Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 25. nóvember 15)72 TÍMINN 13 Snæfellingar spilakvöld í Grundarfirði 25. nóv. I.augardaginn 25. nóvember kl. 21.(10 verður annað spila- kviildið i þriggja kvölda spilakeppni frainsóknarfélaganna. Aðalverðlaun Kaupmannaiiafnarferð fvrir tvo og vikudvöl þar á vegum Suiinit. (iuðmundur G. Pórarinsson borgar- fulllrúi flvtur ávarp. Kinar og félagar leika fyrir dansi. r Arnesinga spilakeppni í Aratungu J Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til :ija kvölda spilakeppni, fvrsta, áttunda og fimmlánda desember. Fyrsta spilakvöldið verður í Aratungu föstudaginn 1. des. i Þjórsárveri 8. deseni- ber og i Arnesi 15. desember. Ilefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.20. Ileildarverðláun verða ferðfyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca .... á vegum Fcrðaskrifstofunnar Sunnu. Auk þess vcrða veitt góð verðlaun fyrir hvert llalldór E. Sigurösson fjármála og landbúnaðarráðherra flyt- ur ávarp. V llafsteinu Porvaldsson.varaalþingismaður,stjórnar vistinni. Allir velkomnir í keppnina. J Frá Happdrætti Framsóknarfiokksins Af óviðráðanlegum orsökum hefur orðið að fresta drætti i happdrættinu að þessu sinni. Er það vegna samgönguerfiðleika i sumum landshlutum og hve erfitt er að fá fólk til að innheimta fyrir heimsenda miða i Reykja- vik. Fresturinn er til 9. desember n.k., og eru allir þeir, sem fengið hafa miða frá happdrættinu eindregið hvattir til að gera skil við fyrsta tækifæri. Tekið er á móti greiðslum á skrifstofu happdrættisins, Hringbraut 30, og á afgreiðslu Timans Bankastræti 7 Reykjavik. Svo og hjá um- boðsmönnum. Einnig má greiða inn á giró- reikning happdrættisins nr. 3 44 44 við Sam- vinnubanka íslands, i peningastofnunum og pósthúsum um allt land. OPIÐ LAUGARDAGA KLUKKAN 9-12 HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. TT ARMULA 7 - SIAAI 84450 Fiu af svarllistarmyiidum póistcins Pórsteinssoiiar. Þórsteinn ó Mokka SB—Reykjavik. Á sunnudaginn verður opnuð málverkasýning á Mokka. Þar sýnir Þórsteinn Þórsteinsson, vistmaður á dvalarheimilinu Ási i Hveragerði svartlistarmyndir. Þórsteinn er íæddur i Reykja- vik 1932,og stundaði hann mynd- listarnám i Handiða- og myndlistarskólanum og siðan h já Jóni Engilberts. 1951 — 1952 stundaði hann framhaldsnám i Osló og 1953 i Paris þar sem hann hélt sina fyrstu sjálfstæðu sýningu. Árið 1955 sýndi hann lág- myndir i Bogasalnum. Þiírsteinn heíur l'arið nSmsferðir til Hol- lands, Italiu, Englands, Spánar og Austurrikis. Þórsteinn, sem hefur um árabil átt við erfiðan, þjáningarfullan sjúkdóm að striða, sagði i viðtali viðTimann, að i myndum sinum væri hann að reyna að lúlka umrót timanna og áhrif umhverfisins á sinn innri mann. llann er að vinna að nýrri sýningu, sem hann bjóst við að geta haldið eftir ár eða svo. Myndirnar á Mokka eru til sölu og er verð þeirra hóflegt. Tvær nýjar bækur úr sögusafni heimilanna Út eru komnar tva'r nýjar bæk- ur úr sögusafni heimilanna og eru þær sú tiunda og ellefta i röðinni, siðan farið var að gela þessar gömlu, vinsælu sögur út að nýju. Nýju bækurnar eru örlög ráða eftir H. ST. J. Cooper og Kroppin- bakur eftir Paul Féval. örlög ráða kom fyrst út sem framhaldssaga i Heimilisblaðinu árunum fyrir siðari heims- styrjöldina. Siðan hefur hún verið prentuð þrisvar og er þetta þvi Basar í Árbæjarskóla SB—Reykjavik. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur basar i Árbæjarskóla á sunnudaginn kl. 2. Verða þar til sölu margvislegir munir, sumir listilega gerðir og á sanngjörnu verði. Auk þess að gera þar hag- kvæm kaup, til dæmis á jóla gjöfum, styrkja basargestir gott málefni. fimmta prentun hennar. Sögu- salnið er þess lullvíst, að margir munu lagna útkomu sögunnar, enda hefur hún verið uppseld sl. tiu ár. Bókin er 27(i blaðsiður. Kroppinbakur var um skeið ein Garðar-Áratungu Kvenlélag Biskupstungna helur undanfarið gengi/.t lyrir nám- skeiði i myndflosi og silkisaumi. Kennari er Magdalena Sigurþórs- dóltir. Fyrirhuguð er sýning á munum kvennanna i Aralungu n.k. sunnudag kl. l(i-19. Félagslif er talsvert og má segja að hver dagur sá ásetinn i félagsheimilinu. Þar hélt pianó- snillingurinn Philip Jenkins lón- leika i oklóber og Jónas Ingi- mundarson heldur pianótónleika þar 29. nóvember n.k. vinsælasta skemmlisagan, sem hér var völ á, og valalausl mun hún heilla hugi þeirra, sem unna spennandi og atburðarikum skemmtisögum. Kroppinbakur er 239 blaðsiður. Byggingalramkvæmdir hala verið miklar það sem af er árinu. Fokheld er bygging l'yrsta áfanga nýrrar sundlaugar, sem byrjað var á i vor. Tvö ibúðarhús þrjú l.jós, Ijórar hlöður og Ijárhús, fjiigur stór gróðurhús auk nokk- urra minni eru i smiðum. Nýr söluskáli við Geysi var lekinn i nolkun i vor. Ilaldið er áfram framkva'mdum við byggingu lýð- háskólans i Skálholti en þar hólst kennsla i haust. Vænta menn mikils af þeirri nýbreytni i fræðslumálum, sem þar var upp tekin. Framkvæmdahugur í Biskupstungnamönnum FLLACSMCRK I Magnús E. Baldvlnsson (*..*»»»*! ii - si".' ii»o< Basar Vinahjálpar SB—Reykjavikur Árlegur basar Vinahjálpar félags sendiráðskvenna og annarra, verður haldinn á Hótel Sögu á sunnudaginn klukkan tvö. Að vanda rennur allur ágóði basarsins til góðgerðarstarfsemi af siðasta basar gekk hann til nýstofnaðs dagheimilis fatlaðra og lamaðra til tækjakaupa og til gjörgæzludeildar Landakots- spitala. Skyndihappdrætti verður i sambandi við basarinn. Skákeinvigi aldarinnar — i réttu Ijósi.Meðal þoirra bóka.sem beðið hefur verið eftir með hvað mestri eftirvæntingu,er bók Guð- mundar Danielssonar um hið margumtalaða skákeinvigi Spasskys og Fischers. Bókin heilir Finvigi aldarinnar i réttu Ijósi.Þessi bók er eldfjörug lýsing af umræddasta skákeinvígi, sem nokkru sinni hefur farið fram sið- an skáklisl hófst. Atburðarrásin er færð i skáldlegan búning, og nákvæmlega þrædd dag frá degi, allt frá óvissunni i upphafi.hvort einvigið færi út um þúfur, og til þeirrar stundar að vikingablóðið litaði storð i lokahófinu, fjöl- mennustu veizlu, sem haldin hef- ur verið á Fróni frá i fornöld. Bókin er myndskreytt af hinum nú heimskunna skopteiknara Halldóri Péturssyni. Bókinni fylgja skákskýringar eftir Trausta Björnsson og Gunnar (iunnarsson, sem hafa slaðizt ströngustu kröfur sérfræðinga. Er bókin þvi hinn mesti fengur áhugamönnum um skák, sem og öllum þeim.er vilja kynnast hinu mikla einvigisævintýri sumarsins 1972á íslandi. Bókin er 345 bls. að stærð. Ný bók: Einvígi aldarinnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.