Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN I.augardagur 25. nóvember 1972 Vegurinn var svo lélegur, að tæpast var hægt að kalla hann þvi nafni. Hann þekkti ekki landslagið á Naga-svæðinu, en hjóst við, að þar uppi væri mjóg svipað umhorfs og þarna. Akrarnir á stöllum i fjallshliðun- um yrðu færri og rýrari eftir þvi sern norðardrægi. Annaðhvort væru berir klettarnir eða þéttur bambusskógur ófær yfirferðar, beggja vegna vegarins. i babmusskógunum var urmull af litlum grænum páíagaukum, sem eyðilögðu bambusbrumin og risplönturnar á þessum fáu risökrum, sem til voru. fbúarnir þarna uppi höfðu alltaf neyðzt til að lifa hjarðlifi, voru á ei- lifum flólta stað úr stað, horaðir menn með horaðan búpening. Andlit kvennanna voru sem rist i tré, og venjulega voru börnin með bólgin augu og uppþembdan maga. Þau reikuðu um ihrjóstrugum fjöllunum i endalausri leit að stað, sem ef til vill væri ekki alveg eins gróðurvana. Brátt yrði allra siðasti akurinn horfinn og ekkert yrði eftir annað en I.jöll, ýmist ber og grá eins og heljarstórir járnklumpar eða skógi vax- in, þakin þurrum og sólbrenndum bambus og nægjusömum lauftrjám með skrælnuð blöð. Neðst i giljadrögunum var hvit mölin eins og hlykkjótt band og séð ofan frá veginum var næstum hægt að trúa, að þar væri lækur. Að undanskildum Faterson og ef til vill Tuesday og Nadiu, var ekkert þeirra, sem hafði minnstu möguleika d að geta sér rétt til um, hvernig umhorfs yrði, þegar þau kæmu upp á Naga-svæðið,og hefðu rofið sið- ustu lengslin við burmanska fólkið, sem þau þekktu úr smábæjunum, þar sem hús þeirra hvitu og bambuskofar innfæddra voru hlið við hlið i sátt og samlyndi. Paterson hafði engar áhyggjur af þvi, sem að baki var, heldur þvi.sem framundan var. Einkum var hann áhyggjufullur út af veginum. Ef vegurinn eða troðningarnir'enduðu skyndilega inni i miðjum bambusskóginum i hinu fjarlæga telandi Assam? Þegar hann halði látið Porlman einan og var kominn til baka að tjaldinu, sem Nadia hafði verið að hreinsa, uppgötvaði hann, að hún var farin. 1 sama bili kom frú Portman og leiddi frú McNairn. „l<;g heyri, að þér séuð mótfallinn þvi, að við höldum áfram á eigin spýtur," sagði frú Portman við hann. „i<;g er ekkérl mólfallinn þvi, en það væri heimskulegt af ykkur, þvi að á morgun getum við lagtaf staðöll saman." „J;i, en hvers vegna á morgun?" Ilún var gröm, en fannst þó mikið til um það jafnaðargeð, sem hann sýndi. ,,í<;g býst við, að ég geti fengið ventlana soðna saman fyrir hádegið á morgun i þorpinu, sem við vorum aðfara framhjá." „Þaft eru að minnsta kosti tiu kilómetrar til þorpsins!" „Já nralægl þvi," sagði hann. „í<;g verð aðathuga, hvort majórinn vill lána mér hjólið." Frú Forlman halði til þessa haft orð fyrir þeim stöllum, en nú sagði frú McNairn: „Mér finnst þér a'ttuð að vita, að Fortmanhjónin, Bettesonshjónin, Connie og ég erum sainmála um, að við gerðum réttasl i þvi að halda áfram án yðar." ,,l>á verðið þið eins og sildar i tunnu,, svaraði Faterson. „Ilollendingurinn er með hálftóman bilinn, og hann hefur boðið okkur l'ar. Portman heldur, að við náum honum á fyrsta eða öðrum degi." Frú Fortman sagði: „í<;g gel ekki skilið með hvaða rétti þér seljið yður upp á móti þvi að við förum. Ilöl'um við ekki lika smávegis sjálfs- ákvörðunarrélt? fcg vona.að þér geriðyður það ljóst." ,,(), jú," svaraði hann. „Annars vegar eru sex Englendingar a sömu skoðun og hins vegar „Hvað er hins vegar?" „Ilal'iðþerekki nokkra vitglóru?" skaul,1'rú MeNairn inn i. „Ilvað er hins vegar?" endurtók Faterson. Frú Forlman andvarpaði djúpt og li.taðist um i órvæntingu. Hún beindi athygli sinni að Tuesday, sem hal'ði kveikt bál og var að setja ketilinn upp. „Hins vegar eru tveir hvitir, einn blendingur og burmanskur dreng- ur," sagði Paterson, „auk þess stúlka.sem ekki er barnshafandi." Frú Forlman krossbrá,og hún kom ekki upp nokkru orði. Paterson stóð kyrr og horfði á þær og virtist ekki taka eftir heiftúðugu augnaráði l'rii McNairn. Um slund stóð hann l'rammi fyrir þessum tveim mállausu konum, en undrun þeirra var töluvert blandin vonbrigðunum yfir þvi, að þeim skyldi ekki takast að æsa hann til rifrildis. „Min vegna getið þið farið af stað, hvenær sem þið viljið! Min vegna megið þið fara til helvitis — en talið bara ekki svona mikið, aðhafizt heldur eitthvað i staðinn." Siðan snerist hann á hæli og fór sina leið. Frii Portman var náföLog frii McNairn vissi greinilega ekki hvaðan á sig stóð veðrið eftir að Pat- erson hafði lagt fram sitt siðasta boð. Litlu seinna kom Paterson auga á Nadiii yfir við skógjaðarinn. f hár- inu hafði hún skarlatsrauðu blómin, sem hann hafði saknað svo mjögi og hendur hennar voru fullar af jasminum og einhverri vafningsjurt með marglitum blómum, sem hann þekkti ekki með nafni. Þessi blóm tindi hún á hverjum degi til að skreyta borðíð i tja ldi hvitu kvennanna, svo að heimilislegra yrði fyrir þær i þessu framandi umhverfi. 9.KAFLI. Frú Portman hi.kaði andartak, þegar hún var að hátta sig inni i tjald- inu, áður en hún fór úr siðustu flikinni, þvi að hún var hrædd um, að hún kynni að misbjóða sómatilfinningu frú McNairn. Frii McNairn var þegar i rúmi sinu og hélt eins og venjulega krampakenndu taki um sól- hlifina sfna. Siðan sneri frii Portman baki i hana og fór úr siðustu spjör- inni. Hiin stóð um stund og naut þess að finna nætursvalann, sem lagði inn um tjalddyrnar, leika um likama sinn. Loks klæddi hún sig i nátt- fötin. Þau voru úrólituðu silki og lögðust um hana i mjúkum fellingum, en að framan var þeim haldið saman með bandi samlitu náttfötunum. Hiin hnýtti bandið mjög lauslega að sér. Hún veitti þvi athygli, þegar hiin gekk út úr tjaldinu, að ennþá logaði ljós i tjaldi karlmannanna, aftur á móti var dimmt við bilinn hans Patersons. Honum hafði verið lagt tæpum fimmtiu metrum frá tjöldun- um.og meðan hún gekk i áttina til hans fitlaði hún stöðugt við bandið á náttfötunum, leysti hnútinn og battá vixl. Þegar hún var komin að biln- um, hætti hún að leika sér að bandinu, staðnæmdis við vélarhlifina og lagði hendurnar á kaldan málminn. Andartak stóð hún kyrr og hlustaði út i myrkrið, en kallaði svo hvislandi: „Herra Paterson!" Paterson kom i ljós aftan við bilinn og var að þurrka hendur sinar á býsna óhreinu handklæði. Þaðer bara ég," sagði hún. „Gerir nokkuð til að ég kom?" Hann kom nær og nam staðar frammi fyrir henni. Hún var í vand- ræðum með hendurnar á sér og fór aftur að fitla við bandið. „Er nokkuð að?" „Nei... Ég kom til að biðja yður afsökunar." „Afsökunar á hverju?" 1268 Lárétt 1) Framreiðslumaður,- 6) Reykja.-8) Fita.- 10) Fundur.- 12) Skip,- 13) Tónn.- 14) Dýr.- l(i) Töf,-17) Linun.- 19) Stara.- Lóðrétt 2) Hestur.- ;i) Armynni.- Tók.- 5) Hinar og þessar. Yfirhöfn.- 9) Tré.- Strákur- 15) Kraftur.- Vatn,- 18) Slá.- Káðning á gátu No. 1267. Lárétt 1) Ýstra.- (i) EEE.- 8)Mál.-10) Föl,- 12) Al,- 13) Ra.-H) Lag.- l(i) Ung,- 17) All,- 19) Stóll.- Lóðrétt 2) Sel.- 3) Te,- 4) Ref.- 5) Smali,- 7) Flagg.- 9) Ála. 11) Orn.-15) Gát.-16)Ull.-18) Ló.- HVELL G E I R I D R E K I ^Hvaðereiginleg 1 gerast þarna a að ) 1 á*- m "V / Afram 1 ) ( áfram J r'»i--á.l £w \*é ' * =-==: /Z^ \S-:::::]| 1 * 'kK Wki ¦ ¦F©3| \m Wfg. HH -^^^feía" ¦;'.'" Eldsprengjan var það sem við ætluðum að sýna ykkur a/^-v-wv AAL^^f Hvaö \C S viljið Laugardagur 25. nóvember. 7.00 Morguniitvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga 14.40 islen/.kt mál 15.00 llervernd Bandarik.i anna 1941. Baldur Guö- laugsson endursegir kafla úr meistaraprófsritgerð Þórs Whiteheads sagn- fræðings og leggur fyrir hann spurningar um nokkur atriði hennar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Stanz Arni Þór , Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 A bókamarkaðinum IV..40 Utvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla" el'tir Stefán .lónsson. Gisli Halldórsson leikari les (15) 18.00 Létt lóg. Tilkynningar.- 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Préttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmiðlarnir Einar Karl Haraldsson fréttamaður sér um þáttinn. 19.40 Bækur og bókmenntir Halldór Ármann Sigurðsson stýrir umræöum um „Foldu" eftir Thor Vil- hjálmsson. Þátttakendur auk hans: Kristján Jóhann Jónsson og Baldur Sigurðs- son. 20.00 Illjómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.55 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka" eftir Gunnar M. Magnúss Sjötti þáttur „Silfrið á Hóla- stað". 21.30 Gömlu dansarnir 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. nóvember 17.00 Þýzka i sjónvarpi. 2. þáttur kennslumyndaflokksins Guten Tag. Umsjónarmaður Baldur Ingólfsson. 17.30 Skákkennsla. Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 iþróttir. Umsjónarmað- ur ómar Ragnarsson. Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Heimurinn minn. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 20.55 Vaka.Dagskrá um bók- menntir og listir 21.3.5 I.istahátið i Dakar. Kvikmynd frá Sameinuðu þjóðunum, tekin á alþjóðlegri listahátið svertingja, sem haldin var i Dakar i Afriku árið 1966 Þýðandi og þulur Höskuldur Þráinsson. 21.55 Kinkalif Henrýs. (The World of Henry ' Orient) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1964. byggð á sögu eftir Noru Johnson. Leik- stjóri George Ray Hi'll. Aðalhlutverk Peter Sellers Paula Prentiss og Angela Lansbury. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Tvær gáskafullar skólastiilkur eru að leik i skemmtigarði og rekast þar á pianó- leikaranna Henry Orient, þar sem hann er á ferli með vinkonu sinni. Honum verður st'arsýnt á stiilkurnar tvær. og þegar hann rekst á þær aftur og aftur næstu daga. tekur hann að gruna sjálfan sig um ofskynjanir og imyndunarveiki. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.