Tíminn - 25.11.1972, Side 8

Tíminn - 25.11.1972, Side 8
8 TÍMINN Laugardagur 25. nóvember 1972 Sverrir Sveinsson, rafveitustjóri: „Línur" að norðan Eins og fram kom i blaðagrein, sem ég skrifaði i Timanum H. október s.l., taldi ég það vera „siðferðilega skyldu rikisstjórn- arinnar að sjá svo um, að Iðnað- arráðuneytið sendi frá sér þá hagkvæmnisútreikninga og sam- anburðarskýrslur, sem Orku- stofnun og Áætlanadeild Raf- magnsveitna rikisins hafa unnið, og fullyrt er, að ákvörðun um lagningu linu milli Akureyrar og Sauðárkróks sé byggð á”. f yfirlýsingu Iðnaðarráðuneyt- isins stendur orðrétt „Lagning þessarar tengilinu var að sjálf- sögðu afleiðing af áætlunum, sem gerðar höfðu verið af Rafmagns- veitum rikisins og Orkustolnun, og voru þær auðvitað tiltækar þingneíndum, ef frekari skýringa hefði verið óskað”. Mér hefir ekki enn tekizt að afla þessara athugana fyrir Rafveitu Siglufjarðar, þrátt fyrir itrekaðar óskir. Rafveita Siglufjarðar hefur lát- ið framkvæma aðgerðarrann- sóknir eítir viðurkenndum regl- um, sem sýna ótvirætt, að hag- kvæmt er að samtengja Skeiðs- fossvirkjun við samveitusvæðið i Skagafirði og reka i samkeyrslu valnsorkuverin á Norðurlandi veslra. Undanfarandi rennslistruflanir i vatnsorkuveri Gönguskarðsár á Sauðárkróki sýna þetta ólvirætt, þvi ef búið hefði verið að tengja á milli Skeiðsfossvirkjunar og Hol'sós, hefði ekki þurft að gripa til skömmtunar raforku i Skaga- firði og Húnavatnssýslu, eins og tilkynnt hefir verið tvisvar i þess- um mánuði. Skeiðsfossvirkjun hefir mjög stórt uppislöðulón með um 30 Gl. valnsforða. Uennan vatnsforða má nýta belur með samlengingu og samrekstri við önnur vatns- orkuver og ennfremur með þvi að virkja neðan núverandi virkjun- ar. t>ar sem hér er um mikið þjóð- hagslegt mál að ræða, samfara sérstökum hagsmunum Siglfirð- inga, slutt einróma samþykktum Raíorkumálanefndar Skaga- fjarðar- og llúnavatnssýslna, ásamt Sauðárkrókskaupstað, verður þvi ekki unað, að Iðnaðar- ráðuneytið haldi uppi einhverri einstefnu i svo veigamiklu máli, án allra skýringa til hlutaðeig- andi aðila, svo sem Raforku- málanefndar starfandi á Norður- landi vestra, orkuframleiðenda á Norðurlandi og þingmanna kjör- dæmanna svo og ráðherra i rikis- stjórninni. Við hvaða heimaaðila hal'ði iðnaðarráðherra eiginlega sam- ráð um lögn háspennulinu milli Akureyrar og Sauðárkróks á þessu ári, sem kostar allt að 100 m. króna, og verður vart tilbúin til orkuflutnings i'yrr en langt er komið fram á næsta ár? í bessu kjördæmi kannast eng- inn sem að raforkumálum vinnur við.að samráð hai'i verið haft við þá um þessa framkvæmd. Nauðsynlegt er að meta gildi fjárfestingar á hverjum tima eftirþörfum þeirra, sem fjárfest- ingin á að þjóna. Ég hefði þvi gjarnan viljað sjá opinberlega umsögn Hagsýslu- stofnunarinnar á umræddri linu- sögn i samanburði við aðra val- kosti, þar eð þær stofnanir, sem undir Iðnaðarráðuneytið falla, senda ekkert frá sér. Fram kom á Alþingi 14. nóvem- ber s.l., að umtalsverðar úrbætur væri hægt að gera i þvi að byggja upp vararatstöðvar á þeim þétt- býlisstöðum. sem verst væru staddir i þvi efni á landinu, en það er einmitt á Norðurlandi vestra, fyrir 40-50 m. króna. Hað er um helmingur þeirrar upphæðar, sem hin ótimabæra linulögn milli Akureyrar og Sauðárkróks kemur til með að kosta. Það mætti segja mér, að sum- um kjósendum i Norðurlands- kjördæmi vestra þættu þing- menn sinir „reka trippin illa” i orkumálum á Alþingi, þar sem kjósendur hima i kuldanum og myrkrinu, ef bilanir verða, en þingmenn þeirra „sitja i makind- um, eins og yfirmenn raforku- mála i Reykjavik.og það er eins og að stökkva vatni á gæs, að sveitamenn langt úti á landi séu að gagnrýna þessar framkvæmd- ir”, eða réttara sagt Iram- kvæmdaleysi, svo notuð séu orð raímagnsveitustjóra rikisins um ralorkuyfirvöld. Nú er rætt um linulögn frá Sig- öldu til Norðurlands og búið að staðsetja fólk á einni hálendis- brúninni til vetursetu, nánar til- tekið á brúninni við Eyjarfjarðar- dal. Vart var hafin framkvæmd byggingar þessarar athugunar- stöðvar, þegar bæjarstjórn Húsa- vikur samþykkti áskorun til Orkustofnunar um að láta nú kanna vel, hvort eigi væri mun heppilegra að leggja hugsanlega linu niður hjá Mýri ofan i Bárðar- dal, og færð rök íyrir þvi, m.a. að linuendinn væri þá nær mestu orkuöflunarmöguleikum á Norð- urlandi. Má nú búast við samþykktum sveitastjórna vitt og breytt um Norðurland, að heppilegast sé að leggja viðkomandi hálendislinu Sverrir Sveinsson. til þessa eða hins staðarins,og ef- laust má finna rök fyrir öllu þessu. Svoég leggi lika orð i belg, held ég.að sú hugmynd sé mjög at- hyglisverð að leggja linuna vest- an Hofsjökuls oían i Skagafjörð, ef það er rétt að byggja þessa linu. llins vegar fylgir þvi böggull skammrifi, að þá má segja, að Þingeyingar og Eyfirðingar verði taglhnýtingar við Skagfirðinga,og má búast við andstöðu við þessa hugmynd af þeim sökum einum, burt séð frá veðurfræðilegum, landfra'ðilegum, hagfræðiút- reikningum, að ég tali nú ekki um það nýjasta i málinu, þ.e. vist- fræðilegum áhrilum þessara opinberu framkvæmda, sem á að gera, hvort heldur okkur Norð- lendingum likar eður ei. Kn hvena'r verða birtir hag- kvæmnisútreikningar, sem sýna ótvirætt, að þessilausn á raforku- málum Norðlendinga sé heppi- legust. Eða á að nota gömlu úr- ræðin, koma i veg fyrir timabær- ar vatnsaflsvirkjanir, sem falla að hinum hægt vaxandi almenna markaði og eru ekki dýrari en svo, að tilkoma þeirra þarf ekki að orsaka stórsveiflur i raforku- verði. 1 áðurnefndri blaðagrein setti ég fram rök fyrir þvi, að fram- kvæmdir við byggingu linu milli Norðvestur- og Norðausturlands svo og linu yfir hálendið eru ekki timabærar sökum hægrar upp- byggingar á Norðurlandi öllu. Linan milli Akureyrar og Sauðár- króks ekki fyrr en hún er ódýrari og sannarlega heppilegri val- kostur en virkjanir á Norður- landi vestra. Sama máli gegnir um linuna ylir hálendið; hún er fyrst réttlæt- anleg árið 1990 miðað við orku- flutningsþörf til alls Norðurlands, og þá þarf að sjálfsögðu að sýna fram á með rökum, að sú lausn sé heppilegri en virkjun fyrir norð- an. Það er þvi alveg ljóst. að ekki þarf að taka skyndiákvarðanir um framkvæmdir, byggingar kostnaðarsamra orkuflutnings- lina, að litt athuguðu máli, nema að til komi stóriðja eða orkufrek- ur iðnaður fyrir norðan og eða næsta stórvirkjun yrði ákveðin fyrir norðan, með markaðinn á Suður- og Suðvesturlandi fyrir augum. Ekki hefir komið i fréttum,að samið hafi verið um eða ákveðið að ráðast i uppbyggingu orku- freks iðnaðar umfram stækkun Álversins i Straumsvik, þótt margt kunni að vera i athugun. Illýtur það þvi að koma mjög til álita fyrir Landsvirkjun að fresta um sinn Sigölduvirkjun, en styrkja reksturinn meir með byggingu nýrrar varaaflsstöðvar, sem nota mætti til raforku- vinnslu, þar til hinn almenni markaður hefir aukizt það mikið, að rétt sé að ráðast i Sigöldu. Engin rök eru fyrir byggingu þeirrar virkjunar vegna þarfa Norðlendinga. Nú hefir verið lögð fram á Alþingi, af Steingrimi Hermanns- syni o.f 1., mjög athyglisverð til- laga um vistfræðilegar athuganir á byggingu orkuvera, ennfremur vekja ekki siður athygli athuga- semdir iðnaðarráðherra um, að ekki sé nægilega langt gengið i nefndum tillögum, telur hann,að einnig þurli að koma til vistfræði- legar athuganir á notkun orkunn- ar. Nánar skoðað finnst mér felast i þessu, að ótti okkar við að missa möguleika á uppbyggingu orku- freks iðnaðar i samkeppni við þau lönd, sem meir og meir hafa farið út i raforkuvinnslu með kjarn- orku, sé ástæðulaus , og okkar vinningur kunni að liggja i þvi að fara hægar i sakirnar. Kemur þá til endurskoðunar áætlun Orkustofnunar frá þvi i ágúst 1969, en sú áætlun gerði beinlinis ráð fyrir sem næst full- nýtingu virkjanlegs vatnsafls um 1990. Að visu þótti mörgum, sem skýrslu þessa lásu, að óhætt hefði áttað vera að eftirláta afkomend- um landans á næstu öld eitthvað til að glima við i raforkumálurri. Vonandi fær þessi stórmerka tillaga Steingrims Hermannsson- ar ofl. tilhlýðilega afgreiðslu á þessu þingi, þvi að hún beinlinis gerir ráð fyrir, að rannsökuð séu áhrif byggingu virkjana á þann þátt, sem hvað mestu máli skiptir i þessu kjördæmi, sem fékk á Al- þingi á dögunum nafnið „fátæk- asta kjördæmi landsins”. Hér á ég við áhrif á lifsgæðabaráttuna sjálfa og um leið möguleikann á að treysta efnahagslegan grund- völl þessa reksturs og annars, sem fyrir er i kjördæminu. Nú er sem óðast verið að ákveða hlut landsins barna I opin- berum framkvæmdum næsta árs. Minnir þetta örlitið á jólagjafir. Fólkið út um landsbyggðina fylg- ist vel með, hvernig þessi skipti eru. Fram kemur i fréttum, að hlutur Norðurlands alls i vega- málum er áætlaður 100 m. króna samkvæmt samgönguþætti Norð- urlandsáætlunar. Ekki er það mikið i hlutfalli við „hraðbrautirnar”. Til flugmála, þ.e. flugvalla •o.fl., á að verja 50 m. króna. Um þessar fjárfestingar er mér kunnugt um, að haldnir hafa ver- ið ótal fundir með sveitastjórnum og samtökum þeirra á Norður- landi á vegum þeirra stofnana, sem að fjárfestingunum standa. Er það vel og ber lýðræði þvi, sem við viljum búa við,nokkuð gott vitni. 1 raforkumálum héraðsins kveður hins vegar við annan tón öllu ógeðfelldari, þar er jú látið að þvi liggja, að heimamenn séu með i ráðum, en hafi þeir verið spurðir, eru framkvæmdir á ann- an veg en þeir hefðu kosið. Geta ekki orsakir þess efna- hagsvanda, sem nú er framundan, legið hvað mest i þenslu sjálfs rikisrekstrarins? Ég sá i leiðara Timans þann 15. þ.m., að núerui endurskoðun hjá Fjármálaráðuneytinu og Hag- sýslustofnuninni margar rikis- stofnanir, svo sem margháttaður véla og verkstæðarekstur og m.a. rætt um sérstaka hagræðingu i rekstri Fósts og sima. Rifjaðist upp fyrir mér, ekki sizt fyrir það, að ég frétti, að nú Dagana 26. og 28. nóvember, mun Bahá’i-samfélagið um heim allan halda hátiðlega tvo trúar- lega m inningardaga. Báðir dagarnir eru tengdir Abdu’l- Baliá’. sem syni Bahá’u’llah, spá- manns og opinberanda Bahá’i Trúarinnar. 26. nóv. er dagur sáttmálans. Það var þennan dag, árið 1912, að Abdu'l Bahá þá staddur i New York, þar sem hann var á ferð um Ameriku. tilkynnti Bahá’iunum að hann va'ri ás sáttmálans, er laðir hans hafði gert við fylgis- menn sina. og lofaði að vera myndi til að leiðbeina Bahá’iun- um eftir sinn dag. Þann 28. nóv. minnast Bahá’iar uppstigningar Ný bók: Úr fjötrum fortíðar Úr fjötrum fortiðar, heitir saga um ástir og örlög, sem komin er út hjá Sögusafni heimilanna. Höfundur er Margaret Summer- ton, en Ásgeir Asgeirsson þýddi. Er þetta önnur bókin eftir Summerton, sem út kemur á is- lenzku. I fyrra kom Sandrósin, dularíull og spennandi ástarsaga. Margaret Summerton er þekktur brezkur skáldsagnahöfundur, og fara vinsældir hennar stöðugt vaxandi. Samtals hefur hún skrif- að ellefu skáldsögur,er hlotið hafa mikla útbreiðslu i mörgum þjóð- löndum. Úr fjötrum fortiðar er spenn- andi og örlagarik ástarsaga, sem á vafalaust eftir að auka vinsæld- ir höfundar hér á landi, eins og annars staðar. Bókin er 188 blað- siður, prentuð i prentverki Akraness hf. væri hún „Skjóna” öll, og til stæði að stoppa hana upp og geyma til minningar um illkvittni manna, að til er önnur „Skjóna”. Sú er eign allra alþingismanna og er ekki nema þriggja vetra, kannske rétt nógu gömul til þess að eign- ast afkvæmi. Þessi „Skjóna” er skýrsla nefndar, sem Ingólfur Jónsson, þáverandi raforkumálaráðherra, skipaði til þess að kanna leiðir til þess að bæta fjárhagsafkomu Itafmagnsveitna rikisins. i bréfi, sem fylgir þessari skýrslu stendur „starfsemi raf- magnsveitnanna hefur breytzt úr þvi að vera framkvæmdafyrir- tæki i það að vera rekstrarfyrir- tæki, og leiðir af þvi.að eðlilegt er að gera margvislegar skipu- lagsbreytingar á fyrirtækinu. Engar verulegar skipuiags- breytingar hafa verið gerðar á þessu rikisfyrirtæki,- þvi var að visu sett þriggja manna stjórn, en innan veggja hefur það misst sina hæfustu menn, án þess að á nokk- urn sé hallað. Timi er þvi til að láta „Skjónu” eignast nokkur folöld. Abdu’l-Bahá, en hann dó sama dag, árið 1921. Abdu’l-Bahá var elzti sonur Bahá'u’llah. (merkir „Dýrð Guðs”) Hann fæddist i borginni Teheran i Persiu. (nú Iran) 23. mai árið 1844. Nafn hans þýðir „Þjónn Dýrðarinnar”. Hann varð að þola ofsóknir, útiegð og fangelsisvist. ásamt föður sinum, dvaldistsem fangi i landinu helga til ársins 1908. Abdu’l-Bahá var útnefndur af Bahá'ú'llah i erfða- skrá hans. sem Ás sáttmálans Ilans. en til hans ættu allir Bahá'iar að snúa sér, til að 'fá fyrirma'li og leiðsögn. Eftir að Abdu’l-Bahá var leystur úr fang- clsi, lór hann i viðtæka kennslu- ferð um Egyptaland, Evrópu og Ameriku. en þar dvaldi hann um átta mánaða skeið. Hann hélt fyrirlestra i kirkjum, samkundu- húsum Gyðinga, háskólum og auk þess hjá heimspeki-, visinda-, og friðarsamtökum. Heimsókn Hans var veitt verðskulduð athygli. Hann var heiðraður af embættis- mönnum rikisstjórnarinnar og ýmsum samlelagsleiðtogum um öll Bandarikin. Hann lagði einnig hornsteininn að hinu heimsfræga musteri i Vilmetti, Illinois. Abdu'l-Bahá er viðurkenndur sem hin fullkomna fyrirmynd kenninga Bahá'u’llah. En ekki sem guðlega innblásinn Spámað- ur. Bahá'i-trúarbrögðin eru sjálf- stæð alheimstrúarbrögð, og þau hafa breiðzt út yfir 333 lönd og umdæmi. Bahá’iar lita á Bahá'u'llah. sem boðbera Guðs lyrir þetta timabil. og hinn l'yrir- heitna allra trúarbragða. Kenn- ingar trúarbragðanna snúast aðallega um meginatriði þessi: Eind Guðs Eind trúarbragða Eind mannkyns (Fréttatilkynning) MHTIEL EUROPA 1-2. Enn er ein nýjungin á ferðinni frá Michel. eða Schwaneberger Verlag, en nú gefur það Evrópu- listann út i tveim bindum. sem spanna: 1 .— Vestur-Evrópa eða CEPT löndin. 1376 siður um 18.200 myndir. um 115,200 verðlagning- ar og verðið er 28,00 DM. i þessu bindi verður tslending- um fyrst fyrir að kynna sér hvernig skráningu íslands er hagað og verður ekki betur séð, en hér sé mjög vandað til. Hans U. Wölffel. sem hefir annazt rit- stjórn Norðurlandanna undanfar- in ár, hefir verið vel vakandi i starfi sinu eins og öllum öðrum ’störfum, sem hann hefir af hendi innt fyrir islenzka frimerkjasafn- ara. Nokkur hækkun er á islenzk- um merkjum.en þó ekki tiltakan- leg og virðist hún fyllilega fylgja þvi markaðsverði, er gengur og í gerist. Eftir að Michel listinn breytti um og tók að skrá merkin á markaðsverði, en ekki skipti- verði, má segja.að honum hafi mjög vel tekizt að fylgja þvi markaðsverði, er rikir á hverjum tima. Á þetta ekki aðeins við um island. heldur og önnur lönd, sem skráð eru i listanum. Eftirtektarvert er hve litið breytist verð þeirra landa, sem hætt eru frimerkjaútgáfu, þau hafa beinlinis staðnað. 2. bindi. Austur-Evrópa. 944 blaðsiður, um 15,000 myndir, um 50,000 verðlagningar og verðið er 16,00 DM. Austantjaldslöndin, sem þarna eru skráð,eru tuttugu og fjögur, meðtalin þau, sem hætt hafa út- gáfu.og er það eftirtektarvert,að Rússland eitt þekur nákvæmlega 200 siður. i þessum lista er þó Austur- Þýzkaland ekki talið með, þar sem það er i sérlista fyrirtækisins yfir Þýzkaland. Listar þessir eru eins og áður gefnir út á blaðapappir og eru nú i kartonkápu, en annars að öllu leyti hinir vönduðustu. Sigurður H. Þorsteinsson. sAttmAladagur BAHATA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.