Tíminn - 25.11.1972, Side 17

Tíminn - 25.11.1972, Side 17
Laugardagur 25. nóvember 1972 TÍMINN 17 Þórarinn Þórarinsson ritstjóri og alþingismaður, óskar Marteini til hamingju. Fremst á myndinni er Hugrún Pétursdóttir, eiginkona Marteins. Ellert B. Schram, alþingismaður, og knattspyrnumaður ársins s.l. þrjú ár, óskar Marteini til hamingju. afur Erlendsson formaður Knattspyrnuráðs Reykjavikur, ávarpar tein. Fremst á myndinni sjást Ellert B. Schram og Sigmundur larsson, iþróttafréttaritari Tímans. Stórleikur í 1. deild: Tekst FH að hefna ófaranna frá því f fyrra þá vann Fram 18-13 í Hafnarfirði - sfðasta áratuginn hafa liðin skipzt á að vera Islandsmeistarar i handknattleik Annað kvöld fer fram í iþróttahúsinu í Hafnar- firði, leikur í handknatt- leik, sem margir hafa beðið eftir— leikur erki- fjandanna, Fram og FH. Þessi lið hafa barizt um islandsmeistaratitilinn síöan 1961 — leikir þeirra bjóða ávallt upp á geysi- lega spennu og vel leik- inn handknattleik. Liðin leika mjög ólíkan hand- knattleik, FH leikur mjög hraðan handknatt- leik og frjálst spil, en Fram-liðið leikurafturá móti mjög yfirvegaðan handknattleik, sem byggist upp á leikað- ferðum og línuspili — það var einmitt Fram- liðiö, sem innleiddi línu- spil í íslenzkan hand- knattleik. Síðasta ára- tuginn hafa félögin skiptzt á að verða is- landsmeistari. Árið 1962 varð Framliðið að einveldi i handknattleik, þá sigraði það FH i úrslitaleik i gamla Hálogalandshúsinu og stöðvaði þar með sigurgöngu F'H. En nú skulum við lita á ís- landsmeistaratitilinn, frá þessum úrslitaleik 1962, og sjá hvernig Fram og FH hafa skipt honum á milli sin: 1962 FRAM 1963 FRAM 1964 FRAM 1965 FH 1966 FH 1967 FRAM 1968 FRAM 1969 FII 1970 FRAM 1971 Fll 1972 FRAM 1973 *> llér sést Sigurður Einarsson, hinn snjalli linumaður Fram, skora i leiknum gegn Val. Annað kvöld leikur hann með félögum sfnum úr Fram i Hafnarfirði — mótherjarnir eru FH. Leikurinn annað kvöld hefst kl. 20.15 og má búast við að hann verði skemmtilegur og spennandi. - Fram og FH hafa einu sinni áður leikið i iþróttahúsinu i Hafnarfirði, það var lyrri leikur þeirra i fs- landsmótinu i fyrra og lauk honum þá með sigri Fram ltt: i:t. lJað má reikna með að leikurinn annað kvöld verði ekki eins ójafn og má fastlega búast við að FH hafi mikinn hug á að helna fyrir tapið i fyrra. Siðari leikurinn i Hafnar- firði, verður á milli Hauka og KR, en liðin eru svipuð að slyrkleika og rriá þvi segja að leikurinn verði jafn og spenn- andi Haukar eru sigur- slranglegri, sérstaklega vegna þess, að liðið leikur á heimavelli. Sem sagt, tveir spennandi leikir annað kvöld leikir, sem örugglega draga áhorfendur að. _ sos PETERS MARKHÆSTUR I 1. DEILD I ENGLANDI Hinn snjalli knatt- spyrnumaöur Totten- ham Hotspurs, Martin Peters, er nú markhæst- ur i 1. deildinni ensku, hann hefur sent knöttinn 14 sinnum i netið i deildar-, bikar-, og Evrópukeppni. Hann byrjaði ungur að leika knattspyrnu með Lundúnaliðinu West Ham, en var svo seldur til Tottenham, eða Spur'seinsog Lundúnar- búar kalla liðið. Á listan- um yfir markhæstu leik- menn eru margar frægar kempur, eins og til dæm- is markaskorararnir miklu Malcolm Macdonald og Ted McDougall, en hann var i haust keyptur til Manchester Utd. frá 3. deildarliðinu Bourne- mouth. Þá er Rogers einnig á listanum — hann var keyptur til Crystal Palace frá Swindon. Nú skulum við lita á listann yfir markhæstu leikm. i 1. og 2. deild. Mörkin, sem talin eru, eru skoruð i deildar-, bikar- og Evrópukeppni. Markhæstu menn i 1. deild: 14mörk: Peters (Tottenham). 13 mörk: Robson (West Ham) og Richards (Wolves). 12 mörk: McDonald (New- castle) og Marsh (Man. City). 11 mörk: Chivers (Totten- ham) og Latchford (Birming- ham). 10 mörk: Radford (Arsenal), Garland (Chelsea), Jones (Leedsj Toschack (Liverpool) og Tudor (Newcastle). 9mörk: Rogers (C. Palace) og Hurst (Stoke). 8 mörk: Hinton (Derby), Hughes (Liverpool), Cross (Norwich) og Keegan (Liver- pool). 2. deild: 11 mörk: Givens (QPR). 10 mörk: Pearson (Hull). 9 mörk: Bowles (QPR), Halom (Luton ) og Wood (Millwall). 8 mörk: Fletcher (Burnley), James (Burnley), Cowling (Huddersf.) Holme (Hull), Curran (Oxford) og Joicay (Sheff. Wed).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.