Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.11.1972, Blaðsíða 18
!§_ TÍMINN Laugardagur 25. nóvember 1972 &WÖÐLEIKHÍISIÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Glókollur sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sýning. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning þriðjudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afgreirldir samdægurs. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustig 2 J /ÍKURJ0 rREYKIAVÍKDR: Dómínó i dag kl. 17.00. Dómínó i kvöld kl. 20.30. — Uppselt. Allra sið- ustu sýningar. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Kristnihald sunnudag kl. 20.30. 156. sýning. — Nýtt met i Iðnó.— Uppselt. Atómstöðin þriðjudag kl. 20.30. — 45. sýning. FÓtatak miðvikudag kl. 20.30. — Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Nýkomnar Fjaðrir Fram- og afturfjaðrir fyrir Mercedes Benz vörubfla, 322, 1113, 1413, 1418. Land-Rover, GAZ '69, Dodge Weapon. Bílabúðin h.f. Hverfisgötu 54, sími 16765. Jón Grétar Sigurðsson héraftsdómslögmaður Skólavörðustlg 12 Slmi 18783 i LÖGFRÆÐI- ÍSKRIFSTOFA | Vilhjálmur Amason, hrl Lsekjargötu 12. "^ Idönaöarbankahúsinu, 3 Simar 24635 7 16307. h.) .J ViS veljum PUnfai þctð borgar sig > OFNAR H/T. Síðumúla 27 , Reykjcrvík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Laust starf Starf forstöðumanns rafmagnseftirlits- deildar Rafveitu Akureyrar er laust til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi lokið prófi frá Raf- magnsdeild Vélskóla Islands eða hafi hlotið hliðstæða menntun. Laun samkv. 20. launaflokki kjarasamnings Akureyrar- bæjar. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Rafveitustjóri. Verzlunin Ösp Hornafirði Höfum fehgið mikið úrval af veggfóðri á lager. Sommer- vyl veggdúkur i miklu úrvali. Opið kl. 2-6. Verzlunin Ösp, Hornafirði. Maður „Samtakanna" Áhrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og Al Freeman. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð bórnum innan 16 ára. IHflflM&ftl Aðvörunarskotið Spennandi sakamálamynd i litum. Isl. texti. Aðalhlutverk: David Jans- sen (A flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Sími 31182 Leigumorðinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. Islenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Humhj pappírs HANDÞURRKUR á alla vinnustaði Á. A. PÁLMASON Simi 11517 Islenzkur texti Heimsfræg stórmynd: Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar „Joe Hill" er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. TjT SlMl T^£pJ9^" 18936 Hver er John Kane Brother John Ulhere hnue you been, Bralher John? íslenzkur texti. Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla leikara Sidney Poitier, ásamt Beverly Todd og Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. hofnorbío sím! 16444 Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg, spenn- andi og djörf bandarisk lit- mynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára- Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Gripið Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine, Britt Ekland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16. ára. Júlíus Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keis- ara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Heston Jason Robards John Gielgud islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tr'l tfllAi Bió The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk litmynd um hljómleikaför THE ROLL- ING STONES um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. I myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jeff- erson Airplane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.