu fyrri liftnum jávrfti: Njörftur P. Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.