Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 25. nóvember 1972 //// er laugardagurinn 25. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysa varðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5^6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur wg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 manudaga. Simi 21230. Apólck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugar'dögum kl. 9-2 og á sunnudógum og öörum helgi- dögum er opið frá kl. .2-4. Aígrciðslutimi lyfjabúða i Keykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opín frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum ( helgidögum og alm. fridögum) er aðeins ein lyfjabúðopin frá kl. 10 til 23. A virkum dógum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá ki. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og hclgarvör/.lu apóteka i lteykjavik, vikuna 25. nóvcmber lil l. desember, annast, llolls Apólck, og Laugavcgs Apótck. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast cin vörzluna á sunnud. hclgid. og alm. frid. Finnig nælurvör/lu frá kl. 22 að kvöldi til kl.!) að morgni virka daga, cn til kl. 10 á sunnudög- um, hclgidögum og alm. fri- dögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Flugáætlanir Flug Loftleiða nr. 200 kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemborg sem flug nr. 203 kl. 16.45. Fer til New York kl. , 17.30. Flug Loftleiða nr. 702 kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Kemur til baka frá London og Glasgow sem flug nr. 703 kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Siglingar Skipadcild S.Í.S. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Jökulfell fór 18. þ.m. frá Reykjavik til Gloucester. Helgafell losar á Norðurlands- höfnum. Mælifell fór 21. þ.m. frá Gufunesi til Nyköping (Sviþjóð) og Svendborgar. Skaftafell er i Esbjerg, fer þaðan til tslands. Hvassafell er i Leningrad. Stapafell er i oliuflutningum á Aust- fjörðum. Litlafell losar á Vest- fjarðahófnum. Hjónaband laugardaginn 25 nóv. 1 dag verða gefin saman i hjónaband af séra Áreliusi Nielssyni i Langholtskirkju kl. 6. Guðrún Sverrisdóttir og Brynjólfur Markússon. Kirkjan Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Frikirkjan Reykjavik. Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll S. Pálsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Árni Pálsson. Digrancsprcstakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan, Prestvigsla kl. 11. Biskup Islands vigir cand. theol. Arna Berg Sigurbjörns- son, til Ólafsvikurprestakalls i Snæfcllsnesprófastdæmi. Vigsluþegi predikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Vigsluvottar: Séra Ingólfur Astmannsson, séra Jakob Jónsson, séra Bernharður Guð mundsson, séra Erlendur Sig- mundsson. Leikið verður við vigsluna lag eftir Þorkel Sigurbjörnsson (150. sálmur Daviðs) tileinkað vigsluþega. Messa kl. 2. (fjölskyldu- messa). Unglingar flytja bæn og lesa pistil og guðspjall. Séra óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskóianum við öldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Lágafcllskirk ja. Guðs- þjónusta kl. 2. Þess er vænzt, að foreldrar spurningabarna sæki kirkju ásamt þeim. Aðalsafnaðarfundur að guðs- þjónustunni lokinni. Bjarni Sigurðsson. Ncskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes. Barnasamkoma i félags- heimili Seltjarnarness kl. 10,30 Sr. Frank M. Halldórs- son. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13-17 ára mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Árbæjarprcstakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i Arbæjarkirkju kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur i skólanum kl. 8,30 siðdegis. Séra Guðmundur Þorsteins- son. llafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl.10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ölafur Skúlason- (ircnsásprcstakall. Sunnu- dagaskóli kl. 10,30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jóhann Hliðar messar. Séra Jónas Gislason. llallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Jón Bjarman annast at- höfnina. Dr. Jakob Jónsson. Hátcigskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 Séra Arngrimur Jónsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Óskastund barnanna kl. 4 Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Ásprestakall.Messa i Laugar- neskirkju kl. 5. Barnasam- koma kl. 11 i Laugarásbiói. Séra Grimur Grimsson. Vestur spilar út Sp-4 i 4 Sp. Suðurs. * A763 V 92 * DG973 * G5 * 1054 V A108 * K10 * K10976 4.9 ¥ G753 ? A8542 * 832 * KDG82 V KD(>4 ? 6 4 AD4 Spilið kom fyrir i tvimennings keppni i New Ýork nýlega og voru almennt spilaðir 4 Sp. i S.Sú sögn tapaðist viða. — Algengasta villan var að taka þrisvar tromp i byrjun, eða að vinna strax á Sp- As i blindum og spila Hj. á hjónin. V tók þá á ás og spilaði aftur trompi. S vann heima, tók á Hj-K og trompaði Hj. En þegar hann spilaði 1. á Asinn og fjórða Hj.gat V trompað með Sp-10, spilað T og þegar A tekur á ás og spilar L er spilið tapað. Rétt var auðvitað i upphafi að taka fyrsta slag heima á Sp. og spila Hj-K. Vestur vinnur og spilar aftur Sp., aftur tekið heima. Þá Hj-D og hjarta trompað. Nú L á ásinn og siðasta hjartað trompað með Sp-Ás. Um leið og hjarta var tvivegis trompað i blindum var spilið ein- falt. A þýzka meistaramótinu 1970 kom þessi staða upp i skák Hermann.sem hefur hvitt og á leik, og Klundt. 25. hxg6 - Rxg6 26. BxR — hxg6 27. Hh3 — He8 28. Dh7+ - Kf8 29. Hfl og svartur gaf. Hálfnað erverk þi haiíð er sparnaður skapar verðmœti ^ Samvinnubankinn Basar Félags framsóknarkvenna í Reykjavik verður laugardaginn 25. nóvember n.k. kl. 14.00 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem hafa hugsað sér að gefa á basarinn, vinsamlegast komi munum að Hringbraut 30 milli kl. 13-17 föstudaginn 24. nóv. Athugið, að kökur eru sérlega vel þegnar og verður einnig tekið á móti þeim að Hallveigarstöðum, laugardaginn 25. þ.m. frá kl. 9 árdegis. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing KFR 1972 verður haldið I Festi, nýja samkomuhúsinu I Grindavik,sunnudaginn 3. des. og hefst kl. 9.30 f.h. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist í félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 26. nóvember kl. 16. Öllum heimili aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Hörpukonur Hafnarfirði, Garoa- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn að Strandgötu 33 Hafnarfirði mið- vikudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltr. á kjördæmisþing. 3. Kynning á isl. tízkuvörum Ur uil og skinni. Kaffi. Félagskonur. fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Viðtalstímar aiþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Laugardaginn 25. okt. verður Alferð Þorsteinsson, borgar- fulltrúi, til viðtals á skrifstofu flokksins Hringbraut 30 klukkan 10-12. + Móðir okkar Guöfinna Þorsteinsdóttir frá Teigi í Vopnafirði lézt i Borgarspitalanum i Reykjavfk 23. nóvember. Fyrir hönd systkinanna. Guðrún Valdimarsdóttir. Þorsteinn Valdimarsson. Astkær eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi Gestur Magnússon frá Þingeyri lézt I Landakotsspitala aðfaranótt 23. þ.m. Jarðarfórin auglýst siðar. Sólborg Magnúsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, börn, tengdasonur og barnabarn. Bróðir okkar Magnús Guðmundsson frá Skörðum andaðist að Elliheimilinu Grund föstudaginn 24. nóvem- ber. Systkinin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.