Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 20
# k * Samband isl. samvinnufélaga "1 INNFLUTNINGSDEILD ■ -1 Lýsa yfir stuðningi SB-Reykjavík Rikisstjórninni bárust i gær fimm skeyti frá ýmsum sam- tökum á Norðurlöndum, i tilefni af fyrirhuguðum viðræðum við Breta um landhelgismálið. 1 skeytunum er lýst yfir fullum stuðningi við málstað tslands i deilunni um fiskveiðilandhelgina. Skeytin eru frá Félagi islenzkra námsmanna i Þrándheimi, Stúdentaráðinu i Osló, Norska stúdentasambandinu, sænsku stuðningsnefndinni við lsland og samtökum ungra Grænlendinga i Kaupmannahöfn. TfORIS anoUsy. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Landhelgis- merkjasala SB-Reykjavik I dag föstudag og á morgun, verða seld landhelgismerki á Stór-Reykjavikursvæðinu. Merkin eru framleidd fyrir til- stilli isl. námsinanna i Noregi og komu þau til landsins i gær. Upplagið er takmarkað. Agóðinn af sölunni rennur að sjálfsögðu i landhelgissjóð. Múrarar mótmæla ÞÓ-Rcykjavik. Stjórn og trúnaöarnianna- ráö Múrarafélags Rcykjavik- ur koinu sanian til fundar i gær, og var þar rætt uni at- huröinn á ASÍ þinginu i fyrra- dag. A fundinuni varö gcrö cftir- faraudi samþykkt: Fuudur lialdinn i stjórn og trúnaöar- ni a n n a ráöi M úra rafclags Rcykjavikur, l'ini ni tudaginn 2:i. nóvcmlicr 15172 mólniælir þcirri ólýöræöislcgu máls- nicöl'crö, scni kjiirlircf lull- trúa Múrarafclagsins fcngu á y firstandandi Alþýöusam- liandsþingi. Kundurinn mót- nia-lir þvi misrctti og vald- niöslu. scm þingiö sýndi i mcöfcrö dcilumáls þcss viö Alþýöusamliandiö og sýnir þaö lic/.l aö aöcins tvö af lclagi licr i Rcykjaví, scm full triia scndu á þingiö og likt ástatt mcö. voru krafin um þcnnaii aukaskatt. Vöruflutningar i lofti aukast jafnt og þctt, og á miövikudaginn fluttu Fokker friendship vélar Flugfélags islands :«» tonn aí vörum. ilafa þær sjaldan eða aldrei flutt eins mikiö vörumagn á einum degi. Þessi myrid var tekin, er veriö var að ferma eina af vélum félagsins á ReykjavíklirHugvelli. Mikið annríki hjd Flugfélaginu: FLUTTU 30 TONN AF VÖRU Á MIÐVIKUDAGINN Mikið annriki helur verið i innanlandsllugi Flugfélags is- lands siðuslu dægrin, og nærri lætur aö Fokker Iriendship vélar lélagsins hali verið á sifelldum þiinum milli lteykjavikur og hinna ýmsu staða úti á landi. A miðvikudaginn fluttu vélar Flug- lelagsins I d. þrjátiu tonn af vör- um út á land og er þetta eitthvert mesta vörumagn, sem flult hefur verið i innanlandsflugi á cinum degi. Sveinn Sæmundsson, blaðafull- Irúi Fluglélags islands, sagði i samtali við blaðið, að ofl hefði komið lyrir i vikunni, að breyta hafi þurft áa'tlunum á vélum félagsins vegna veðurs. Það hefur nokkrum sinnum ger/.t, að seinka hel'ur þurft llugi, vegna þess, að fólk, hel'ur ekki náð til llugvallar á rétlum flugtima. A miðviku- daginn kom það t.d. fyrir, að ekki var hægt að fljúga til Egilsstaða lyrr en undir kvöldmat, en þar átti áa'tlunarvélin að lenda klukk- an tvö. Astæðan fyrir þessari seinkun var sú, að vegir niðri á ljörðum voru allir ófærir og far- þegar komust ekki til Egilsstaða l'yrr en klukkan rúmlega sex. Hið mikla fannkyngi, sem nú er viðasl hvar á landinu hefur orðið til þess, að þessa dagana er miklu meira af vörum flutt með flugvél- um en helur verið á þessum árs- tima, og orsökin er sú, að vöru- flutningar á landi liggja nú að mestu ef ekki alveg niðri. Eins og fyrr segir, þá l'luttu Fokker friendship flugvélar P’lugfélags- ins :i(> tonn af vörum á miðviku- daginn. Var þá farið i vöruflutn- ingaflug lil tsaíjarðar og Egils- staða, og i áætlunarferðunum var 'mjög mikið um vöruflutninga. Sveinn sagði, að þóttFlugfélag islands væri nú miklu betur búið flugvélakosti en á undanförnum árum, þá hrykki flotinn varla til, og eina Douglas DC-3 vélin, sem félagið á enn, hefur hjálpað til, þegar álagið á friendship-vélun- um hefur verið mest. — Nú fara jólin, að nálgast, sagði Sveinn, og við búumst við, að vöruflutn- ingarnir eigi eftir að aukast mjög mikið enn fram að jólum, en sú er jafnan raunin, þegar liður að jól- um. í gær, fimmtudag, fóru vélar Flugfélags tslands i vöruflutn- ingaferðir til Vestmannaeyja og tsafjarðar, en til tsafjarðar fluttu vélarnar mjólk. Þó ” cr Fundurinn lýsir cindrcgiiuiii stuöningi viö aögcröir fulltrtia fclagsins á þingiiiu og fóru þcir nánast cftir fyrirmælum, scni ciiiróma voru samþykkt á fclagsfundi. scm lialdin 11 var fini 111 liidagiim !). nóvcnibcr 15172. E1111 f r c 111 u r s a 111 þy k k i r stjórn og trúiiaöarniaiinaráö. aö lála almcniiaii félagsfund skcra úr um framvindu þessa m áls. „Frekleg móðgun við þjónastéttina" — segir Óskar Magnússon formaður félags framreiðslumanna Klp-Reykjavik. ,,Ég tel þelta vera freklegt brot á mannrétlindum og tel mig eiga heimtingu á, að fá að vita með hvaða rétti yfirmenn Afengis- og tóbaksverzlunar rikisins geti sagt sinum undirmönnum, að afgreiða ekki þjóna i áfengisútsölum borgarinnar, eins og þegar hefur veriögert" sagði Óskar Magnús- son formaður lelags l'ramreiðslu- ntanna i viðtali við Timann i gær. ,BRÚÐHJÓN MÁNAÐARINS’ lm uæstu mánaöaniot tckur Tiniinn upp þá nýbreytni aö birta brúökaupsmyndir, cr blaöinu bcrast. cnda séu þær ckki ddri cn frá næsta mánuöi á undan. Myndirnar vcröa töluscttar, og á tilscttum dcgi vcröur siöan drcgin lit cin niynd, og mega þau briiöbjón, scm þaö liapp liljóta, vdja sér muni fyrir tuttugu og fimm þtisund krónur i allmörgum vcr/.lununi, sem tilgreindar veröa siöar. Þessar myndabirtingar befjast 1. deseniber, og veröur þcssu svo fyrir komiö. aö fram til áramóta birtast myndir af brúöbjónum. scm gefin voru saman i nóvcmber og dcsember, en i janúarmánuði af brúöhjónum. sem gefin voru sanian i desember og janúar, og þannig áfram koll af kolli. ölium brúöhjónum, sem ntyndir birtast af. verður sendur Tiniinn ókeypis i hálfan mánuö, enda f.vlgi hcimilisfang myndunum. en aö þeim tinia liönum ákveða þau. bvort þau vilja gerast áskrifendur aö blaö- inu. Dregiö verður um „brúðhjón mánaðarins" i siðustu viku hvers mánaöar. óskar sagði, að stjórn félagsins myndi taka þetta mál fyrir á l'undi sinum og láta siðan lögfræð- ing félagsins annast um málið lyrir hönd þess. Hann sagðist vel geta skilið það. að starfsfólkið i útsölunum hefði mótmælt þvi, að þurfa að fara eftir þessari ósk yfirmanna sinna, enda erfitt að l'ramfylgja henni jafn fáránleg og hún væri. ..Ég tel það vera móðgun við eina stétt manna, að meina henni um afgreiðslu á áfengi. Það mætti halda. aö við værum einhverjir ótindir glæpamenn. sem ætti að útskúfa. Þetta er jafn kjánalegt og að einhver kona, sem bakaði kleinur og seldi i búðir, yrði kærð af bökurum fyr.ir þaö. Ætti þá að banna afgreiðslufólki i verzlunum að afgreiða allar konur um hveiti til að koma i veg fyrir kleinu- baksturinn — ég bara spyr" Einhverjir þjónar munu hafa orðið fyrir þvi, að fá ábendingu um. að ekki mætti afgreiða þá um vin i áfengisútsölum. en starfs- fólkið hefur látið sér nægja að koma með ábendinguna og af- greitt þjóninn. Einn þeirra talaði við okkur i gær og sagði. að sér hefði liðið allt annað en vel fyrir framan fulla búð af fólki. þegar sér hefði verið tjáð þaö. að ekki mætti afgreiða hann-. þvi að hann væri þjónn. Sagt var frá þvi i blaðinu i gær. að starfsmenn áfengisútsölunnar hefðu sent bréf til stjórnar ÁTVR, þar sem þeir biðja um að verða leystir undan þeirri kvöð. að þeir eigi að þekkja alla þjóna landsins. Og þar var einnig rætt við starfs- mann i áfengisútsölu um málið. ^ Föstudagur 24. nóv. 1972 j Spáð þíðu og sunnanátt næstu daga Stp-Reykjavik — Nú er komin suö- og suðvest- læg átt um allt land. og orðið frostlaust nema á Norðaustur- landi. Klukkan þrjú i dag mældist sami hiti á Akureyri og i Reykja- vik, svona um 4 stig. Hér er ekki um neina asahláku að ræða, það er fremur grunn lægð vestur við Grænland og fer norð-austur. Má búast við vindáttum úr suðri til vesturs, og þá helzt úr suðvestri, næstu daga eða svona fram yfir helgi,- sagði Knútur Knudsen veðurfrseðingur i viðtali við blaðið i gærkvöldi. Það eru sem sagt horfur á þvi, að landsmenn yfirleitt muni njóta veðurmildi og frostleysu nú i nokkra daga, enda eflaust ekki vanþörf á þvi viða, þar sem vetr- arkuldinn hefur minnt nokkuð óþyrmilega á sig undanfarið. Margur bileigandinn getur jafn- vel brosað út i annað munnvikið (eða bæði) og sezt rólegur i bil sinn á morgnana án þess að þurfa að kviða þvi að billinn fari ekki i gang. Geta má þess, að hitinn á meginlandi Evrópu, Norðurlönd- um og i Bretlandi er nú yfirleitt i kringum 5 stig. Veður á þessum slóðum er að mestu stórátaka- laust, en sums staðar er nokkuð dimmt yfir og gengur á með skúraleiðingum. — Okkur hafa ekki borizt neinar isfréttir, sem fengur er i og vil ég engu spá fram i timann i þeim efnum. Ég læt mér nægja svona tvo, þrjá daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.