Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN I.augardagur 25. nóvember 11)72 J kí':1,''.-;-' -;•:*** ^•¦ÍM'SSK Jrréttabréf frá eíry ííisvík fró Guðmundi P.Valgeír$$yjiJ~ Það er orðið langt siðan ég hel' sent l'rá mcr l'réttabref til ykkar, þar sem komið væri inn á sitthvao um hagi okkar Arneshreppsbúa". Það,sem l'rá mér hel'ur farið.hafa verið smápunktar um einstök al- riði liðandi stundar. Mér er þvi nokkur vandi á að l'ilja nú upp á bréíi svo nokkurt lag verði a og þcir.scm kynnu a6 lesa það hel'ou nokkur not al', el' ykkur þætti það þess vert að birta eillhvao úr þvi. - Skal nú reynt að lila yl'ir l'arinn veg og segja l'rá þvi helzla, scm til tiðinda gctur talist. Al' þessum slóðum. — En áður en ég vik að þvi langar mig að gera öðru, sem lcngi hei'ur fyrir mér vafist.nokk- ur skil. Undanl'arin ár heíur verið l'átt héðan að segja nema andstrcymi og erfiðleika al' vóldum ills ár- l'erðis, sem á okkur hala bitnað öðrum l'remur. t kjöll'ar þess hala tún okkar verið dauðkalin, hey- skapur mjög rýr og bændur þurít árum saman að kaupa meirihluta lóðurs l'yrir skepnur sínar, hey og kjarnfóður, og bústofni þó farið sifækkandi. Siðast en ekki sizt er að geta þess, að á þessum árum, einkum þó á s.l. ári, hefur verið mikill fólksflótti héðan. — Af þessum sökum var að verða tvi- sýnt, hvort byggð hér i hreppnum fengi staðizt, þrátt fyrir þraut- seigju hreppsbúa, eða sveitin færi hreinlega í auðn. Þvi takmörk eru fyrir þvi hvað mikla fólksfækkun eitt sveitariélag þolir. Ekki sizt það sem afskekkt er og litla eða enga samleið á með öðrum sveit- um. Maður hafði það lika á tilfinn- ingunni, að vakað væri yfir þvi og * vonað, að svo yrði. Af þeim toga var það spunnið, að fréttamenn sjónvarpsins gerðu sér ferð hing- að norður að afla frétta um þann væntanlega og sögulega atburð fyrir rúmu ári. — I þeim leiðangri tóku þeir upp efni i þáttinn SUÐ- UR, sem var hreint ákall til okkar og annarra að flytja SUÐUR. Þar var einungis leitað raká fyrir þeirri skoðun, að hér væri ekki við neitt að vera og hér væri mónnum óbyggilegt. Hér sæi nær aldrei til sólar og þurrir dagar næsta fágætir. Þar af leiðandi ekki mannsæmandi að halda byggðinni við, jafnvel gustuk að stuðla að hún legðist niður. t þeirri fréttaleit gengu þeir á fund aldraðs sveitarhöfðingja, sem innan fárra daga var að hverfa af heimaslóðum sinum, dauðvona, eftir langt og mark- vert ævistarf i heimasveit sinni, og horfði nú fullur trega fram á þá staðr., að við burtfór hans yrði eftir mannlaus auðn, þar sem hann hafði háð sina lifsbar- áttu og átt þátt i margþættu at- hafnalifi. Og býlin þar út frá, sem höfðu framfleytt mannvænlegu fólki kynslóð eftir kynslóð, yrðu einnig yfirgefin og mannlaus, sennilega um alla framtið. Úti i norðankalsanum og sudd- anum, sem þeir sjálfir, fullfriskir kvörtuðu undan, þráspurðu þeir þessa öldnu kempu um það, hvort hér hefði nokkurn tima verið um annað að ræða en einangrun og menningarsnautt basl. En þar fór svo sem kunnugir máttu vænta. Spyrjendurnir voru vegnir og léttvægir fundnir. Þeim var bent á, að skilningur þeirra á gildi eðlilegrar lrfsbaráttu væri harla litill eða enginn, en hégóminn, tildrið, hafinn til skýjanna, gerð- ur að æðsta hnossi og keppikefli enda kærkomið fréttaefni. Það samtal mun geymast lengi, enda stendur það fyrir sinu sem talandi tákn um þann manndóm, sem landsbyggðin og útkjálkar hennar þroskar með börnum sinum. Margt kom fram i þessum þætti, sem ástæða var til að hnekkja og várpa öðru ljósi yfir en þar var gert, þótt ekki væri það gert af þeim heimamönnum, sem eftir sátu þrúgaðir og vængstýfð- ir. En aðrir urðu þó til þess að benda á ranghverfu þessa ein- stæða þáttar. Má þar til nefna Þorstein Matthiasson, kennara, Gisla bónda i Eyhildarholti og fleiri. Skal þeim hér með þakkað- ur sá stuðningur og drengskapur, sem okkur var af þeim sýndur undir erfiðum kringumstæðum. Við fundum i þvi, að ekki voru all- ir sama sinnis um tilverurétt LIF OG BLOÐ Þuríöur Guðmundsdóttir: Hlátur þinn skýjaöur. ut- gefandi: Almenna bóka- félagið. Reykjavik, 1972. Onnur ljóðabók ungrar skáld- konu ber þelta sérkcnnilega nal'n. llin fyrri, Aðeins eitt blóm, kom út fyrir þremur árum og mun hafa fengið vinsamlega dóma. Ilún var geðfellt byrjunarverk, sáraeinfaldar, ljóðrænar skynjan- ir, iburðarlausar með öllu. Skáld- konan Færðist þannig ekki mikið i fang. en komst áí'allalitið frá ætl- un sinni. Af þessari bók matti vel gera sér i hugarlund,að hér færi skáldefni. Nýja bókin er heldur stærra verk og metnaðarmeira en hin fyrri. Hún greinist i l'jóra kafla.er svo heila: ()g var eldur i trjánum (tiu stef), Svart ljóð, Ég horfi i vötn, og Við veginn. Eins og sjá má af þessum nöfnum eru ljóðin mjög i sama anda og i fyrri bók- inni; ljóðræn tilfinningamál. eins konar hefðbundinn módern ismi. Það er ekki lengur einhlitt til að yrkja nýstárleg ljóð að sleppa rimi og stuðlum, þótt ýms- ir virðist enn þeirrar skoðunar. Og yrkisefni Þuriðar Guðmunds- dóttur eru næsta fábreytt og venjuleg, öll á öldungis huglægu sviði: mest ber hér á ástaljóðum með trúarlegu ivafi. Skáldkonan lifir svo mjög i eigin ljóðheimi, að skáldskapur hennar minnir helzt á vatnsllbt.sem aldrei gárasl. Hér l'ara saman grálur og hlátur, glcði og hryggð (dcpurð kcmur fyrir á cinum stað), lif og blóð. Eins og mcnn vita hal'a róman- lisk skáld brugðið l'yrir sig slikum huglægum táknum frá ómunatið, og Þuriður Guðmundsdóttir telst grcinilega i þeim hópi. En svo al- mennt og margnotað ljóðmál þarf að gæða nýju' lifi, til að það skir- skoti mcð cinhverjum hætti til lesandans. Það virðisl mcr Þuriði Þuriöui; GuðmundsdóUir Guðmundsdóttur ekki takast. l.esandinn sér þess hér litil mcrki, að beitt sé djarflegum tök- um á myndum og máli. Venju- bundin tákn þarl' að hvessa, setja þau i nýtt samhengi, i stuttu máli sagt, marka þau persónulegum svip; annars segja þau lesandan- um ekki neitt. 'Hverju miðlar ljóðmynd eins og þessi, svo da'mi sé tekið: Blóð þitt hel'ur runnið um raunveruleikann inn i reyniber haustsins. Og tilfinningamálin verða stundum svo daufleg. að þau snerta hvergi l'ast land. heldur svil'a ósnert upp i bláan ljósvak- ann: Segðu eitthvað fallegt og orð þin verða krónublöð af lofti og regni kysst og krýna eitthvað sem er og vill vera i þessari bók leitast skáldkonan meir en i hinni fyrrí við að gefa hughrifum sinum listrænan svip. Hér kveður meira að myndum og likingum en fyrr, og meira i túlkunina borið. Vafasamt er um árangur þess. þvi að mér þykir hinn barnslegi þokki, sem var yfir i'yrri bókinni. biða skaða af þess- um sökum. Eitt af einkennum nyju ljóðanna er hin mikla notkun lýsingarorða, einkum litanafna. Oæmi: Svartur skógur, blá tré, grænmöskvuð augu, glitrandi blámi. Sitthvað er hér smekklega gert. og sumt jafnvel nýstárlegt: Skuggeygðir runnar horl'ðu löngunaraugum á appelsinurautt vatn Þannig eru einstakar likingar og persónugervingar i þessum ljóðum býsna vel heppnaðar. En þvi miður endist næmleiki skáld- konunnar henni sjaldan til að yrkja ljóð.sem birti heila mynd. Myndmálið er sundurleitt og likingarnar vinna hver gegn ann- ari i stað þess að styðja hver aðra. Virðist skáldkonuna þá hafa brostið kunnáttu og listrænan aga. sem til þess þarf að miðla ljóðrænni skynjun heilli frá hug skálds til innri sjóna lesanda. Má iiór nefna Norðurljós, sem hefði getað orðið gott ljóð, ef myndmál- ið væri samræmt i heilli sýn. Upphaf ljóðsins Miniature er einnig til marks um þetta: Stundum ertu mér örsmá kirkja með lysandi turni Kg læði i lófa þér litlum streng... Þannig fer kirkjumyndin for- görðum. En það er einmitt i sam ræmi við trúarviðhorf skáldkon- unnar, að hún yrkir einatt um kirkjur. og stundum á athyglis- verðan hátt. Til að mynda segir i ljóðinu Til kirkju: Bæn min er brotgjörn Ég ber hana yfir múrana út i bláa hvelfinguna Skýin hafa grisjóttar hendur þegar þau greiða hárið i'rá gylltri bænheyrslu minni Þuriður Guðmundsdóttir sýnir á vmsum' stöðum i þessari bók eins og hinni fyrri, að ljóðræn skáldæð hennar og skynjunargáfa er ósvikin. Ennþá hefur hún þvi miður aðe.ins nýtzt skáldkonunni til hálfs. Til viðbótar þeim ljóð- um, sem áður voru talin, má nefna Ég horfi i vötn og Þegar lestin fer hjá. Af þvi að ég tel siðarnefnda ljóðið gott sýnishorn ,af yrkingarlagi skáldkonunnar, styrk og veikleika ljóðstilsins, vii ég að endingu taka það hér upp i heilu lagi: Ég er hinn svarti sólþyrsti skógur er sezt á græn augu þin þegar lestin fer hjá og þau ljóma græn og ljósrik augu þin Ég er svali rúðunnar sem sezt á hönd þina þegar þú þurrkar móðuna af augum minum Ég er blóð hið þyrsta blóð er þráir athvarf Myndlikingin i upphafi ljóðsins er smekkvisleg, samspil litanna og leikur ljóss og myrkurs túlkað i samræmdri og listrænni mynd. Miðhluti ljóðsins er þó enn betri, og hefði að likindum reynzt áhrifameira að forma ljóðið um þá mynd eina. Siðustu linurnar eru á hinn bóginn dæmi um lik- ingu, sem er svo óhlutkennd og hefðbundin , að hún birtir les- andanum minna en ekki neitt og spillir þessu fallega ljóði til muna. Við aðra bók höfundar, sem larið hefur vel af stað, er rétt- mætt að gera til hans nokkrar kröfur. Engum. sem les bækur Þuriðar Guðmundsdótiur, fá dul- izt hæfileikar hennar til ljóða- gerðar. En hún þarf að beita ljóð- stil sinn ströngum aga, tileinka sér ákveðnari afstöðu i list sinni og finna henni fótfestu. nokkurs konar jarðsamband. Og fullkom- in þörf væri á , að skáldkonan leyfði ferskum gusti að leika um ljóðheim sinn öðru hverju. Þá má vænta þess, að siðar komi frá hendi hennar eftirminnilegur skáldskapur. Gunnar Stefánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.