Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 24. nóvember 1972 í m er föstudagurinn 24. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heiísu- verndarstöðinni, þar sem Slysavaírðstofan var, og er op- 'in laugardag og sunnudag kl. ■ 5-6 e.h. Simi 22411. I.xkningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur ó^g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Krá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugaftlögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. .2-4. Afgrciðslulimi lyfjabúða i Itcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum ( helgidögum og alm. fridögum) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dögum frá mánudegi til íöstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og hclgarvörzlu apóteka i Iteykjavik, vikuna 25. nóveinber til I. dcsember, aiinasl, llolls Apótck, og Laugavegs Apótck. Sú lyfjabúð sem l'yrr cr nefnd annast ein vör/luna á sunnud. Iielgid. og alm. I'rid. Kinnig næturvör/lu frá kl. 22 að kviildi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um, lielgidögum og alm. fri- dögum. óna'misaðgerðir gegn mænu- sótl, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Farsóttlr Frá skrifslolu borgarlæknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 29/10 — 4/11 1972, samkvæmt skýrslum 15 (14) lækna. Hálsbólga 52(80) Kvefsótt 186(212) Lungnakvel 26 (35) Inflúensa 47(42) Kveflungnabólga 3(4) Iðrakvef 29 (22) Kighósti 1 (0) Skarlatssótt 2(0) Hlaupabóla 2(0) Rauðir hundar 1.(3) Hettusótt 2(1) Virus 33(17) Siglingar Skipaúlgerð ríkisins.Esja er i Reykjavik. Hekla er á Aust- fjarðarhöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild SIS. Arnarfell fer i dag frá Húsavik til Sauðár- króks og Reykjavikur. Jökul- fell fór 18. þ.m. frá Reykjavik til Gloucester. Helgafell er á Akureyri, fer þaðan til Borð- eyrar, Þingeyrar og Faxaflóa- hafna. Mælifell fór 21. þ.m. frá Gufunesi til Nyköping (Sviþjóð) og Svendborgar. Skaftafell er i Esbjerg, fer þaðan til íslands. Hvassafell er i Leriingrad. Stapafell losar á Austfjarðarhöfnum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Tilkynning Fclag Nýalsinna. Heldur miðils og fræöslufund i Stjörnusambandsstöðinni að Alfhólsvegi 121 Kópavogi, laugardaginn 25. þ.m. kl. 3. e.h. Miðill: Sigriður Guð- mundsdóttir. Væntanlegir þátttakendur láti vita i sima 40765 kl. 7 og 9 e.h. i kvöld, föstudagskvöld. Féiag Nýalsinna. Frá Guðspekifélaginu. Krisli na m urti-k völd . Verk Krishnamurtis kynnt i Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld föstudag kl. 9. öllum heimill aðgangur. Blöð og tímarit /Kskulýðsblaðið, 3. tbl. 1972. Efnisyfirlit: Það á ekki að mata æskuna, Viðtal við Eivind Willoch. Fréttabréf frá Æskulýðsíulltrúa. Höfundar nýrra sálma. Bjarni Eyjólfs- son ritstjóri. Samfélag við Guð og menn. Séra Tómas Sveins- son. Gróðurreitur kristninnar. Magnús Aðalbjörnsson kennari. Þú gengur i guðshús inn. Jón A. Jónsson. Slarfsfræðsluþáttur. Sigvaldi Sigurðsson rakarameistari. Vettvangur starfsins. Aðal- fundur Æ. S.K. á Húnavöllum. Heimsókn konungsins (saga) Séra Bolli Gústafsson. Leiðrétting Sú villa varð i grein blaðsins igærum störf visindamanna i Sovétrikjunum, að sagt var að 60% sovézkra visindamanna væru gyðingar. Þarna var núlli ofaukið. Hið rétta er, að 6% sovézkra visindamanna eru af gyðingaættum. Félagslíf liorgfirðingafélagið i Iteykja- vik. Minnir á skemmtikvöldið næstkomandi laugardag 25. nóvember kl. 20.30 i Miðbæ lláaleilisbraut 58-60. Góð skemmtiatriði. Dans. Bazar verður i Betaniu, Laufásvegi 13 laugardaginn 25. nóvember kl. 3 til ágóða fyrir kristniboðsstarfið i Konsó. Kökur og ýmsir munir á boðstólnum. Sjálfsbjörg. félag fatlaðra i Itcykjavík. Heldur basar i Lindarbæ, sunnudaginn 3. desember næstkomandi. Munum veitt móttaka að Marargötu 2 á limmtudagskvöldum og á skriístofu Sjálfsbjargar lands- samband fatlaðra Laugavegi 120. Félagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basar nefndin. Kvenfélag óbáða Safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn 3. desember. Fjölmennið i föndrið á laugardögum kl. 2 til 5 Kirkjubæ. Frá kirkjunefnd kvenna Dónikirkjnnnar. Kaffisala og basar verður iTjarnarbúð næstkomandi sunnudag 26. nóvember og hefst kl. 2,30. Vinir Dómkirkj- unnar, sem vilja gefa muni, komi þeim til nefndarkvenna eða i Dómkirkjuna. Nefndin. Söfn og sýningar Listasafn Kinar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30 til 16,00. Sýningarsalurinn Týsgötu 3. Gömul og ný listaverk,opið kl. 1 til 6 virka daga. Ilvernig mundir þú spila 6 grönd á spil Suðurs með T-G út? A ÁK V A9 ♦ K7643 4 ÁD92 A G743 V G852 ♦ G1098 4 4 A D102 V KD7 ♦ ÁD2 4 G653 é 9865 V 10643 ♦ 5 4 K 1087 Suður tekur á As og spilar T-D og A kastar Sp. Það er auðvelt að fria fimmta T, en það gefur aðeins II slagi. Kannski eðlilegt að svina L-D, en eins og spilin liggja hefur S þá enga möguleika á 12. slaginum. I stað þess að svina L á S að spila á L-Ás. og litlu L á G . Þelta hefur tvennt til sins máls. Ef V á K-10-8-7 i L, sér D-9 blinds fyrir tveimur slögum. Kn eins og spilið liggur má A ekki taka á L-K, þegar litlu er spilað Irá blindum, og S fær á G. Þegar V sýnir eyðu er auðvelt að gefa honum slag á T og S fær þvi 3 slagi i hvorum hálitnum, fjóra á T og 2 á L. Richler hafði hvitt og átti leik i þessari slöðu á skákmóti i Berlin 1925 gegn Kretzschnar. 1. d5! - cxd5 2. Rd4 — Rf8 3. Rxe6 (!!) - Rxe6 4. Dxf5— Db6 5. I)g(i+ - Ke 7 6. C4 — d4 7. Hxd4 (!!) - Dxd4 8. Df6+ — Kd7 9. Df7+ - Kc6 10. Dxe6+ - Kc5 11. Bf2!! - Dxf2 12. Dxd5+! og hvitur vann. 35. skipið frá Dröfn Skipasmiðastöðin DRÖFN h.f. Hafnarfirði hefur nýlega afhent þritugasta og fimmta skipið, sem stöðin hefur smiðað. Þetta skip er byggt úr eik með yfirbyggingu úr stáli. 36 rúmlestir að stærð. Eig- andi h.f. Miðnes i Sandgerði. Skipið hlaut nafnið Maria K.E. 84. Það er búið öllum venjulegum og nýjustu fiskleitar og siglinga tækjum, og togveiðibúnaði. Það er með Caterpillar aðalvél og list- er hjálparvél. Aðalverkstjóri við smiði skipsins var Sverrir Gunnarsson skipasmiðameistari. Teikning af skipinu var gerð af Agli Þorfinnssyni skipasmiða- meistara i Keflavik. Þetta er fyrsta skipið, sem Skipasmiðastöðin DRÖFN h.f. smiðar eftir þessari teikningu. en fyrirhugað er. að raðsmiða nokk- ur slik skip. Er að hefjast smiði á þvi næsta. Þetta er annað skipið, sem Skipasmiðastöðin DRÖFN h.f. af- hendir skip á þessu ári. Hið fyrra var m.s. Sigurbergur GK. 212. stálskip. 116. rúmlestir að stærð, sem smiðað var i samstarfi við Slippstöðina h.f. á Akureyri. Eig- andi þess skips er Sigurbergur h.f. i Hafnarfirði. VEUUM fSLENZKT-/H\ fSLENZKAN IÐNAÐ UWm iiWiiiiiii J Basar Félags framsóknarkvenna i Reykjavik verður laugardaginn 25. nóvember n.k. kl. 14.00 að Ilallvcigarstöðum. Þeir, sem hafa hugsað sér að gefa á basarinn, vinsamlegast komi munum að Hringbraut 30 milli kl. 13-17 föstudaginn 24. nóv. Athugiö, að kökur eru sérlega vel þegnar og veröur einnig tekið á móti þeim að Hallveigarstöðum, laugardaginn 25. þ.m. frá kl. 9 árdegis. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing KFR 1972 verður haldiö i Festi, nýja samkomuhúsinu i Grindavik,sunnudaginn 3. des. og hefst kl. 9.30 f.h. Stjórnin. Framsóknarfólk Suðurnesjum Muniö afmælisfagnað Framsóknarfélags Keflavikur, sem verður i Stapa, föstudaginn 24. nóvember og hefst kl. 18,30. Aðgöngumiðar fást hjá stjórnum Framsóknarfélaganna i Keflavik, Njarðvik og Sandgerði. Vinsamlegast sækið miða sem fyrst. Stjórn Framsóknarfélags Keflavíkur. r Hörpukonur Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn að Strandgötu 33 Hafnarfirði mið- vikudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltr. á kjördæmisþing. 3. Kynning á isl. tizkuvörum úr ull og skinni. Kaffi. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Laugardaginn 25. okt. verður Alferð Þorsteinsson, borgar- fulltrúi, til viðtals á skrifstofu flokksins Hringbraut 30. — Bróðir okkar B.jarni Elí Guðmundsson frá Lambadal lézt á Vifilsstöðum 16. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 25. þ.m. kl. 10.30 f.h. Systkinin. Eiginkona min Stefanía Benónýsdóttir Blönduhlið 29 andaðist i Landspitalanum fimmtudaginn 23. nóvember. Eggert Arnórsson. Eiginmaður minn Pétur Jónsson hreppstjóri, Reynihlið verður jarðsunginn frá Reykjahliðarkirkju, laugardaginn 25. nóvember. Athöfnin hefst kl. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.