Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Laugardagur 25. nóvember 1972 yis JÓNlDFTSSOfiHR Hr ingbraut 121 rS 10 6ÖO SPÓNAPLOTUR 8-25 mm PLASTII. SPÓNAPLÖTUR 12—19 mm IIARÐPLAST IÍORPLOTUK 9-26 mm IIAMPPLÖTUR 9-20 mm BIKKI-GABON 16-25 mm REYKI-OAKON 16-22 mm KKOSSVIDUR: Kirki 3-6 mm Reyki 3-6 mm Fura 4-12 mm HARÐTKX með rakaheldu limi 1/8" 4x9" IIARDVIDUR: Kik. japönsk, amerlsk, áströlsk. Beyki, júgósla vneskt, danskt. Teak Afromosia Mahogny Iroko Palisandcr Oregon Pine Kamin (íullálmur Abakki Am. Ilnota Birki I 1/2-3" W'enge SPrtNN: Kik - Teak - Oregon Pine - Kura - Gullilmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. KYKIKLIGGJANDI VÆNTANLKGT OG Nýjar birgoir teknar heim vikulega. VKKZLID ÞAR SKM UR- VALID KR MKST OG KJOKIN' BK7.T. Bréf frá lesendum Er Silfurhesturinn farinn að mjálma? „Gluggi" útvarpsins er opnaður á fimmtudögum og vekur oft athygli.það sem þaftan berst. Þegar vift opnum glugga á húsi okkar, fáum vift inn friskt loft, njótum betur útsýnis og lieyrum jafnvel fagran fuglasöng. Mun ekki útvarps „Glugganum" ætlaft sama hlut- verk? Svo viröist líka verða stundum. Kn hvað átti okkur, hlust- endum, að berast um „Gluggann" s.I. fimmtudag <!>.nóv.)? Var þaft i ætt vift fríska loftift, söng fuglanna, fegurft lofts, lands og lagar? fcg gat ekki fundift þaft, skildi það ekki, og eins var um hvern þann, tugi manna og kvenna, sem ég hef rætt vift um þennan þáll, allir undrandi, margir hneykslaftir. I>etta var víst kallaft „smásaga", ég var ekki vift alveg i upphafi, cn man eftir glefsum, eitthvaft á þessa leift: Hundurinn hljóp upp á bakift á konunni (það var víst Jónina), svo höfðu köttur og Ijón fundift upp á þessu sama. Svo hljóp — cða stökk — Jónfna upp á bakið á kettinum, hundur- inn og Ijónið lcku þá sama leik. Kýrnar voru sagðar hneggja, hestar mjálma, og annaft eftir þvi, sumt marg — endurtekift, ef einhver yrfti seinn aft triia! Fyrir niinum „leikmanns-"eyrum var þetta i heild fáránlegasta vit- leysa. (langavitleysa) svo að helzt mælti ætla fávita á 5. ári. Og hvcr var höfundurinn?" Ætli SILKURIIKSTÚRINN sé farinn aft mjálma", spurfti einhver! Atti þetta aft vera gamanmál, fyndift. eða bara fimbulfamb á frummannsvisu? Við vitum þaft ekki, aldcilis ómögulcga. Ilafstcinn Björnsson flytur erindi og hefur skyggnilýsingar i Austurbæjarbió, þriðjudagskvöld 28. þm. Aðgöngumiðar afgreiddir i Garðastræti 8, sunnudag 26. þ.m., kl. 2-5 og í Austurbæjarbió mánudag kl. 4-7. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík t veikindaforföllum séra Þorsteins Björnssonar gegnir séra Páll Pálsson allri almennri prestsþjónustu fyrir söfnuðinn. Viðtalstimi prestsins er i Frikirkjunni alla virka daga nema laugardaga kl. 5-6, simi 14579. Heimasimi 13795. Safnaðarstjórnin Kn er hér ekki á ferð sama bylt- ingarkennda eðlið og fram kemur nú i margskonar tizku; tizku, sem lciðir rctt og vel skapað fólk i skituga leppa og með hár í sncplum niður um nef, háls og herðar, svo að vonlaust er að sjá, hvort segja skal „sæll" eða „sæl',' vcrði einhvcrjum á að reyna að hcilsa og tala á íslenzku við „frummanninn". Verður ekki hins sama vart i hljómlistinni: hávafta af ólfkasta tagi blandaft saman, meira en ómstritt, skerandi og stundum sem striftsöskur viilimanna, enda oft flutt með tilburðum i sam- ræmi við það af „listamann- imiiii" á sviðinu. Kn hvar er þá fegurðin? Hver finnur hana? Kr hún óþörf? Gætir enn ekki sama eðlis i málaralistinni? Við eignumst nýja „listmáiara" i hópum nú hin siðustu ár. Kn „listaverk" málar- anna eru oft óskiljanleg (iiiörguiii), áttalaus, enginn veit, hvað upp skal vera eða niður: stundum bara strik og reitir, svo sem barn væri að verki! Og var ekki verk apans á sýningunni i Sviþjóð hafið til skýjanna af list- dómurum? Sannleikur „lista- verksins" er stundum þess háttar, að bæði augun á konu- myndinnieru við sama vanga, en nefið vift gagnaugaö á móti. Þetta dæma sumir ágætt, þótt hvert barn færi nær þvi RÉTTA. En það er vist aukaatriði, eins og um fegurðina! Trúlofunar- HRMGIR Fljót afgreiósla Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 3S Rauðskjótt hryssa veturgömul, hefur tapast frá Stóru-Borg i Grimsnesi. Þeir, sem hafa orðið hennar varic vinsamlegast láti vita að Stóru-Borg. SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SÍMI 31055 Og „nýju fötin keisarans" virðast geta komið i lí/.ku, nær sem helzt. Bót i máli, að maður vissi þá frekar, hvort segja ætti „sæll" eða „sæl"! Er ekki nátt- fatadansleikir spor i þá áttina? Nokkrir sopar af „svarta dauða" yrðu varla lengi að lyfta neyt- endunum yfir þann þröskuld, sem eftir er. Berfættir ungtemp- larar VIRDAST, eftir myndum að dæma, geta leyft sér þetta, sem þó hlýtur að teljast i fyllsta ósam- ræmi við vetrartið og reglur annarra, þar sem ekki má strákur inn koma i danssalinn bindislaus, en það er önnur l'jar- stæðan til! Vist er það margt á hverjum tima, sem breyta þyrfti til batn- aðar. En að brjóta iiiftur og heimta, að öllu sé bylt um, án þcss að bent sé á betra, og sýnd hugsanleg, fær leið að þvi marki, verður að teljast vafasöm fram- farastefna. Við erum öfgamenn, tslend- ingar, enda fyrir skömmu komnir úr sárustu örbyrgð til hinnar mestu velsældar. Sumir vilja hverfa frá öllu þvi, sem mest var metið i fátæktinni, „fornar dyggðir" litilsmetnar i orði og verki, og eldri listastefnur taldar úreltar og óþolandi á nýjum tiina. Kn það var vitur maður, sem sagði: „Ef þú vilt komast áfram, þá farðu hægt". Bókstaflega, og lika i óeiginlegri merkingu, mættum vift taka það til greina oftar en við nú gerum. Akureyri, 15. nóv. 1972. Jónas i Brekknakoti. Auglýsing um lögtaksúrskurð í fógetarétti Rangárvallasýslu hefur verið úrskurðað: að lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum og öllum öðrum opinberum gjöldum, sem greiðast eiga til rikissjóðs og Tryggingastofnunar rikisins, svo sem: söluskatti, bif- reiðagjöldum, skipulagsgjöldum, öryggiseftirlitsgjöldum, álögðum og gjaldföllnum á árinu 1972, megi fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa að telja. Sýslumaður Rangárvallasýslu 24. nóvember 1972. Fiskaðgerðarhús til sölu Kauptilboð óskast i eftirtaldar eignir hafnarsjóðs Kópa- vogs: 1. Fiskaðgerðarhús Fiskvinnslusalur Bflavog Saltfiskþurrkunarklefi 2. Skreiðargeymsla Tilboðseyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunum Neðstutröð 2 (Félagsheimilinu). Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Gislason milli kl. 10 og 12 næstu daga. Kauptilboðum sé skilað til bæjarstjóra eigi síðar en 5. desember n.k. Jafnframt er óskað eftir leigutilboðum i ofangreindar eignir. || Kópavogi, 22. nóvember 1972, Bæjarritarinn i Kópavogi. Bazar-Kökusala Flóamarkaður Hvítabandiðheldur sinn árlega basar og hefur auk þess kökusölu og flóamarkað að Hallveigarstöðum á morgun, sunnudaginn 26. nóvember kl. 2 e.h. Flugvirkjafélag íslands Fundarboð Félagsfundur Flugvirkjafélags Islands verður haldinn að Brautarholti 6, sunnudaginn 3. desember Í972, kl. 14,00. Fundarefni: 1. samningarnir, 2. Onnur mál. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.